Dagblaðið - 12.11.1980, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 12.11.1980, Blaðsíða 25
Nú er illa komið fyrir mér. Hvernig slepp ég úr klóm vilfirringsins? Teppahreinsun, jólaafsláttur. Vélhreinsum teppi i heimahúsum, stiga- göngum og stofnunum. Pantið 'timanlega. Uppl. isima 77587 og71721. 1 ökukennsla i Ökukennsla, æfíngatimar, hæfnis- vottorð. Kenni á ameriskan Ford Faiunont. itímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og 011 prófgögn ásamt litmynd í ökuskirteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar 38265, 17384, 21098. Hálfstálpuð svört læða með rautt hálsband tapaðist af Smiðjustig 13. Finnandi vinsamlegast hringi ísíma 19263. Innrömmun á málverkum, grafík, teikningum og öðrum mynd- verkum. Fljót afgreiðsla. Opið virka daga frá kl. 9—18. Helgi Einarsson, Sporðagrunni 7. Sími 32164. Plastpoki með skóm og meðulum tapaðist á BSÍ á mánudagskvöld, 10. nóv. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 92-6542 eða skili pokanum á BSÍ. Nr. 180. Þú sem fékkst kápuna rnína, nr. 180 í fatahengi Hollywood þann 5. nóv. skilaðu kápunni til baka i Hollywood. Hún er Ijósgul, brún með leður- líningu á kraga og ermum. Hún er með falli að aftan og er mér mikils virði. Þú færðgóðfundarlaun. I Einkamál i Ég er 38 ára, i mjög góðri stöðu og með háskólapróf, en sakna góðs félagsskapar vænr.ar konu, gjarna með framtíðarsambúð fyrir augum. Ef þú getur treyst trúnaði mínum, sendu þá tilboð með upplýsingum um aldur o. fl. merkt , jól ’80” til DB fyrir 19. nóvember. Ps. Mynd má gjarnan fylgja. Sjálfþekking. Námskeið í sjálfsþekkingu og sjálfs- tjáningu verður haldið dagana 22., 23., 29. og 30. nóv. nk. Stjórnandi Geir Viðar Vilhjálmsson. Nánari uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—981. 1 Teppaþjónusta I Teppalagnir-breytingar-strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 81513 alla virka daga á kvöldin. Geymið aug- lýsinguna. Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin í umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 11—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—18. Renate Heiðar. Listmunir og innrömmun, Laufásvegi 58, sími 15930. Innrömmun. Málverka- og myndarammalistar, yfir 30 tegundir, hagstætl verð. Ramma- gerðin. Hafnarstræti 19,símar 17910og 11081. Spákonur Spái I spil og bolla. Tímapantanir í síma 24886. « Þjónusta D Dyrasimaþjónusta. Viðhald, nýlagnir, einnig önnur af- virkjavinna. Sími 74196. Lögg. raf- virkjameistari. Húsbyggjendur. Ungur og vandvirkur múrari getur bætt við sig verki upp úr miðjum nóvember. Gerir föst verðtilboð, sér um handlangið sjálfur. Er mjög röskur og ábyggilegur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—59. Trésmíðavinna. Tökum að okkur smærri sem stærri verkefni. Vönduð vinna. Uppl. i síma 66580 eftirkl. 18. Snyrtistofa Ástu Halldórsdóttur, Þingholtsstræti 24, sími 14910. öll snyrting, örugg þjónusta fyrir konur sem karla. Ásta Halldórsdóttir fótaaðgerða- ogsnyrtifræðingur. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, úti sem inni. Uppl. i síma 27913 eftirkl. 17. Bréfaskriftir og tollskýrslur. Tek að mér: enskar og íslenzkar bréfa- skriftir, þýðingar, tollskýrslur, verðút- reikninga o.fl. o.fl. Vönduð vinna. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—860. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu. Uppl. isima 76925 eftirkl. 19. Fótsnyrting. Tek að mér fótsnyrtingu i heimahúsum. Uppl. i sima 30275 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Dyrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasímum og kallkerfum, gerum föst tilboð í nýlagnir, sjáum einnig um viðgerðir á dyrasímum. Uppl. í síma 39118 frá kl. 9—13 og eftir kl. 18. Húsaviðgerðir: Tökum að okkur allt viðhald á húseign- inni: Þakþéttingar, húsklæðningar, sprunguþéttingar, flísalögn, nýsmíði, málningu og múrverk. Uppl. i síma 16649 og 72396. Pipulagnir. Alhliða pípulagningaþjónusta. Simar 25426 og 76524. Þarftu aðstoð við að lagfæra eða endurnýja eitthvað af itréverkinu hjá þér? Hafðu þá samband við okkur í sima 43750. Við veitum þér fljóta, góða og ódýra þjónustu. Tökum að okkur að skafa upp útihurðir og gera þær sem. nýjar. Einnig þéttum við með gluggum og steinsprungur. Uppl. i síma 71276. 