Dagblaðið - 14.11.1980, Page 12

Dagblaðið - 14.11.1980, Page 12
12 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1980. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Hörkukeppni Í3. deildinni Eins og við greindum frá i siðustu viku er það ætl- unin að reyna að fylgjast með keppninni i 2. og 3. deild karla eins og þess er kostur og fyrir skömmu birtum við úrslit allra leikja, sem þá höfðu farið fram i 3. deildlnni. Síðan hafa farið fram tveir leikir. Akranes vann Reyni 30-15 eins og við greindum frá i gær og um sl. helgi vann Grótta Óðin 20-19. Tveir leikir fara fram i 3. deildinni um helglna. Þá mætast Reynir og Grótta og einnig Keflavlk og Stjarnan. Staðan i 3. delldlnni er nú þessi: 1 Akranes 3 2 1 0 66 47 5 Grótta 3 2 1 0 61-58 5 Stjarnan 3 2 0 0 61 37 4 Þór.Vm. 3 2 0 1 86-70 4, Keflavik 1 0 0 1 21—23 0 Óðinn 3 0 0 3 49-58 0 3 0 0 3 51—102 0| Reynir Liðin í 3. deildinni eru aðeins 7 í ár. Tvö, sem vorUj með í fyrra, Selfoss og Dalvík, drógu sig til baka og; aðeins eitt lið, Reynir frá Sandgerði, kom í þeirra| stað. -SSv. Hollendingar — gegn Belgíii á miðvikudag. Níu leikmenn frá AZ’67 ílandsliðshöpnum Hollenzki landsliðseinvaldurinn Jan Zwartkruis valdi i gær landsliðshóp Hollands fyrir leikinn þýð- ingarmikla I 2. riðli HM gegn Belglu næstkomandi miðvikudag. Nlu leikmenn eru frá efsta llðinu I úr- valsdeildinni hollenzku AZ-’67 Alkmaar. Landsliðs- hópurinn er þannig skipaður. Markverðir. Pim Doesburg, PSV, Eddy Treytel, AZ-’67, og Hans van Breukelen, Utrecht. Varnar- menn. Piet Wildschut og Ernie Brandts, báðir PSV, Johnny Metgod, Hugo Hovenkamp, Ron Spelbos,| allir AZ-’67, Ben Wljnstekers, Feyenoord, Martin Zol, Twente, Ruud Krol, Napoli, og Michel van der Korput, Torino. Framverðir. Willy van der Kerk-| hof, PSV, Jan Peters, Jos Jokner, Peter, Arntz, allirj AZ-’67. Framherjar. Rene van der Kerkhof, PSV, Kees Kist og Pier Tol, AZ-’67, Pierre Vermeulen, Feyenoord, Roine van Mierlo, Tilburg og Simon Tahamata, Standard Liege. Ruud Krol, sem lék með Vancouver Whitecaps í Bandarikjunum I sumar en gerðist leikmaður hjá Napoli á ttaliu I september, er á ný með I holienzkal landsliðshópnum. Hann hefur leikið 71 landsleik — met fyrir hollenzkan leikmann. Leikur Belgiu og Hollands á miðvikudag verður i Brussel. írar harðir írska knattspyrnusambandið hefur kært Glasgow! Celtic til Evrópusambandsins, UEFA, I knatt-| spyrnu vegna ákvörðunar félagsins að gefa mark- vörðinn Paddy Bonnar ekki eftir I HM-leikinn við Kýpur næstkomandi miðvikudag. Þegar írar léku við Frakka á dögunum kom eins mál upp. Totten- ham og Arsenal ætluðu þá ekld að.gefaeftir leik- menn, sem valdir voru i irska liðið vegna leiks lið- anna i enska deildabikarnum. trar kærðu og. Lundúnaliðin urðu að fresta leik sinum i deilda-. bikarnum. t lögum UEFA eru skýr ákvæði um, að , félög verði að gefa eftir leikmenn I þýðingarmikla knattspyrnuleiki. Hvernig væri að islenzka knatt- spymusambandið tæki upp sömu stefnu og írar? Leikur íslands og Kýpur verður i Dyflini . Eysteinn Guðmundsson dæmir — Óli Olsen og Þor- varður Björnsson linuverðir. Wales leikur við Tékka i HM-keppninni i næstu viku og likur eru á að liðið verði án tveggja sinna beztu leikmanna. Leighton James, sem