Dagblaðið - 12.11.1980, Blaðsíða 14
i
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1980.
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1980.
Iþróttir
Bþróttir
* _
Iþrottir
Bþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
I
Margrét Þráinsdóttir með eina vinkonu sina á bakinu á æfingu hjá Júdódeild Armanns i gær.
Þór Indriðason, júdódeild Ármanns
Enn ein skrautfjöður í
hatt fslenzk júdófólks
Það hefir verið heldur hljótt um jddó-
iþróttina að undanförnu og þvf miður
virðist sem iþróttafréttaritarar gefi henni
frekar Iftinn gaum samanborið við aðrar
iþróttagreinar. Þó er kunnara en frá
þurfl að segja að fslenzklr júdómenn
hafa ævinlega staðlð sig mjög vel á
erlendum vettvangi og oft með frábærum
árangri. Við minnumst Moskvu-lelkanna f
sumar þar sem júdókapparnir Bjarni
Friðriksson og Halldór Guðbjörnsson
stóðu sig bezt fslenzku keppendanna og
komust f fremstu viglinu I greininnl.
Helgina 1.-2. nóv. var svo einni skraut-
fjöður bætt við hatt júdóiþróttarinnar. Þá
keppti Margrét Þráinsdóttir fyrir tslands
hönd á Opna skandinaviska mótinu sem
fram fór 1 Turku 1 Finnlandi. Þar vakti hún
ásérmiklaathygli fyrirhæfni sinaog var
hún í algjörum sérflokki.
Á mótinu var keppt í þremur flokkum:
stúlknaflokki, kvennaflokki, og opnum
flokki. Margrét keppti 1 stúlknaflokki og
sígraði þar alla andstæðinga sina. Hún
glímdi fimm glfmur og vann þær allar á
ippon (10 stigum) nema eina sem hún
sigraði á waza-ari (7 stigum). Upphaflega
Völsungi, Húsavik, sem leikur 1 2. deild
i knattspyrnunnl, bætist góður liðsstyrkur
næsta sumar. Bræðurnir Hafþór og Helgi
Helgasynir hafa ákveðið að snúa heim og
lelka með sinum gömlu félögum á ný.
Hafþór er 23ja ára og hefur leikið að
undanförnu með Þór á Akureyri en Helgi
hafði ekki verið reiknað með að Margrét
keppti í opna flokknum en sú varð þó
raunin á og má segja að þar hafi
frammistaða hennar verið öllu glæsilegri
en i stúlknaflokknum þrátt fyrir sigurinn
þar.
í opna flokknum voru fjórtán stúlkur
skráðar til leiks, allar töluvert eldri en
Margrét og sömuleiðis þyngri. Þar glimdi
hún fimm glímur og vakti frammistaða
hennar veröskuldaða athygli en hún sigraði
þar þrjá andstæðinga sina og tryggði sér
þar með fimmta sætið. Övlst er hvernig
farið hefði ef hún hefði ekki tognaö á læri i
næstsfðustu glimunni þar sem hún þrátt
fyrir það bar sigur úr býtum. Aftur á móti
háðu þessi meiðsli henni mjög i síðustu
viðureigninni og rýrðu mjög sigur-
möguleika hennar enda varð hún að lúta í
lægra haldi. En þrátt fyrir það er fimmta
sætið afburða árangur, einkanlega ef haft
er i huga að Margrét er aðeins 15 ára en
næst yngsta stúlkan sem keppti 1 fiokknum
var 19 ára og sigurvegarinn yfir 100 klló
en Margrét er aðeins um 63 kíló að þyngd.
Þá ber að hafa það hugfast, að allir
keppendur voru töluvert hærra gráðaðir en
er 21 árs, unglingalandsliðsmaður, sem
leiklð hefur með Víkingi i 1. deild siðustu
sumur við góðan orðstir. Helgi er að Ijúka
kjötiðnaðarmannsnámi hér i Reykjavik.
