Dagblaðið - 12.11.1980, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 12.11.1980, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1980. 13 N Kjallarinn niðurstöður eindregið til kynna að aðferðin sé Sjálfri sér samkvæm við svipaðar aðstæöur. Ennfremur er ljóst að mælingar sem gerðar eru í janúar sýna um 10% stærri stofn en haustmælingar gefa til kynna. Þetta er skiljanlegt þar sem útbreiðsla loðn- unnar er þá takmarkaðri og minni líkur til þess að nokkuð verði útund- an. Í júní i sumar samdist svo um milli islenskra og norskra stjórnvalda að veiða mætti 775 þús. tonn úr íslenska loðnustofninum á timabilinu ágúst 1980—mars 1981. Eins og fyrr segir er það hins vegar reginmisskilningur að þessi ákvörðun hafi byggst á bergmálsmælingum af neinu tagi. Slíkar mælingar hefur enn ekki reynst unnt að gera á ókynþroska smáloðnu. Ákvörðunin var fyrst og fremst tekin af pólitiskum ástæðum og jafnframt tekið fram að hún yröi endurskoðuð þegar niðurstöður berg- málsmælinga lægju fyrir i október 1980. Þess skal getið að við könnun fjölda loðnuseiða frá árinu 1978 var þessi árgangur áberandi fáliðaður og á það bent þá þegar að vænta mætti samdráttar 'í ioönustofninum þegar hann næði kynþroskaaldri 1980-81. Þvi miður er nú útlit fyrir að þetta rætist. í október sl. mældist um 47% minni hrygningarloðna en þegar hrygningarstofn seinustu vertíðar var mældur á sama tima i október 1979, eða rúmlega 1/2 milljón tonna. Þá áttu islensk skip eftir að veiða um 535 þús. tonn af þeim afla sem þeim hafði verið ætlaður. Mælingin var gerð við góöar aðstæður að öðru leyti en því að rekis var yfir hluta Stofnstærð, fjöldix 10'9 114.6 122.4 l.ágúst 125.5 1978 101.1 l.ágúst 109.4 1979 grænlenska landgrunnsins og kom vaxandi Isrek i veg fyrir að unnt væri að mæla stofnstærðina tvisvar. Skekkja sem orsakast af þvi að eitt- 14-26/10 1979 25-28/1 1980 Misskilningur Án þess að farið sé út í tölfræði- lega útreikninga gefa framangreindar marksafla islenskra skipa þar til endurmæling hefði farið fram í janúar nk. Stjórnvöld ákváöu hins vegar 30% skerðingu. Þeim sem finnast þessar ákvarð- anir stjórnvalda um takmarkanir loðnuveiða bera keim af bráðræði sem kosta muni milljarðatugi vil ég endurskoðunar aö þeim mæling- um loknum. 2. Frá upphafi haustvertíðar 1980 til þess tima er endurmælingu lýkur mega íslensk skip veiöa 460 þús. tonn. Þetta er 20 þús. tonnum meira en á sumar- og haustvertíð við það sem ákveðið var i júni sl. að íslensk skip mættu afla hefði núverandi hrygningarstofn þurft að mælast tvöfalt stærri í októ- bermánuði sl. en raun varö á. HJálmar Vllhjálmsson fiskifræðingur H jábnar Vilhjálmsson Mismunur á mælingu I annars veg- ar og summa mælinga II og III hins vegar jafngildir afia auk affalla af völdum náttúrunnar yfir þann tíma sem líður milli mælinga. Þetta hefur verið kannað bæði fyrir þessa röð og hliðstæðar mælingar frá því í októ- bermánuði 1979 og janúar 1980. Dæmin ganga upp og skiptir vitan- lega ekki máli hvort miðað er við fjölda fiska eða tonn. Einnig má 'be’ra saman ofan- greindar mælingar með því að bak- reikna stofnstærðina, t.d. til 1. ágúst 1978 og 1979. Þegar