reyndist tslendingum svo erfiður i vor, á við meiðsii að stríða! og litlar likur á að hann geti leikið. Þá á Joey Jones, Wrexham, áður Liverpool, leikbann yfir höfði sér. Var rekinn af velli i leik Wrexham, sl. iaugardag. Hins vegar getur Terry Yorath, Tottenham, fyrirliði Wales í HM-leiknum í Reykjavík, leikið. Hann hefur leikið nokkra leiki með varaliði Tottenham að undanförnu og er að komast á skrið eftir meiðsli. Leiörétting Sá leiði missldlningur slæddist inn i grein hér á iþróttasiðunni um deilumál Ármenninga og Njarð- vikinga varðandi Danny Shouse að Ármenningar hefðu verið óánægðir með samskipti sin við „út- lendinganefnd” KKÍ. Hið rétta er að samsklpti Ármenninga við hana hafa verið með miklum! ágætum og það var að undirlagi „útlendinganefnd-j arinnar” að gengið var frá þessu máli. Reyndar átti, þvi að vera lokið áður en keppnlstlmabilið hófst en KKÍ gerði enga athugasemd við þótt skuld Shouse væriófrágengin. -emm/-SSv. Hart barizt undir körfunni í leik ÍS og UMFN i gærkvöld. DB-mynd S. Stúdentar ekki hindrun UMFN — Njarövíkingarsigruöu 108-86 ígærkvöld Njarðvikingar halda áfram sigur- göngu sinni i úrvalsdeildinni i körfu- knattleiknum. Stúdentar voru engin hindrun fyrir þá i gærkvöld i iþrótta- húsi Kennaraháskólans. Njarðvikingar höfðu yfirburði. Sigruðu með 22 stiga mun, 108-86, og sá sigur hefði eflaust getað orðið stærri, þvi Danny Shouse var hvíldur um tima. Samt skoraði Úrslit ífyrri landsleikjum Landsleikir íslands og lands hafa farið þannig: Vestur-Þýzka- ár. ísl. V-Þýzkal. 1966 Reykjavlk 20 23 1966 Reykjavik 19 26 1968 Augsburg 16 23 1968 Bremen 16 22 1968 Reykjavik 21 22 1968 Reykjavik 19 24 1970 Tiblishi 13 20 1972 Schondhoten 10 20 1972 Augsburg 16 18 1974 Ehrfurt 16 22 1974 Zúrich 18 15 1977 Reykjavik 18 14 1977 Reykjavík 10 8 1977 Ludwigshafen 16 18 1977 Elsenfeld 12 17 1979 Viborg 14 17 ÞjáHarinn útilokaður og víti forgörðum ílokin — Heitt í kolunum er ÍA og Víkingur skildu jöfn, 10-10, í 1. deild Það var heldur heitt i kolunum i nýja íþróttahúsinu á Akranesi i gærkvöld er ÍA og Víkingur skildu þar jöfn, 10-10, i 1. deild kvenna i æsispennandi leik. Á lokasekúndum leiksins fékk ÍA viti og einni Vikingsdömunni var vikið af leik- velli um leið. Bogdan Kowalczyk, þjálfari Vlkingsstúlknanna var ekki sáttur við þetta og gekk inn á völlinn og tók að ræða við dómarana. Kom til einhverra orðaskipta og þeim lauk með þvi að Bogdan hrækti á gólfið. Fékk hann útiiokun frá leiknum fyrir vikið. Áhorfendur á Akranesi hafa ekki kynnzt þvi áður að menn gangi um hrækjandi en þetta er þekkt fyrirbrigði hjá Bogdan i Laugardalshöllinni. Hvað um það, markvörður Vikings gerði sér litið fyrir og varði skot Skagadöm- unnar og þar með sluppu þær heim með annað stigið. Leikurinn í gær var ákaflega jafn all- an tímann. í hálfleik leiddi ÍA 4-2 og hafði yfirhöndina allan fyrri hálfleik- inn. í þeim síðari gekk á ýmsu og skipt- ust liðin á um forystuna. Spennan náði þó hámarki i lokin er vítakastið fór for- görðum. Skagastúlkurnar hafa heldur betur komið á óvart í 1. deildinni því þær tóku þátt i 2. deildinni í fyrra eftir margra ára hlé i kvennahandknattleik á Akranesi. Önnur deildin vannst án þess að tapa leik og árangurinn í þeirri fyrstu