Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 29.12.1980, Qupperneq 26

Dagblaðið - 29.12.1980, Qupperneq 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. DESEMBER 1980 -0*16 444 Jólamynd 1980 Landamærin TELLY SAVALAS DANNYDELAPAZ EDDIE ALBERT S5 Sérlega spennandi og vi< burðahröð ný bandarisk li mynd, um kapphlaupið við a komast yfir mexikönsku landi mærin inn ígulllandið.... Telly Savalas, Denny De La Paz °K Eddie Albert. Leikstjóri: Christopher Leitch. íslenzkur texti. Bönnuð börnum, Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7,9o« II. 1147B Drekinn hansPóturs Bráöskcmmtileg og víöfræg bandarísk gamanmynd, sem kemur öllum í gott jólaskap. íslenzkur texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Sama verð á öllum sýningum. TÓNABÍÓ Simi :!1 182 Flakkararnir fTho Wanderers) Myndin sem vikuritið News- week kallar Grease með hnúa-. járnum. L.eikstjóri: Philip Kaufman. Aðalhlutverk: Ken Wahl, John Friedrich, _ Tony Kalen. Sýnd kl.5,7.20 og9.30. igÆJARBlC* 1 “ 1 1 Siini 50184 1 Butch and the Kid Heimsfræg og sérstaklega skemmtilega gerð amerísk stórmynd. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við met- aðsókn. Aðalhlutverk: Paul Newman og Robert Redford. Sýnd kl. 9. í lai'S’i lofti (Flying High) Stórskemmtileg og fyndin lit- mynd, þar sem söguþráður ..stórslysamyndanna” er í hávegum hafður. Mynd sem allir hafagamanaf. Aðalhlutverk: Robert Hays, Juli Hagerty, Peter Graves. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkað verð. ■BORGARy- DÉUiÓ uaiojuvcoi i Köf %>m «ssft Refskák Ný spcnnandi amcrisk lcyni lögrcglumynd frá Warncr Bros. mcð kcmpunni Gcnc Hackman lúr French Cohh cclion) i aðalhlutverki. Harry Mostby (Gene Hack man) fær það hlutvcrk að' finna týnda unga stúlku cn áður en varir er hann kominn i kast við eiturlyfjasmyglara og ' sK'jrglæpamcnn. Þcssi myud hlaut tvcnn vcrð laun á tvcimur kvikmynda hátiðum. Gcnc Hackman aldrci bctri. Lcikarar: (íene Hackman, Susan Clark. Sýnd kl. 5,7,9og II. Sími18936. Jólamyndin 1980 Bragðarefk-nir Urban cowboy Ný geysivinsæl mynd með átrúnaöargoðinu Travolta sem allir muna cftir úr Grcase og Saturday night fever. Telja má fullvist að áhrif þessarar myndar verða mikil og jafnvel er þeim líkt við Greaseæðið svokall Leikstjóri: James Bridges Aðalhlutverk JohnTravolta Debra Winger °R Scott Glenn Sýnd kl. 9. AIISTUBBtJARRlf. Jólanyad 1980: K> LAUGARAS Simi3207S Jólamyndin '80: XANADU Aanadu cr viólræg og fjörug mynd fyrir fólk á öllum aklri. Myndin cr sýnd mcð nýrri hljómtækni:Dolby Stcrco. scm cr þuð fullkomnasta i hljóni tækni kvikmyndahúsa idag. Aðalhlutverk: Olivia Newton-John Gene Kelly Michael Beck Leikstjóri: Kobcrt Greenwald Hljómlist: Electric l.ight Orchestra (ELO) Sýndkl.5, 7,9og 11. Geysispennandi og bráð- skemmtileg ný, amerisk- itölsk kvikmynd í litum með hinum frábæru Bud Spencer og Terence Hill í aðalhlut- verkum. Mynd, sem kemur öllum í gott skap í skammdeginu. Sama verð á öllum sýningum. Sýnd kl.2.30, 5,7.30og 10., Trylltir tónar Diskómyndin vinsæla með hinum frábæru ,Þorps- búum”. kl. 3,6,9 og 11.15. - salui c Gamla skranbúðin Fjörug og skemmtileg Pana- vision-litmynd, söngleikur, byggður á sögu Dickens. Anthony Newley, David Hemmings o. m. fi. Leikstj. Michael Tuchner íslenzkur