tillit hefur verið tekið til affalla af völdum veiða og náttúru (ránfiska) lítur dæmið þannig út: Bergmálsmælingar 16-29/10 1978 1-9/2 1979 14/2-1/3 1979 hvað af Ioðnu kunni að hafa verið undir is er vitanlega ekki reiknanleg. Þaö er hins vegar samdóma álit okkar sem framkvæmdum mæling- arnar að ólíklegt væri aö hér ylti á mörgum hundruðum þúsunda tonna. Hafrannsóknastofnunin lagði þvi til 40% skerðingu á leyfilegum há- benda á að ihuga eftirfarandi: 1. Strax i janúar á næsta ári á að mæla stærð loðnustofnsins á nýj- an leik og reynslan sýnir að þá fást áreiðanlegastar niðurstöður. Stjórnvöld hafa lýst því yfir að þau muni taka fyrri ákvarðanir um takmörkun loðnuveiða til seinasta árs og enn eftir að veiða um 200 þús. tonn af þessum kvóta 1 þannig að nóg verkefni eru fram- undan. 3. Til þess að skilja eftir það sem álitið er að þurfi til eðlilegs við- halds loðnustofninum og standa Spuming til fisKif rseðinga: m ^ Hver er mælingaskekkjan9 Þau uggvcnlegu tlðindi hala bonM rrá rannsóknarkiðancri nlenikra og nonkra fukifrcðmga nú nýlega aö hrygnmgarMofn loðnunnar. sem við veiðum htr við land hafi minnkað um 47% mánuði Minnkun voða *t em» >«»n lil þcu aö brcgðau við þeuum «m drariu og er afkiðmgm tugmUI)»röa tekjuup oiemkra .jömanna og ui- gerðarmanna Eill vekur ^þó mikla undrun mlna I þeau umbandi. og það cr aö ekketl hef tg heytl minnit á hugunlega nákvæmm þe»s arar mjekngar. nenu þau Huliara- tegu umrtueli Hjálmars Vilhjálmt- wnar. fiskiírcðings i úivarpinu að mrekngin vcri I neðri mórkum og þvi nser ðrugglega ekki of há. I þeuu umbandi vil ég bera fram eflirfarandi spumingu ld sétfræðinga Hafrannsóknaslofnunarinnar: H.etsvegna gefa fiikifrrömgar ekki upp efri og neöri mörk ásetlaðrar mækngarskekkju. eins og liðkasl l venjulegum viunda- rannsóknum? Allar mrekngar. hversu nákvæm- lega sem þ«r eru getöar. innibera • Tugmilljarða hagsmunir þjóðarbúslns mega ekki *era htðir ágiskunum ha8s- munaaðilja eða ytirvaliia... ” skekkju, sem er lilkomin vegna einfaldra ukmarkana á nákvsemni taekjanna «m noiuð eru viö mrelinguna og lakmarkana á ná- kvcmni aflesirar þema. Þeiw má skýra með dcmi: Ef mcla á roillimeira með venjulegum lommuslokk gefur kvarðinn ekki nUvcmari mdhmetra- skipimgu en svo að hcgt et að vcnta eins miUimetra skekkju I hvora ált. Ennfrcmur þarf aöeins Irtla tilfcrsh. á sjónhorni þcss sem af le» kvsröanum lU þess að endurteknar mclingar tama hhriar gefi mia- munandi niðursiöður. Þeuu er venjukga mcli meðþvi að gera úrtaksmchngar eða endur- leknar mdingar á wma fytir- brigðinu og er slöan meöalial mdinganna láiiö gilda. *««' viðieknu vcnju hafa fiskifrcðingar vcntanlega fylgi. «*> endahnút aðferöarinnar viröisl vanla. það er aö gefa upp hversu ofl frávik koma lil og hve mikið sllk frávik vega. Er ofi- asl rciknað úl svokallað meðallals- frávik og gefið upp i hundraös- hlutum. Er þeiia kölluð mdmgar skekkja og þykh hcfa að skekkjan bggi innan við J% mörkm lil þess að mdingm »é marklck lahn. MHdar sveHUir Ttl þeu að mew llkurnar á þvl aö tú minnkun hrygningarttofnsms. sem upp cr gefin, sé ncrri lagi þarf þvl að fá efurwldar upplýsinggr frá þetm sem mchngarnar