Dagblaðið - 12.11.1980, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 12.11.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1980. 21 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I 1 Til sölu i Hlébarðaskinn, 200 x 90 cm með hala, eyrum og veiðihárum, selst hasstbjóðanda, lág- markaðsverð 1 millj. Tilboð sendistl DB merkt „Leopard 954” fyrir 18. nóv. j Vel vönduð hárskeraborð, speglar og vaskar eru til sölu á góðu verði strax. Rakarastofan Eimskipa- félagshúsinu, simi 19023. Til sölu stór jólasveinn úr plasti og með ljósi, hæð 106, breidd 43. Verð 90 þús. Upplagt fyrir verzlunarglugga. Tveir kertastjakar úr kopar með marmara og krisalsdropum, kr. 50 þús. Stór pottur úr kopar- og eirblöndu, kr. 75 þús. Simi úr kopar og eir, Viktoriustíl, 175 þús. Uppl. í sima 78353 eftir kl. 5 i dag og næstu daga. Til sölu sem nýr Spírasvefnsófi, sófaborð og hansahillur með skrifborði. Einnig mokkajakki og smókingjakki. Uppl. í síma 34823. Logsuðutæki með kútum til sölu. Uppl. í síma 44637. 'Vöruhúsið, Hríngbraut 4 Hafnarfirði, sími 51517. Bjóðum meðal annars gjafa- vörur, sængurgjafir, leikföng, smávöru, barnaföt, ritföng, skólavörur, rafmagns- vörur og margt fleira. Vorum að taka upp úlpur og barnagalla. Athugið. Opið laugardaga kl. 10—12 og 2—6, aðra virka daga kl. 2—7.Reynið viðskiptin. Vöruhúsið, Hringbraut 4 Hafnarfirði, sími 51517. Kvikmyndasýningarvél, 16 mm, svo til ónotuð til sölu. Vandað, gott merki „Eiki”, mikið notaðar i skólum og hjá félögum fyrir allar 16 mm filmur, þöglar eða með tali og tón. Tilvalið tæki- færi fyrir skóla, félagsheimili eða félags- samtök. Kostar ný liðlegaj. 100.000 kr„ fæst fyrir 800.000 gegn staðgreiðslu. Uppl. ísíma 72561. Til sölu stór peningaskápur með talnalæsingu. Uppl. í síma 30600 eftirkl. 19. Til sölu vegna breytinga: sambyggður Atlas kæli- og frystiskápur í mjög góðu ástandi, lítið notaður grillofn, gömul og ljót en rúmgóð kommóða, tekkhjónarúm með náttborðum, gömul hvitmáluð saumavél, lítill gamall en not- hæfur Leonard isskápur og gömul en góð Rafha eldavél. Uppl. í síma 21428 eftirkl. 16. Til sölu pottmiðstöðvarofnar, einnig Spiral miðstöðvarkútur. Kæli- skápur, stærri gerð, og eldhúsborð. Uppl. ísíma 92-6519. Forhitari. Til sölu er forhitari frá Landssmiðjunni. Gerð PI 22L, 25 plötu, stærð 80 x 31 x 9 cm, hitaorka 50 þús. kílókal. fyrir ca. 450—800 fermetra húsnæði. Uppl. í síma 35323 eftirkl. 19. 2ja hesta kerra til sölu. Til sýnis að Klapparstíg 8, sími 28616 og 34154. Gott verð. Litið notuð Ijósritunarvél til sölu. Hagstætt verð. Uppl. i síma 83022 milli kl. 9 og 18. Af sérstökum ástæðum er til sölu glæsilegt kaffi- og tesett, silfur. Það er stærsta sinnar tegundar, 11 stk. í settinu frá FB Rogers. Tilboð óskast. Get sýnt eftir samkomulagi eftir kl. 5 í dag og næstu daga. Sími 78353. Hurðir. Til sölu notaðar málaðar hurðir með skrám. Stærðir: breidd 70 cm, hægri opnun; 80 cm breidd, vinstri opnun; 61 cm breidd, hægri opnun; 71 cm breidd, vinstri opnun; 71 cm breidd, vinstri opnun; 70 cm á breidd, hægri opnun. Verð ca 220 þúsund. Uppl. í síma 92- 3325 eftir kl. 19. Bækur: Árbækur Ferðafélagsins, frumútgáfur frá upphafi. Reisubók Jóns Indíafara, 1—2. Landnám Ingólfs, 1—3. Oddi á Rangárvöllum. Jarðskálftar á Suðurlandi eftir Þorvald Thoroddsen. Elding eftir Torfhildi Hólm. Iðunn 1860. Kúgun kvenna. Babbitt, 1—2. Gerska ævintýrið eftir Halldór Laxness. Merkir lslendingar, eldri flokkur, 1—6. Frumútgáfur bóka Ólafs Jóhanns Sigurðssonar og Indriða Guðmundar Þorsteinssonar. Allar bækur Pálma Hannessonar. Spaksmanns spjarir eftir Þórberg Þórðarsson og ótal margt fl. skemmtilegt nýkomið. Bókavarðan, Skólavörðustíg 20, Rvk, sími 29720. Til sölu kartöfluflokkunarvél ásamt burstasetti, færibandi og sílói. Uppl. ísíma 99-5665 eftirkl. 19. Terylene herrabuxur á 14 þús. kr., dömubuxur á 13 þús. kr. Saumastofan Barmahlið 34, sími 14616. Til sölu eru 80 grásleppunet, 60 notuð einu sinni, 20 ónotuð. Á sama staðer til sölu Brno rifill, cal. 22. Uppl. i síma 97-5819. Til sölu heimasmiðuð húsgögn i tvö barnaherbergi: svefnbekkur með rúmfataskúffum, skrif- borð og hillur. Páfaukur ásamt búri. Mjög fallegur ullarfóðraður telpnafrakki á 7—9 ára. Hattur og trefill fvlgja. Sem ný 180 cm Rossignol skíði með binding- um og skíðagalli, fullorðins. 