er betri en nokkur þorði að vona. Mörkin í gær skiptust þannig. ÍA: Laufey Sigurðardóttir 4, Ragnheiður Jónasdóttir 2, Kristín Reynisdóttir 2, Hallbera Jóhannesdóttir og Kristín Aðalsteinsdóttir 1 hvor. Víkingur: Ing- unn Bernódusdóttir 6, Eirika Ásgríms- dóttir 2, Sigurrós Björnsdóttir og Hildur 1 hvor. Staðan í 1. deildinni er nú þannig. Fram 4 3 0 1 65—52 6 FH 3 2 1 0 53—39 5 Vikingur 4 2 1 1 56—51 5 Valur 4 2 1 1 57—53 5 KR 4 2 0 2 54—59 4 Akranes 3 1 1 1 37—38 3 Þór 5 1 0 4 71—89 2 Haukar 3 0 0 3 34—46 0 -SS. hann 45 stig i leiknum og þessi litli svertingi er hiklaust langbeztur þeirra útlendinga, sem leika nú i úrvalsdeild- inni. Hittni hans frábær. Njarðvíkingar eru eina liðið, sem ekki hefur tapað leik í úrvalsdeildinni í haust og það var greinilegt, að þeir ætl- uðu sér ekki að gefa neitt eftir í viður- eigninni við Stúdenta í gærkvöld. Þeir tóku strax frumkvæðið í sínar hendur og innan skamms mátti sjá 24-4 á ljós- töflunni. Tuttugu stiga forusta aðeins á fyrstu átta mínútum leiksins. Þar fór saman sterk vörn og góð hittni Njarð- víkinga en leikur Stúdenta var fálm- kenndur. Þessi munur hélzt að mestu til loka með frekar litlum sveiflum. Það mátti sjá 43-24 á ljósatöflunni og stað- an í hálfleik var 58-41 fyrir Njarðvík- inga. Sama sagan í síðari hálfleiknum. Njarðvíkingar alltaf betri og yfirburða- sigur þeirra verðskuldaður. Sem fyrr var Danny Shouse potturinn og pannan í öllum leik Njarðvíkurliðsins — hrein gullnáma fyrir UMFN. Stig UMFN í leiknum skoruðu. Shouse 45, Gunnar Þorvarðarson 14, Valur Ingimundarson 12, Jón Viðar Matthíasson 11, Þorsteinn Bjarnason 8, Jónas Jóhannesson 8, Júlíus Valgeirsson 4, Árni Lárusson 4, Guð- steinn Ingimarsson 2. Stig ÍS skoruðu. Mark Coleman 39, Bjarni Gunnar Sveinsson 15, Gisli Gíslason, 12, Pétur Hansson 6, Jón Óskarsson 4, Ingi Stefánsson 4 og Árni Guðmundsson2. HALLLJR SÍMONARSON, Forsætisráð- herra heiðurs- gesturHSÍ Dr. Gunnar Thoroddsen, forsætis- ráöherra, verður heiðursgestur Hand- knattleikssambands íslands á lands- leiknum i Laugardalshöll i kvöld. Dr. Gunnar var meðal áhorfenda, þegar Ís- land vann Vestur-Þýzkaland 1977. For- sætisráðherra mun ganga fram á leik- völlinn fyrir leikinn i kvöld — heilsa leikmönnum liðanna, stjórnendum og sænsku dómurunum Carl Olov Nilsson og Lars Eric Jersmyr. Forsala á aðgöngumiðum hefst i dag kl. 17.00 i Laugardaishöll. HAUSTHAPPDRÆTTI SJALFSTÆÐISFLOKKSINS DREGIÐ Á M0RGUN Sjálfstæðismenn. Vinsamiega gerið skil í happdrættinu okkar sem allra fyrst. VINNINGAR: TOYOTA CORONA FÓLKSBIFREIÐ, KR. 7.750.000,00 SONY MYNDSEGULBANDSTÆKI, KR. 1.600.000,00 Skrifstofa happdrættisins í Reykjavík er í Valhöll, Háaleitisbraut 1,sími 82900. Opið frá kl. 9-22. S»kjum - Sendum Eflum flokkinn Hausthappdrætti Sjálfstæðisflokksins. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1980. 