Dagblaðið - 17.02.1981, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 17.02.1981, Blaðsíða 14
14 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1981. . c íþróftir iþróttir Iþróftir Iþróttir Iþrótfir Tveir með 12 rétta —37.650 krónur íhlut í 24. leikviku Getrauna komu fram tveir seðlar með 12 réttum og var vinningur fyrir hvora röð kr. 37.655. Þá reyndust 11 réttir í 30 röðum og var vinn- ingur fyrir hverja kr. 1.075. Þar sem annar „tólfar- inn” kom upp á kerfisseðli 16 raða, var hann einnig með 11 rétta í 4 röðum og heildarvinningur fyrirseð- ilinn kr. 42.000 tæpar. Þegar lcikir i ensku bikarkeppninnl og deilda- keppninni rekast á, verða deildaleikirnir að víkja. Vegna jafnteflisleikja i 4. umf. bikarkeppninnar um daginn varð að setja seðilinn upp með 6 ieikjum úr 2. deild, þar sem prenta verður seðlana með ca 3 vikna fyrirvara. Sama verður upp á teningnum varð- andi leikina 7. marz er 6. umferð bikarkeppninnar fer fram, því að fátt veröur um fína drætti í 1. deild- inni þann dag. Spennan eykst á Spáni Það dregur stöðugt saman með efstu liðunum í 1. deildinni i knattspyrnunni á Spáni. Atletico Madrid, sem um tíma haföi sjö stiga forustu, er nú aðeins einu stigi á undan Barcelona og tveimur á undan Valencia. Barcelona hefur þotið upp töfluna síöustu vikurnar. Úrslit sl. sunnudag urðu þessi: Hercules — Betis 0—1 Barcelona — Sociedad 2—0 Salamanca — Las Palmas 0—2 Zaragoza — Osasuna 3—1 Real Madrid — Valencia 2—1 Valladolid — Gijon 1—2 Almeria — Espanol 2—0 Bilbao — Murcia 3—0 Sevilla — Atl. Madrid 1—1 Staða efstu liða er nú þannig: Atl. Madrid 24 13 7 4 39- -28 33 Barcelona 24 15 2 7 50- -29 32 Valencia 24 13 5 6 45- -29 31 Betis 24 12 4 8 40- -26 28 Gijon 24 10 8 6 36- -25 28 Real Madrid 24 11 5 8 41- -28 27 Sociedad 24 11 5 8 33- -24 27 Sevilla 24 10 7 7 23- -25 27 Finnaríþremur fyrstu sætunum í rall-keppninni Finninn Hannu Mikkola hafði mikla yfirburði í sænsku rall-keppninni, sem þeir bræður Ómar og Jón Ragnarssynir tóku þátt i eins og skýrt var frá í blaðinu í gær. Mikkola ók Audi Quatro og var næstum tveimur mínútum á undan öðrum bíl í mark. Hann er fyrsti erlendi keppandinn, sem sigrar í þessari keppni. Annar varð landi hans Ari Vatanen, sem ók Ford Escort. Keppnin var mikill sigur fyrir Finna þvi i þriðja sæti varð Pentti Arikk- ala, einnig á Ford Escort. Þessir þrír voru oftast i þremur fyrstu sætunum frá byrjun. Sviarnir Anders Kullaeng á Opel Ascona, Stig Blomquist á Saab 99 Turbo og Björn Johannsson á Opel Ascona voru ekki langt undan. Vestur-Þjóðverjinn Freddy Kottu- linsky, sem ók Volkswagen Golf, var meðal fremstu manna en varð að hætta á lokaleiöinni vegna bilun- ar. Varði markið —ekki mikið Austur-þýzki landsliðsþjálfarinn i handknatt- leiknum, Tiedeman, hefði varla tekiö markvörðinn, Peter Hoffmann, úr markinu eftir stundarfjórðung i landsleiknum við ísland á sunnudagskvöld i Laugar- dalshöll ef það hefði veriö rétt sem skrifað stóð hér í OB í gær i frásögn af sigurleik íslendinga. „Peler Hoffmann varði mikið fyrsta stundar- fjórðunginn. Siðan kom Jurgen Rohde, sá snjalli markvörður i markið.” í handriti stóð þó mjög greinilega: „Peter Hoff- mann varði markið fyrsta stundarfjórðunginn” og svo framvegis en i setningu varð markið að mikið og fór þannig gegnurn kerfið. Skemmtilegra að hafa þetta rétt þó það skipti kannski ekki svo miklu máli. -hsím. V ■ ■ ■< : . ■:" . ■ .■'■ '»><v- hinum þýzka. 