Dagblaðið - 28.01.1980, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. JANÚAR 1980.
27
(0 Brid9e
Brasilíumanninum Assumpaco, sem
var með spil suðurs i spili dagsins, tókst
að vinna fjóra spaða á spilið og það i
heimsmeistarakeppni. Vestur spilaði út
hjartafimmi.
Norður gefur. Enginn á hættu.
Nobður
+ D1052
S’’Á43
0 G76
+ ÁD2
Vestur
+ K83
10865
• OÁ
. + G6543
SUÐUK
+ Á974
V 7
0 109532
+ K108
Sagnir gengu þannig:
Norður Austur Suður
l T I H 1 S
3 S 4 H 4 S
Austur
+ G6
KDG92
0 KD84
+ 97
Vestur
3 H
dobl
Öreinilegt að enginn vissi hvað stóð í
spilinu og Brasilíumaðurinn sagði fjóra
spaða frekar sem varnarsögn en
sóknar. Ekki að vita nema fjögur
hjörtustæðu.
Hjartafimmið var drepið með ás
blinds — og Assumpaco var ekki lengi
að finna vinningsleið. Spilaði tígulgosa
i öðrum slag. Austur lét tiguldrottningu
— það myndu vist flestir gera — en það
hafði hroðaleg áhrif fyrir vörnina.
Vestur varð að drepa á ás. Hann spilaði
laufi. Drepið á ás i blindum og spaða-
drottningu spilað. Vestur fékk á kóng-
inn og spilaði laufi áfram. Drepið á
drottningu og litlum spaða spilað frá
blindum. Gosi austurs kom og drepið á
ás. Blindum spilað inn á spaðatíu og
síðan tígulsjö. Austur með K-8-4 var
illa settur og spilið í höfn.
if Skák
t
Á skákmóti í Bagneux 1979 kom
þessi staða upp i skák Lachmann, sem
hafði hvítt ogátti leik, og Vadot.
17. Bg6! — Rf6 18. Bxc7 — Hxc7 19.
Hxe6+ og svarturgafst upp.
© Bulls
©1979 King Features Syndicate, Inc. Woríd rights reserved.
Ja hérna, Herbert. Þú hefur ekkert elzt síðan þú komst
síðast í kirkju.
Reykjavtk: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreiösimi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 184SS, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og
sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjördun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliöiö
1160, sjúkrahúsið simi 1955.
Akureyrb Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apötelc
Kvöld-, nætur og helgidagavarzla apótekanna vikuna
25.—31. jan. er í Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki
.Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
1 vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, hclgidögum og al
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar em veittar I sím-
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga er opið I þessum apótekum á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi
apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12,15— 16 og
20—21. Á öðmm tímum er lyfjafræöingur á bakvakt.
Upplýsingar em gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavfkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Heífsugæzta
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjákrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik
sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlsknavakter i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns
stig alla laugardaga og sunnudaga kl. !7—18. Simi
22411.
Ég þarf ekki svona tól. Ég hef alveg nóg með þig og
hana mömmu þína.
Reykjavfk — Kópavogur — Seltjaraames.
DagvakL Kl. 8—17 mánudagá-föstudaga, ef ekki nacst
i heimilislækni, simi 11510. Kvökl- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212J0.
Á laugardögum og helgidögum em læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru
gefnarísImsvAa 18888.
Hafnarljörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna em i slökkvi-
stöðinni islma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkvilið-
inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445.
Keflavfk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari
i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Ney^arvakt lækna i sima 1966.
Heiiiisóknartími
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30-19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitahnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitah: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—
16.30.
i Landspitalinn: Alladaga kl. 15— 16og 19—19.30.
BaraaspitaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30.
Sjákrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
119.30.
Hafnarbáðir: Alladaga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaðaspftali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
2°.
VistheimiUð Vifílsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl.
120—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN - ÍJTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti
29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptibords 27359. Opið
mánud.-fö6tud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þlngholtsstrætí
27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-
föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18.
FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla f Þingholts-
strætí 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
' heilsuhælum og stofnunum.
! SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814.
Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og
aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10—
; 12.
HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-
föstud.kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, sfmi
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
BÚSTAÐASAFN — BásUðaklrkju, sími 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABlLAR — Bækistöð f Bástaðasafni, simi
; 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
' TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu
I daga-föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGSI Félagsheimilinu er opiö
mánudaga-föstudagafrákl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl.
