Dagblaðið - 14.04.1980, Page 16

Dagblaðið - 14.04.1980, Page 16
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. APRÍL 1980. Iþróttir Iþróttir I) 16 i Iþróttir Iþróttir Danir áttu aldrei mögu- leika gegn íslendingum —20 stig skildu að í lokin, 108-88 ísland vann sannfærandi sigur yfir Dönum hér i Osló á laugardags- morgun, 108—88. Danirnir héidu að vísu I við íslendingana 'framan af fyrri hálfleik en síðan skildu leiðir og islenzkur sigur var aldrei í hættu. Staðan í hléi var 55—45. Það var allt annað að sjá til íslenzka liðsins í byrjun leiksins gegn Dönum en „Mér finnst islenzku leikmennirnir ágætir menn en ég bregzt illa við þegar áhorfandi kemur til min og hrópar að mér ókvæöisorð,” sagði norski dómarinn Sten Evje eftir að hafa eyðilagt leik íslands og Finnlands. Með þessu viðurkenndi hann svo ekki veröur um villzt, að hann var hlut- drægur í leiknum. Raunar þurfti ekki hans eigin staðfestingu á þvi, þetta var augljósara eftir því sem lengra leiö á leikinn. Það keyrði um þverbak þegar hann gaf Pétri 5. villuna um miðjan síðari hálfleikinn þegar frekar virtist að brotið hefði verið á Pétri. Fram að því hafði Pétur átt stórleik — gert 27 af 50 stigum íslcnzka liösins og staðið sig eins og hetja í vörninni. Þegar hér var komið sögu var staöan 57—50 Finnum i vil og íslenzka liðið virtist vera að ná sér á strik og allt gat gerzt við eðlilegar aöstæður. En Sten Evje kom í veg fyrir að leikurinn yrði útkljáður á eðlilegan hátt og á síðustu 10 mínútunum höfðu Finnarnir tögl og hagldir í leiknum og sigruðu 77 —60. Staðan i hálfleik var 43—33. Finnarnir náðu strax frumkvæðinu og komust í 10—2 eftir rúmar 3 mínútur. En 6 stig Péturs og tvö frá Simoni minnkuðu muninn í 10—12. Finnarnir komust síðan í 17—12 en Pétur svaraði með 6 stigum og breytti stöðunni í 18—19 og var þá hálf- leikurinn rétt rúmlega hálfnaður. Kristinn skoraði og staðan var 20—21 þegar 8 mínútur voru til hlés en þá fór aftur að draga í sundur með liðunum. Það liðu 3 mínútur þar til Símon skoraði næstu stig íslands og var þá staðan 22—27. Finnar komust i lOstiga forskot, 31—41, er minúta var til hlés, og á lokamínútunni skoraði hvort lið eina körfu. Síðustu 5 mín. hálfleiksins skoraði Pétur 9 stig og Gunnar 2 er hann sýndi mikið harðfylgi — náði frá- kastinu af eigin skoti og sendi knöttinn í körfuna. Staðan var því 43—33 fyrir Finna í hléi og hafði Pétur skorað 23 stig. Liðin skiptust á um að skora í upphafi síöari hálfleiksins og eftir 4 mín. var staðan 51—39. En þá tók við góður kafli hjá íslenzka liðinu og menn voru farnir að gera sér vonir um sigur. Símon skoraði 4 stig, Pétur og Torft 2 hvor á meðan Finnarnir skoruðu aðeins 1 stig. Munurinn var kominn niður í 6 stig, 53—47. Finnar bættu við tveimur stigum og Kristinn og Torft kræktu sér í tvö viti hvor — Kristinn nýtti annað en Torfi bæði og aðeins 5 stig skildu nú liðin að, 55—50. Tólf og hálf mínúta var til leiksloka, þegar Torfi fékk sína 5. villu. Finnarnir bættu við tveimur stigum og síðan tók Sten Evje til sinna ráða eins og áður var greint frá. Það varð vendipunkturinn i leiknum. íslenzku leikmcnnirnir og áhorf- endurnir urðu æfir af reiði, og svo var að sjá dómaranum, Nilsen, sem dæmdi með Evje, að honum hafi ekki líkað alls kostar aðfarir kollega