4 negld vetr- ardekk (2ja mánaða notkun). Uppl. í síma 45788 alla daga. Til sölu járnrúm með höfða- og fótagafli, góðri amerískri dýnu, kr. 50 þús. Annað járnrúm með dýnu, 30 þús. Stór fallegur brauðkassi úr viði, dökkur með spegli. 2 pottar með loki og panna, efni pottblanda. Uppl. i síma 78353 eftir kl. 5 I dag og næstu Til sölu rafmagnsritvél, SCM, einnig skrifborð og 9 stólar og rit- vélaborð, tilvalið fyrir skrifstofu eða álika rekstur. Uppl. I síma 14929’éftir kl. 8. Handavinna. Rauði drengurinn, bleika stúlkan og smaladrengurinn eru til sölu á mjög góðu verði. Myndirnar eru innrammaðar í djúpa gyllta ramma og með lituðu gleri. Uppl. gefur Anna í sima 95-4466 eftir hádegi fram á sunnudag. I Óskast keypt Óska eftir að kaupa gamlan búðarkassa. Hafið samband við auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—12. Prjónakonur. Óska að kaupa vandaðar lopapeysur, hækkað verð. Uppl. I sima 14950 milli kl. 6 og 8 á þriðjudögum og fimmtudögum og kl. 1 til 3 á miðviku- dögum. Móttaka er á Stýrimannastíg 3, kjallara, á sama tima. Kaupum póstkort, frimerkt og ófrimerk', frimerki og frímerkjasöfn, umsióg, islenzka og erlenda mynt, og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustíg 2la,sími 21170. I Verzlun D Húsgagnaáklæði. Ullaráklæðið vinsæla komið aftur, margir litir, gott verð, gæðaprófað. |Opið frá kl. 2—6. BG áklæði Mávahlið 39. sími 15512. Minnistöflur fyrir myndir, happdrættismiða og annað sem ekki má gleymast. Stærð 75x61 cm, 8.800 kr., stærð 60x50 cm, 7.500 kr„ stærð 61 x37, 6.500 kr„ stærð 37x31, 4.500 kr., stærð 31 x20, 3.500 kr. Póstsendum. Leikfangahúsið Skóla- vörðustíg 10, simi 14806. c Þjónusta Þjónusta Þjónusta ) c Viðtækjaþjónusta ) LOFTNE FaRtnenn annast uppsetninRU á TRIAX-loftnetum fyrir sjónvarp — FM stereo og AM. Gerum tilboð í loftnetskerfi, endurnýjum eldri lapnir, ársábvrgð á efni oj> vinnu. Greiðslu- kiör LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSÍMI 40937. ‘3f Sjón varpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaóastræli 38. I)ag-, kröld’ »g hvlgarsimi 21940. C Jarðvinna-vélaleiga ) Kjamaborun Borun fyrir gluggum, hurðum og pipulögnum 2" —3" —4" —5" Njðll Harðarson, véialeiga Simi 77770 og 78410 Traktorsgrafa til leigu Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk. Sími 72540. Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar laghir, 2”, 3”, 4”, 5”, 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust., Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er, hvar sem er á landinu. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Slmar. 28204 - 33882. MCJRBROT-FLEYQUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! Njéll HoHtarson. Vékiklga SÍMI 77770 OG 78410 s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefðn Þorbergsson Sími 35948 Véla- og tækjaleiga Ragnars Guðjónssonar, Skemmuvegi 34, símar 77620, heimasími 44508 ' Sflplrokkar Beltavélar Stingsagir Hjólsagir Heftibyssur Steinskurðarvól Loftpressur Hraarivétar Hitabiásarar Vatnsdœlur Höggborvélar Múrhamrar Traktorsgrafa leigu Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk. Aubert Högnason, sími 44752 og 42167. C Húsaviðgerðir ) 30767 HÚSAVIÐGERÐIR 30767 ;Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn- klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. |___________HRINGIÐ í SÍMA 30767 HÚSAVIDGERÐIR Tökum að okkur allt viðhald á húseignum: Þak- og rennuviðgerðir, sprunguþéttingar, múrverk, flísalagnir Jog málningu. Fagmenn. SÍMAR 71712 -16649. C Pípulagnir -hreinsanir ) Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr voskunt. wcrörum. haókerum og mðurfolium. notunt ný og fullkomin tækt. rafmagnssmgla Vanir menn Uppljsingar i sima 43879 Stifluþjónustan Anton Aðalatainuon. c Verzlun ) smii snm islazktHwit iiHuinrlt STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt ettir þörfum á hverjum stað. gSBsVERRIR HALLGRÍMSSON Smjdastofa h/i .Trönuhrauni 5. Simi 51745. ^ önnur þjénusta j VERIÐ BRÚN OG HRAUSTLEG ÁRIÐ UM KRING IPANTIÐ TIMA ISÍMA 10256 1 m Ingólfcstrccti SjSími 10256 Slottslisten GLUGGA OG HURÐAÞÉTTIIMGAR Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurðir með Slottslisten, innfræstum, varanlegum’ þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson .Trwiavogi 1, slml 83499. “ llmiiiiiiiiiiiiiiniMiiHiiiiimiiiiiiniiiiiriHiiiiinMiimiiiiiniiuiiiiniil J

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.