Dagblaðið - 17.02.1981, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1981.
23
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
i
Nú er ég ekki ávallt sammála Sveini Skorra en þó hef
ég ávallt ánægju af bókmenntarýni hans. —
H ugsaðu þér bara ef þeim
dytti í hug að fjölga sér.
u//,. 'líi
Til sölu 160 litra flskaker
með öllum útbúnaði (8 stórir gullfiskar).
92 lítra fiskaker með ýmsum teg. skraut-
fiska og 80 lítra ker án fiska. Uppl. í sima
43346. Á sama staðer til sölu nýupptek-
inn Lucas alternator, í Wauxhall Vivu.
Til sölu rauð 10 vetra hryssa
undan Blossa 800. Uppl. i sima 73979
eftir kl. 19.
Hestar til sölu.
Leirljós blesóttur vel kynjaður töltari.
Rauðstjörnóttur glæsilegur töltari og
móálóttur töltari af góðu kyni. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13.
H—505.
Þæg hross og gæðingar
til sölu. Uppl. í síma 35008 eftir kl. 19.
Litil svört læða
með hvíta bringu týndist frá Flúðaseli
89. er ómerkt. Uppl. í sima 72375.
Til sölu frímerki,
stimpluð og óstimpluð, i hópflug Itala.
Alþingishátiðar 1 dags umslög, Jóns
Sigurðssonar merkin. Einnig til sölu á
sama stað mynt, þjóðhátíðar-
peningarnir, alþingishátíðarpeningamir
svo og krónur, seðlar. Margar gerðir.
Einnig til sölu, öll 1. dags umslög sem
gefin hafa verið út, einnig mikið magn af
minnispeningum (íslenzkum). Uppl. hjá
auglþj. DB í sínta 27022 eftir kl. 13.
H—528.
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt. frimerki og
frímerkjasöfn, umslög, íslenzka og
erlenda mynt og seðla, prjónmerki
(barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustíg 21 a, sími 21170.
DBS Apache drengjareiðhjól,
26 x 1 1/2, 3ja gíra, vel með farið, sama
sem nýtt. Tilboðsverð. Uppl. i síma
29459 milli kl. 7 og 9 á kvöldin.
Honda.
Til sölu Honda XL 350, það fallegasta á
götunni og i fullkomnu standi, litur
svartur. Skipti koma til greina á bíl.
Uppl. í síma 74403 næstu daga.
Til sölu trilla,
2—2.2 tonn. 10 hesta Saab dísilvél. grá-
sleppunetaspil og 100 grásleppunet.
Uppl. ísima 71397.
Til sölu 17 feta trilla
með nýlegri dísilvél. Uppl. í síma 95-
5700 eftir kl. 18.
Tiisölu trilla
2—3 1/2 tonn. 10 hesta Saab dísilvél.
grásleppunetaspil og 100 grásleppunet.
Uppl. i sima 71397 eftir kl. 7 en laugar-
dag ísíma 41205 til kl. 7.
Húsaskipti — sumarfrí.
Einbýlishús í Noregi, tveggja tíma
akstur frá Osló, og bíll, i skiptum fyrir
húsnæði í Reykjavík í júlimánuði. Uppl.
í síma 31583.
Sumarbústaðir
Óska eftir að skipta
á nýlegum bíl og nýju sumarhúsi. Tilboð
sendist afgreiðslu DB fyrir 20. feb. '81.
merkt „22—31 ferm”.
Spottprls.
Lítið, gamalt timbureinbýlishús til sölu,
þarf að flytja. Tilvalið sem sumar-
bústaður. Einnig til sölu 65 fermetra vel
einangraður skáli með öllum lögnum í
toppstandi. sem einnig þarf að flytja.
Uppl. í sima 40980 og 40810.
Til sölu á Hellu
gamalt einbýlishús. Uppl. hjá auglþj. DB
ísima 27022 eftirkl. 13.
H—408.
Til sölu einbýlishús,
með bílskúr í austurbæ Kópavogs, ca.
900 ferm, lóð með byggingarrétti. Lóðin
er öll ræktuð. Mikið af trjám. Húsið er
mikið endurnýjað. Gott verð. Uppl. í
síma 41292 eftir kl. 7 á kvöldin.
Grindavfk.
Til sölu grunnur undir einbýlishús.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 13.
H-336.
1
Bílaleiga
8
Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 36,
simi 75400 auglýsir: Til leigu án öku-
manns Tovota Starlet. Toyota K-70,
Mazda 323 station. Allir bílarnir eru
árg. '79 og '80. Á sama stað viðgerðir á
Saab-bifreiðum og varahlutir. Kvöld- og
helgarsími eftir lokun 43631.
Bilaleiga SH, Skjólbraut 9 Kópavogi.