1 fyrri leiknum braut Dreibrodt oft allsvakalega á Þorbergi en tókst þó ekki að koma í veg fyrir að Þorbergur skoraði hvað eftir annað. Fimm mörk ails í leiknum. Á myndinni að ofan skorar hann þriðja mark íslands í föstudagsleiknum eftir hraðaupphlaup. Hinn snjalli Jiírgen Rohde kom ekki við vörnum en varði hins vegar frá Þorbergi í svipuðu atviki nokkru síöar. DB-mynd Bjarnleifur. Sigur islenzka landsliðsins f handknattleik gegn ólympiumeisturum Austur-Þjóðverja íá sunnudag hefur vakið gifurlega athygli. Ekki aðeins hér á landi, heldur viða erlendis. Sigurinn, 18—15, er cnn athyglisverðari fyrir þá sök, að Þorbergur Aðalsteinsson, jsem skorað hafði langflest mörk islenzka liðsins i landsleikjunum gegn Frökkum og fvrri leikjum við Austur-Þjóðverja, var að mestu óvirkur i leiknum á sunnudag vegna meiðsla, sem hann hlaut eftir aðeins átta minútur. Fékk þá slæma byltu hjá Dreibrodt Körfuknattleikur l-deild, {BK:UMF-Grindavikur, 94:85 (46:47) Grindvíkingar máttu rétt einu sinni enn bíta í það súra epli að tapa fyrir ÍBK með litlum mun, skoruðu 85 stig. Það dugði ekki til, því Keflvíkingar voru sterkari á lokamínútunum og náðu samtals 95 stigum, eftir að hafa verið einu stigi undir í fyrri hálfleik, |46:47. Möguleikar ÍBK á þvi að vinna sæti í úrvalsdeildinni eru því ennþá jfyrir hendi, en héðan af verður erfitt Skozki landsliöseinvaldurinn í knatt- spyrnunni, Jock Stein, valdi í gær 18 manna landsliðshóp i HM-lelkinn gegn ísracl 25. þessa mánaðar. Einn nýliði er í hópnum. Bakvöröurinn sterki hjá West Ham, Ray Stewart. Sjö leikmenn í hópnum leika með skozkum liðum en allir framlínumenn- Celtic vann auðveldan sigur á Stirling i 4. umferð skozku bikarkeppn- innar á laugardag. Frank McGarvey skoraði með skalla eftlr aðeins 4 min. Siöan George McCluskey og Tommy Burns undir lokin. t 5. umftrð leikur Celtic á heimavelli gegn East Stirling. Glasgow Rangers tókst hins vegar ekki að vinna St. Johnstone á útivelli, þó svo liðið kæmist f 0—2 eftir 35 mín. fyrir Grindvíkinga að forðast fallið í 2. deildina, þótt ekki séð það alveg útilok- að. Fyrri hálfleikur var nokkuð sveiflu- kenndur. Keflvíkingar komust í 8:2, en Grindvíkingar jöfnuðu 8:8. Síðan jafn- aðist leikurinn þar til ÍBK seig fram úr, 39—32. Grindvíkingar náðu þá mjög góðum leikkafla með miklum baráttu- vilja og tóku forustuna fyrir hlé, 47:46. Rick Goin hafði reynzt ÍBK óþægur Ijár í þúfu í fyrri hálfleik. Varð því að irnir eru frá enskum 1. deildarliðum. Það eru engir smákallar, Kenny Dalglish, Liverpool, Andy Gray, Wolverhampton, Alan Brazil, Ipswich, John Robertson, Nottingham Forest, og Steve Archibald, Tottenham. Þá eru i skozka liðinu frægir kappar eins og John Wark, Ipswich, og Graeme Souness, Liverpool. St. Johnstone, sem leikur í 1. deild á Skotlandi, komst í 3—2. Á lokasek- úndum leiksins jafnaði Ian Redford fyrir Rangers. Morton sló Aberdeen út. Andy Ritchie skoraði eina mark leiks- ins á 21. mín. eftir mikinn einleik. Úrslit i 4. umferðinni: Cowdenbeath — East Stirling 1 —2 Celtic — Stirling 3—0 Dundee Utd. — Partick 1—0 setja einhvern til höfuðs honum í þeim seinni. Viðar Vignisson hafði tognað í upphituninni fyrir lelkinn, svo hann kom ekki til greina. Axel Nikulásson, sem átt hefur við meiðsli að stríða að undanförnu og lítið getað leikið, tók að sér yfirfrakkahlutverkið og gat gætt hins frábæra Goins, auk þess sem hann skoraði lOstig. Eigi að síður stefndi allt í sigur Grindvíkinga, rétt eftir miðjan seinni hálfleik. Þeir náðu 7 stiga for- ustu, en þá breytti ÍBK um varnarað- ferð, tók upp „pressuvörn”. Snerist leikurinn þeim í hag, 80—79, og síðan jókst munurinn jafnt og þétt gegn þreyttum Grindvíkingum. Terry Read var stigahæstur