Dagblaðið - 12.11.1980, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 12.11.1980, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1980. 19 Frakkar nældu sér í gamesveiflu í 38. spili í úrslitaleiknum við USA á ólympíumótinu í Valkenburg í síðasta mánuði. Vestur spilar út laufkóng í fjórum hjörtum suðurs. Norður A G42 ÁK98 0 %4 * 1098 VlöHIR A D106 V32 0 D105 * KD542 Au>tur AÁ98 <3G74 ó G872 * G73 SUPUK A K753 V D1065 ó ÁK3 + Á6 Báðir suðurspilararnir, Perron, Frakklandi, og Soloway, USA, opnuðu á einu grandi sterkt. Rubin, USA, í norður hækkaði i 2 grönd. Reyndi ekki að athuga möguleika fjórlit hjá suðri í hjarta. Fáir munu ásaka hann fyrir það meðsína „flötu hendi”. Soloway sagði pass við tveimur gröndum og fékk átta slagi. 120 til USA. Á hinu borðinu reyndi Lebel í norður 2 lauf og Frakkarnir runnu svo í fjögur hjörtu. Vestur spilaði út laufkóng og eftir það átti Perron ekki i erfiðleikum með að vinna fjögur hjörtu. Hann drap á laufás. Spilaði hjarta á kóng blinds. Síðan Utlum spaða. Austur lét spaðaáttu. Perron stakk upp kóngnum og spilaði spaða á- fram. Vestur drap á drottningu. Tók laufadrottningu og spilaði laufi áfram, sem Perron trompaði. Hann spilaði spaða. Austur drap og spilaði tígli. Suður drap á ás. Tók tvisvar tromp og gat síðan losnað við tapslaginn í tígli í bUndum á fjórða spaða sinn. 10 slagir 420. Tígull út í byrjun hnekkir fjórum hjörtum. Eftir þessi 38 spil hafði USA 71 stig — Frakkland 57. !f Skák 1 fyrstu umferð á skákmótinu mikla í Buenos Aires á dögunum kom þessi staða upp i skák Friðriks Ólafssonar og Bent Larsen. Friðrik hafði betri stöðu lengi framan af en missti þráðinn. Hann á leik í stöðunni, sem er erfið mjög. Larsen hótar máti með Rf2 + og ekki dugar að leika Hfl. Riddari Rf2 + kemur eftir sem áður. LARSEN abcdefgh OLAFSSON 46. h3 — f2 47. Hcl — Hf5 48. Bfl — Rd2 49. Kg2 — Hg5+ 50. Kxf2 — Hf4+ 51. Ke3 — Hxfl og Friðrik gafst upp nokkrum leikjum síðar. Ég veit ekkert hvað ég vil. Farðu og spyrðu hvaðsé til. Reykjavik: Lögreglan simi 11166. slökkviliðogsjúkra bifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörður Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifrciö simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö simi 2222 og sjúkrabifreið slmi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðiö 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 7.—13. nóv. er í Lvfjabúðinni Iðunni og Garðsapó- teki. Það apótck. scm fyrr er ncfnt annast eitt vörzl- una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. hclgidögum og al- mcnnum fridögum. Upplýsingar um lyeknis- og lyfja búðaþjónustu cru gcfnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka 'daga er opiö í þessum apótekum á opnunartíma búða. 'Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki scm sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opiö frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. .Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— I'2 Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. laugardaga frá kl. 9.00-12.00. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 511Ö0, Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni við Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Hvað mundu nágrannarnir halda ef ég keypti þessa hluti ekki, eingöngu af þvi aðég áekki fyrir þeim. Reykjavfk — Kópavogur — Seltjarnames. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga föstudaga. ef ckki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld og næturvakt: KI. 17—08. mánudaga. fimmtudaga. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum cru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvi stöðinni isima 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstööinni i sima 22311. Nsetur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcglunni í sima 23222, slökkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæ/lustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna isima 1966. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15 —16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitab: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu dcild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud,—fösiud. kl. 19—19.30. Laug ard. og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16. Kópavogshætið: Eftir umtali og kl. 15—17 á hclgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspltahnn: Alladagakl. 15— l6og 19—19.30. Bamaspitab Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifílsstaðaspitab: Alla daga frá kl. 15—16 og I9.J0— 20. Vistheimibð Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Borgarbókasafn Reykjavfkun AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, þinehi.ltsstrati 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, ÞingholLsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opiö mánud. föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla I Þingholts- stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánud. föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, slmi 83780 Heim sendingaþjónusta á prentuöum bókum við 'atlaða og aldraða. Simatimi. mánudaga og fimmtudag” H 10— 12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, si ni 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opiö mánud. föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - HofsvalUgötu 16, simi 27640. Opiðmánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN - BósUó^irkJu, slmi 36270 Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bækistöð I Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Sklpholtí 37 er opið mánu daga föstudagafrákl. 