13-19.
ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viðsérstök tækifæri.
SAFN Einars Jónssonar, Skólavörðuholti: Lokað
desember & janúar.
SS
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 29. janúar.
Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Geföu þér nægan tima við
tiltekið verkefni og þú munt hljóta lof fyrir. Það litur út fyrir að
þú verðir fyrir talsverðri geðshræringu seinnipartinn.
Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Þú hefur fram að færa margar
tiliögur og ein af þeim hlýiur náö fyrir augum atvinnurekenda
þinna. Dagurinn er ekki heppilegur til þess að stofna til ástar-
sambanda eða náinna kynna.
Hrúturinn (21. marz-20. apríl): Þú verður fyrir freistingum fyrri
hluta dags sem þú gerðir bezt að reyna að standast. Það verður
mikið um að vera i dag en kvöldið verður rólegt heima fyrir.
Nautið (21. april-21. maí): Ef þú þarft að biðja einhvern aö gcra
þér greiða skaltu biðja kunningja þinn liðsinnis. Hann hjálpar
þér með glöðugeði og allt fer vel.
Tvíburarnir (22. mai-21. júni). Góður dagur i sambandi við fjár-
málin. Þú ættir að fá þér happdiættismiða i dag. Þú skemmtir
þér vel i heimboði til góðra vina en komdu samt ekki seint heim.
Krabbinn (22. júni-23. júlí): Gamall vinur sem þú hefur ekki
heyrt í íangalengi annaðhvort hringir til þin eðá skrifar þér bréf.
Þér iéttir þegar þú heyrir ástæðuna fyrir þögn þessa vinar.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Þú fréttir af trúlofun sem þér líkar
ekki alltof vel þvi þér finnst þeir sem eiga i hlut ekki passa vel
saman. En þetta mun samt allt fara vel.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Staða himintunglanna er sér-
staklega óhagstæð í dag. Margt á eftir að fara úrskeiöis. Sýndu
þolinmæði og huggaðu þig við að kvöldið verður ágætt.
Vogin (24. sept.-23. okt.): Þér verður boðið í smáferðalag með
vini þinum. Þér verður rikulega launuð aðstoð sem þú lætur i té.
Þú færð langþráðar fréttir.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú ert beðinn um framlag i
fjársöfnun og hefur það töluverða röskun í för með sér á fjárhag
þinum. Vertu samt óhræddur að gefa af örlæti því þér verður
launaðsiðar.
Bogmaðurínn (23. nóv.-20. des.): Einhver yngri persóna sýnir
þér trúnað og skaltu ekki bregðast honum, það yrði þér aðeins til
leiðinda. Heimsókn gamals vinar gleður þig mikið.
Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þú finnur hlut sem þú taldir þig
hafa týnt. Þú verður i góðu skapi í allan dag og smitar aðr^ með
glaðværð þinni.
Afmælisbarn dagsins: Þetta verður ár mikilla ákvarðana. Þær
kóma þó ekki beinlinis þér sjálfum við en smám saman kcmur þó
í ljós að þaö veröur sjálfum þér til hagsbóta. Á fimmta mánuði
verða skemmtilegar breytingar heima fyrir. Þeir sem ólofaðir eru
geta lent i ástarævintýri sem á mikla framtið fyrir sér.
GALLERÍ Guðmundar, Bergstaðastræti 15: Rudolf
Weissauer, grafík. Kristján Guðmundsson, málverk.
Opið eftir höppum og glöppum og cftir umtali.
ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Hcimur
barnsins i verkum Ásgrims Jónssonar. Opið frá
113.30— 16. Aðgangur ókeypis.
MOKKAKAFFI v. Skólavörðustlg: Eftirprentanir áf
jrúvsneskum helgimyndum.
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Sími 84412
virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar: Opið
,13.30-16.
DJÚPIÐ, Hafnarstræti: Sex islenzkir grafiklista
menn. Oprð á verzíúnartima Hornslns.
KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á vcrk-
um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—
22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis.
LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30-16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
1 J.30—16.
N^/RRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
fcá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18.
Biianir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames,
slmi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi
i-i 414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
vdtaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, sími 25520. Seltjamames, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamames, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Kefiavík,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
(1088 og 1533, Hafnarfjöröur.simi 53445. ’
' Simabilanir I Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarspjöld
Fólags einstæöra foreldra
fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, I skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers I Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á lsafiröi og
Siglufirði.