Þá hafa Völsungar staðið i samningum
við landsliðskappann kunna,
Jón Gunnlaugsson, Akranesl, að taka að
Margrét á júdó-vísu og gerir það árangur
hennar enn eftirtektarverðari.
Sem áður sagði er Margrét 15 ára og
stundar nám i Menntaskólanum í Hamra-
hlíð. Aðspurð sagði hún að sér hefði þótt
mjög gaman að hafa tekið þátt i mótinu og
að það hafi verið stórkostieg reynsla að
vera meö í opna flokknum þar sem harkan
var öllu meiri en hún hefir hingaö til átt að
venjast. Sagði hún einnig að sér hafi virst
finnsku stúlkurnar sterkastar á mótinu en
það var einmitt finnsk stúlka sem sigraði i
opna flokknum.
Þetta mót var fyrsta stórmótið sem
Margrét tekur þátt f og ekki er annað hægt
að segja en að byrjunin hafi verið einkar
glæsileg og óhætt er að gera að því skóna
að hún muni skipa sér i fremstu röð á
Norðurlandamótinu sem haldið verður 1
Drammen 1 Noregi 1 vetur.
Þess má geta að Margrét hefir aðeins
æft júdó í tvö ár og er hún núverandi
fslandsmeistari I greininni. Hún æfir bæði
með stúlknaflokki og meistaraflokki karla
hjá Júdódeild Ármanns og æfir hún allt að
sex daga vikunnar auk jiess sem hún tekur
strangari „kúrsa” ef stærri mót eru fram-
sér þjálfun liðsins og leika með þvi næsta
sumar. Likur eru á að það verði niður-
staðan. — Jón gerist þjálfari liðsins, en
hvorki hann né Völsungur vildu staðfesta
það 1 gær.
-hsim.
undan. Þá koma þrekæfingar og lyftingar
einnig inn 1 myndina.
Við spurðum Margréti hvers konar
íþrótt júdó væri, hvort það sé fyrir
einhverja kraftajötna? „Nei, nei,” svaraði
Margrét, „júdó er ákaflega skemmtileg og
fjölbreytt íþrótt og að minu mati mjög
þroskandi og júdó er fyrir alla sem hafa
áhuga á góðri og fjölþættri þjálfun, hvort
sem þeir æfa með keppni fyrir augum eða
ekki. Líkamsbyggingin skiptir þar engu
máli, bara hugarfarið.”
Við óskum Margréti til hamingju með
þennan frábæra árangur og vonum að
þetta sé aðeins upphafið að löngum og
glæsilegum ferli hennarájúdó-brautinni.
Frá Júdódeild Ármanns,
Þór Indriðason.
Skagamanna
Skagamenn unnu stórsigur á nýliðum
Reynis frá Sandgerði i 3. deildinni i hand-
knattleik á föstudag. Lokatölur urðu 30-15
eftir að staðan hafði verið 13-4 i leikhléi.
Það var aðeins i byrjun að Reynismenn
veittu einhverja mótspyrnu en síðan tók
Skagaliðið við sér. Gissur Ágústsson varði
markið með ágætum en maður leiksins var
þó Þórður Eliasson, sem skoraði 10 mörk,
ekki á hverjum degi sem hann gerir slikt.
Þá átti Slgurður Halldórsson — Siggi
Donna — gott „come-back” með liðinu.
Mörldn i lelknum sldptust þannig: Fyrir
Akranes: Þórður Eliasson 10, Pétur Ing-
ólfsson 8/1, Haukur Slgurðsson 5/3, Guð-
jón Engilbertsson 3/1, Daði Halldórsson 2
og Sigurður Halldórsson 2. Fyrír Reyni:
Hólmgelr Morgan 4, Eirikur Benediktsson,
Daniei Einarsson, Sigurður Sumarliðason
og Hans Morthens allir 2. Pálmi Einars-
son, Sigurður Guðnason og Einar Bene-
diktsson allir 1 mark hver. . vb / SSv.