'Úrbeiningar, fullkominn frágangur. Tökum að okkur allar úrbeiningar á kjöti, pökkum, hökkum og merkjum. Uppl. í síma 41640, Kristinn. Tökum að okkur flísalagnir, trésmíðar, málningu o.fl.. Simi 26507 og 26891. Fráfallshreinsun. Ef stíflast hjá þér, láttu okkur þá hreinsa. Höfum traustar og góðar vélar. Símar 86457 og 28939. Sigurður Krisj- jánsson. Hreingerrtingar Teppahreinsunin Lóin tekur að sér hreinsun á teppum fyrir heimili, stigahús og fyrirtæki með nútímavökva- og sogkraftsvél. Lóin hefur sérþekkingu á efnum til hreins- unar á teppum og býður þar með upp á þjónustu í sérflokki. Gerum tilboð í stærri verk ef óskað er. Simar 39719 og 26943. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á einkahúsnæði og stofnunum. Menn með margra ára starfsreynslu. Simi 11595. Önnumst allar hreingerningar á Stór-Reykjavíkursvæðinu, einnig i skipum. Erum með frábæra teppahreins- unarvél. Ath.: Gefum sérstakan jólaaf- slátt ef pantað er í tíma. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í síma 72130. Gunn- laugur og Gísli. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með fullkomnum tækjum og stöðluðum hreinsiefnum sem losa óhreinindin úr hverjum þræði án þess að skadda þá. Leggjum áherzlu á vandaða vinnu. Nánari uppl. í síma 50678. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum ár- angri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guð- IViundur. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykja víkursvæði fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og hús- gangahreinsun með nýjum vélum. Simar 50774 og 51372. Hreingerningarstöðin Hólmbræður. Önnumst hvers konar hreingerningar, stórar og smáar, í Reykjavík og nágrenni. Einnig í skipum. Höfum nýja, frábæra teppahreinsunar- vél. Símar 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Hreingerningar. önnumst hreingerningar á íbúðum, stofnunum og stigagöngum. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i símum 71484 og 84017. Gunnar. Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig- með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. Það er fátt sem stenzt tækin okkar. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn.sími 20888. Halló - Halló. Nú er valið auðvelt, kenni á nýjan Ford Mustang. Tímafjöldi og greiðslukjör við hæfi hvers nemenda, Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158.______________________________ Ökukennsla — Æfíngatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 323. Fullkomnasti ökuskóli sem völ er á hér á landi ásamt öllum prófgögnum og litmyndum í ökuskír- teini. Nemendurgeta byrjaðstrax. Helgi K. Sesseliusson, sími 81349. ökukennsla — ökuskóli S.G. Námið verður leikur á Datsun Bluebird árg. ’80. Starfræki nýjan ökuskóla, sem þegar hefur náð miklum vinsældum. Skólagjaldið er ótrúlega lágt. Engir lág- markstímar. öll þjónusta og greiðslukjör eins og bezt verður á kosið fyrir nemendur. Sigurður Gíslason, simi 75224. Ökukennarafélag Íslands auglýsir. Ökukennsla, æfingatímar, ökuskóli og öll prófgögn. Ökukennarar: Helgi Sessilíusson Mazda 323 1978 81349 Jóhanna Guðmundsdóttir Datsun V-140 1980 77704 Lúðvík Eiðsson Mazda 626 1979 74974 14464 Magnús Helgason Audi 100 1979 Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. 66660 Ragnar Þorgrímsson Mazda 929 1980 33165 Vilhjálmur Sigurjónsson Datsun 280 1980 40728 ÞórirS. Hersveinsson Ford Fairmount 1978 19893 33847 Þorlákur Guðgeirsson Toyota Cressida 83344 35180 Baldvin Ottósson Mazda 818 36407 Eiður H. Eiðsson Mazda 626. Bifhjólakennsla. 71501 Eiríkur Beck Mazda 626 1979 44914 Finnbogi Sigurðsson Galant 1980 51868 Friðbert P. Njálsson BMW320 1980 15606 81814 Friðrik Þorsteinsson Mazda 626 1980 86109 Guðbrandur Bogason Cortina 76722 Guðjón Andrésson Galant 1980 18387 Guðlaugur Fr. Sigmundsson ToyotaCrown 1980 77248 Guðmundur G. Pétursson Mazda 1980 Hardtopp 73760 Gunnar Sigurðsson Toyota Cressida 1978 77686 Gylfi Sigurðsson Honda 1980 Í0820 Halldór Jónsson ToyotaCrown 1980 32943 34351 Hallfríður Stefánsdóttir Mazda 626 1979 81349 Haukur Þ. Arnþórsson Subaru 1978 27471 Helgi Jónatansson K-vík Daihatsu Charmant 1979 92-3423

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.