síns. Hann greip fyrsta tækifærið sem bauðst — 16 sek. síðar — og gaf einum Finnana 5. villuna eins og4il að bæta fyrir mistök Evje. En Pétur var mun meiri missir í byrjunarköflunum í ieikiunum gegn Norðmönnum og Svíum. Jón og Símon komu íslandi í 4—0 með tveimur góðum langskotum og leikurinn á föstudag var greinilega gleymdur og grafinn. En Danir vildu vera með í leiknum og skoruðu næstu 7 stig, en Pétur jafnaði 7—7 og síðan 9—9. Þeg- ar hér var komið sögu hafði Daninn, fyrir ísland en Finninn fyrir sitt lið og náðu Finnar fljótlega aftur lOstiga for- skoti. Þegar 4 min. voru til leiksloka var staðan 66—56 fyrir Finna og hljóp þá allt i baklás hjá íslandi. Næstu 9 stig voru finnsk og á sama tima fékk Símon sína 5. villu en það var skarð fyrir skildi því hann hafði átt mjög góðan siðari hálfleik. Flosi lagaði stöðuna i 58—75 með sinni einu körfu i leiknum, en hann kom fyrst inn á er Pétur fór út af með 5 villur. Flosi var mjög óheppinn með skot sín í leiknum. Islendingar báðu um hlé, þegar 35. sek. voru til leiksloka, en það breytti engu. Jón skoraði úr 2 vítum, en Eins og á fimmtudag átti islenzka liðið slakan fyrri hálfleik en góðan síðari hálfleik. Það gerði hins vegar gæfumuninn að á fimmtudag var leikið gegn Norðmönnum, en á föstudag hins vegar gegn geysisterkum Svíum, sem gengu á lagið og náðu yfirburðaforystu f fyrri hálfleik. Auk þess var dómgæzlan i leiknum með allra furðulegasta móti — einkum hjá finnska dómaranum. Svíar sigruðu í leiknum 96—73, eftir að hafa leitt 62— 25 í hálfleik. Leikurinn var mjög mikilvægur fyrir bæði liðin og kom það greinilega fram i byrjun. Sviar komust strax i 4—0, en Pélur Guðmundsson kom íslandi á blað með tveimur vitum eftir rúmar 2 min. Þá Fengu góðan stuðning Námsmenn i Osló fjölmcnntu á leiki íslenzka liðsins á Polar Cup og studdu það með ráðum og dáð. Voru þeir cinkum lagnir við að taka Finnana á taugum i vítaskotunum og kváðu við undarlegustu hljóð i salnum er þeir bjuggu sig undir að skjóta. Það vakti mikla hrlfningu islenzku stuðnings- mannanna að islenzka liðið tók sig til og klappaði fyrir þeim — vildi þannig þakka þeim fyrir frábæran stuðning. Þá fór Einar Bollason upp i stúku til íslendinganna og ræddi málin við þá og útskýrði t.d. hvað hann myndi gera til að reyna að klekkja á Finnunum. Vakti uppátæki þjálfarans mikla hrifningu hjá námsmönnum og féll i góðan jarðveg. sem settur var Pétri til höfuðs, þegar fengið 3 villur og það eftir aðeins 4 mínútur. Fram að miðjum fyrri hálf- leiknum var leikurinn hnífjafn. Eigi sjaldnar en 5 sinnum var staðan jöfn, síðast 26—26. Danir höfðu á þessum kafla skorað mikið úr langskotum og eins með því að komast undir körfuna meðfram endalinunni. Þessari leið Finnarnir áttu síðasta orðið og sigruðu 77—60. Það er engum blöðum um það að fletta að Pétur var maður leiksins. Hann var óstöðvandi í sókninni og í vörn átti hann fráköstin undan- tekningalítið. Símon, Jón, Torfi og Kristinn áttu allir góðan leik. í sókninni bar ekki eins mikið á bráðlætinu eins og í fyrri leikjum, þó þess gætti nokkuð er íslendingar voru að missa leikinn úr höndum sér undir lokin. Vörninni gekk illa að stöðva langskot Finnanna, sem þeir beittu mjög, enda hittnir með afbrigðum utan af velli. Áhorfendur voru um 450. Stigin í