Bræðumir f rá Húsa-
vík meðVölsung á ný
— Hafþór og Helgi munu leika með Húsvíkingum næsta sumar
Óli Ben. getur ekki leikið gegn heimsmeisturunum:
Sprunga í beini f hægri
lófa eftir Þróttar-leikinn
„Þessi meiðsli komu á versta tlma.
Þó þau séu ekki alvarleg eru þau það
slæm, að ég get ekld leildð landslelkina
gegn heimsmeisturum Vestur-
Þjóðverja i föstudag og sunnudag,”
sagði landsliðsmarkvörðurinn kunni,
Ólafur Ben., Val, þegar DB
ræddi vð hann í gær. I leik Vals og
Þróttar i laugardag slasaðist ÓU Ben I
hægri lófanum — sprunga kom i bein
með þeim afleiðingum, að hann getur
ekld leiklð næstu 2—3 vikurnar. Það er
mildð ifall að mlssa Óla Ben úr
landsllðinu þvi hann hefur sjaldan eða
aldrei leiklð betur en einmitt nú. Á NM
i dögunum komst Ólafur yfir 100
leikja markið — hefur lelkið 101 lands-
leik.
Meiöslin áttu sér stað í síðari hálf-
leiknum á laugardag. Páll Oiafsson,
Þrótti, stökk inn i teiginn og skaut á
markið. Hann var kominn mjög nærri
mér og ég fékk knöttinn í hægri
höndina. Það var anzi sárt fyrst i stað
— fast skot. En eftir smáhlé hélt ég á-
fram í markinu en fór út af undir lok
ieiksins. Ég héit að þetta væri ekki
alvarlegt en á sunnudag fór höndin að
bólgna. Þá fór ég að hafa áhyggjur og
fór á slysavarðstofuna á mánudag,
hafði blætt inn í lófann og lækninum
tókst að ná bióðinu út. Þegar mynd var
tekin af hægri höndinni kom hins vegar
í ljós sprunga í beini. Það þýðir að ég
get ekki varið næstu 2—3 vikurnar. Ég
var ekki settur í gips — hef höndina í
fatla fyrst um sinn. Hins vegar mun ég
æfa eftir sem áður — hlaupa og halda
jmér við. En landsleikirnir við heims-
meistarana eru úr sögunni fyrir mig og
sennilega missi ég einn til tvo ieiki í
síðari umferð íslandsmótsins.
Ég hafði talsverðar áhyggjur af
meiðsiunum áður en sprungan kom i
ljós, því fyrir þremur árum var ég
skorinn upp við brjósklosi á nákvæm-
lega sama stað. Ég var hræddur um að
liðmúsin væri komin af stað aftur og
þá hefði ekki verið um annað að ræða
en nýjan uppskurð á lófanum. Það má
þvi segja, að það hafi verið lán í óláni
að .meiðsiin voru ekki verri,” sagði
Ólafur Benediktsson. -hsim.
Guðjón Þórðar
tilSigló?
„Jú, það er rétt. Forráðamenn
Knattspyrnufélags Siglufjarðar höfðu
samband vlð mlg fyrír nokkru og vöktu
máls á þvi hvort ég vlldi taka að mér
þjálfun KS-liðsins næsta keppnistima-
bil. Það hefur ekkert verið ákveðið i
sambandi við þetta mál en Siglfirðingar
munu hafa samband við mig aftur siðar
— eða fyrir KSÍ-þingið,” sagði Guðjón
Þórðarson, bakvörðurinn kunni i
knattspyrnuiiði ÍA, þegar DB ræddi
við hann i gær.
DB frétti á skotspónum í gær að
komið hefði til tals að Guðjón mundi
þjálfa og leika með 3. deUdarliði KS
næsta sumar. Ekkert er enn ákveðið i
þessu máli en Guðjón hefur verið einn
af máttarstólpum liðs Akurnesinga
mörg undanfarín ár. -SSv. / hsím.
