Dagblaðið - 11.12.1980, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 11.12.1980, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1980. 9 Erlent Erlent Erlent Morðingi Lennons talinn andlega vanheill: Taldi sig verða John Lennon með þvf að mytða hann —Hef ur alla tíð verið einlægur Bítlaaðdáandi Ný tegund jólagrenis: Jól f ram að páskum? Ný tegund jólagrenis, sem ræktað er í Svíþjóð og kemur á markað í fyrsta sinn i ár, gerir það að verkum að jólin ættu að geta staðið fram að páskum. Þetta nýja greni, sem er afbrigði af eðalgreni, er gætt þeim eiginleika að geta staðið í tvo til fjóra mánuði eftir að það er höggvið án þess að láta á sjá. „Þetta er fullkomið jólagreni,” sagði Curt Norrman, forstöðumaður garðyrkjuskóla í Suður-Svíþjóð. ,,Það verður allt að tveir metrar á hæð og við reiknum með að hér sé komin tilvalin útflutningsvara.” Mark Chapman kann að hafa talið að með því að drepa John Lennon kynni hann sjálfur að breytast í hinn fjörutíu ára gamla fyrrverandi Bítil, að því er lögregluyíírvöld i New York segja. „Þetta er kenningin um per- ,sónuleikaskipti hins vanheila. Morðinginn vill taka á sig per- sónuleika þess manns sem hann drepur,” sagði einn lög- regluforingjanna sem stjórna rannsókn morðmálsins. Rannsóknarlögreglumennirnir sögðust þess fullvissir að hinn 25 ára gamli Hawaii-búi væri alvarlega veill á geðsmunum og lögmaður hans, Herbert Alderberg, kvaðst mundu krefjast sýknu yftr skjólstæðingi sín- um vegna andlegrar veiklunar hans, við réttarhöldin sem hefjast 6. janúar. Chapman er undir mjög strangri lögregluvernd vegna þess að óttazt er að hann kunni að reyna að.fremja sjálfsmorð. Sálfræðingar hafa ham? til meðferðar og reyna að komast að því hvers vegna einlægur Bítlaaðdá- andi, eins og kunningjar hans og að- á sig langa ferð í þeim tilgangi að standendur segja hann vera, hafi lagt myrða John Lennon. John Lennon og Yoko Ono. Nýútkomin plata þeirra Double Fantasy seldist upp í verzlunum viða um heim 1 gær og lag Lennons, Starting Over, stefndi í fyrsta sæti bandaríska vinsældalistans. REUTER Jóla• leikurinn GULLRÚSÍNAN er I pylsuendanum. Verðmæti um hálf milljón króna Py/suvagninn og Gull & Si/fur 1 F F m inl In| inl VERÐ PRISMA UX ux ux lux STAÐGR. 20' 799.500 759.500 22" 869.000 825.000 26" 999.000 949.000 Finlux ÐOROARTÚM18 REVKJAVlK SlMI 27099 SJÖNVARPSBÚÐIN l.ech Walesa, leiðtogi hinna sjálfstæðu verkalýðsfélaga, sem nú krefjast þess að pólitískir fangar i landinu verði látnir lausir. Kröf ur sjálfstæðu verkalýðsfélaganna: Pólitískir fangar verði látnir lausir Hin sjálfstæðu verkalýðsfélög í Nefndin mun byrja á því að taka Póllandi hafa lýst því yfir, að þau muni fyrir mál fjögurra andófsmanna, sem taka upp baráttu fyrir því að pólitískir sitja i fangelsi í Varsjá. Meðal þeirra er fangar í landinu verði látnir lausir. Leszek Modzulski, leiðtogi samtaka, Það er óþolandi að fólk skuli vera sem kenna sig við þjóðlegt, sjálfstætt hneppt í fangelsi fyrir skoðanir sínar og og and-sovézkt Pólland. sannfæringu,” sagði í yftrlýsingu frá samtökunum. Menn óttast að þessi yfirlýsing Skipuð hefur verið nefnd á vegum verkalýðsfélaganna muni auka mjög á samtakanna, sem stjórna mun bar- spennu í Póilandi að nýju enda hafa áttunni fyrir þessu markmiði verka- leiðtogar kommúnista varað Einingu lýðsfélaganna. Meðal þeirra, sem eiga við að gera pólitískar kröfur og ráða- sæti í nefndinni er Lech Walesa, menn í Sovétríkjunum hafa látið á sér leiðtogi Einingar, samtaka hinna sjálf- skilja að þeir fylgist vel með framvindu stæðu verkalýðsfélaga. mála í Póllandi. Söluskálinn viö Reykjanesbraut i Fossvogi Simi: 44080 — 40300 — 44081. Áðal útsölustaður og birgðastöð: Söluskálinn við Reykjanesbraut Aðrir útsölustaðir: í Reykjavík: Slysavarnad. Ingólfur Gróubúð Grandagarði og Síðumúla 11 Laugavegur 63 Vesturgata 6 Blómabúðin Runni Hrísateigi 1 Valsgarður v/Suðurlandsbraut Kiwaniskl. Elliði Félagsheimili Fáks v/Elliðaár. íþróttafélagið Fylkir Hraunbæ 22 Grímsbær v/Bústaðaveg. ÍKópavogi: Blómaskálinn v/Kársnesbraut Slysavarnad. Stefnir Hamraborg 8 Engihjalla 4 v/Kaupgarð í Garðabæ: Hjálparsv. skáta Goðatúni 2 v/Blómab. Fjólu í Haf narfirði: Hjálparsveit skáta Hjálparsveitarhúsið í Keflavík: Kiwaniskl. Keilir. í Mosfellssveit Kiwaniskl. Geysir. Á ári trésins styrkjum við Landgræðslusjóð. Kaupið þvf jólatré og greinar af framantöldum aðilum. Stuðlið að upp- graeðslu landsins. Aðeins fyrsta flokks vara.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.