Dagblaðið - 11.12.1980, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 11.12.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1980. 21 . Sveit Hennings Nökle náði forustu í dönsku meistarakeppninni í bridge um helgina. 3 umferðir spilaðar. Nökle hlaut 57 stig úr þeim og hefur 107 stig. Sveit Stig Werdelins er í öðru sæti með 100 stig. Fékk 48 stig úr leikjum helgar- innar. í þriðja sæti er sveit Axel Voigt með 85 stig. í spili dagsins fékk efsta sveitin óverðskulduð stig. Austur gefur. Austur-vestur á hættu. Norduk + K962 S> G64 ■> 8 + 98762 Vkjiti u Ausruw a 84 + DG53 V ÁKD83 ekkert OÁ10652 : KG943 *G +ÁD105 SUIJIÍK A Á107 ?109752 : D7 + K43 A öðru borðinu tókst austri-vestri að „nauðlenda” í réttum en óvenjulegum lokasamningi eftir þessar sagnir. Austur Suður Vestur Norður 1 T pass 2 H pass 3 T pass 4 T pass 4 S pass 4 G pass pass pass Fyrstu sagnir eru eðlilegar en 4 spaðar austurs spurnarsögn. Fjögur grönd neitun á háspilum í spaða og austur lét þá slag standa. Sagði pass og vestur varð mjög hissa að verða sagn- hafi í fjórum gröndum. Norður spilaði út spaðatvisti. Suður drap gosa blinds með ás og spilaði hjarta. Vestur drap og svínaði laufgosa. Suður drap og vestur fékk ellefu slagi, þegar hann spilaði hjarta. í hinu borðinu varð lokasögnin 6 tiglar í austur án þess að nokkuð væri reynt að grafast fyrir um fyrirstöður í spaða. Austur fékk 12 slagi, þegar spaði kom ekki út. Það gaf 12 impa. ■f Skák Sovétríkin og Júgóslavía mættust í 4. umferð á ólympíumótinu á Möltu. Eftir klukkustund var þremur skákum lokið með jafntefli, Ljubojevic- Karpov, Geller-Parma, Kurajica- Balaschov. Ungu mennirnir á 4. borði látnir um að gera út um leikinn. Þessi staða kom upp í skák þeirra. Kasparov var kominn með vinningsstöðu á hvítt. Júgóslavinn Marjanovic átti leik á svart. 18. — — Dc6 19. Re7 — Df6 20. Rxh7! — Dd4 21. Dh5 — g6 22. Dh4 — Bxal 23. Rf6+ og svartur gafst upp. Mát í öðrum leik. Líttu a bak við stóra kistilinn i skápnum á ganginum. ÞAR hefur hann falið krítarkortið þitt. Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkra bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavfk: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliðiö i 160,sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek K\old-. na'tur og lu-lgidagavar/la apólekanna vikuna 5. des. — 11. des. er í Borgarapóteki og Reykjavikur- apóteki. Þaö a|X»lek sem fyrr er nefni amiast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi lil kl. 9 aö morgni virka daga en lil kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis og Jyfja luiöaþjóiuislu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sím svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka Idaga er opið 1 þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 121—22. Á helgidðgum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öörum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. .Apótek Keflavlkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— Í2. ; Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu millikl. 12.30og 14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl. 9.00—19.00, laugardaga frá kl. 9.00—12.00. Slysavaróstofan: Sími 81200. Sjókrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlsknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Þetta er barið buff hamarinn.. að hætti Línu. Þess vegna fylgir Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnames. Dagvakt Kl. 8—17 mánudaga föstudaga.efekki nasst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga. fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvi stöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi meðupplýsingum um vaktireftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Ncyðarvakt lækna isima 1966. Heimsólcfiartími Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. HeilsuvemdarstöAin: Kl. 15—l6og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15 —16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitab: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud —föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. ogsunnud. á sama tipi^ogkl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirðb Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. Bamaspftah Hringsins: Kl. 15—16 alladaga. Sjókrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjókrahósið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjókrahós Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. VifilsstaðaspitáU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.J0— 20. Vistheimilið Vlfilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Sofnin Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir föstudag 12. des. Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Nýr vinur þinn mun líklega gefa þér góða hugmynd sem mun auka fjárráð þín. Kannaðu vel hvort þú hefur nægan tíma til verksins. Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Útilífið mun helzt verða þér í huga. Skemmtu þér heima við í kvöld. Mátt búast við óvæntum fregnum af vini sem er fjarri. Hrúturinn (21. marz-20. apríl): Gott tækifæri til að prófa nýjar hugmyndir. Aðstoð við þér eldri manneskju mun verða vel þegin. Flest er yfirleitt á framfaravegi. Nautið (21. apríl-21. maí):Verið getur að þú verðir að breyta áætlunum þinum. Hrós frá manneskju, sem þú virðir mun gleðja þitt litla hjarta. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Fjölbreyttur dagur er framundan. Miklar annir líklegar, en er þeim lýkur máttu búast við skemmtilegum stundum og ánægjulegum samskiptum við annað fólk. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Sameiginlegt verk þitt og vinar þins mun verða þér til ánægju. Mátt búast við ferðalagi i hópi skemmtilegra félaga. Farðu þér hægt í ástamálunum. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Önnur manneskja gæti valdið þér nokkrum vanda. Gættu þín á eigin göllum. Gerir þú það sjálfur muntu öðlast virðingu annarra fyrir. Bréf eða fregn mun létta af þér nokkrum áhyggjum. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þetta er ekki heppilegur tími til að taka fjárhagslegar ákvarðanir. Hættu ekki fjármunum þínum á nýjum brautum þó fýstilegt virðist. Vinir þínir munu aðstoða þig við verkefni heima fyrir. Vogin (24. sept.-23. okt.): Fjölskyldulifið verður ánægjulegt og smámissætti mun verða afgreitt svo allir mega vel við una. Rétt að huga að ástamálunum í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Líklega hittir þú gamlan vin í dag. Lítið um að vera í ástalífinu. Haltu þig innan um annað fólk. Gættu að smáatriðunum í peningamálum. Þaðgæti sparað þér drjúgan skilding. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Nýjar fregnir gætu komið þér-i vanda. Gott ástand heima fyrir. Gætir haft fregnir af því að kunningi þinn hyggist flytja búferlum. Haltu þig utan við ásta- mál annarra. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Fjármálin er: óðu ’agi og svo gæti farið að þú værir betur stæður en þú hvggur. Ástaíifið er á batavegi. Nokkur spenna yfirvofandi vegna smávægilegs skoðanamunar. Afmælisbarn dagsins: í byrjun ársins verður fremur kyrrlátur tími, jafnvel leiðinlegur. Skyndilega mun allt breytast og þú færð tækifæri sem þú hefur lengi beðið eftir. Fyrir einhleypa verður árið tíðindasamt í ástamálum. Að lokum mega þeir búast við að hitta hinn eina rétta. Gott ár til að taka sér leyfi sem ekki er á hefðbundinn hátt. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. OpiÖ mánud. föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla I Þingholts- stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. föstud. kl;. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingaþjónusta á prentuöum bókum við 'atlaöa og aldraða. Slmatlmi: mánudaga og fimmtudag-' k|. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, si ni 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opiö mánud. föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skiphold 37 er opið mánu daga-föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGSI Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastræti 74: I r opið sj|nnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30— 16. Aðgangurókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opió frá I. scptember sam ,kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og lOfyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opið dag lega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilasiir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri, simi' 11414, Keflavlk.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnames, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnames, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspldlci Félags einstæðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vfcsturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers i Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlimufn FEF á tsafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóós hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá. Gull og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aöalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggðasafninu i Skógum. S33 9

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.