Dagblaðið - 28.01.1980, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 28.01.1980, Blaðsíða 18
18 (I Iþróttir Iþróttir DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. JANÚAR 1980. Iþróttir Iþróttir Loks lagði Liverpool Forest! — meistararnir tóku Englandsmeistarana í kennslustund á City Ground í Nottingham — Blackbum sló út Coventry — flest annað samkvæmt bókinni Kcnny Dalglish tókst loks að skora gegn Forest og það var eins og viö manninn mælt: Livcrpool sigraði að sjálfsögðu. Loksins tókst Liverpool að hafa betur í viðureign gegn Kvrópumeislur- um Nollingham Forest. Liðin mæltust á laugardag á City Ground i annað skiþtið á S dögum en að þessu sinni var leikurinn liður í 4. umferð ensku bikar- keppninnar, sem fram fór á laugardag. Kins og í leiknum sl. þriðjudag hafði l.iverpool lengsl af tögl og hagldir og nú varð það sigur en ekki tap, sem varð hlutskipli Bob Paisleys og manna hans. I.iverpool sigraði 2—0 og var það i alla staði sanngjarn sigur. Allur leikur l.iverpool var yfirvegaðri frá upphafi og reyndar mátti Forest teljast heppið að fá ekki á sig fleiri mörk. Tvívegis í l'yrri hálfleiknum varð Shilton að taka fram sparihanzkana sína til að bjarga marki og einu sinni skók þrumufleygur David Johnson slöng Forest-marksins. Svo virlisl sem I.iverpool ætlaði að halda uppleknum hætti og skora ekki mark gegn Forest.- Þclta var II. viður- eign liðanna á sl. 3 keppnisleiktímabil- um og í 10 leikjunum þar á undan hafði l.iverpool aðeins lekizt að skora 3 miirk gegn 6, sem liðið hafði fengið á sig. Aðeins I sigur í þessum 10 leikjum, en ofllega hefur óheppnin verið fylgi- fiskur l.iverpool gegn F'oresl. Svo var þó ekki nú og það voru einmitl mislök Peler Shillon í markinu er komu Liver- pool á sigurbraut. Á 31. mín. hljóp Phil Neal upp kanlinn og gaf fallega fyrir markið. Ray Kennedy stökk upp með Shilton og það selti hann úr jafn- vægi. Knölturinn barsl til Dalglish, sem skoraði örugglega. I»ella mark var hið fyrsla, sem I.iver- Feyenoord steinlá Keyenoord sleinlá á heimavelli í úrvalsdeildinni hollenzku í K*r. Tapadi 0—3 fyrir PSV Kindhoven i Rollerdam. Mörgum leikjum var freslad vet>na valnselj’s á völlum, m.a. leik Devenler oj* Ajax. ílrslil í þeim leikjum, sem háflir voru, urdu þessi: Itaarlem — Sparla 5—3 AZ ’67 — Den Haaj> 2—1 (Jlrechl — Maaslrichl 2—0 Feyenoord — PSV 0—3 Roda — Nec Nijmej>en 2—0 Ajax er efsl meö 32 stig. AZ-67 i öflru sæli meA 28 slig og síflan kemur Feyenoord mefl 27 slig. I.irtin hafa leikifl 19 leiki. Lokeren jók forustuna l.okeren sigrafli á heimavelli í I. deildinni belgísku i gær og hefur nú 3ja sliga foruslu efla 32 stig úr 21 leik. Siflan koma FC Brugge og Molenbeek mefl 29 slig, Siandard mefl 28 og Anderlechl 27. Úrslil í leikjunum i gær: Winlerslag—FC Brugge I —I CS Bruggc — Waregem 2— I Berhcem — Walerschei I —I Molcnbeek — Charlcroi 4—0 Beerschol — Beringen 0—0 l.okeren — Antwerpen 1—0 Slandard — FC I.iege 1—0 l.ierse — Beveren 5—2 llassell — Anderlechl 0—2 Sökum þrengsla í hluAinu í dag verflur slaflan, svo og í Hollundi, afl hífla lil