Metjöfnun Liverpool
— fyrsta tap Ipswich
Páll Ólafsson, Þrótti, stekkur inn i teig og reynir markskot. Óli Ben. varði með hægri
hendinni og sprunga kom i bein i lófa hans.
DB-mynd S.
Liverpool lék sinn 59. deildaleik íröðá heimavelli án taps
Liverpool jafnaði i gær 13 ára gam-
alt met MUIwall i ensku deUdakeppn-
inni. Lék þá sinn 59. heimaieik i röð án
taps og það stefnir áreiðanlega i fleiri
heimasigra hjá ensku meisturunum.
Liverpool sigraði Coventry 2-1 i gær-
kvöld á Anfield. Áhorfendur voru
aðeins 26.744 — minnsti fjöldi, sem séð
hefur deildaleik á Anfield i fimm ár.
Ipswich tapaði i Brighton i gær og þá
hafa öll liðin i deUdunum fjórum tapaö
leik á keppnistimabiiinu.
Ipswich — án Alan Brazil og Kevin
Beattie — átti í vök að verjast nær allan
leikinn í Brighton. Heimaliðið sótti
miklu meira en fór illa með tækifærin.
Það var ekki fyrr en sjö mínútum fyrir
leikslok, að Mike Robinson skoraði
eina mark leiksins. Verðskuldaður
Brighton-sigur. Hinn fyrsti í lOleikjum
en Ipswich tapaði i fyrsta sinn í 14 leikj-
um í sumar og haust i 1. deildinni.
Það var aldrei vafi á því á Anfield í
gær, að Liverpool mundi jafna met
Millwall. David Johnsen, sem skoraði
tvö mörk í 4-0 sigri Liverpool á
Coventry á sama velli á síðasta leik-
tímabili, skoraði bæði mörk Liverpool
í gær. SkaUaði í mark og kom Liver-
pool í 2-0 áður en Dan Thomas skoraði
mark Coventry. Fyrra mark Johnsons í
fyrri hálfleik var gjafamark Les Sealey,
markvarðar Coventry, en hann kom
hins vegar i veg fyrir, að Johnson
skoraði þrennu með snilldarmark-
vörzlu i stðari hálfleiknum. Úrslitin í
gær urðu þessi:
1. deild
Birmingham — Nottm. Forest 2-0
Brighton — Ipswich 1-0
Liverpool — Coventry 2-1
Sotuhampton — Arsenal 3-1
Við sigurinn komst Liverpool í ann-
að sætið. Þremur stigum á eftir Aston
Villa en með betri markamun en Ips-
wich, sem hefur 22 stig eins og Liver-
pool.
2. deild
Bristol Rov. — QPR 1-2
Notts Co. — Newcastle 0-0
Oldham — Blackburn 1-0
Keeganíenska
landsliðið á ný
Enski landsliðseinvaldurinn Ron
Greenwood valdi i gær 22ja manna hóp
fyrir HM-leikinn við Sviss 19. nóvem-
ber næstkomandi. Þelr Kevin Keegan,
Southampton, Paul Mariner, Ipswich,
Trevor Brooking, WH, og Viv Ander-
son, Forest, eru i hópnum á ný. Þeir
gátu ekki leikið gegn Rúmeniu á dög-
unum vegna meiðsla. Leikur Englands
og Sviss verður á Wembley-leikvangin-
um i Lundúnum.
Sheff. Wed. — Bolton 2-0
Shrewsbury — Swansea 0-0
West Ham — Bristol City 5-0
Við sigurinn komst West Ham í efsta
sætið í 2. deild á betri markamun en
Notts County. Bæði lið hafa 26 stig.
