Dagblaðið - 11.12.1980, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 11.12.1980, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1980. Uppskeruhátíð haustsins hjá Kór Langholtskirkju: Sungu eins og englar — og ejhdu til meiriháttar kjötkássuhátíðar á eftir „Heyrðu, góða, nmgir þér ekki einn dlskur?" Harpa Kristjánsdóttir (með tvo diskai, Helga Hjáimtýsdóttir og Jón Þ. Stefánsson. öll i Kór Lang- holtskirkju. staka dagskrá og koma fram á árshá- tíðum og skemmtunumum helgar til að afla aura í ferðasjóðinn. Fram kom að stéttarfélagamálin eru ekki nógu mikið á hreinu hjá Stjúpbræðrum. Þeir komast ekki i Landssamband blandaðra kóra af því þeir eru ekki nógu blandaðir. Því hafa þeir lagt inn umsókn um inngöngu í Pornógrafíska sveina- félagið. Haildór Torfason og Steinþór Þráinsson sýndu leikræna tjáningu í dramatískum söngieik við góðar undirtektir, sagðir voru brandarar og sungið við raust. Mér var það þvert um geð að þurfa að hverfa af vett- vangi áður en samkomunni var slitið. Það þarf að kunna gott betur en að glamra „Afi minn fór á honum Rauð. . . ” í réttum á hausti til að komast i Kór Langholtskirkju. Enginn fær inngöngu i þennan ágæta félagsskap nema að kunna eitthvað fyrir sér í tónlist. Fimmtán manns af sextiu í kórnum eru til dæmis í söng- námi og enn fleiri leggja stund á nám í hljóðfæraleik. Kórnum er skipt í Fimm tólf manna hópa sem skiptast á um að syngja við messu í Langholts- kirkju. Allur hópurinn æfir tvisvar í viku og messuhópurinn einu sinni að auki. Þetta leggja menn á sig með bros á vör. Einhver sagði að það væri blátt áfram mannbætandi að vera í hópnum. Ætli sé ekki eitthvað til i því. -ARH. Dramatiskum söngleik Halldórs Torfasonar jarðfræðings og Stein- þórs Þráinssonar diggjandi i góK- i'nui lauk með þvi að annar lá óvígur / gótfinu. Hinn valkókaði glaðhlakkalegur allt i kring. sungið baki brotnu í þrjár vikur og raddbönd teygð af miklum móð. En aftur til uppskeruhátíðar haustsins: Dúkuð veizluborð biðu gestanna. í eldhúsi hrærði Gunn- laugur Snævarr kennari og söngfugl í gríðarstórum potti og beitti stærstu þvörunni sem fannst í húsinu. Enda var þarna að verða til meiriháttar kjötkássa. Var engum treystandi til að tryggja gæði kássunnar nema Svarfdælingnum í kórnum. Og þykir víst engum mikið. Veizlugestir skoluðu niður! mat- föngunum með hinu ódýa Trakía- rauðvíni. Stóðust veitingarnar gæðapróf vandlátustu gesta, bæði kjötréttur a la Snævarr og drykkurinn rauði. Á eftir var boðið upp á skemmiiþx'ú ai ýmsu tagi. Karla- kórinn Stjúpbræður söng. í honum eru allir karlar í Kór Langholts- kirkju. Stjúpbræður bjóða upp á sér- Garðar Cortes yfirsmakkari kjö tkássunnar við skyldustðrf I ekfhúsi. Gunnlaugur Snævarr kássutæknir btður milli vonar og ótta eftir úrskurði matsmanns. DB-myndir: ARH Stefánsson stýrir söngnum og þykir hafa skilað aldeilis makalaust góðu verki. Eyjólfur Melsteð er að vísu færari en ég að bregða menningar- og listatommustokk á kórinn. En ég myndi gauka listamannalaunum að Jóni umsvifalaust ef ég mætti ráða. Bara það að hafa smalað svona skemmtilegu fólki saman í hóp rétt- lætirþað! Eftir síðari tónleika Kórs Lang- holtskirkju komu kórfélagar saman í safnaðarheimilinu og gerðu sér daga- mun í tilefni af kaflaskiptum í starf- inu: Haustönn var lokið og jóla- vertíðin að hefjast. Ætlunin er að halda jólatónleika 19. desember og um páska fáum við að heyra Messías. í sumar er svo meiningin að hoppa um borð i flugvél og halda til Banda- ríkjanna og Kanada. Þar verður Félagarnir í Kór Langholtskirkju eru ákaflega hresst og elskulegt fólk — og syngja auk þess eins og englar. (Og englar syngja í betra lagi eins og við vitum sem höfum heyrt í þeim hljóðin.) Á dögunum hélt kórinn tvenna tónleika í Háteigskirkju fyrir fullu húsi og heillaði áheyrendur upp úr skónum. Fleiri komu viðsögu en kór- félagarnir einir, því þeir höfðu með sér 20 manna flokk hljóðfæraleikara úr Sinfóníuhljómsveitinni og 4 einsöngvara að auki: Ólöfu Harðar-: dóttur, Garðar Cortes, Halldór Vilhelmsson og Sólveigu Björling. Rcyndar eru þau Ólöf og Garðar félagar í kórnum líka og Ólöf annast að auki raddþjálfun kórmanna. Ekki veitir af því mikið reynir á þanþol raddbanda í alvöru söngvurum. Jón FÓLK ’ ~ ; Karlakórinn Stjúpbræður tekur lagið. Stjómandinn, Jón Stefánsson, nýtur þeirra forróttinda að geta átöiuiaust snúið baki við áheyrendum. Jóhannesson organisti í Laugarneskirkju (eiginmaður Sólveigar Björling), sára Sigurður Haukur Guðjónsson og Sótveig Björiing einsöngvari. Fri borðhaidinu: Sóiveig Ólöf Jónsdóttir lengst til hægri, Sigrún Hákonardóttir, Hóimtnour Friðsteinsdóttir og Ásdís Sigfúsdóttir. Hnakkann út við gluggann á Ingimundur Friðriksson.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.