Leigjum út japanska fólks-stationbila.
Einnig Ford Econoline sendibíla og 12
manna bila. ATH., vetrarafsláttur.
Simar 45477 og 43179. Heimasimi
43179.
Benz 2224 árg. 1972
til sölu, innfluttur ónotaður 1974, 12
tonna, 240 hestöfl. Ekinn 297000 km.
Uppl. isíma 82121 kl. 13—19.
Bíla- og vélasalan Ás, auglýsir:
6 hjóla bilar:
Scania 80s árg. '72.
Scania 85s árg. '72 framb.
M. Benz 1619 árg. '74
M. Benz 1618 árg. '67
Volvo N7 árg. '77 og '80.
Volvo 85 árg. '67 framb.
MAN 9186 árg. '69 frabm.
10 hjóla bílar:
Scania 140 árg. '73 og '74 framb.
Scania 141 árg.'77
Scania 111 árg. '76
Scania 1 lOs árg. '70— '72 og '74.
Volvo F12 árg. '79 og '80.
VolvoFlOárg. ’78og’80
VolvoN12árg. '74
Volvo N88 árg. '71 og F88 árg. ’70
MAN 30240 árg. '74 m/krana
Einnig traktorsgröfur, Broyt. JCB 8D og
C. ogjarðýtur.
Bíla- og vélasalan Ás. Höfðatúni 2. sími
2-48-60.
I
Bílaþjónusta
8
Hlifið lakki bílsins.
Sel og festi stálsílsalista á allar gerðir bif-
reiða. Tangarhöfða 7, sími 84125.
G.O. bilaréttingar
og viðgerðir. Tangarhöfða 7, simi
84125.
Bilaþjónusta.
Gerið við bílinn sjálf. Hlýtt og bjart
húsnæði. Aðstaða til sprautunar.
Höfum kerti. platínur, perur og fleira.
Berg s/f, Borgartúni 29. Sími 19620.
Bílaeigendur,
látið okkur stilla bilinn. Erum búnir full-
komnustu tækjum landsins. Við viljum
sérstaklega benda á tæki til stillinga á
blöndungum sem er það fullkomnasta á
heimsmarkaðnum í dag. TH verkstæðið
Smiðjuvegi 38, Kópavogi, simi 77444.
Garðar Sigmundsson, Skiphoíti 25;
Bílasprautun og réttingar, sinii 20988 og
19099. Greiðsluskilmálar. Kvöld- og
helgarsími 37177.
I
Varahlutir
8
Dísilvélar.
Getum útvegað nokkrar 8 cyl. disilvélar
i ameríska fólksbila og jeppa. Klukkufell
Kambsvegi 18,sími 39955.
Ö.S-umboðið, simi 73287.
Varahlutir og aukahlutir. Sérpantanir i
sérflokki. Kynnið vkkur verðin oa
:skoðið nýja myndalista yfir fjölda nýút
kominna aukahluta fyrir fólks-, Van og
jeppabifreiðir. Margra ára reynsla
tryggir yður lægslu verðin. öruggustu
iþjónustuna og skentmsta biðtímann.
I Ath. enginn sérpöntunarkostnaður.
Uppl. í síma 73287, Víkurbakka 14 alla
virka daga aðkvöldi.
Útvegum með stuttum fyrirvara
vara- og aukahluti í allar tegundir
bandarískra og v-þýzkra bila og vinnu-
véla. Meðal annars allt bílagler á aðeins
10 dögum. Góð viðskiptasambönd.
Örugg þjónusta. Reynið viðskiptin. Opið
frá kl. 9—6 mánud.—föstud. Klukku-
fell, umboðs- og heildverzlun, Kambs-
vegi 18, simi 39955.
Speed-Sport S-10372
Sérpantanir frá USA. Varahlutir-auka-
hlutir í flesta bila. Myndalistar yfir alla
aukahluti. Útvegum einnig notaða vara-
hluti. Íslenzk afgreiðsla í New York
tryggir öruggar og hraðar sendingar.
Afgreiðslutími 2—3 vikur. Speed-
Sport, Brynjar, sími 10372 kvöld og
helgar.
l il sölu varahlutir
i margar gerðir bilreiða. trd. mótor i
Saab 99 1.71. girkassi-i Saab 96. bretli.
Iturðir. skottlok i Saab 99 og l'leira og
t'leira i Saab 96 og 99. Uppl. i sima
75400.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bilakaup fást ókeypis á
auglvsingastofu blaðsins, Þver-
holtill.
Cortina árg. ’74
til sölu. Uppl. í sima 92-3048.
VW 1302 árg. ’72
til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma
75104.
Opel Rckord ’68-’71.
Óska eftir að kaupa Opel Rekord árg.
'68-71, til niðurrifs. Uppl. i síma 92-
3114.