leiknum: Pétur 27, Símon 12, Torfi 6, Jón 4, Kristinn 3, Flosi 2, Guðsteinn 2 og Gunnar 2. þegar höfðu 9 islenzkar skottilraunir mistekizt. Svíar komust siðan í 12—4 eftir rúmar 5 mín. en Pétur breytti stöðunni í 12—8. Þá var sænska þjálfaranum, Mike Perry, vikið af velli fyrir að rifa kjaft við dómarann og var staðan 12—10 Svium i vil og hafði Pétur skorað öll stig íslands. Jón jafnaði, 12—12, og hiíldu menn að framundan væri hörkuviðureign. En því fór fjarri. Martröð er eina orðið er Ólafur B. Halldórsson, frétta- maflur DB á Polar Cup, skrif- ar frá Osló. lýst getur þvi er fram fór til hlés. Það var augljóst hvaða aðferðir Svíarnir ætluðu að nota til að koma íslendingunum úr jafnvægi. Það átti að reita þá til reiði með ýmsum lúmskum fantabrögðum og fá þá til að hlaða á sig villum og tókst það vonum framar enda dómararnir gróflega hlutdrægir. Pétur fékk sína 4. villu áður en hálf- lcikurinn var hálfnaður og var staðan þá 25—14, fyrir Svía. Fjórum mín. síðar var munurinn orðinn 43—20. Torfi skoraði þessi 6 stig, en á sama tíma fóru 8 vítaskot af 8 mögulegum í súginn hjá landanum. Og enn dökknaði útlitið. Svíarnir skoruðu og skoruð og með stuttu millibili þurftu tveir íslendingar að yfirgefa leik- völlinn. Torfi fékk sína 5. villu og Jónas var studdur út af og lék ekki j meira. Þegar flautað var til hlés var staðan 62—25 Svium i vil. lokuðu íslendingar og fóru svo að síga framúr. Pétur fékk sína þriðju villu um miðjan hálfleikinn og var skipt út af fyrir Flosa, en Flosi stóð sig mjög vel, og var þetta hans bezti leikiír i mótinu fram að þessu. Þegar 4 min. voru til leikhlés breytti Jónas stöðunni Í44—34 og hélzt sá 10 stiga munur til hlés. Pétur kom inn á 2 siðustu mínútur hálf- leiksins og bætti 4 stigum i sitt safn og Guðsteinn þremur svo staðan í hálfleik var 55—45. íslendingarnir voru nú komnir á skrið og ekkert í dönsku valdi gat stöðvað þá. Forystan jókst jafnt og þétt eftir því sem lengra leið á leikinn og voru Pétur og Kristinn drýgstir við að skora. Daninn, sem upphaflega var settur til höfuðs Pétri, hafði ekki erindi sem erfiði og fékk sína 5. villu á3. min. síðari hálfleiks. Langskotin héldu Dönunum á floti en hittni þeirra var mjög góð. Undir körfuna áttu þeir hins vegar lítið erindi. Eftir 4 og hálfa mínútu breytti Pétur stöðunni í 71—51 og hélzt sá munur með litlum frávikum næstu 9 mínútur. Mesti munurinn var 24 stig, en Guðsteinn breytti stöðunni í 87—63 og síðan Gunnar í 89—65. Þá voru rúmar 6 min. til leiksloka. Þessi munur var mjög mikilvægur vegna keppninnar við Finna um silfrið en engu að siður slökuðu íslendingar á og unnu Danir upp 10 stig næstu 3 mínúturnar. Menn sáu að þetta gekk ekki og í lokin var ekkert gefið eftir. Mikið skorað — Guðsteinn rauf 100- stiga múrinn og takmarkinu um 20 stiga sigur var náð. íslendingar unnu síðustu 3 mín. leiksins 17—11 og loka- tölur urðu því 108—88. Sannfærandi En það var eins og nýtt íslenzkt lið hlypi inn á völlinn í siðari hálfleik. Var allt annað að sjá til einstaklinga lisðins svo og liðsheildarinnar. Kristinn Jörundsson skoraði t.d. sin fyrstu stig á 6. mín. síðari hálfleiks en þegar isinn var loksins brotinn lék hann á als oddi og skoraði hverja körfuna á fætur annarri meðglæsilegum langskotum. Pétur þurfti að leika