Dagblaðið - 17.02.1981, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 17.02.1981, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1981. 19 Fjórar sveitir munu spila til úrslita, úm Danmerkurmeistaratitilinn í marz. Forkeppninni er lokið eins og við höfum áður skýrt frá í þessum þætti. Sveitirnar fjórar halda þar stigunum, sem þær hlutu í innbyrði§leikjum sínum í forkeppninni. Það þýðir, að Danmerkurmeistararnir, sveit Stig Werdelins, byrjar úrslitakeppnina með fæst stig eða 21. Sveit Axel Voight er efst með 38 stig. Þá Hennings Nökle með 37 stig og Múllers með 24stig. Hér er gott varnarspil frá for- keppninni — spiluð sömu spil í öllum leikjunum. í flestum leikjanna unnu n/s án mikilla erfiðleika þrjú grönd en ekki á einu. Vestur spilaði út lauf- fimmi í þremur gröndum suðurs. Norðuk a DG652 <?D1073 0 Á862 ♦ ekkert Vlsti-k Austuii AÁ1093 *74 S? K964 ^08 o K4 °D75 + 954 *K 10763 2 SUÐUR + K8 <?Á52 ÓG1093 +ÁDG8 Suður drap laufkóng austurs með ás. Spilaði spaðakóng. Vestur gaf. Síðan spaða á gosa blinds. Suður hætti nú við spaðann. Spilaði hjarta á ásinn og litlu hjarta að heiman. Vestur lét lítið og tíu blinds var svínað. Austur átti slaginn á gosa og spilaði litlu laufi. Suður drap á drottningu. Hann hafði kastað tveimur tíglum á laufin og spilaði nú hjarta. Vestur stakk upp kóngnum til að spila laufníu. Suður drap og spilaði tígli. Vestur lét kónginn og eftir það gat suður ekki unnið spilið. Bent Larsen segir að hinn nýi Evrópumeistari pilta, Ralf Ákesson. kunni fræðin sín. Á Evrópumeistara- mótinu í Groningen um áramótin beitti hann afbrigði, sem stórmeistarinn Kavalek hafði skrifað um. Þar bætti .Kavalek afbrigði Botvinnik. Nóg um það. Ekki getum við, plássins vegna, rakið skák Svíans í Groningen gegn Leski. Ákesson hafði svart og átti leik. 19.-----Hxd2! 20. Hxd2 — Bxe3 og Leskigafstupp. Ég ætla að búa til ostasamloku. Láttu mig vita ef ég missi af merkilegri auglýsingu. Reykjavtk: Lögreglan stmi 11166, slötítíviliöogsjúkra bifreiðstmi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan stmi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200. slökkviliö og sjukrabifreið simí 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjukrabifreið sími 51100. Keflavtk: Lögreglan simi 3333, slökkvílíöið slmi 2222j og sjúkrabifreið slmi 3333 og I símum sjúkrahússins ‘ 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðiö jl 160, sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224. jSlökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og heígidagavarzla apótekanna vikuna 13.-19. febrúar er í Háaleitis apóteki og Vesturbæjar apóteki. Það apótek. sem fyrr er nefnt annast citt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og Ifyja- ('iúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. HafnarQöróur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sím svara51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið I þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld , nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóieki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15— 16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sjma 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— Í2. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. jAPÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl.‘ j9.00-19.00. laugardaga frá kl. 9.00-12.00. Slysavaróstofan: Sími 81200. Sjúkrabífreiö: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 11.10, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns- stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Búðingurinn er nú ekki svona vatnskenndur. Lækn ar Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga föstudaga, ef ekkinæst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17-^08, mánudaga, fimmtudaga. simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu cru gefnar islmsvara 18888. Hafnarfjöróur. DagvakL Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvakfir lækna eru i slökkvi stöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222. slökkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavlk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1-966. Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18 38—19.30. Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöóin: Kl. 15 —16 og 18.30— 19.30. Fæóingardeild: Kl. 15 —16 og 19.30—20. Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitati: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. ogsunnud. Hvitabandió: Mánud —föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshætió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitatinn: Alladaga kl. 15—16og 19—19.30. Bamaspitati Hringsins: Kl. 15—16 alla cjaga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsió Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. t Hafnamúóir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifilsstaóaspitati: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimitió Vifilsstöóum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frákl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEiLD, Þinghollsstræli 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opiö mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27,slmi aðalsafns.Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 44— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiósla i Þingholts stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum ogstofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, slmi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudag-' V|. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarói 34, si ni 86922. Hljóðbókaþjónusta viö sjónskerta. Opið mánud.- föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiðmánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, slmi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — BækLstöó i Bústaðasafni, sími 36270. Viökomustaöir vlðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Sldpholti 37 er opiö mánu daga föstudaga frá kl. 13— 19, slmi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGSI Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin viösérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 18. febrúar. Vatnsberinn (21. Jan.—19. feb.j: Reyndu að hrista af þér sleníð.: Farðu út og fáðu þér frískt loft. Þú veröur aö taka afstöðu !■ ákveðnu máli fyrir kvöldið. Flakanrir (20. feb.—20. marz): Þú saknar nærveru ástvinar þins. Reyndu að dreifa huganum viö eitthvað skemmtiiegt. Þú veröur aö sannfæra heimilisfólkið um ágæti áætlana þinna áöur en þú gctur komið þeim i framkvæmd Hrúturinn (21. marz—20. april): Vertu ákveöinn þar sem þér yngri persóna á i hlut. Þú munt sjá eftir þvi ef þú gefur eftir i áhættusömu máii. Faröu aö öllu meö gát i umferðinni i dag og farðu aðeins troönar slóðir. Nautið (21. april—21. mai): Reyndu aö komast hjá aö særa tilflnningar viökvæms aöila sem þér er náinn. Haföu hugfast aö 'ckki lita allir sömu augum á hlutina. Tviburarnir (22. maí—21. júní): Trúðu ekki öðrum fyrir verkum scm þér hafa veriö falin þá yrðirðu fyrir vonbrigðum. Ef þú fcrö út í kvöld skaltu klæöast fötum sem fara þér sérlega vel þvi þú hittir aöila sem þú vilt ganga i augun á. Krabbinn (22. Júni—23. Júll): Einhver eldri ættingi biður þig um hjálp i sambandi viö smáferöalag og þú munt fá það rikulega launað. Vertu ekki aö gefa hollráð, sem þú veizt að ekki verður fariöeftir. Ljónið (24. Júli—23. ágúst): Einhver vonbrigöi veröa i sambandi viö kvöldboð. Þú færö gjöf sem þú hefur lengi þráö. Einhver verður fyndinn á þinn kostnað og þér flnnst það sannariega ekki sniðugt. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Góöur dagur til að gera eitt og annaö óyfirvegað. Hjón í þessu merki_getá átt í vændum ósam- lyndi. Þeir sem ógefnir eru geta lent í útistöðum við ástvini sína. Vogin (24. sept. —23. okt.): Vinir þinir koma þér þægilega á óvart á þann hátt sem þú átt sízt von á. Liggðu ekki á tiilögum þínum varðandi breytingar hcima fyrir. Fólk á rétt á að fá aö vita hvað þér finnst. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú verður kynntur fyrír> nýjum aöila af andstæðu kyni, og kemst aö raun um aö þarna fer sá/sú sem þú helzt vildir deila öllu meö. Láttu samt ekki á neinu bera þvi ekki er allt sem sýnist. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Reyndu að gera heimilis- störfln skemmtilegri en þau eru með einhverri fjölbreytni. Rektu ekki á eftir ákveönum aðiia i sambandi við ástarsamband ykkar. Steingeitin (21. des.—20. Jan.): Þú færö góðar fréttir. Þér hálf- leiöist fyrri hluta dags, en kvöidiö veröur skemmtilegt og þú kemst aftur i þitt vanalegagóðaskap. Afmælisbarn dagsins: Velgengni liggur fyrir þeim scm fæddir eru þennan dag, en einhverjar fórnir veröur samt aö færa á árinu. Ástarsamband fer úfum þúfur en þú jafnár þig fljótlega. Þeir sem eru ólofaöir hitta sennilega tilvonandi maka áður en áriö er liðiö. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaóastræti 74: I r opiö sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30— 16. Aðgangurókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið frá 1. septcmbcr sam .kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og lOfyrir hádcgi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag legafrákl. 13.30—16. NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÍJSIÐ við Hringbraut. Opið daglega frá 9—18 ogsunnudaga frákl. 13—18. ^ WbfíM " ■ Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri, simi' 11414, Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjörður, sími 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamames, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, slmi 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis ogá helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana Minningarspjöld Félags einstsaðra foreldra fást í Bókabúð Blöndals, Vcsturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers i Hafn arfiröi og hjá stjórnarmeölimum FEF á lsafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóós hjónanna Sigrfðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum t Mýrdal viö Byggðasafniö i Skógum fást á eftirtöldum stööum: í Reykjavík hjá. Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni AÖalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggöasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.