Audi 100 LS árg. ’76
til sölu, beinskiptur og með vökvastýri,
rauður, ekinn 90 þús. km, mjög vel með
farinn. Uppl. ísima 12872.
Óska eftir að kaupa
Trabant fólksbíl árg. ’79-’80. Til sölu á
sama stað Mazda 79 626, fjögurra dyra
1600. Uppl. í sima 32140 og 44146.
Dísil. Disil.
Vantar dísilvél i Benz, helzt 220 D eða
stærri. Uppl. í síma 43619 eftir kl. 20 í
kvöld og næstu kvöld.
Mazda 818 station árg. ’74
til sölu, ekin 92 þús. km, blá að lit. Uppl.
í síma 96-71505, Siglufirði milli kl. 7 og
8.
Mazda 323 station árg. ’79
til sölu, ekin aðeins 20 þús. km. Vetrar-
og sumardekk, útvarp og segulband.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 13.
H—513.
Til sölu Volvo Amason ’66
i góðu lagi, einnig Volvo Amason '64 til
niðurrifs. Uppl. í síma 92-6089 eftir kl. 7.
Óska eftir að kaupa
góðan og ódýran bíl. Uppl. i sínta 27120
á daginn.
Óska eftir að kaupa
Willys árg. '55 eða yngri. helzt vélar-
lausan en með góðri grind. Vil selja
frambretti og húdd á Javelin SS T árg.
72. Uppl. í síma 99-3942 eftir kl. 7 á
kvöldin.
30 manna rúta til sölu.
Drif á öllum hjólum og splitlað drif. Öll
hugsanleg skipti eða tilboð. Sími 51489.
Til sölu Fiat 128 árg. 74,
vél i varahluti fylgir, skipti konta til
greina. Uppl. i síma 98-1200 milli kl. 7
og 9 öll kvöld.
Mazda 818 árg. 78
til sölu. silfurgrá, árg. '78. ekin 47 þús.
Útvarp og segulband, fallegur bill, verð
kr. 50.000. Uppl. í síma 45503 eftir kl. 6.
Til sölu 6 cyl.
Chevroletvél ásamt 2ja gira sjálfskipt-
ingu, 10 bolta hásingu og fleiru úr
Chevrolet Malibu árg. '68. Uppl. i síma
82091 eftirkl. 20.
Til sölu Chevy Van 74,
innréttaður og bólstraður, fæst á mjög
góðu verði gegn góðri útborgun. Til
greina kæmi skipti og milligjöf. Uppl. i
síma82143ádaginn.
Til sölu Mercury Comct GT 74,
6 cyl., sjálfskiptur í gólfi. góður bill,
Skipti koma til greina, verð 36—37 þús.
eða gott staðgreiðsluverð. Uppl. í sinta
82388 eftirkl. 15.
Sunbeam 1250 árg. 72
í góðu lagi til sölu. skoðaður '80. verð 8
þús., skipti á dýrari konta til greina.
Uppl. ísíma 92-3429.
Til sölu Ford Taunus 17M
árg. '71,6 cyl„ ógangfær. Selst ódýrt. Á
sama stað 5 gata Rocket krómfelgur
meðdekkjum. 5,15 tommu. Verðtilboð.
Uppl. ísíma 50192 eftir kl. 17.30.
Til sölu pólskur Fíat árg. 72,
óryðgaður, lítið keyrður. verð 6—7000.
Uppl. í síma 52984.
Óska eftir að skipta
á nýlegum bíl og nýju sumarhúsi. tilboð
sendist á afgreiðslu DB fyrir 20. feb.
merkt „22-31 ferm”.
Óska eftir jeppabifrcið,
má vera vélarlaus. Uppl.
eftir kl. 18.
sima 27239
Ford Bronco árg. ’66
til sölu, verð 10.000. Uppl. i sinta 93
6779.
AMC Hornet, árg. 73,
til sölu eða i skiptum, 6 cyl„ beinskiptur.
Bíll í ágætislagi. Fæst á góðum öruggum
greiðslum. Uppl. hjá auglþj. DB í sinta
27022 eftirkl. 13.
H—579
Til sölu Sunbeam 1200 árg. ’63
og annar fylgir með á góðu verði. Á
sama stað er til sölu Cortina '68.
þarfnast lagfæringar. Verð kr. 1000.
Uppl. i síma 50694.
Til sölu Ford vélar
289 og 351 og sjálfskipting crusomatic
úr Mustang '70 eða '71. Upplýsingar i
sima 97-8490 i vinnutima og 97-8637
eða 97-8387 á kvöldin.
Til sölu Range Rover
árg. 74. Góður bíll, nýklæddur að inn-
an. Uppl. í síma 43576 cftir kl. 19 á
kvöldin.