texti kl. 3.10,6.10, 9.10 og 11.20 -------salur D-------- Hjónaband Maríu Braun Hið marglofaða listaverk Fassbinders. kl.3,6,9og 11.15 n Heimsfræg, bráðskemmtileg, ný, bandarísk litmynd i litum og Panavision. Intemational Fibn Guide valdi þessa mynd 8. beztu kvikmynd heimsins sl. ár. Aðalhlutverk: Bo Derek, Dudley Moore, Julie Andrews Tvímælalaust ein bezta gamanmynd seinni ára. kl. 5,7.15 og 9.30. íslenzkur texti Hækkað verð. Jólamynd 1980 Óvntturin Skemmíileg, hrífandi, frábær tónlist. Sannarlega kvik- myndaviðburður. . . Neil Diamond, Laurcnce Olivier, Lucie Aranaz Tónlist: Neil Diamond. Leikstjóri: Richard Fleicheir kl. 3,6, 9og 11.10. íslenzkur texti. fylgjast þekkja „Alien”, ein af best sóttu myndum ársins 1979. Hrottalega spennandi og óvenjuleg mynd í alia staði og auk þess mjög skemmtileg, myndin gerist á geimöld án tíma eða rúms. Aðalhlutverk: Tom Skerritl, Sigourney Weaver °K Yaphet Kotto. íslenzkir textar. Bönnuð yngri en 16 ára Hækkað verð Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. Jasssöngvarinn Sjónvarp D I Útvarp MORGUNSTUND BARNANNA - kl. 9.05 á þriðjudag: ABALFUNDUR HJÁ TRÖLLAFÉLAGINU í morgunstund barnanna í morgun kl. 9.05 hófst lestur á nýrri sögu í morgunstund barnanna. Þessi saga heitir Grýlagamla.I.eppalúði og jóla- sveinarnir og er eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Guðrún býr að Orms- stöðum í Fellahreppi austur á Héraði. Hún hefur áður skrifað fyrir morgunstund barnanna um sama efni, var það síðasta flutt um jóla- leytið fyrir tveimur árum. „Þetta er svona um daglegt líf þeirra Grýlu, Leppalúða og jóla- sveinanna,” sagði Guðrún í þessum þáttum kemur það til að Leppalúði þarf að sækja aðalfund Tröllaféiags- ins sem haldinn er vestur á Strönd- um. Þau hjúin Grýla og Leppalúði leggja síðan upp frá heimili sínu, en þau búa á Grýlubæ í Vestur- Öræfum. Með þeim fer bezti vinur Leppaiúða og nábúi þeirra, Stóri- Glámur. Sagan lýsir síðan ferðalagi þeirra en jólasveinarnir synir þeirra verða eftir. Sögunni lýkur þegar þau koma heim aftur. -GSE. Þarna er Grýla gamla komin á barna- skemmtun. DB-mynd Gunnar Örn. GUDSPJÖLL-kl. 21,15: Guóspjöllin túlkuð á nýstáriegan hátt í kvöld er í sjónvarpi bandaríska dans- og söngvamyndin Godspeli frá árinu 1973. Aðalhlutverk leika þeir Victor Gaerber og David Haskell. „Þetta er rokkópera frá hippa- og blómatímabiiinu,” sagði Guðni Kol- beinsson sem þýðir myndina. Myndin byggir á guðspjalli Mattheusar og farið með og leikið ýmislegt úr guð- spjöllunum, m.a. Ríki maðurinn og Lasarus og Giataði sonurinn. Guð- spjöllin eru þarna túlkuð á mjög nýstárlegan hátt. Höfundur sögunnar er John- Michael Telelak og laga- og textahöf- undur Stephen Schwartz. Kvik- myndahandbókin gefur myndinni þrjár stjörnur og er sérstaklega hrifin að myndatökunni sem er fram- kvæmd af Richard G. Heimann. Þykir Richard takast sérstaklega að draga fram töfra New York, en New York er baksvið myndarinnar. Einnig segir kvikmyndahandbókin tónlist Schwartz mjög áheyrilega. Godspell kom í kjölfar kvikmyndarinnar um Jesúm Krist súperstjörnu og átti að fylgja henni eftir en náði aldrei sömu útbreiðslu, sem sést vel á því að hún er fyrst nú að koma hingað og þá í sjónvarp. -GSE.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.