21 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir I Laugardalshöllin var þéttskipuð áhorfendum 6. febrúar 1977, þegar ísland sigraði V-Þýzkaland í landsleik í I Jónsson, þáverandi formann HSl og Birgi Lúðviksson gjaldkera ásamt eiginkonum sinum. Þorbergur handknattleiknum. Þar var meir en helmingur ráðherra íslands eins og sést á myndinni að ofan. Nr. 1. Aðalsteinsson, sem verður l eldlinunni i kvöld, er þarna með konu sinni og Pétur Bjarnarson, þjálfarinn góð- Gunnar Thoroddsen, Einar Ágústsson nr. 2, Magnús Torfl nr.3, Matthías Mathieien nr. 4 og Geir Hall- kunni. grfmsson nr. 5. Og fleiri andlit þekkjum við á myndinni — Kristján Benediktsson, borgarráðsmann, Sigurð | DB-mynd: Bjarnieifur. BENC0 BOLHOLTI 4 SÍMI 21945 Verð kr. 495 þús „Þá var kátt f Höllinni” — Fyrri landsleikur íslands og heimsmeistara Vestur-Þýzkalands í Laugardalshöll í kvöld Það er mikill viðburður, þegar tæki- færi gefst til að sjá heimsmeistara i leik — ekki sizt, þegar um jafnvinsæla iþróttagrein er að ræða og handknatt- leik. Það verður spenna i Laugar- dalshöllinni, þegar ísland og heims- meistarar Vestur-Þýzkalands leika þar landsleik i kvöld, sem hefst kl. 20.00. 17 landsleikur þjóðanna og það er mikil viðurkenning, sem i þvi felst fyrir islenzka handknattleiksmenn að heims- meistararnir skuli leika hér. Leikir ís- lands og Vestur-Þýzkalands hafa oft verið jafnir — ísland sigrað þvivegis. Tvívegis hér i Laugardalshöilinni. Einu sinni erlendis — f Ziirich i Sviss 1944. Siðast, þegar Þjóðverjarnir léku hér, sjötta febrúar 1977, — sigraði Ísland 10-8 — og hafði einnig sigrað f fyrri landsleik landanna i þessari heimsókn 18-14. Minnisstæðir leikir og við skulum aðeins renna yfir eitt og annað, sem undirritaður skrifaði í DB 7. febrúar 1977 um sigurleikinn 10-8. „Þýzki landsliðsmarkvörðurinn Rudolf Rauer hjá Wellinghofen sýndi í gærkvöld einhverja stórkostlegustu — ef ekki þá beztu — markvörzlu, sem sézt hefur á fjölum Laugardalshallar- innar í síðari landsleik íslands og Vest- ur-Þýzkalands. Honum — já, honum einum — geta Þjóðverjar þakkað, að þeir biðu ekki algjört skipbrot í leikn- um. Island sigraði með tveggja marka mun — og markvarzla Rauer bjargaði liðinu frá stórtapi. Hann varði 19skot í leiknum — mörg þeirra á svo snilldar- legan hátt, að undrun sætti, en einnig kom fram nokkur klaufaskapur íslenzku landsliðsmannanna í mark- skotum. Lokatölur 10-8. Laugardalshöllin var þéttskipuð áhorfendum og meira en það, þegar leikurinn hófst. Þrettándi landsleikur þjóðanna i handknattleik og áhorfend- ur voru með á nótunum frá byrjun. I lokin, þegar ísland hafði sigraði örugg- lega, en þó í minnsta lagi, var fögnuður meiri en ég minnist áður í Laugardals- höll. Áhorfendur sameinuðust í köllum lengi eftir leikinn, ísland, Island, ís- land. Þetta var leikur mikilla mistaka — snilldartakta á milli — þrúgandi spennu, og gífurlegra átaka svo jaðraði við slagsmál á stundum. Greinilegt að Þjóðverjar ætluðu að selja sig dýrt. Sóknarlotur þeirra langar — og oft ákaflega lítil ógnun. Það var líka erfitt að komast í gegn. Varnarleikurinn, að- all íslenzka liðsins — oft stórkostlegur — og markvarzla þeirra Gunnars Einarssonar í fyrri hálfleik og Ólafs Benediktssonar í þeim síðari, góð. Þó féllu þeir í skuggann af Rauer og það hefðu víst allir markverðir heims gert, eins og Þjóðverjinn stóri lék í markinu. Mistökin voru mikil á báða bóga, en það fór ekki milli mála að islenzka liðið var sterkari aðilinn. Janusz Czerwinski notaði alla leikmenn íslands í leiknum — og stórstjörnumaf voru hvíldar ekki síður en aðrir. Það hlýtur að vera rétt stefna. Allir