af mikilli varfærni enda 5. villa yfirvofandi. íslendingar byrjuðu að saxa á forskot Svíanna hægt og bítandi og það var ekki vegna þess að Sviarnir slökuðu á. Þegar tæpar 7 mín. voru til leiksloka var munurinn kominn niður i 21 stig, 82—61, en það var ástæðulaust að gera sér nokkrar vonir um sigur. Símon, Jón og Pétur höfðu þá allir með stuttu millibili fengið sína 5. villu. Sviarnir skoruðu líka næstu 8 stig en íslendingum tókst að minnka muninn á ný og lokatölur urðu %—73 fyrir Svíana. Sviarnir voru betri, það duldist engum, en gangur þessa leiks gefur ekki raunhæfa mynd af getumun Sten Evje, sem dæmdi leik íslands og Finnlands, var ekki vinsælasti maðurinn á Polar Cup, a.m.k. ekki hjá íslendingum. Fyrir keppnina hafði KKÍ borið fram ósk þess efnis að hann dæmdi ekki leiki liðsins. Var hún tekin til greina en i leik íslands og Dan- merkur á laugardagsmorgun vildi það óhapp til að Holmin — annar dómaranna — meiddist á auga er hann Kristinn Jörundsson sýndi góða leiki með landsliðinu á Polar Cup. og mikilvægur sigur hafði unnizt. Liðið hafði nú gert það sem ætlazt var til af því, þ.e. unnið Noreg og Danmörku og átti nú góðar vonir um silfurverðlaun. íslendingar léku flestir mjög vel. Pétur bar höfuð og herðar yfir aðra leikmenn og skoraði 32 stig. Flosi og Kristján léku einnig mjög vel — bæði i vörn og sókn — og léku sína beztu leiki i mótinu til þessa. Torfi og Guðsteinn stóðu vel fyrir sínu og sama má segja um Jón Sig. og Kristin Jör. Jónas lék með þó meiddur væri en það munar um minna. Stigin: Pétur 32, Jón 13, Kristinn II, Flosi 10, Guðsteinn 9, Kristján 9, Torfi 9, Símon 5, Jónas 5, Gunnar 4. liðanna. Sviarnir léku af sama krafti i báðum hálfleikjunum, en á meðan voru lykilmenn íslenzka liðsins að tínast út af. Þó skoraðu íslendingar 14 stigum meira en Svíar í siðari hálfleik. •Þetta sýnir það að breiddin er góð i íslenzka liðinu. Pétur var drjúgur á meðan hans naut við og Kristinn mjög góður þegar hann loksins náði sér á strik. Jón virtist hins vegar ekki njóta sín. Annars voru margir leikmannanna grátlega óheppnir með skotin — sér- staklega í fyrri hálfleik. Það sem helzt mátti finna að sókninni i leiknum var bráðlæti — ekki sizt undir lokin. Sóknirnar stóðu stutt en það hélt bara hraðanum uppi í leiknum og það réðu Svíarnir betur við. Vörnin náði ágæt- lega vel saman i síðari hálfleik og komust Svíar oft í vandræði. En þar sem 5. villan ógnaði morgum liðsmanna íslenzka lisðins voru þeir e.t.v. ragari en ella. Stigin: Pétur 18, Kristinn 14, Jón 10, Gunnar 9, Flosi 6, Torfi 6, Símon 4, Guðsteinn 4, Kristján 2. fékk knöttinn i sig. Varð flautan á milli og skar augnabrúnina. Gat hann þvi ekki dæmt leik íslands og Finnlands eins og til stóð. Var þá Evje dreginn upp úr pokahorninu íslendingum til mikillar skelfingar. Og það var eins og við manninn mælt — hann hleypti öllu í bál og brand. Það má því með sanni segja að örlögin hafi þarna gripið illilega í taumana. Trúður í dómarabún- ingi eyðilagði leikinn —var svo hlutdrægur að engu tali tók, er Finnar sigruðu íslendinga, 77-60 Svíar gerðu út um leikinn áður en blásið var til hlés —náðu yfirburðaforystu ífyrri hálfleiknum og lögðu grunn að 96-73 Hleypti öllu íbál og brand

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.