Dagblaðið - 12.11.1980, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 12.11.1980, Blaðsíða 26
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1980. 26. Slmi 1>' JOH VOWHT F*yi DUHAMUy 54 THE CHAMP Meistarinn Spennandi og framúrskarandi vcl leikin ný bandarísk kvik mynd. Artalhlutverkin lcika: Jon Voight Faye Dunaway Ricky Schroder Lcikstjóri: Franco ZefTirelli. Sýnd kl. 5,7,10 og 9,15 llxkkað verð. Ný bandarisk stórmynd Irá Fox. mynd cr alls staðar hcfur hlotið frábæra dóma og mikla aðsókn Því hefur vcrið haldið fram að myndin sé saniin upp úr siðustu ævidögum i hinu stormasama lífi rokkstjörnunn ar frægu Janis Joplin. Aðalhlutverk: Bette Midler Alan Bates Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Ilækkaðverð. > TÓNABÍÓ Simi i 11 82 Barizt til síðasta manns (Go taN the Spartans) BURT LANCASTER GOTELLTHE Spcnnandi, raunsonn og hroitalcg mynd um Victnam- siriðið áður en það komsi í alglcyming. Aðalhlutverk: Burt l.ancaster C'raig Wesson l.cikstjóri: Ted Post Sýnd kl. 5. 7.15 og 9.20.' Hönnuð biirnum innan 16 ára. LAUGARAS Sim.3?0 75 Arfurinn Ný mjög spennandi brezk mynd um frumburðarrétt þeirra lifandi dauðu. Mynd um skelfingu og ótta. Aðalhlutverk: Katherine Ross, Sam Elliott og Roger Daltrey (The Who). Leikstjóri:; Richard Mar- quand. tslenzkur texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuðlnnan 16ára. Hækkafl verð. Sprenghlægileg ærslamynd meö tveimur vinsælustu grin- leikurum Bandaríkjanna. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkafl verfl. Le Manz STEVE McQUEEN takes you tor a drive In the country. Æsispennandi kappaksturs- mynd með Steve McQueen sem nú er nýlátinn. Þetta var ein mesta uppáhaldsmynd hans, þvi kappakstur var hans líf og yndi. Leikstjóri: Lee H. Katzin íslenzkur textl. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. ^ÆJARBið* —■■■" —■■ c:.,.. cniQ/i i Caligula Þar sem brjálæðið fagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrottafengin og djörf en þó sannsöguieg mynd um rómverska keisarann sem stjórnaði meö moröum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viðkvæmt og hneyksl- unargjarnt fólk. Aðalhlutverk: Malcolm McDowell PeterO’Toole Teresa Ann Savoy Helen Mirren John Gielgud Giancarlo Badessi íslenzkur textl. Stranglega bönnufl innan 16 ára. Nafnskirteini. Hækkafl verð. Sýnd kl. 9 SJ*OJUVZO« 1 KÖO SIMI UMX Van Nuys Blvd Hvað mundir þú gera cf þú værir myndarlegur og ættir sprækustu kerruna á staðnum? Fara á rúntinn — það er ein mitl það sem Bobby gerir, Hann tekur stefnuna á Van _ Nuysbreiðgötuna. Glcns og gaman — diskó og spyrnukcrrur — stælgæjar og pæjur cr það sem situr i fyrir rúmi i þessari mynd. cn eiiis og einhvcr sagði... sjón er sögu rikari. Góða skemmtun. F.ndursýnd kl. 7,9 og 11. tslenzkur texti. U ndrahundurinn Sýnd kl. 5. Hjónaband Mariu Braun Spennandi, hispurslaus, ný þýzk litmynd gerð af Rainer , Werner Fassbinder. Verð- launuð á Berlínarhátiðinni og er nú sýnd i Bandarikjunum og Evrópu við metaösókn. ,,Mynd sem sýnir að enn er hægt aö gcra listaverk. - New York Times Hanna Schygulla Klaus I.öwitsch tslenzkur texti. Bönnufl innan 12 ára Sýnd kl. 3,6 og 9. Tíðindalaust á vestur- vígstöflvunum Frábær stórmynd um vítið í skotgröfunum. Sýnd kl. 3.05,6.05 og9.05. Fólkifl sem gleymdist Spennandi ævintýramynd í litum. Sýndkl. 3.10,5.10, 7.10,9.10 og 11.10. Mannsæmandi Iff Mynd, sem enginn hefur efni áaö missa af. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. Simi IN936. Mundu mig (Remember my Namel íslcnzkur tcxli. Afar sérstæö, spennandi og vel leikin ný amerisk úrvals- kvikmynd i litum. Leikstjóri Alan Rudolph Aðalhlutverk: Geraldine Chaplin Anthony Perkins Moses Gunn Berry Berenson Sýnd kl. 5,7,9 og 11. AUSTURMJARBlf. Nýjeita „T rinlty-my ndln": Égelska flóflhesta (l'm for the Hlppos) BudSpencer Sprenghlægileg og hressileg, ný, itölsk-bandarisk gaman- mynd í litum. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hækkafl verfl TIL HAMINGJU... . . . með 14 ira afmælið þitl 10. nóvember, elsku Anna min. Vona að þú hafirþaðgott. Þú veizt sjorfance. min. með 18 órin, Agnes 2 kunningjar. . . . með 1 árs afmælið 4. nóvember, elsku Bjarki Þór. Ammaogafi Akranesi. . . . með afmellð, elsku Alda Jóna. Pabbi og mamma. . . . með daginn, 5. nóv-j ember, elsku Benni minn. Þin Marta. . . . með þriggja ára af- mælið þann 9. nóvember, Sigurður Arnar minn. Mamma, pabbi og Jón Arnar. . . . með afmællð 2. des., Svandis okkar, og Þóra Sigga með eins árs afmælið þann 2/11. Pabbi, mamma og systkinin. minn. með afmælið, Fjölnir Mamma og pabbi. . . . með 18 ára afmælið þann 9. nóvember. Bið að heiisa. Vonandi hittumst við sem fyrst aftur. Þin systir Dísa. . . . með 12 ára afmælið 9. nóvember, elsku Ásdis Sveinbjörg Raufarhöfn. Amma, afi og Marta. . . . með afmælið 7. nóv-1 ember og tilvonandi bil- próf, ef þú nærð. Passaöu okkuráþér. Paradisarpakkið. Miðvikudagur 12. nóvember 12.20 Frétlir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudags- syrpa. — Svavar Gests. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Fílhar- móniusveit Lundúna leikur Svítu nr. 3 i G-dúr op. 55 eftir Pjotr Tsjaíkovský; Sir Adrian Boult stj. / Janet Baker syngur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna „Dauða Kleópötru” eftir Hector Berlioz; Alexander Gibson stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Krakkarnir við Kastaniugötu” cflir Philip Newth. Heimir Páls- son les þýðingu sína (2). 17.40 Tónhorniö. Sverrir Gauti Diego sér um þáttinn. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréliir. Tilkynningar. 19.35 Ávettvangi. 20.00 Úr skólalifinu. Umsjón: Kristján E. Guðmundsson. Síð- ari hluti kynningar á námi við Tækniskóla Ísiands. 20.35 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 21.15 Samleikur i útvarpssal: Hlíf Slgurjónsdóttir og Glen Mont- gomery leika saman á fiðlu og píanó: Sónötu í c-moll op. 30 nr. 2 cfti_r Ludwig van Beethoven. 21.45 Útvarpssagan: Egils saga Skalla-Grimssonar. Stefán Karls- son handritafræðingur les (9). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. 22.35 Bein lína. Kjartan Jóhanns- son formaöur Alþýðuflokksins svarar spurningum, sem hlust- endur bera fram simleiðis. Um- ræðum stjórna Vilhelm G. Krist- insson og Helgi H. Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 13. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn.7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturínn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðmundur Magnússon les sög- una „Vini vorsins” eftir Stefán Jónsson (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Porgy og Bess”. Ella Fitz- gerald og Louis Armstrong syngja lög úr óperu eftir George Gershwin: Russell Garcia og hljómsveit hans leika. 10.45 Verzlun og viðskipti. Um- sjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 11.00 Tónlistarrabb Atla Heimis Sveinssonar. Endurt. þáttur frá 8. þ.m. um tónlist eftir Áskel Másson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tii- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tiikynningar. Fimmtudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Anton Dikoff og Ríkishljómsveitin í Sofia leika Píanókonsert nr. 2 eftir Béla Bartók; Dimitur Mano- loff stj. / Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur Sinfóníu nr. 2 eftir William Walton; André Previn stj. 17.20 Útvarpssaga bamanna: „Krakkarnir við Kastaniugötu” eftir Philip Newth. Heimir Páls- son les þýðingu sina (3). 17.40 Litli barnatíminn. Heiðdts Norðfjörð stjórnar barnatíma frá Akureyri. 18.00 Tónleikar. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. i D Sjónvarp Miðvikudagur 12. nóvember 18.00 Barbapabbi. 18.05 Börn i mannkynssögunni. Leikinn, franskur heimilda- myndaflokkur í fjórtán þáttum um börn og unglinga á ýmsum timum. Þættirnir fjalla um sögu- lega viðburði, sem ollu breyting- um á högum ungmenna, stund- um til góðs og stundum til ilis. Fyrsti þáttur. Krossferö barn- anna4>ýðandi Ólöf Pétursdóuir. 18.25 f volgum straumi. Fræðslu- mynd um neðansjávariifið í Kali- forniu-flóa, sem þykir eitt hið fjölskrúðugasta í heimi. Þýðandi Jón O. Edwald. Þulur Friðbjörn Gunniaugsson. 18.50 Hlé. 19.45 Fréltaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og visindi. Umsjónarmaður örnólfur Thor- lacius. 21.05 Ferskt og fryst. Margir neyt- endur kunna ekki skii á fiokkun og merkingu kjöts. í þessum fræðsluþætti, sem sjónvarpið hefur gert, er sýnt hvemig á að velja kjöt og ganga frá því til geymsiu. Einnig er sýnd mat- reiðsla kjöts. Umsjónarmaður Valdimar Leifsson. 22.00 Árin okkar. Fjórði og síðasti þáttur. Efni þriðja þáttar: Kláus Humble, yngsti sonur Antons, fer til Kaupmannahafnar að læra prentiðn hjá Ríkarði, móður- bróður sinum. Tom er orðinn tónlistarmaður. Hann kemur til Langalands og hittir systur sína, en neitar að heimsækja foreldra sina. í prentsmiðju Rikarös er mjög ótryggt atvinnuástand vegna nýrrar tækni i prentiðnaði, og Kláus snýr aftur heim til Langalands. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 23.45 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.