morguns. Greinilef>l er nú að keppnin um vestur-þýzka meislaratitilinn kemur til með að standa milli Hamborgar, Bayern Múnchen og Köln. Þessi frægu lið hafa gott forskot á toppi I. deild- arinnar. Úrslil á laugardag urðu þessi i 19. umferðinni: Gladhach-Hamhorg 2—2 Hertha-Leverkusen 3—0 Duishurg-Braunschweig 0—0 Kaiserslautern-Stuttgart 2—1 Frankfurt-Dússeldorf 1—2 Köln-Dortmund 4—1 Bremen-1860 Múnchen 4—6 Bochum-Uerdingen 1—0 Bayern Múnchen-Schalke 3—1 ponl skorar í bikarkeppninni í leik á City Ground síðan 8. janúar 1949. Þá mættust þessi tvö lið í 3. umferð bikarsins og allt stefndi í sigur F'orest þá. Staðan 1—0 og lilið eftir af leiktim- anum. F'.n þá jafnaði Liverpool metin og var þar að verki enginn annar en Bob Paisley sjálfur, sem nú er fram- kvæmdastjóri Liverpool. Þelta jafn- lefli færði Liverpool annan leik og hann vannst á Anfield. F'.n snúum okkur aftur að leiknum á Cily Ground á laugardag. Mikil harka var í honum og eitt skiptið tæklaði I.arry Lloyd David Johnson svo harka- lega að hann færði Johnson úr báðum skónum. Reyndur var annar þeirra svo illa útleikinn að Johnson þurfli nýjan skó. I.loyd var að sjálfsögðu bókaður fyrir vikið en þessi tækling hans leiðir hugann að atviki er gerðist hér heima í sumar. Vakti það þá mikinn úlfaþyt hér heima er Dagblaðið fordæmdi slikt. F'.igi færri en 6 lcikmcnn voru hókaðir af dómaranum, Clive VVhilc. F'jórir úr I.iverpool, C'ase, Souness, Thompson og Hansen, og tveir úr F'orest, l.loyd og McGovern. Forest hóf síðari hálfleikinn með miklum látum og sótti stíft að marki I.iverpool i um 20 mín. Clemence var þó aldrei alvarlega ónáðaður i markinu en Shilton þurfli stöðugt að vcra á varðbergi gagnvart skyndisóknum l.iverpool. Úr einni slikri kom annað markið. Dalglish fékk þá knöttinn scndan inn i vítateig. Honum lókst frá- bærlega að snúa á David Needham sem slæmdi hcndi i knöttinn í örvæntingu. Vitaspyrna. I.oftið var rafmagnað á Cily Ground og hinir 33.277 áhorf- endur biðu spenntir eftir spyrnunni. Terry McDermoll gaf sér góðan líma til að undirbúa sig og Shillon álli aldrei möguleika þegar skotið reið af, 2—0 fyrir I.iverpool. Við þetta var eins og allur vindur væri úr F'oresl og I.iverpool náði tök- um á leiknum á ný. Á lokamínútunni munaði ekki nema hárshreidd að McDermolt bætti þriðja markinu við. Hann komst í gegnum vörnina, lék á Shillon en skaut á hliðarnelið. Þar slapp F'oresl fyrir horn. í sjálfú sér skipli ekki máli hvorl hann skoraði eða ekki — sigurinn var i höfn. I.iðin voru þannig skipuð: Foresl: Shilton, Ander- son, Gray, McGovern, l.loyd (Burns), O’Neill, Bowyer, Birlles, Francis, og Kohertson. I.iverpool: Clemencc, Ncal, Alan Kennedy, Thompson, Ray Kenn- cdy, Hansen, Dalglish, Casc, Johnson, McDermolt og Souness. Það vakli at- h.vgli að Stan Bowles var ekki i liði Forest þótt hann mætti leika með. Hann lék ekki með QPR i bikarnum og var þvi gjaldgengur. Brian Clough kaus að lcfla fram óbreyttu liði gegn I.iver- pool annan lcikinn i röð en dæmið gekk cinfaldlega ekki upp að þessu sinni. Til þess var l.iverpool of sterkt. F'.n litum á úrslitin í bikarnum á laugardag og svo önnur úrslit. Staðan er nú þannig: Hamhorg 19 10 6 3 40- -19 26 Bayern 19 11 4 4 39- -19 26 Köln 19 10 5 4 42- -28 25 F'rankfurt 19 11 0 8 36- -23 22 Dortmund 19 10 2 7 38- -31 22 Srhalkr 19 8 6 5 26- -19 22 Stultgart 19 9 3 7 36- -28 21 Gladharh 19 6 8 5 30- -29 20 Dússcldorf 19 7 4 8 38- -39 18 Lcvcrkusen 19 6 6 7 22- -33 18 Kaisersl. 