leikmenn Islands verða að öðlast reynslu í hörðum landsleikjum — og til þess voru landsleikirnir við Þjóðverja. Æfing fyrir B-keppnina. Með keyrslu á beztu mönnum Islands allan leikinn hefði kannski unnizt stærri sigur, sem þó var aukaatriði. Sigur — öruggur sigur var nóg. Það liðu heilar átta mín., þar til fyrsta markið var skorað. Meffk, en sami maður hafði áður misnotað víta- kast. Þorbjörn og Geir áttu slök skot á þýzka markið — Axel hörkuskot neðst í markstöngina, svo markið nötr- aði lengi. Axel skoraði fyrsta mark ís- lands á 9. mín. Freisler náði forustu fyrir V-Þýzkaland á 11. mín., en Jón Karlsson jafnði fljótt, snilldarlega úr horninu. Skoraði með vinstri — þó rétthentur sé. Hraðaupphlaup íslands mistókst — tveir fríir — og Þorbjörn átti enn slök skot m.a. í opnum færum. Víti dæmt á Þjóðverja eftir snilldar- Iínusendingu Geirs á Björgvin. Jón Karlsson skoraði. Sterkur kafli tsiands og eftir 22 mín. stóð 5-2. Þorbjörn og Ágúst skoruðu — Ágúst komst inn í sendingu og brunaði upp. Skoraði af öryggi. Ekki gat í varnarleik íslands á þessum tima — en síðan kom versti kaflinn. Þjóðverjar jöfnuðu á næstu fimm mínútum, 5-5. Þorbjörn slasaðist Þjálfari heimsmeistaranna, Vlado Stenzel, broshýr á Hótel Esju i gær- kvöld. Sagðist búast við jöfnum leikjum við lslendinga i iandsleikjunum i kvöld og á sunnudag. Menn minnast þess kannski, að eftir tapleikina gegn tslandi 1977 vildi Stenzel kenna tapið meðal annars, að leikmenn hans hefðu ekki fengið nóg að borða á Hðtel Esjui! og var fluttur á slysavarðstofuna. Tiu sek. fyrir hlé skoraði Geir sjötta mark íslands. Hörkuskot hans lenti undir þverslá og inn fyrir línu. Dæmt mark, en til öryggis sendi Björgvin knöttinn aftur í markið. 6-5 í hálfleik. Þjóðverjar jöfnuðu eftir 4 mín. í s.h., en Björgvin náði strax aftur for- ustu eftir stórgóða linusendingu Axels — en tíu mín. liðu í næsta mark. Mikið flautað. Slagsmál, tafir. Þá jöfn- uðu Þjóðverjar í 7-7 — en síðan físk- uðu Björgvin og Geir viti. Jóni Karls- syni mistókst — Viðar skoraði, 8-7. Þá kom Þorbjörn inn aftur — mikið fagn- að — og á20. mín. jöfnuðu Þjóðverjar 8-8. Það var síðasta mark þeirra í leikn- um. Geir fiskaði enn víti eftir góða sendingu Þorbjörns, en Viðari brást skotfimin. Fimm mín. fyrir leikslok skoraði Ólafur Einarsson stórgott mark, 9-8, og min. síðar kom Geir Is- landi í 10-8 en Þjóðverjar voru þá ein- um færri og Geir naut frjálsræðisins. Það var í eina skiptið, sem manni var vísað af leikvelli af hinum snjöilu, dönsku dómurum. Lokakaflann voru Þjóðverjar að mestu með knöttinn án þess að finna glufu á islenzku vörninni. Sigur íslands byggðist mest á frábær- um varnarleik. Þetta veikasta atriði i íslenzkum handknattleik áður en Janusz kom til íslands er nú orðið það sterkasta. Þar. áttu allir leikmenn ís- lands hlut að máli: Liðið er orðið ákaf- lega sterk heild með nokkrum afburða- leikmönnum. Astæðulaust að gera þar upp á milli. Mörk íslands skoruðu Geir 2, Jón Karlsson 2, eitt víti, Axel, Þor- björn, Björgvin, Ólafur og Viðar (viti) eitt hver. -hsím. Geir Hallsteinsson skorar f landsleiknum gegn Þjóðverjum 1977. pace LANDMASTER II Ný tölvustýró VHF. nc nd rjiut

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.