Dagblaðið - 17.02.1981, Blaðsíða 4
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1981.
DB á ne ytendamarkaði
Svikáútsölum?
VARAN Á SAMA VERDINU?
Útsölukona hringdi:
Ég held að það sé full ástæða til
þess að vara fólk við öllum þeim út-
sölum sem eru og hafa verið í gangi.
Nýja myntin gerir það að verkum að
fólk heldur sig vera að gera einhver
kjarakaup en þegar það síðan kemur
heim og fer að reikna yfir í gömlu
myntina kemst það að því að gróðinn
er lítill sem enginn. Ég get nefnt tvö
dæmi. Um daginn kom til mín stúlka
og hrósaði hástöfum happi yfir því
að hafa keypt sér buxur á útsölu á
„aðeins” 200 krónur. Nú, það eru 20
þúsund gamlar krónur benti ég
henniá og vel hægt að fá buxur fyrir
það'verð án þess að um útsölu sé að
Raddir
neytenda
r^eða. Þá fyrst rann upp fyrir henni
Ijós.
Annað dæmi er að um daginn fór
ég á útsölumarkað í Bíldshöfða. Þar
sá ég litlar, renndar hillur á 660 krón-
ur. Til voru tvennar slíkar hillur og
voru aðrar gallaðar. Nokkrum dög-
um seinna sá ég nákvæmlega sams
konar hillur á sama verði í húsgagna-
verzlun í Hafnarfirði. Þar var ekki
útsala.
Mér finnst þetta allt lykta fremur
illa. Sagt var í upphafi að enginn ætti
að græða á gjaldmiðilsbreytingunni
en ég sé ekki betur en að kaupmenn
maki krókinn hressilega.
Það þarf ekki gjaldmiðilsbreytingu til þess að fólk sé fikið i að verzla á útsölum. Oft má lika gera góð kaup en vissara er að
fara varlega i öllu og kaupa ekki eitthvað bara af þvi að maður heldur að það sé ódýrt.
Svar:
Ljótt er ef rétt er. Ég verð að játa
að ég fer ákaflega sjaldan á útsölur,
hreinlega nenni ekki að troðast undir
til þess að „græða” nokkrar krónur.
Ég hef því litið fylgzt með því verðlagi
sem tíðkast á útsölum núna. En sé
það rétt að varan sé seld á sama verði
á útsölu og utan er það brot á lögum.
Ekki er sem sé heimilt að kalla sölu
útsölu nema um verulega verðlækkun
sé að ræða. Verðlagsstofnun á að sjá
um að eftir þessum lögum sé farið. Er
ástæða til þess að hvetja fólk til að
athuga vel sinn gang og hafa sam-
band við hana eða okkur ef þurfa
þykir.
- DS
Akureyri:
KEA 0G HAGKAUP MEÐ SVIPAÐ VERD
Neytendasamtökin á Akureyri og nágrenni gerðu verðkönnun á Akureyri og Svalbarðseyri 4.12.1980.
Húsráð
Þegar fiera þarf þung húsgögn efiir
trégólfi má vernda gólfið með því að
smeygja gömlum sokk eða vettlingi
undir fietur húsgagnanna.
Þegar gólfmottur hringast upp á horn-
unum eða verða linar og bögglast auð-
veldlega má laga það. Hreinsið eða
þvojð mottuna á venjulegan h'átt.
Þegar hún er þurr er borin á bakhlið
hennar þykk húð af llnsterkju sem vel
má búa til úr vatni og kartöflumjöli.
Þegar húðin þornar er mottan eins og
ný.
Húsgögn vilja oft fara illa á hornunum
t.d. I flutningum. Þau má vernda með
því að líma sterkt llmband á viðkvœma
staði. Þegar á nýja heimilið er komið
er limbandið rifið af en rólega.
Límklessur sem tolla á ýmsum vörum
undan merkimiðum má Jjarlœgja með
því að „dúbba" blettinn með llmbandi.