19 7 3 9 32- -35 17 Uerdingen 19 7 3 9 23- -30 17 Bochum 19 6 4 9 19- -24 16 1860 Múnehen 19 5 6 8 24- -32 16 Bremen 19 6 3 10 27- -43 15 Braunschweig 19 4 6 9 20- -30 14 Duishurg 19 5 4 10 19- -33 14 Hertha 19 4 5 10 20- -36 13 Birmingham — Middlesbro 2—1 Blackburn — Coventry 1—0 Bolton — Halifax 2—0 Bristol C — Ipswich 1—2 Bury — Burnley 1—0 C'ambridge — Aston Villa 1 — 1 C’arlisle — Wrexham 0—0 Chester — Millwall 2—0 Everlon — Wigan 3—0 Noltm. Forest — Uverpool 0—2 Orienl — West Ham 2-3 Swansea — Reading 4—1 Swindon — Totlenham 0—0 Walford — Harlow 4—3 Wolves — Norwich 1 — 1 l.deild Crysial Palace — WBA 2—2 3. dcild Barnsley — Oxford 2—0 Blackpool — Grimsby 0—3 Exeler — Chesterfield 1—2 Mansfield — Wimbledon 1 —1 Plymouih — Gillingham 2—2 Southend — Hull 3—0 4. deild Aldershol — Slockporl 2—0 Bradford — Doncasler 3—1 Darlinglon — Hereford 1 —1 Harilcpool — Huddcrsfield 1 —1 l.ineoln — Torquay 2—0 Newport — Bournemoulh 0—0 Pelerboro — Porl Vale 3—0 Scunlhorpc— Portsmoulh 1—0 Walsall — Norlhamplon 5—1 York — Crewe 2—2 Tranmere— Rochdale 5—1 Eins og sjá niá af úrslitunum úr bikarkeppninni var flesl samkvæmt hókinni. Þó ekki í Blackburn. Þar féll Coventry út — viku eftir að hafa unnið sjálfa meistarana Liverpool. Rúmlega 20.000 manns sáu leikinn í Blackburn, sem nú er undir stjórn Howard Kendall, sem lengst af lék með Everlon en síðan með Stoke og Birmingham við góðan orðstir. Aðalsljarna Blackburn nú er Duncan McKenzie en honum við hlið er Neil Brolherstone, sem áður lék með Orienl. Það var þó hvorugur þess- ara kappa, sem skoraði hcldur Andy nokkur Crawfofd á 30. min. eflir fallega sókn. Coventry fór illa með nokkur færi en i heildina var sigur Blackburn sanngjarn. Mikil gleði varð eftir leikinn og sögðu frétlamenn BBC að slikar senur hefðu ekki séz.l á Ewood Park í háa herrans tið. Hin úrslitin sem komu á óvarl voru í leik Waiford og litla áhugamannaliðs- ins Harlow Town. Öllum lil mikillar l'urðu komsl Harlow i I—0 með marki Prosser í fyrri hálfleiknum. Prosser þessi skoraði einnig jöfnunarmark Harlow gegn Leicester á Filberl Slreel í siðustu umferð. En afleilur kafli áhugamannaliðsins i upphafi siðari hálfleiks gerði út unt allar vonir. Wat- ford skoraði 3 mörk á aðeins 10 min. og öll komu þau eftir undirbúning Will' Rosiron. Fyrsl lagði hann upp rnark fyrir Posikeil á 47. min. og siðan skoraði Palching tvö mörk á söniu minúlunni eftir hornspyrnur Roslron. Joe Bollon bætti fjórða markinu við á 65. min. og enginn reiknaði með meiru af Harlow. Margir hinna 24.586 áhorf- enda á Vicarage Road voru komnir heini á leið er Harlow tók hörkukipp i lokin. McKenzie, sem annars slarfar á skrifstofu, skoraði