Dagblaðið - 11.12.1980, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 11.12.1980, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1980. 15 „Samkvæmt hugmyndum Alþýðuflokksins átti myntbreytingin að verda eins konar endastöð aftan við vel heppnaöar efnahagsráðstafanir,” segir greinar- höfundur. Tillögur Benedikts Þegar Benedikt Gröndal, þá for- sætisráðherra, fór með stjórnar- myndunarumboð í janúar 1980, lagði hann fram mjög ítarlegar tillögur i efnahagsmálum, sem gengu út á sömu grundvallarstefnu og hér hefur áður verið lýst. Hugmynd Benedikts var sú að gjaldmiðilsbreytingin, sem lögfest hafði verið ein sér, yrði enda- stöð, eða kannski öllu heldur mið- stöð, heppnaðra efnahagsráðstaf- ana. Þessum hugmyndum var hafnað af öðrum stjórnmálaflokkum. Allir vita hvað síðan gerðist. Gunnar Thoroddsen klauf Sjálfstæðisflokk- inn og myndaði rikisstjórn sína. Það er hins vegar, hygg ég, að renna upp fyrir æ fleirum, að sú stjórnarmynd- un var refskák sjarmerandi karls, sem dr. Gunnar vissulega er, en um leið málefnalegt gjaldþrot. Síðan þessi ríkisstjórn var mynduð hefur allt efnahagslif sigið á ógæfu- hlið. Miskunnarlaust er dælt í land- búnaðinn. Þjóðhagsstofnun spáir, að óbreyttum forsendum, yfir 70% verðbólgu. Ríkisstjórnin er endan- lega að gefast upp á framkvæmd raunvaxtastefnu sem er meiri uppgjöf en gæti virzt við fyrstu sýn. Raunvaxtastefna i 70% verðbólgu er brjálæðisleg. Það er hins vegar skynvilla að kenna vöxtum um. 70% verðbólga er brjálæðisleg. Málið er einfaldlega það að ríkisstjórn, sem getur ekki tryggt sparendum rétta vexti, á ekki rétt á sér og á að segja af sér. Þegar klippa á tvö núll aftan af krónunni, þrátt fyrir það að spáð sé 70% verðbólgu, og í landinu situr kerfisstjóm sem engu vill breyta að öðm leyti, hefur ekki boðað neinar efnahagsráðstafanir, þá er það fyrir okkur jafnaðarmenn eins og að horfa á börnunum okkar misþyrmt. Að taka sína gröf Rikisstjórnin ætlar sér að fram- kvæma myntbreytinguna og vill ekki hlusta á röksemdir þess að fresta henni um eitt ár. Launamaðurinn, sparifjáreigandinn, mun finna að á miðju ári verður nýja krónan um það bil 35% verðminni en hún var um áramót. Þá rennur það upp fyrir æ fleirum að núsitjandi ríkisstjórn er ævintýramennska og valdatafl af ódýmstu gerð. Við verðum að vona Kjallarinn VilmundurGylfason að rikisstjórn dr. Gunnars sé síðasta ríkisstjórn gamla tímans á íslandi. Dr. Gunnar hefur sjarmerað þjóðina, enda stendur hann vel fyrir því. Dr. Gunnar hefur oft leikið djarft og fléttað vel á skákborði stjórnmál- anna. En að þessu sinni er sjarminn nokkuðdýru verði keyptur. Vilmundur Gylfason. „vestrænu” bandamenn réttlætt „Lindeman” áætlun Englendinga, sem fól í sér að einbeita loftárásum bandamanna að húsum óbreyttra borgara í stað hernaðarmannvirkja? Þessi áætlun var í gartgi allt stríðið og endaði með fjöldamorðum banda- manna á varnarlausu flóttafólki í þýzku háskólaborginni Dresden. Dresden var yfirlýst óvarið friðar- svæði og hrjáð flóttafólk flykktist þangað í lífsvon. Dresden var undur- fögur og forn borg