Dagblaðið - 11.12.1980, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 11.12.1980, Blaðsíða 16
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1980. Frakkar beinlínis í skýjunum Gífurleg gleði var meðal Frakka í gær eftir að lið þeirra í UEFA-keppn- inni höfðu slegið út tvö af „stórveld- um” Vestur-Þýzkalands á knattspyrnu- sviðinu. St. Etienne gerði sér lftið fyrir og vann Hamborg öðru sinni, 1-0, í gær, og þvi samanlagt 6-0. Öllu óvænt- ara var norðar i Frakklandi að Sochaux Stjörnuhlaup Stjörnuhlaup FH verður háö á laugardag 13. desember. Hefst þaö við Lækjarskóla kl. 14.00. í karlaflokki eru hlaupnir fimm kílómetrar — 2,5 km í kvennaflokki. Stjörnuhlaup FH eru háð hálfsmánaðarlega og þátttaka i þeim góð. sló út meistarana í keppninni frá í vor, Eintracht Frankfurt. Sigraði 2-0 á heimavelli og mörkin tvö, sem liðið skoraði i Frankfurt fyrir hálfum mán- uði seint i leiknum eftir að Eintracht hafði komizt í 4-0, reyndust dýrmæt. Sochaux komst í átta liö úrslit á þeim. Aðeins eitt vestur-þýzkt lið komst svo langt nú, Köln, sem sigraði Stuttgart 4- 3 eftir framlengingu. Enski landsliös- maðurinn Tony Woodcock skoraði sigurmark Kölnar-liðsins í framleng- ingu. Mjög óvænt úrslit urðu í Torino, þar sem Grasshoppers frá Sviss sló út hið fraega Torino-lið. Jafnt reyndar eftir venjulegan leiktima og framlengingu. Þá þurfti vítaspyrnukeppni. Svissnesku leikmennirnir reyndust þar taugasterk- ari. Skoruðu fjórum sinnum — ítalir þrisvar. AZ ’67, sem stefnir nú á hol- lenzka meistaratitilinn, fór létt með júgóslavneska liðið Radnicki í Alkmaar í gær. Skoraði fimm mörk gegn engu. Kist, sem ekki komst i hollenzka liðið fyrst i haust, skoraði þrennu. • í Lodz í Póllandi lék Ipswich við Widzev og hafði fimm mörk í forskot. Varðist vel lengstum og Paul Cooper, sem nefbrotnaði í leik Ipswich gegn Man. City sl. laugardag, var snjall í marki. Honum tókst þó ekki að koma í veg fyrir mark Pieta á 56. mín. en lengra komust Pólverjarnir ekki. Þeir voru án þriggja landsliðsmanna, m.a. Boniek, sem var í leikbanni og tveggja sem brutu reglur í för pólska lands- liðsins nýlega á Ítalíu. Ekki sást í grænan blett á vellinum. Fimm senti- metra snjór hreinsaður af honum fyrir leikinn. Strax eftir mark Pólverja kom Kevin Beattie inn sem varamaður fyrir Múhren, haltur, og þétti það mjög vörnina. Paul Mariner var fyrirliði i stað Mick Mills, sem meiddist í fyrri leik liðanna. í gær var gifsið tekið af ökkla hans — en Mariner varð að fara út af undir lokin. Kevin O’Callaghan, sem keyptur var frá Millwall í fyrra, kom í hans stað. Ipswich var þannig skipað í gær: Cooper, Burley, Osman, Butcher, McCall, Wark, Miihren, Thjissen, Gates, Mariner, Brazil, Ips- wich vann samanlagt 5-1. - hsím. itACB'1 Steindór Gunnarsson er hér einn og yfirgefinn lega. Valsme Hauk í —þegar Stefán Halldór Vals, 23-22, gegi Valsmenn unnU nauman sigur á Haukum í 1. deildinni í handknattleik í Hafnarfirði i gærkvöld með 23 mörkum gegn 22. Leikurinn einkenndist annars langmest af óskaplega lélegri dómgæzlu þeirra Jóns Friðsteinssonar og Árna Tómassonar og voru mistök þeirra oft á tíðum grátbrosleg. Valsmenn geta í sjálfu sér vel við unað að ná i bæði stigin því liðið átti ekkert frekar skilið að sigra. Jafntefli hefði verið sanngjarnast. Framarar eiga þvi enn möguleika á að bjarga sér frá falli en sigur Hauka i gær hefði gert út um vonir þeirra. Leikurinn hófst á fjörlegan hátt og Lárus Karl skoraði fyrsta markið með fallegu skoti af linu. Samvinna hans og Árna Hermanns- sonar var oft á tíðum stórskemmtileg og voru þeir beztu menn liðsins. Eftir 12 mín. leik var staðan orðin 5—5 en þá skoruðu Valsmenn næstu þrjú mörk — tvivegis eftir að brotið hafði verið á leikmönnum Hauka og þeir hreinlega hætt í sókninni. Þessi kafli dugði Valsmönnum til þess forskots er þeir höfðu er blásið var til hlés því þá leiddu þeir 12— 10- Árni Hermannsson jafnaði fyrir Hauka með tveimur glæsilegum mörkum í upphafi s.h., en Valsmenn náðu aftur tveggja marka forystu. Haukarnir gáfust ekki upp og um miðjan hálfleikinn höfðu þeir náð að jafna metin, 17—17. Aftur var jafnt, 20—20, en þá var Svavari Geirssyni vikið af leikvelli. Gísli Blöndal og Gunnar Lúðvíksson komu Val í 22—20, en tvö mörk þeirra Harðar og Lárusar Karls á innan við 30 sek. þokuðu Haukum að hlið Vals á ný. Er um 3 mín. Urslit íUEFi í Dresden: — Dynamo Dresden, A- Þýzkalandi—Standard Liege, Belgíu, 1—4 (0—2). Mörkin: Dynamo: Dörner. Standard Ásgeir Sigurvinsson 3, Tamahata. Áhorf- endur 35 þúsund. Standard vann samanlagt 5—2. í San Sebastian: — Real Sociedad, Spáni, — Lokern, Belgiu, 2—2 (0—1). Mörkin. Real Sociedad. Lopez-Ufarte víti 82. mín. Zomora 86. min. Lokerert Elkjær Larsen 21. og 50. min. Áhorfendur 30 þúsund. Lokeren vann samanlagt 3—2. St. Etienne: — St. Etienne, Frakklandi- Hamburger SV V-Þýzkalandi 1—0 (1—0). Paganelli 10 mín. St. Etienne vann samanlagt 6—0. í Sochaux: — Sochaux, Frakklandi— Eintracht Frankfurt, V-Þýzkalandi, 2—0 (2—0). Revelli 17. og 43. mín. Samanlagt 4— 4. Sochaux vann á útimörkum. í Álkmaar: — AZ ’67 Alkmaar, Hollandi, — Radnicki, Júgóslaviu, 5—0 (3— 0). Kist þrjú á 21., 24. og 65. mip. Nygaard 42. mín. Welzi á 60. mín. Áhorfendur 18.000. AZ ’67 vann samanlagt 7—2. í Lodz. — Widzew Lodz, Póllandi- Ipswich, Englandi 1—0 (0—0). Pieta. Áhorf- endur 8000. Ipswich vann samanlagt 5—1. í Köln — Köln, V-Þýzkalandi-Stuttgart, V-Þýzkalandi, 4—1 (1—0) eftir fram- lengingu. Köln Strack 2, Muller og

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.