Dagblaðið - 17.02.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRUAR 1981.
Mesti 10 mín. meðal-
vindhraði sem mælzt
hef ur f Reykjavík
Vindhraðinn í Reykjavík, en þar er
talið að veðrið hafi verið einna verst,
mældist mestur (10 mín. meðalvind-
hraði) 77 hnútar (142 km/klst.) kl.
22.40 í gærkvöldi. Mesta vindhviðan
mældist 102 hnútar (189 km/klst.) kl.
22.27.
Er þetta mesti 10 mínútna meðal-
vindhraði sem mælzt hefur í Reykja-
vik frá því marktækar mælingar hóf-
ust í byrjun síðari heimsstyrjaldar.
Áður hefur mestur vindhraði i
Reykjavík mælzt 72 hnútar, 29. októ-
ber 1948, 13. janúar 1952 og 27. sept-
ember 1973.
Aðeins tvisvar áður hafa einstakar
vindhviður mælzt meiri í Reykjavík,
108 hnútar 27. september 1973 og 109
hnútar í janúar 1942.
Þessar upplýsingar fékk DB frá
Unni Ólafsdóttur veðurfræðingi í
morgun.
Það sem olli óveðrinu í gærkvöldi
og nótt var djúp lægð sem kom suð-
suðvestan úr Atlantshafi. 1 fyrradag
var lægðin langt suður í hafi en þá
tók hún stefnuna í norður. í hádeg-
inu í gær spáði Veðurstofan stormi
en þá var lægðin farin að nálgast
landið og tekin að dýpka. Kl. 18 í gær
var hún 200—300 km vestur af
Reykjanesi og stefndi norður, fór
síðan milli Islands og Grænlands.
Loftþrýstingur í þessari lægð er tal-
inn hafa komizt niður í 940 millibör.
Kl. 10 í morgun var lægðin á
milli Vestfjarða og Grænlands og
farin að grynnast, þá orðin 955 milli-
bör. -KMU.
Þakplötur fuku víða — eins og á þessu fjölbýlishúsi við Gnoðarvog, þar sem þessi
mynd var tekin i morgun. Sjá má hvernig aðrar plötur eru þegar farnar.
DB-m.vnd Bj.Bj.
Akranes:
Gífurlegt tjón á
hafnarmannvirkjum
„Hér var afspyrnuveður og það er
ljóst að hér hefur orðið gifurlegt eigna-
tjón,” sagði Viðar Einarsson lögreglu-
þjónn á Akranesi.
„Talsvert fauk af plötum af húsþök-
um og tveir kyrrstæðir bílar fuku
saman og skemmdust. Víða brotnuðu
rúður, til dæmis á ellideild sjúkrahúss-
ins, þar sem þakplata kom fjúkandi inn
um gluggann. Flytja varð gamla fólkið
úr stofunni. Geysilegar skemmdir urðu
við höfnina. Mannvirki fóru öll mjög
illa. En sem betur fer urðu engin slys á
mönnum,” sagði Viðar.
-DS.
Geysilegt tjón í Hafnarfirði:
ÞAK AF SVINABUI
í KRÍSUVÍK
„Það er auðvitað ekki allt komið
fram ennþá en ljóst er að orðið hefur
geysilegt tjón,” sagði Björn Jónsson
lögregluvarðstjóri í Hafnarfirði.
„Okkur er aðeins kunnugt um eitt
slys, kona datt eða fauk og handleggs-
brotnaði. En það varð mikið tjón á bil-
um og gluggarúðum. í Krisuvík fauk
hluti af þakinu á svínabúinu og er það
mikið tjón. Hér i bænum fauk þak af
nýbyggingu Víðistaðaskóla. Verið er að
kanna ástandið í Mosfellssveit en þar
liggja bílar tvist og bast, ýmist á toppn-
um eða hjólunum. Bílar hafa lika fokið
á bílastæðum hér inni í bæ.
Okkur til aðstoðar í nótt voru menn
frá Hjálparsveit skáta og Björgunar-
sveitinni Fiskakletti sem unnu mikið og
gott starf,” sagði Björn.
-DS.
c
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
j
c
Vérzlun
Furuhúsgögn
Ný gerð eldhúsborð, stólar og bekkir.
einnig hjónarúm. stök rúm. náttborð.
sófasett, sófaborð, skrifborð. kommóður.
kistlar. vegghúsgögn o. fl.
BRAGl EGGERTÍsSON
Smiðshöfða 13.
Simi 85180.
