Dagblaðið - 11.12.1980, Page 24

Dagblaðið - 11.12.1980, Page 24
24 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1980. ( DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SlMI 27022 ÞVERHOLT111 Jólatré Landgrxóslusjóðs Aðalútsölustaður og birgðastöð: Sölu- skálinn við Reykjanesbraut. Aðrir útsölustaðir: í Reykjavík: Slysavarnad. lngólfur Gróubúð Grandagarði ogSiðumúla 11, Laugavegur63, Vesturgata 6, Blómabúðin Runni, Hrísategi I, Valsgarður v/Suðurlandsbraut, . Kiwaniskl. Elliði Félagsheimili Fáks v/Elliðaár. Íþróttafélagið Fylkir Hraunbæ 22 Grímsbær v/Bústaðaveg í Kópavogi: Blómaskálinn v/Kársnesbraut. Slysavarnad. Stefnir, Hamraborg 8. Engihjalla 4 v/Kaupgarð. Í Garðabæ: Hjálparsv. skáta Goðatún 2 v/Blómab. Fjólu. I Hafnarfirði: Hjálparsveit skáta, Hjálparsveitarhúsið. I Keflavík: Kiwaniskl. Keilir í Mosfellssveit: Kiwaniskl. Geysir. Á ári trésins styrkjum við Landgræðslu sjóð. Kaupið þvi jólatré og greinar al framantöldum aðilum. Stuðlið að upp græðslu landsins. Landgræðslusjóður. Vinsælar gjaíir lianda iðnnemum, iðnaðarmönnum og bilaeigendum. eru topplyklasett. margar gerðir. snittasett 4 gerðir. skrúfjárna sett. Höggskrúfjárn með 4 eða I3 tilheyrandi járnum. meitlasett og ni.fl. Haraldur Snorrabraut 22. Sími 11909. Ódýr ferðaútvörp, bilaútvörp og segulbönd, bilahátalarar og loftnetsstengur. stercohcyrnartól og heyrnarhlifar, ódýrar kasseltutöskur og hylki. hreinsikassettur fyrir kassettu tæki. TDK. Maxell og Ampex kass eltur. hljómplötur. músíkkassettur og 8 rása spólur. islenzkar og erlcndar. Mikið á gömlu verði. Fóstscndum. F. Björns son. radíóverzlun. Bergþórugötu 2. simi 23889. 8 Fatnaður Til sölu nýr stuttur nælonpels og ullarkjóll. Einnig ný herra föt úr tweed. Á sama stað eru til sölu tvær eikarhurðir með öllu. Uppl. I síma 4595I. Dragt nr. 38 tilsölu. Uppl. I síma 31165 eftir kli 5. Sem nýr kaninupels nr. 44 og tvö skotapils á 9 og 11 ára lil sölu. Selst ódýrt. Uppl. í sínia 37538. I Fyrir ungbörn Nýlegur barnavagn til sölu á 100 þús., barnavagga á 15 þús. og Candy þvottavél 244, þarfnast viðgerðar, selst á 80 þús. Uppl. I sima 99- 3917, Þorlákshöfn. Til sölu sem nýr Silver Cross barnavagn með innkaupa grind. Uppl. I sima 86923. Vel meðfarinn millibrúnn Gesslein barnavagn til sölu. Verð 180 þús. Nánari uppl. i síma 52343 eftirkl. 18. BIABW. Blaöberar óskast strax í eftirtalin hverji: Kjartansgötu NeðriLundi, Garðabœ Snorrabraut jrá 65. Helgaland, Mosfellssveit Leifsgotu Fjölnisveg m Húsgögn Hjónarúm með dýnum til sölu. Uppl. i sima 33343. Sófasett til sölu vegna flutninga. hagstætt verð. Simi 75596 eftir hádegi. Svefnbekkir, fáein stykki. til sölu á framleiðsluverði næstu daga. Uppl. i sima 35614. Borðstofuhúsgögn til sölu. Verð 150 þús. Til sýnis að Rjúpufelli 27, l.hæð,eftirkl. 19. Uppl. i síma 71511. Kins manns svefnsófi til sölu. Uppl. I síma 52530. Bólstrun. Tek að mér allar klæðningar og viðgerðir. Bólstrun Gunnars Gunnars sonar, Nýlendugötu 24. Uppl. í sínia 14711. > SKIMUTGCRft RÍKISINS Ms. Coaster Emmy fer frá Rvik 16. þ.m. vestur um land til Akurevrar. Ms. Hekla fer frá Rvik 18. þ.m. austur um land til Vopnafjarðar. LYFTIGETA: 8 tonn—2 metra 5 tonn—3 metra i 2 tonn—7 metra j 1 tonn—10 metra SÍMI 52371 Staðsettur í Hafnarf irði Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út um land í kröfu ef óskað er. Uppl. á Öldu götu 33. Sími 19407. Til sölu borðstofuskenkur úr tekki sem nýr. Uppl. í sima 54565. Kringlótt danskt módel sófaborð til sölu. Uppl. i sima 76845. Furuhúsgögn auglýsa. Höfum til sýnis og sölu kommóður, sófa- sett, sófaborð, eldhúsborð, borðstofu- borð og stóla, vegghúsgögn, hornskápa, hjónarúm, stök rúm, náttborð, skrif- borð, og kistla. Islenzk framleiðsla. Opið’ frá 9—6, laugardaga 9—12. Furuhús- gögn, Bragi Eggertsson Smiðshöfða 13. sími 85180. Ódýrt — ódýrt. Barna og unglingahúsgögn. Stök skrif- borð og svefnbekkir. Sambyggt. fata skápar. skrifborð. og bókahillur. eða fataskápur. skrifborð. bókahillur. og rúm. Stakar bókahillur. veggeiningar o. fl. Vandað úr spónaplötum. málað eða ómálað. Tökum á móti sérpöntunum. Skáli s/f Síðumúla 32. opið 13—18 og laugardaga 9— 12. simi 32380. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Ódýr sófa sett, stakir stólár, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir og svefnbekkir, svefnbekkir með útdregn- um skúffum og púðum, kommóður, margar stærðir, skrifborð, sófaborð og bókahillur, stereoskápar, rennibrautir og vandaðir hvildarstólar með leðri. For- stofuskápur með spegli og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Sendum I póst- kröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. 1 Sjónvörp i Vil kaupa svarthvítt sjónvarp, allt að 14 tommu. Má- vera lítils háttar bilað. Uppl. í sima 20551 eftir kl. 13. Teppi Riateppi, 3 litir, 100% ull, gott verð. „Haustskuggar”, ný gerð nælonteppa, kr. 17.800 pr. ferm. Gólfteppi tilvalin i stigahús. Góðir skil- málar. Fljót og góð afgreiðsla. Sandra Skipholti, sími 17296. 8 Antik 8 Tilsölu útskorin massíf borðstofuhúsgögn, skrifborð, svefnherbergishúsgögn, snyrtiborð, fata- skápar, sófar, stólar, borð, Ijósakrónur, speglar, málverk, úrval af gjafavörum. Kaupum og tökum I umboðssölu Antik- munir Laufásvegi 6, sími 20290. 8 Vetrarvörur 8 Til sölu Articat Pantera snjósleði árg. '80. sem nýr. Uppl. á daginn hjá Bílasölu Eggerts i sima 45588 en á kvöldin i sima 36621. Heimilistæki Óska eftir að kaupa isskáp 60x 135 eða 147. Uppl. i síma 92- 3343 á kvöldin. 8 Hljóðfæri 8 Til sölu stórt Yamaha píanó 5 ára gamalt. er eins og nýtt. Er svart pólerað. Kostar 2.4 milljónir nýtt. selst á 18 hundruð þúsund. Uppl. i síma 81639 eftirkl. 16. Yamaha rafmagnsorgel. Ný orgel í miklu úrvali. Tökum einnig notuð orgel í umboðssölu. Öll orgel yfir- farin af fagmönnum. Hljóðvirkinn sf„ Höfðatúni, 2 sími 13003. Óska eftir góðri harmóníku, fjögurra kóra 80 eða 120 bassa. Uppl. í síma 93-8343 á kvöldin. UPPL. IS/MA 27022. BIAM Hljómtæki Fimm ára gamall Blaupunkt útvarpsmagnari gerð 5091 og tveir hátalarar til sölu. Mögnun 50 vött sinus á rás og litur hvítt. Tíðni hf„ Einholti 2, sími 23220. Marantz græjur til sölu. Plötuspilari 6110. magnari 1090 og hátalarar. HD 660. Uppl. i sima 92-8547 eftirkl. 20ákvöldin. 1 Kvikmyndir 8 Véla- og kvikmyndaleigan og Vidcobankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir. einnig slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10—19e.h. laugardaga kl. 10— 12.30, simi 23479. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina i tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir i miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítt, einnig lit: Pétur Pan, Öskubusku, Júmbó i lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið i barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. í sima 77520. Er aðfá nýjar tónmyndir. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu I mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn, Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws. Deep, Grease. Godfather. China Town o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrirliggjandi. Mynd- segulbandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga nema sunnu daga.sími 15480.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.