3. deild
Barnsley — Hull 5-0
Burnley — Walsali 0-0
Carlisle — Huddersfield 1-1
Charlton — Newport 3-0
Chesterfield — Sheff JJtd. 1-0
Colchester — Fulham 3-2
Millwall — Brentford 2-2
Rotherham — Blackpool 4-0
Swindon — Portsmouth 0-2
Peter Taylor
til Orient
Allar likur eru á að Peter Taylor hjá
Tottenham, fyrrum enskur landsliðs-
maður i knattspyrnunnl, gerist I dag
leikmaður hjá Orient. Lundúnafélögin
hafa náð samkomulagi um kaupverð.
Jimmy Bloomfield, stjórí Orient, vUl
greiða 200 þúsund steriingspund fyrir
þennan lclkna kappa. Taylor fer I
læknisskoðun i dag og ef ekkert kemur
þar upp verður gengið frá samningn-
um. Áður en Taylor gerðist leikmaður
hjá Tottenham, þar sem hann hefur
verið i nokkur ár, lék hann með Crystal
Palace og þar áður Southend United.
Hann er fæddur f Southend on Sea,
borginni við mynni Thames-árinnar.
Þó Orient sé smálið miðað við flest
önnur Uð Lundúnaborgar hefur það
marga mjög þekkta leikmenn i sinum
röðum, Stan Bowles, Ralph Coates,
sem leiklð hafa i enska landsliðinu eins
og Taylor, Allan Whittle, sem lék hér á
Laugardalsvelll með Everton, Ian
Moores (áður Tottenham) og fyrrum
West Ham leikmennina Merwyn Day,
Tommy Taylor og Bllly Jennings.
4. deild
Bury — Hartlepool 0-0
Darlington — Doncaster 5-0
Haiifax — Peterbro 2-3
Scunthorpe — Rochdale 1 -1
Wimbledon — Aldershot 4-0
York City — Mansfield 2-0
Nottingham Forest átti aidrei mögu-
leika í Birmingham. Strax á 4. min.
skoraði gamla kempan Frank
Worthington og hann skoraði einnig
siðara markið á 62. mín. Lið Forest var
yfirspilað og aðeins góð markvarzla
Peter Shilton kom í veg fyrir stærra
tap. Arsenal byrjaði vel í
Southampton. Náði forustu með marki
Graham Rix en á niu mínútna kafla
tókst Dýriingunum að skora þrívegis —
Moran, Watson og Hoimes. Það voru
þvi ekki jólin hjá Arsenal eins og i
Leeds sl. laugardag. Þá má geta þess,
að Birmingham hefur hlotið niu stig í
fimm siðustu ieikjum sinum — Forest
tapaði í fyrsta sinn í deildinni í átta
leikjum.
Margir ieikir verða í ensku deilda-
keppninni i kvöld. Aston Villa ieikur
þá í Norwich og gæti þar aukið forskot
sitt i 1. deild i fimm stig. . hsím.
Bochum vann
Einn leikur var háður i vestur-
þýzku 1. deildinni i knattspymu i gær.
Vfl. Bochum sigraði Schalke 5-1 á
heimavelli. Komst við sigurinn i
sjöunda sæti en Schalke er næstneðst
eins og áður.
Ársþing knatt-
spyrnudómara
Ársþlne Knattspymudómara-
sambands Islands verður haldlð laugar-
daginn 15. nóvember að Hótel Loft-
leiðum og hefst kl. 10.00.
Pétur Guðmundsson, sjúkraþjálfari Vals, athugar lófa Óla Ben. eftir atvikið á laugardag. Bjarni Guðmundsson og Björn
Kristjánsson dómari fylgjast með.
HSI
HSÍ
ÍÞRÓTTA VfÐBURÐUR ÁRSINS
iSLAND - VESTUR-ÞÝZKALAND
Föstudag 14. nóv. kl. 20 í Laugardalshöll — Miðasala frá kl. 17
Sunnudag 16. nóv. kl. 15 - Miðasala fiá kl. 13
HSI
HSÍ
ÁFRAM ÍSLAND - ÁFRAM ÍSLAND - ÁFRAM ÍSLAND - ÁFRAM ÍSLAND - ÁFRAM ÍSLAND