þá ivívegis og hleypti mikilli spennu i leikinn. Þráll fyrir góða viðleilni lóksl Harlow ekki að jafna og það verður þvi Walford sem heldur áfram i 5. umferðina. Bikardraumur Harlow, sem hófsl á úti- vclli gegn L.owestoft, cr því úr sögunni i bili en frækilegrar frammistöðu liðsins verður áreiðanlega lengi minnzt og þá ekki sizt i NA-Lundúnum. Middlesbrough áili aldrei möguleika gegn Birmingham á Sl. Andrews. Birm- ingham hafði algera yfirburði lengsl af en það var ekki fyrr en á 43. minúlu að þeim lóksl að skora. Terry Cochrane handlék knöltinn innan viiaieigs og Archie Gemmill skoraði úr vitinu. Mikill styr stóð um víiið þvi dómarinn, sem var illa staðsettur, sá ekki brolið. Það gerði hins vegar annar línuvarð- anna og það þó hann væri i 50 metra fjarlægð. Keith Berchin bælli siðan öðru marki við unt miðjan siðari hálf- leikinn og það var ekki fyrr en minúia var komin fram yfir venjulegan leik- lima að Hodgson skoraði fyrir Boro. Þá var allt um seinan. Biakrdraunuir George Kirby og manna hans varð ekki lengri þrátt fyrir að Halifax tæki með sér dáleiðingar- mann nokkurn, sem m.a. hefur gerl Malcolm Allison lífið leill undanfarin ár. Á 33. mínútu skoraði Roy Greaves eflir sendingu Willie Morgan og á loka- minútunni bælti Neil Whaimore við öðru marki eflir góðan undirbúning Neil McNab, sem loksins virðisl vera að finna sig hjá Bolton eftir söluna frá Tottenham. Aslon Villa átti í vök að verjast á heimavelli Cambridge, Abbey •Sladium, sem var troðfullur. Það segir þó ekki nema hálfa söguna þvi aðeins komast 12.000 áhorfendur inn á leik- vanginn, sem er sá minnsti allra i deild- unum fjórum. Terry Donovan kom Villa yfir í fyrri hálfleiknum en eftir að Chris Turner jafnaði metin fyrir heima- liðið varð allt vitlaust. Leikmenn Cam- bridge fylllust eldmóði og minnslu munaði að Villa fengi annað mark á sig. Til þess kom þó ekki og leiðin i 5. umferðina ætti að verða nokkuð greið- fær. Hörkuleikur var á Brisbane Road i 1 undúnum þegar Orieni og Wesl Ham mættust þar. 21.531 áhorfandi var mættur á völlinn og vist er að allir fengu mikið fyrir aurana — einkum þó Wesl Ham-aðdáendur. Leikurinn var ckki nema II minúlna gamall þegar fyrrum Wesl Ham heljan Tommy Taylor kom Orient yfir úr viiaspyrnu. Reyndar hóf Taylor ferilinn hjá Orienl þannig að nú má e.l.v. frekar segja að hann sé kominn heim. Wesi Ham gekk illa upp við markið eins og lill er með það lið, og ekki rællist úr fyrr en Círay skoraði sjálfsmark er hann var að- þrengdur af Sluart Pearson. Þetta kom „Hammcrs” á bragðið og fimm min. siðari skoraði Ray Stewart úr víti, 2— I. John Ciedozie, blökkumaðurinn snjalli i Orienl, jafnaði metin fyrir heimaliðið i síðari hálfleik en það var Ray Slewart sem átti lokaorðið er hann skoraði 6 mín. fyrir leikslok. West Ham er þvi komið i 5. umferðina og það hljóla að llejasl meirihállar liðindi ■ þeim herbúðum. Nú, við verðumaðfarahratl yfir sögu með þá leiki scm eflir eru. Um 43.000 áhorfendur voru á Highbury og Arse- nal, sem lefldi fram sama liðinu og sigraði í bikarúrslilaleiknum sl. vor, hafði