og hafði alls enga hernaðarlega þýðingu, enda aldrei gerð árás á hana, þar til í enda stríðsins, sigur unninn og Þýzkaland eitt varnarlaust flag. Þá fengu hinir „vestrænu” félagar Stalíns hvöt til að gjöreyðileggja þessa merkilegu óvörðu borg með látlausum, miskunnarlausum loftárásum og brúkuðu þeir aðallega hinar alræmdu fosfórsprengjur sem taldar eru einna hræðilegust vopna heimsstyrjald- arinnar. í Dresden myrtu bandamenn Stalíns hundruð þúsunda saklausra manna, kvenna og barna. Það er því hollt fyrr þá sem tilbiðja Stalín og „vestræna” bandamenn hans að minnast Dresden. . . Fimm: Hvernig geta hinir „vest- rænu” bandamenn réttlætt að þegar stríðinu lauk skiluðu þeir með of- beldi og svikum flóttafólki frá sovézku kommúnistasvæðunum aftur til Sovétríkjanna þar sem ekki beið þess annað en þrælabúðir og dauði? Þetta vissu „vestrænir” bandamenn Stalíns og bera ægilega ábyrgð. Sex: Hvernig geta „vestrænir” bandamenn Stalíns réttlætt bandalag sitt við mann og kerfi sem myrðir og fangelsar saklaust fólk svo milljónum skiptir? Skósveinarnir segja auðvitað, að það hafl' verið hið sameiginlega hatur þeirra á nasistum, sem gerði þessa herra að svo góðum og samrýmdum félögum. Það er líkiegt að framtíðarmenn eigi eftir að skoða nánar það sameiginlega hatursmark sem þessir böðlar áttu. Skoða það sem er svo hættulegt að hálfri öld síðar sé nauðsynlegt að halda uppi stöðugum og hatrömmum áróðri á móti. Skoða það sem bæði alheimskommúnismanum og al- heimsauðvaldinu var ógnað af. Skoða það sem menn eru hundeltir fyrir um allan heim og myrtir fyrir og þykir drengilegt og gott hálfri öld síðar. Skoða hvað réttlætir að fang- elsa háttsettan andstæðing í byrjun stríðsins fyrir að koma og vilja semja um frið og halda honum enn, göml- um og sjúkum, í einangrunarfangelsi. Ég er að tala um Rudolf Hess. . . Sjö: Hvernig geta „vestrænir” bandamenn Stalíns réttlætt réttar- höldin í Núrnberg eftir stríðið? Þar var smánarblettur „vestrænna manna” skjalfestur og verður erfitt að afmá. Þar voru örmagna og gjör- sigraðir en stoltir andstæðingar þeirra fangelsaðir og löngu fyrir rétt- arhöldin var þeim misþyrmt og þeir pyntaðir, fyrirfram dæmdir af áróðri og mönnunum í Yalta. Meðan á rétt- arhöldunum stóð var allt gert sem hægt var til að þeim liði sem hræði- legast og þeim gert ómögulegt að bera hönd fyrir höfuð sér. Þeir fengu ekki einu sinni að sofa, borða eða hugsa i friði. „Sálfræðingar” banda- manna gengu á milli þeirra með lyga- sögur og gerðu allt sem þeir gátu til að eyðileggja mennina. Enda tóku þeirlífsitt semgátu. Það var auðvitað aldrei ætlunin að halda réttarhöld í orðsins merkingu eins og vestrænir menn skilja það. Aðeins asískir kommúnistar og fylgidýr þeirra kalla það réttarhöld sem fór fram í NUrn- berg eftir stríðið. Þar var í raun varnaraðilinn fyrirfram dæmt fórnarlamb og dómarinn í senn á- kæruaðilinn og böðullinn. Þessum réttarhöldum hafa bandamenn hald- ið á lofti sér til ágætis sem þó mun verða þeim til ævarandi skammar. Þó það komi ekki þessum umræðum við, skal geta þess til fróðleiks að