Ef það dugir ekki má nota aceton en
þá verður hluturinn að þolu það.
Þar sem skápapláss er lltið er bezt að
rúlla upp handklœðum, diskaþurrkum
og fleiru sllku. Þá fer meira en helm-
ingi minna fyrir þeim enístafla.
Geymið litla krukku I einhverri eldhús-
skújfu. Þegar einhver heimilismanna
finnur smáhlut eins og skrúfu eða tölu
sem ekki er Ijóst af hverju er má setja
það I krukkuna. Ntest þcgar einhvern
smáhlut vantar þarf ekki annað en að
gá I krukkuna góóu.
Uppskriftir að mat er gott að skrifa
t.d. í gamla stilabók. Til þess að ekki
komist slðan fita á letrið er gott að
setja glæran plastpapplr yfir opnuna I
heilu lagi. Slíkur pappir sem er sjálf-
límandi ftest í bókabúðum.
H.ifn.uLÚöin KEA KEA
Vörur Mugn llagkúup ilr fsulundur K’lfn'b.lViutitu Kuupf. Vi-rkm. UytyAtv. Htvkku K'»1 ’. LíVvi i b.
Molasykur Mokka 609 695 597 4 36 680 719 _ 774
Sykur 665 lkg 2100 1404 2kg 1674 2kp 1680 ?kg 1895 2kg 1905 ?kg 1954 2kg
Flórsykur 645 716 515 720 - 620 775 780
Hveiti 10 lbs 1889 Pills 850 5 lbs 1931 1880 Gold M íoio p.f!,32 Pllls 2327 Robin 1015 5 lbs 2599
Hrísgrjón River 434 gr - - 332 - 395 400 425 -
Com Flakes Kell. 250 gr 1125 1352 1326 1350 1355 1326 1362 1352
Royal lyftiduft 450 gr 865 962 876 962 - 920 - 589
Sýróp ljóst 500 gr 2025 2394 1751 2740 2398 2110 2394 1895
Vilkosúpur ávaxta 589 676 548 675 - 625 - 645
Frón natarkex 569 711 577 720 656 - - 608
Ritz saltkex 815 1035 571 1015 1035 688 1042 1035
0RA gr.baunir 1/2 dós 519 607 481 610 607 580 611 609
0RA raufikál 1/1 dós 840 gr 1289 1318 1216 1500 960 1/2 1410 959 1/2 1317
Tómatsósa Valur lítil 615 718 588 720 720 709 726 -
Tómatsósa Libbys 340 gr 489 598 544 628 630 - 658 649
Ifautahakk 4457 4457 5200 l.fl 5642 l.fl 4457 4457 - 4457
Gunnars mayortnes 250 ml 509 - 465 580 570 560 / - 869 (400 ml)
Egg 1 kg 2595 - 2750 2950 - - 2550 2500
Sardínur K.Jónss. 449 498 425 499 500 500 500 499
í olíu
VJC-pappír serla 2 í pk 399 572 473 570 570 - 564 239 1 stk Regin 1838 4 stk
Eldhúsrúllur 865 1176 862 Lzsvi 1120 1090 1120 1095 1049
Þvottæfni VEX 3 kg 3349 3549 3092 3050 - 3549 - 3550
Tannknem Colgate 140 gr 829 980 696 - - 733 - 599 90 gr
Handsápa LUX 90 gr 299 295 312 317. 330 - 339 338
Alpappír 45 cm 909 1075 1082 932 1480 _ 1352
30 cm 619 846 896 840 525 - 596 784
laröarber 1/1 1375 Krakus 2115 Veluco 1523 Krakus 1985 Krakus 2080 Veluco 2320 Veluco - 1918
Bl. ávextir 1/1 1419 Ardmona 1810 Silv.l. 1334 |£f*S delight 1828 TorPiper - 1628 U®**® delight - 1870