algera yfirburði. Nelson og Tal- borl skoruðu sinn i hvorum hálfleik. Brislol City fékk fjöldann allan af lækifærum en nýlti þau ekki og siiiir nú eftir með sárl ennið. Ipswich fór með sigur af hólmi og markvörðurinn Shaw á mesla sökina á þvi. Clive Whitehead kom Bristol yfir á II. mínúlu en John Wark jafnaði fyrir Ips- wich fyrir hlé. Síðan sótti Bristol stífl og Mabbult fór illa að ráði sinu er hann brenndi af i dauðafæri. í næstu sókn brunaði Ipswich upp og Paul Mariner skoraði eftir mistök Shaw. Það var svo annar Whitehead, sent færði Bury sigur yfir Burnley. Mark hans kom á 21. mínútu og var nokkuð umdeilt. Knöllurinn fór i þverslá og niður. Markvörðúrinn greip hann en dómarinn (aldi að knötlurinn hefði verið kominn inn fyrir linuna. Mikil læli urðu út af þessu og m.a. var Rodaway bókaður fyrir kjaft. Everton vann Wigan nokkuð léil en ekki var þó sigurinn með öllu álaka- laus. Hvorki fleiri né færri en 52.000 manns gerðu sér ferð á Goodison Park til að horfa á þessa viðureign. Everton, með stórstjörnu í hverri stöðu, átti reyndar i hálfgerðu basli framan af. Stjörnurnar, sem lil samans kostuðu hálfa þriðju milljón punda, fundu sig illa og það þurfti ungan nýliða lil, McBride að nafni, (il að opna ntarka- reikninginn. Latchford og Kidd bætlu við mörkum i s.h. og Kidd kórónaði leikinn með því að láta reka sig úl al' þegar unt 5 min. voru lil leiksloka. .lohn Toshack og hans menn ruddu Reading léllilega úr vegi. Giles skoraði ivivegis og þeir James og Waddle hvor siu markið. Eina mark Reading skoraði Kearney. Troðfullur völlur var einnig i Swin- don og þar héngu áhorfendur meira að segja um allar flóðljósasúlurnar og enn aðrir sátu uppi á stúkunni. Alls staðar var selið, slaðið eða þá hangið og minnti þelta mjög á ástandið eins og það varð verst við opnun Wembley- leikvangsins 1923. Að sjálfsögðn voru áhorfendur mun færri i Swindon en að- koman var ekki ólik. Þð cr af lciknum að segja að Swindon var mun hællu- legra upp við markið en er á leikinn leið náði Totlenham með þá Ardiles, Hoddle og Yoralh sem bezlu menn, undirtökunum. Hvorugu liðinn lóksl að skora og þau verða að mætasl aftur. Úlfarriir fóru herfilega að ráði sinu gegn Norwich. Þeir állu megnið af leiknum en sanil var það Norwich, sem skoraði fyrsl. Thomas ællaði að gefa knöttinn til samherja en sendi hann beint í Iappirnar á Kevin Bond, sem þakkaði penl fyrir sig og skoraði. Andy Gray jafnaði á 60. minútu en mögu- leikar Úlfanna á að komast i 5. umferð hafa dvínað verulega. Einn leikur fór fram i 1. deild. Þar mættust Palace og WBA á Selhursi Park. Vince Hilaire kom Palace yfir fyrir hlé og Stcve Kember bælii öðru við á 63. mín. Leikmenn Albion gál'usl ekki upp og þeir Robertson og Regis jöfnuðu metin áður en yfir lauk. Þessi úrslii hafa i raun litil áhrif á löfluna. Palace færist að vísu upp i 6. sæli en Albion er enn á sama stað i töflunni. - SSv. F'.nski hikarinn —,4. iunfcrð Arsenal — Brighton 2—0 Þrjú lið berj- ast um sigur — spennandi keppni í Bundesligunni

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.