framkvcmdu. _ H.erw mer^rMesWksr »di»I á slofnstcrðlanl voni getðarf _ Hven var frávlh hverrar tlaslahr- ar asdlagar frá ácllaðri sloln.lcrðT _ Tll aáaara mals á alðarsiöðoaam v.ri eiaalg hjálp I þ*l »ð vtt. tillhvað aa hlaa taahyggða lð»- frcðiaákvcaiBl ascUogaraðferðor- laaar HO heiil var. og tiaaig þyrfU sew ctlað er að laðaaa haádl slg á. GeirViðc Vnhjáhmson Hér er eiki veriö að vcna fishi- frcðinga um að gefa vbviwndi upp skakkar niðurslöður Hinsvegar hafa ádlanir þeirra á siofnslcrð loðnunnar sveiflasl mikiö og hefur þessi swðreynd gefiö bcöi »jó- mönnum og sjávarúlvegsyfir.öidum tpilrúm lil ágiskana. Tugmilljarða hagsmunir þjóðarbúsins mega ekki veta háðir ágiskunum hagsmuna aðilja eða yfitvalda. emkum þegar hcgi vcri með nánari lölfrcðiúi vmnslu að auka nákvcmni sioín sicðrarádlana. Slik úrvinnsh er viðltkm rtgls i hugvisindum og I félagsvlsindum Hinn mikli kosinaður við ófhrn visindalegra upplýsinga leggur Ollum sem rannsókmr slunda þá skyldu á hetðar að vinna lil fulls úr upplýsingunum sem aftað er. C.ildir þetw ekki siöur um rannsókmr á Isviöi raunvlsinda. einkum þegar hall er i huga að megmhluti fjármagns lil rannsókna á Islandi rennur lilþeirra G*k Vfðar VUhjálmsoa. ana. Hér er um aö ræða eftirlit og aðhald með þvi, þegar mismunandi liðum gjaldskránna er breytt, þannig aö hlutföllin raskist innbyrðis. Meginstefnan hlýtur að vera sú, að hver þjónustuliður standi undir sér, nema þegar sérstök rök eru fyrir Ööru. Verzlunarráöið verður þá um- sagnaraðili, sem metur hagsmuni fyrirtækja, en Neytendasamtökin verða fulltrúi heimila og einstaklinga. Með því aö styrkja samtök neyt- enda og auka rétt þeirra með þessum hætti erum viö að taka skref í áttina til bættrar þjónustu og eðlilegri verð- myndunar á framleiöslu opinberra einokunarfyrirtæk ja. Friðrik Sophusson alþinglsmaður. ^ „Verzlunarrádiö veröur þá umsagnar- aðili, sem metur hagsmuni fyrirtækja, en Neytendasamtökin veröa fulltrúi heimila og einstaklinga.” Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir októbermánuð er 15. nóvember. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt sölu- skattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið, 5. nóvember 1910. Auglýsing frá ríkisskattstjðra VERÐBREYTINGARSTUÐULL FYRIR ARH) 1980 Samkvæmt ákvæðum 26. gr. laga nr. 40 18. maí 1978 um tekjuskatt og eignarskatt hefur ríkisskattstjóri reiknað verðbreytingarstuðul fyrir árið 1980 og nemur hann 1,5491 miðaðvið 1,0000 áárinu 1979. Reykjavík 7. nóvember 1980. Rikisskattstjóri. 1X2 1X2 1X2 12. leikvika — leikir 8. nóv. 1980 Vinningsröð: 1 2 2 - X X X - 1 X X - X X X 1. vinningur 11 réttir — kr. 3.957.500 2320 + 31220(4/10)+ 2. vinningur 10 róttir — kr. 121.100 587 6981 10133 12864 13964+ 31338 2476 7956 11658 12875 14250+ 37088+ 2744 7957 11953(2/10) 31218+ 39448 6950 9847 + 12097 12943 31219+ 43142+ Kærufrestur er til 1. desember kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skrif- legar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla ( + ) verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - iþróttamiðatöðlnni - REYKJAVÍK

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.