bandamenn létu undan ofangreindum kringumstæðum þýzku fangana í í Núrnberg gangast undir gáfnapróf, eflaust til að nota í áróðri sinum um að þessir nasistar væru allir ekkert annað en heimskir ribbaldar, huglausir glæpamenn og dónar. En dómurunum til mæðu kom fram að allir fangarnir voru, jafnvel undir þessum hræðilegu kringumstæðum, með greindargáfu langt yfir meðallag. Göring, sem var dáð flughetja í fyrri heims- styrjöldinni, reyndi fram í andlátið að koma vörnum fyrir sig, félaga sína og það ríki sem hann þjónaði, en honum var aldrei gefið mannlegt tækifæri. Hann beið samt þar til hann heyrði úrskurð „dómaranna” og sýndi þeim þá einu fyrirlitningu sem hann gat með þvi að taka lif sitt sjálfur meðeitri. Göring fannst morguninn eftir liggjandi þráðbeinn, stoltur með glott á vör, þegar böðlarnir komu að honum. Hafa þeir lært? Nú er eðlilegt að spyrja hvort „vestrænir” bandamenn hafi ekki lært af veru sinni undir sæng Stalíns, sem þeir kalla núna mesta glæpa- mann sögunnar. Að vísu hugsa kommúnistar í dag gagnkvæmt, en það er önnur saga. Það er hollt að spyrja hvort „vestrænir” banda- menn blygðist sin ekki og hafi lært íslenzka máltækið „Batnandi manni er bezt að lifa”. Það virðist fjarri að „vestrænir” menn hafi nokkuð lært. Eins og sofandi sauðir halda þeir á- fram að grafa gröf sina, staðráðnir I að þeir séu svo góðir. Eins og I álögum grafa þeir undan veldi hvíta mannsins, þ.e. Evrópumannsins, hvar sem er og hvenær sem er. Úr sæng bolsévíka fara „vestrænir” menn og leggja lag sitt við hvaða tindáta sem er og leita helzt uppi alls konar ólöglega einræðisherra og glæpamenn. Beztir þykja negrarnir sem grobba sig yfir að murka lífið úr hvítum mönnum, sem eru þó að reyna að hjálpa þeim. Þessar mann- tegundir eru kallaðir stórvinir. Það er allt I Iagi að nefna að sumir stórvinir „vestrænu” bandamannanna eru þjóðir sem afla verulegs hluta þjóðar- tekna sinna mcð fíknilyfjafram- leiðslu sem þeir svo selija á Vestur- löndum. Þetta er allt félegur félags- skapur eða hitt þóheldur. Síðasti stórvinur hinna „vest- rænu” bandamanna Stalíns er Kína, stærsta fangelsi mannkynsins í alda- raðir, mauraþjóðfélag, sem hefur strengt þess heit að ráða niðurlögum hvita mannsins; þjóðfélag, sem hefur kynþáttarvitund sína sér að leiðar- ljósi og vill alla hvita menn feiga. Það er kaldhæðni örlaganna að meðan Kínvejar og aðrir efla kynþáttar- vitund sina gera úrkynjaðir hvítir menn allt til þess að eyðileggja jjessa driffjöður lifsins hjá sjálfum sér og sínum. Af framangreindu er Ijóst að „vestrænum” bandamönnum Stallns ferst ekki að tala um náttmyrkraverk annarra. Það er því erfitt að taka mark á krókódílatárum „vestrænna” bandamanna Stalíns i siðari heims- styrjöldinni. Þeir þvo ekki storknað blóðaf höndum sér með því að benda stöðugt á aðra og kenna öðrum um. Það er ekki fyrr en þeir iörast og skilja svik sin við kynstofn sinn og vonir og hugsjónir vestrænna manna að þeir munu fá uppreisn æru. Á meðan ferst þeim ekki að tala. . . Helgi Geirsson.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.