\s\enx'
rktra'
Hiúri
uri
VELALEIGA
Ármúla 26, Sími 81565, - 82715, - 44697
Leigjum út
T raktorspressur
Gröfur
HILTI-naglabyssur
HILTI-borvélar
Srfpirokkar
Hjólsagir
Heftibyssur og loftpressur
Vibratora
Hrærivélar
HILTI-brotvélar
Rafsuðuvélar
Juðara
Dilara
Stingsagir
Hestakerrur
Kerrur
Blikkklippur (nagarar)
Steinskurðarvél til að saga þensluraufar i gólf.
HIL.TI
HILTI
r Viðtækjaþjónusta
Sjón varpsviðgerðir
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastrati 38.
Dag-, ktöld- ug hclgarsimi
21940.
LOFTNE
Fagmenn annast
uppsetningu á
TRI AX-loftnetum fyrir sjónvarp —
FIVI stereo og AM. Gerum tilboð
loftnetskerfi, endurnýjum eldri lagnii
ársábyrgð á efni og" vinnu. Greiðslu
kiör LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN
DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSÍMI 40937.
fnet^
í
Gcrum einnig
vid sjónvörp
í hcimahúsum.
Loftnetaþjónusta
Önnumst uppsetningu og viðgerðir á út-
varps- og sjónvarpsloftnetum. Öll vinna
unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og
vinnu. Dag- og kvöldsímar 83781 og
11308. Elektrónan sf.
Sjónvarpsloftnet.
Loftnetsviðgerðir.
Skipaloftnet,
íslenzk framleiösla.
Uppsetningar á sjónvarps- og
útvarpsloftnetum.
öll vinna unnin af fagmönnum.
Árs ábyrgð á efni og vinnu.
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF.f
jSíðumúla 2,105 Reykjavik.
Símar: 91-3^090 verzlun — 91-39091 verkstæði.
OTVARPsViftKJA
MtiSTAfli
c
þjónusta
Klæðum og gerum viðafís konar bólstruð
húsgögn. Áklæði í miklu úrvafí.
Síðpmúla 31, sími 31780
Húsráðendur — þéttingar
Tek að mér að þétta opnanlega glugga og hurðir, jafnt i
gömlum sem nýjum húsum með innfræstum þét-
tilistum. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 39150 milli
kl. 9 og 18.
13847 Húsaviðgerðir 13847
Klæði hús með áli, stáli,bárujárni. Geri við þök og skipti
um þakrennur. Sprunguviðgerðir. Set harðplast á borð
og gluggakistur.
Skipti um glugga, fræsi glugga, set í tvöfalt gler og
margt fleira. Gjörið svo vel að hringja í síma 13847.
C
Jarðvinna - vélaleiga
MURBROT-FLEYQUh
MEÐ VÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
! KJARNABORUN!
NJ4II Hortarson, Válaklga
J
SIMI 77770
BIAÐIÐ
irjálst,
úháð dpgblað
Traktorsgrafa
til snjómoksturs
tijög vel útbúin, til leigu, einnig traktor með loflpressu
og Iramdrifstraktorar meðsturtuvögnum.
Uppl. í símum 85272 og 30126.
s
Þ
Gröfur - Loftpressur
Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun
i húsgrunnum og holræsum,
einnig traktorsgröfur í stór og smá verk.
Stefán Þorbergsson Sími 35948
Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga. loftræslingu og
ýmiss konar lagnir. 2". 3”. 4 ". 5". 6", T' borar. Hljóðlátl og ryklaust.
Fjarlægjunt múrbrotið, önnumst isetningar hurða og glugga cf óskað
er. Förum Itvcrt á land sem cr. Skjót og góð þjónusta.
KJARNBORUNSI.
Siniar: 28204-33882.
TÆKJA- OG VELALEIGA
Ragnars Guðjónssonar
Skemmuvegi 34 — Simar 77620 — 44508
C
Loftpressur
Hrærivélar
Hitablásarar
Vatnsdælur
Slípirokkar
Stingsagir
Heftibyssur
Höggborvéiar
Beltavélar
Hjólsagir
Steinskurðarvél
Múrhamrar
c
Pípulagnir -hreinsanir
D
Sparið heita vatnið.
Stillum og breytum hitakerfum. Tökum að
okkur allar tegundir pípulagna. Fljót og góð
afgreiðsla. Sigurjón H. Sigurjónsson lögg.
pípulagningameistari, sími 18672 og 20547.
Er stíflað? Fjarlægi stíflur
úr vöskum, WC rörum, baðkerum og nið-
urföllum. Hreinsa og skola út niðurföll í
bílaplönum og aðrar lagnir. Nota til þess
, tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýsti-
tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn.
Valur Helgason, sími 77028.
Er strflað?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum,
baðkerum og niðurföllum, notum ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879.
Stífluþjónustan
Anton Aðalsteinsson.