Dagblaðið - 29.12.1980, Page 21

Dagblaðið - 29.12.1980, Page 21
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. DESEMBER 1980 21 Undir regnboganum eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur Um þessar mundir kemur út hjá Nánis gagnastofnun bókin Undir regnbogan um eftir Gunnhildi Hrólfsdóttuf. í tilefni alþjóðaárs barnsins 1979 efndi Ríkisútgáfa námsbóka til santkeppni unt bækur handa börnum á skólaskyldu aldri. 28 handrit bárust til samkeppninnar og varð dómnefnd samntála urn að veita Gunnhildi Hrólfsdóttur viðurkenningu l'vrir handrit sitt. Þetta er fyrsta bók höfundar sent er húsmóðir í Mosfellssveil. ..Sagan fjallar um Döggu. II ára telpu. sem á heima í þorpi noröanlands. Ilenni virðast öll sund lokuð. þegar móðir hennar slasast. og Dagga verður að fara til ættingja sinna i Reykjavík. Ekki líður þó á löngu þar til hún er orðin þátttakandi i lífi hinnar glaðværu fjölskyldu í Brekku. hinu nýja heimili sínu, þar sent hver dagur er ævintýri likastur". Ljúft er að láta sig dreyma oftir Jacqueline Susann Siglufjarðarprentsmiðja hefur gefið út skáldsöguna Ljúft er að láta sig dreynia eftir Jacqueline Susann. Jón Sæmundur Sigurjónsson og Hersteinn Pálsson þýddu. Á frummálinu heitir bókin Valley of the Dolls. Bók þessi segir frá þremur konum. Allar stefna þær að þvi að öðlast hamingju og frægð. þó að aðstaða þeirra til þess sé ekki uppörvandi i byrjun. Eins og ntargar ungar stúlkur dreyntir þær unt hamingju. auðæfi og frægð. Og það féll þeim ölluni sannarlega i skaut. En skuggahliðarnar voru lika niargar. Ást- argleði og ástarsorg verða hlutskipti þeirra. en þegar mótlætið verður óbærilegt er auðvelt að gripa til litlu „völunnar". hvort sern hún er gul. rauð eða blá. Ljúfl er aö láta sig dreynta er 348 bls. á stærð. Hún er skrásett i Heimsmeta bók Guinness sem mest selda bók í heimi. Hlaðir f Hörgárdal eftir Steindór Steindórsson Hlaðir í Hörgárdal er þjóðháttalýsing Irá fvrstu áratupum þessarar aldar. Höfundurinn, Steindór Steindórsson, fyirv. skólameistari. rekur lardaglegt lif á norðlenzku sveilaheimili. þar sem mætast hættir og viðhorf tveggja alda. annars vegar stendur heimilið föstum fótum i viðhorfunt 19. aldarinnar. en hins vegar er þar tekið fegins hendi vinnu- brögðum og viðbrögðum þeirrar frant faraöldu. sem barst íslen/,kum land búnaði og sveitalífi í upphafi aldarinnar. Þannig verður hér til eins konar brú riúlli gantals og nýs tinta. Umhvcrfi og húsaskipan er lýst. svo og lífi fólksins við störf og hvild. vinnubrögðum. klæðnaði. ntataræði. ntennlun o.s.frv. Þetla er tvi ntælalaust bók sent allir unnendur þjóðlegs fróðleiks ntunu Ital'a mikla ánægju af. Bókin cr 142 blaðsíður. prentuð og bundin i Prentverki Odds Björnssonar og úlgefandi er Bókaforlag Odds Björns sonará Akurevri. Séra Magnús Bl. Jónsson Endurminningar Ljóðhús hefur gefið út Endurminningar Magnúsar Bl. Jónssonar í tveim bindum. Hið fyrra nefnist Bernska og nántsár. hið siðara Prestur og bóndi. Á bókar kápu segir m.a: Meðal þess scnt seltir mark á endurminningar sr. Magnúsar er óvenjuleg hreinskilni og hreinskriftni. Hann gerir stundum sjálfur grein fvrir viðleitni sinni og vinnureglunt. t.d. i l'or málanum: „Ég hef reynt eftir ntegni að foröast að leggja eigin dóm á menn eða málefni. ncma rök eða forsendur felist i frásögninni. undan eða eftir. . . ég hel ekki dregið undan ýmsa breyskleika eða lyndisgalla ntina eða annarra. . . þvi ég álít að hver athöl’n manna eigi rót sina i lyndiseinkunnum þeirra. ntiklu frentur en í gáfunt... " Séra Magnús lé/.t árið 1956. "u nítugasta ug fininita aldursári. h'vrra bindi endurntinninga hans er 341 bls. aú stærð, hið síðara 359. Sigfús Daðasun ritar eftirmála. c Þjónusta c Viðtækjaþjónusta D LOFTNE FaRmenn annast uppsetninRU á TRI AX-loftnetum fyrir sjónvarp — FIVI stereo or AM. Gerum tilboð í loftnetskerfi, endurnýjum eldri laj»nir, ársábyrRÓ á efni op vinnu. Greiöslu- kiör LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN '3r DAGSÍMI 27044 - KVÚLDSÍMI 40937. Sjónvarpsviðgerðir Heima eda á verkstæöi. Allar teRundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastrali 38. Dag-, kxild- ug helgarsimi 21940. P FERGUSON RCA amerískur myndlampi Varahlura- i>n ridgerdaþjónusta. Orri Hjaltason llagamcl S — Simi /6/39 TÆKJA- OGVÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skommuvegi 34 — Símar 77620 — 44508 Loftpressur Slipirokkar Beltavélar Hrœrivólar Stingsagir Hjólsagir Hitablásarar Heftibyssur Steinskurðarvél Vatnsdælur Höggborvélar Múrhamrar Þjónusta Þjónusta Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loflræslingu og ýniiss konar lagnir, 2". 3". 4". 5". 6". 7" borar. Hljóðlátl og ryklausl. Fjarlægjunt múrbrotið. önnumst isetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Símar: 28204—33882. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC rörum. baðkerum og niður föllum Hreinsa og skóla út niðurföll i bila- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf magnssnigla o.fl. Vanir menn. jValur tlelgason. sími 77028 c Pípulagnir -hreinsanir D 30767 HUSAVIÐGERÐIR 30767 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn- klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. _________________HRINGID 1 SÍMA 30767________ Er stíflað? Fjarlægl stiflur úr vöskum. wc rörum. haðkerum og mðurföllum. notunt ný og fullkomin taeki. rafmagnssnigla. Vanir ntenn. Upplýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aflatotainuon. ’BIAÐffl C Verzlun 3 MM-nri hiuti KiiLrri VÉLALEIGA Ármúla 26, Simi 81565, - 82715, - 44697 I Leigjum út Hjólsagir Rafsufluvólar . Traktorspressur Heftibyssur og loftpressur Juðara j Gröfur Víbratora Dílara , HILTI-naglabyssur Hrærivélar Stingsagir I HILTI-borvólar HILTI-brotvélar Hestakerrur i Slýpirokkar Kerrur Blikkklippur (nagarar) Steinskurðarvél til að saga þensluraufar i gólf. HILTI HILTI c |MH| þjónusta j Höfum opnað rétiinga- verkstæði að (íörðtim v Ægisíðu. Fljöt og góð þjónusta. Reynið viðskiptiu # Sími 15961 BALDVIN & ÞORMMDUR söðlasmiöir Hlíðarvegi21 Kópavogi Sími 41026 islenskum hestum hæfa best íslensk reiötygi

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.