Dagblaðið - 29.12.1980, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 29.12.1980, Blaðsíða 7
7 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. DESEMBER 1980 Erlent Erlent ' ' .N* >*.V y.'-V'A ■• N. x> v. Hækkandi olíuverð hefur leitt til þess að menn hafa i auknum mæli gripið til annarra orkugjafa, sem margir höfðu talið úrelta með öllu. Fjölmargir Danir festu kaup á kolapokum fyrir jólin til þess að nota við upphitun húsa sinna. Hér er einn slíkur. Blysför í dag héiðra íslendingar dr. Ctunnar Thoroddsen forsætisráðherra sjötugan. Lagt verður upp í blysför frá Lækjartorgi kl. 5 í afmælishyll- ingu við heimili þeirra hjóna að Víðimel 27. □ Úlfar Þórðarson 'œknir hefur orð fyrir gestum. □ Lúðrasveit Kópavogs leikur undirstjórn Björns Guðjónssonar. □ Magnús Jónsson óperusöngvari leiðir fjöldasöng. □ Skátar úr Reykjavík skjóta á loft 70flugeldum. □ Göngustjóri er Sveinn Björnsson forseti Í.S. í. Tökum öll þátt í einstökum afmœlisfagnaði FRAMKVÆMDANEFND. B/ys Sófír Stjörnu/jós í Félagsheimili Þróttar við Sæviðarsund dl22. **£*$$?*17 ÞROTTARAR OG AÐRIR VELUNNARAR FÉLAGSINS HJÁ OKKUR ER ALLT ÓDÝRAST OG BEZT <MUNIÐ ALLA DAGA TIL KL. 10 Á KVÚLDIN KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ ÞRÓTTUR

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.