13—19, sími 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frákl. 14—21. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar? Spftin gildir fyrír fimmtudag 13. nóv. Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Láttu ekki blanda þér í einka- mál annarra. Þér verður þá kannske þvælt út i eitthvað sem þú kærir þigekkium. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Góður timi til aö ganga frá lausum endum í fjármálunum. Vertu skilningsrík(ur) á heimavíg- stöðvunum, því einhver i fjölskyldu þinni á í tilfinningalegum erfiðleikum einmitt núna. Einhver vinur verður nú mjög samvinnuþýður. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Geymdu með sjálfum þér vissar upplýsingar unz málin skýrast. Eitthvað smávegis er i ólagi með heilsuna. Ætlaöu þér ekki of mikil verkefni. Nautið (21. apríl—21. mai): Fjárhagserfiöleikar varpa skugga á vináttusamband. Ætlastu ekki til of mikils, láttu þér nægja aö gleðjast yfir litlu. Þú hittir einhvern sem hefur áhrif á framtíð þína. Tvíburarnir (22. mai—21. júni): Góður timi fyrir þá sem eru aö leita aö nýju húsnæði. Breytingar virðast í vændum og þú getur alveg eins farið að búa þig undir þær strax. Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur á þig aukna félagslega ábyrgð. Krabbinn (22. júní—23. júli): Þú færð tækifæri til að gleðjast yfir velgengni ungrar manneskju. Þér býðst sennilega skemmti- legt starf sem er ólaunað en samborgurum þínum tii heilla. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú færö sennilega skcmmtilega gjöf frá gömlum vini. Þessi dagur ætti að ganga þér í haginn eftir himintunglum að dæma. Nú er réttur dagur til að biðja fólk að gera sér greiða. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Óvenjulegur tími á allan hátt. Stjörnurnar benda til mikilla breytinga, sérstaklega hvað atvinnu þína varðar. Einhver spenna kann að skapast af mismunandi skoöunum heima fyrir. Vogin (24. sept.—23. okt.): Vertu jákvæð(ur) í ákvörðunum. Hugsun þin á að vera eiturskörp núna, og öll viöskipti ættu að verða farsæl. Neyttu meðan á nefinu stendur og gerðu góð kaup. * Farirðu í veizlu hittirðu ókunna en örvandi persónu. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þér virðist ganga vel að skipuleggja hlutina og margir leita hjálpar þinnar á þessu sviðL Þú hefur næstum engan tíma fyrir ástina. Á öðrum sviðum geturðu glaðzt yfir eigin framförum. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Góður dagur til innkaupa. Fáðu þinn eöa þína heittelskuðu til aö gera eitthvaö mjög skemmtilegt úr kvöldinu. Þú hefur unnið hörðum höndum og átt skiliö að skemmta þér vel eitt kvöld. Stdngeitin (21. des.—20. Jan.) : Gættu þín á nýjum vini sem alltaf er að rcyna að slá þig um peninga. Þú skalt samt ekki dæma nýja kunningja eingöngu eftir útlitinu, skoðun þín breytist við nánari kynni. Afmælisbarn dagsins: Árið gefur fyrirheit um ástarsælu og ham- ingju. Þeir einhleypu munu vísast staðfesta ráð sitt, áður en þvi lýkur. Þeir giftu munu öðlast hlýju og skilning i hjónabandi sínu og margar góöar stundir. Seinast á árinu koma einhverjar snurður, sem þó er hægt aö leysa meö umhugsun og ráðkænsku. ÁSGRlMSSAFN, Birgstaóastraii 74: I r opið synnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30- I6. Aðgangurókcypis. ÁRBÆJARSAFN cr opið Irá I scptcmbcr sani .kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 nulli kl. 9 og I0 fyrir hádegi. • LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag legafrákl. 13.30— NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— NORRÆNA HÓSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18. Rafmagn: Reýkjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri, simi’ 11414, Keflavík, simi 2039, Vestmannacyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. I8 og um helgar simi 4I575, Akureyri, simi H4I4, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar I088og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið cr við tilkynningum um bilanir á veitukcrfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Fólags einstœðra foreldra fást I Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traöarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúö Olivers i Haín arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á lsafirði og Siglufirði. * Minningarkort Minningarsjóós hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum. í Reykjavlk hjá# Gull- og silfursmiöju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aöalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo i Byggöasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.