Dagblaðið - 17.02.1981, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRtiAR 1981.
11
Ráðuneyt ismenn tóku við sér eftir skrif DB:
PLOTUR UNDIR LENDINGAR-
UÓSIN LEYSTAR ÚT í SNATRI
—f ullkominn Ijósabúnaður nú kominn á f lugvöllinn á Rifi
þetta veitir. Flogið er fimm daga
vikunnar á Rif og auk þess allt'
sjúkra- og neyðarflug, sem nú er
óháð birtu. Völlurinn er nú eins og
heil borg aðsjá.
Aðflugsviti fyrir völlinn er nú í
pöntun og væntanlegur fljótlega.
Þegar hann er kominn eykst öryggið
enn, því þá er hægt að fljúga í verra
veðri, þoku og lágskýjaðra. Slitlag er
ekki komið á völlinn, enda ekki hægt
að gera allt í einu. Góð flugafgreiðsla
er á vellinum, upphitað skýli, flug-
radíó, vindhæðarmælir og vindátta-
mælir. Þá hefur verið gengið frá slit-
lagi á flugvélastæði og heimreið að
kerfinu og einnig að slík tæki lentu í Ménn hér á útnesinu eru mjög Frétt DB frá 26. janúar sl., þar sem sagt var frá veltingi öryggistækja flug- farþegaafgreiðslunni.”
100% tollflokki. Hér var um að ræða ánægðir með það aukna öryggi sem vallarins á Rifl innan kerfisins svonefnda. -JH/HJ, Hellissandi.
„Þetta fór allt í gang hjá þeim í
ráðuneytinu eftir að fréttin birtist í
Dagblaðinu,” sagði Hafsteinn Jóns-
son fréttaritari DB á Hellissandi í
gær. Dagblaðið skýrði frá því 26.
janúar sl. að flugvöllurinn á Rifi væri
ekki starfhæfur nema að litlu leyti
V|gna tregðu í tollakerfinu.
Nauðsynleg öryggistæki fyrir flug-
völlinn biðu afgreiðslu í langan tíma
vegna þess að ekki var ákveðið í
hvaða tollaflokk öryggistækin ættu
að fara.
Agnar Kofoed-Hansen flugmála-
stjóri lýsti þá yfir furðu sinni á því að
tækin væru að velkjast þetta í
plötur undir lendingarljós flugvallar-
ins.
„Plöturnar voru leystar út í
snarhasti og hingað kom nefnd
manna frá Reykjavík. I síðustu viku
var síðan endanlega gengið frá
ljósunum, þannig að hann er
upplýstur og fínn,” sagði Hafsteinn.
„Það á að vísu eftir að „fljúga
ljósin út”, eins og kallað er, en það
mun Agnar Koefoed-Hansen flug-
málastjóri gera sjálfur á flugvél flug-
málastjórnar. Það hefur hins vegar
verið hægt að nota flugvöllinn eftir
að ljósin komu og mikið gert að því.
Tekur ríkiö féö úr hægrí vasa og stingur í þann vinstrí?
Lífsnauðsynleg öryggistæki
veltast um kerfið í mánuði
—á meöan toltflokkar eru ákveönir—flugvöllurinn á Rifi ekki
starfhæfur nema að litiu leyti vegna „kerfisins"
rftui lolinokkm hefur vniA
hVA'upiMiiíði'jAfci upphiíuAu íh!
Ai, thifvulUnljtAiA hftur vcriA m
huuU. nugvaAtfUAvin cru h
orninplaiur hnfa og i> |unni| aA>nn vnAur U
Lendir tjónið allt á
ungum námsmanni
— eða fást einhverjar upplýsingar
ummálið?
Tólfta feb. sl. fékk ungur náms-
maður bifreiðina A—4820, Skoda
árgerð 1974, að láni og fór frá Hvera-
gerði áleiðis til Reykjavíkur. Er á
Hellisheiði kom drapst á bílnum í
vonzkuveöri. Pilturinn yfirgaf bilinn
og fékk far til Reykjavíkur.
Ljót sjón blasi við honum er hann
kom aftur til að ná í bílinn. Búið var
Rif:
Af li góður þá er gef ur
Aflabrögð hafa verið ágæt á Rifi skipta yfir á net og atvinna hefur
og Hellissandi að undanförnu, þ.e. verið næg. Það er þó ekki hægt að
þegar gefið hefur. Mikil ótið hefur segja að neinn hasar haft verið
hins vegar oft komið í veg fyrir ennþá.
sjósókn. Bátarnir eru allir búnir að — Hafsteinn, Hellissandi.
STEREÓBEKKIR
HAGSTÆTT VERD
Einnig fallegir blómakassar úr reyr.
Póstsendum.
Klapparstíg 27.
Sími 14140.
Á horni Klapparstígs og Hverfisgötu.
að aka á hann kyrrstæðan og voru
verulegar skemmdir á vinstri hlið.
Fáist ekki upplýsingar um
tjónvald lendir tjónið óskipt með öllu
á unga námsmanninum. Lögreglan á
Selfossi biður því alla sem upplýsing-
ar geta gefið varðandi máliö að gefa
sig fram við hana í síma 99-1154.
-A.St.
Rætt um styttra sjónvarp
r
..ENGIN AKVORDUN"
segir fjármálastjórí
„Um það hefur engin ákvörðun
verið tekin,” sagði Hörður Vilhjálms-
son um niðurskurð á dagskrá
sjónvarpsins. Á tveim síðustu fundum
útvarpsráðs hefur verið rætt um að
stytta dagskrána vegna fjárskorts.
Þær hugmyndir hafa komið upp að
yiðdegisdagskrá laugardaga og
sunnudaga verði stytt og eins það að
sjónvarpslausum dögum yrði fjölgað
um einn, t.d. að þriðjudagur verði
sjónvarpslaus. „Ég er ekki trúaður á
það síðarnefnda, held að fyrrnefnda
lausnin verði fremur ofan á. En um það
hefur sem sagt ekki verið tekin á-
kvörðun,” sagði Hörður.
-DS.
MIKLATORGI
Konudagurinn er
á sunnudaginn
— Þáfá allar konur blóm!
Sjómenn! Hringið, við sendum
konunni blóm.
OPIÐ ALLA DAGA TIL KL. 21
SiMI 22822
LUNA
Stó/arnir
vinsælu
Póstsendum.
Klapparstíg 27.
Simi 14140.
Á homi Klapparstígs og Hverfisgötu.