ÍBK með 31 stig. Stefán Bjarkason skoraði 20, en hann er svo sannarlega að ná sér á strik með nýju liði. Jón Kr. Gíslason náði 14, Björn Vikingur Skúlason 12og Axel Nikulásson 10. Rick Goin, skoraði rúmlega helming stiga UMFG, eða 44, þrátt fyrir þær gætur sem á honum voru hafðar, enda snjall skotmaður. Eyjólfur Guðlaugs- son náði 19og Ólafur Jóhannsson 16. Drykklanga stund varð að biða eftir Hibernian — Falkirk 1—0 Kilmarnock — Clydebank 0—0 Morton — Aberdeen 1—0 Motherwell — Dumbarton 2—1 St. Johnstone — Rangers 3—3 I 5. umferð leikur Celtic við Clyde- bank. Aðrir leikir: St. John- stone/Rangers — Hibernian, Morton — Kilmarnoch/Clydebank, Dundee Utd. — Motherwell. að báðir dómarar mættu. Ingi Gunn- arsson var til staðar en ekkert bólaði á hinum, Hilmari Hafsteinssyni. Var þá gripið til þess ráðs að fá Val Ingimund- arson til að bjarga leiknum. emm: Evrópulið gegn Ítalíu Þýzki landsliöseinvaldurinn Jupp Derwall hefur valið 16 manna Evrópu- lið, sem leikur gegn Ítalíu í Rómaborg 25. febrúar. Ágóðaleikur vegna jarð- skjálftanna í nóvember. Fjórir Evrópu- meistarar V-Þjóðverja frá 1980 eru í Evrópuliðinu. Enzo Bearzot, ítalski landsliðseinvaldurinn, mun velja lið sitt siðar í vikunni. í Evrópuliði Derwall eru þessir leik- menn. Markverðir: Luis Miguel Arconada, Sociedad, Spáni, og Harald Schumaker, Köln, V-Þýzkalandi. Varnarmenn: Manfred Kaltz, Ham- borg, V-Þýzkalandi, Ruud Krol, Napoli, Hollandi, Bruno Pezzey, Ein- tracht Frankfurt, Austurríki, Jose Antonio Comacho, Real Madrid, Spáni, og Eric Gerets, Standard Liege, Belgíu. Framverðir: Jesus Maria Zamora, Sociedad, Spáni, Zdenek Nehoda, Dukla, Tékkóslóvakíu, Hansi Múller, Stuttgart, V-Þýzkalandi, Rene Botte- ron, Köln, Sviss, Ray Wilkins, Man. Utd., Englandi, og Nenad Stojkovic, Partizan, Júgóslavíu. Framverðir: Horst Hrubesch, Ham- borg, V-Þýzkalandi, Vahid Halilhod- zic, Velez, Júgóslavíu, og Alan Simon- sen, Barcelona, Danmörku. íþróttir Sterk f ramlína Celtic komið f 5. um- ferð skozka bikarsins DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1981. I> íþróttir iþróttir gþróttir iþróttir Tottenham Hotspur er nú talið sigurstranglegast — Leikur á heimavelli við annaðhvort Exeter eða Newcastle. Forest f ékk Heimasæturnar vorusterkari Flokkakeppni kvenna i borðtennis er nú vel á veg komin og er Ijóst að A-liö UMSB mun bera þar sigur úr býtum. Sem slendur er B-lið UMSB í öðru sæti, en allar líkur eru á að lið Arnarins hirði það af þeim er öllum leikjunum verður lokið. Vikingur og KR eru einnig með lið í þessari fiokkakeppni kvennanna, sem er sambærileg við 1. deildina hjá körlunum. í leik A-liðs UMSB og Arnarins um helgina sigraði UMSB3—1. ,SSv Fyrsti sunnu- dagsleikurinn Darlington og Mansfield gerðu jafn- tefli 2—2 í leik í 4. deild ensku knatt- spyrnunnar i gær. Leikið var i Darling- ton og þetta er fyrsti sunnudagsleikur- inn i ensku deildakeppninni eftir hinum nýju rcglum, sem formenn deildafélag- anna 92 samþykktu nýlega. Upphaf- lega átti leikurinn að fara fram 14. febrúar — það er á laugardag. Leikdeg- inum var breytt vegna bikarleiksins í Middlesbrough — Darlington er útborg Middlesbrough. Anderlecht óstöðvandi í 1. deildinni \ Belgíu — Standard tapaði óvænt fyrir Gent á heimavelli en Lokeren sigraði Brussel-liðið Anderlecht er alveg óstöðvandi í 1. deildinni í Belgiu. Vann sinn 18. sigur á sunnudag í 22. umferð- inni. Standard Liege tapaði óvænt á heimavelli fyrir nýliðum Gent en Lokeren sigraði á útivelli. Arnór Guð- johnsen kom þar inn sem varamaður. Úrslit i leikjunum á sunnudag urðu þessi: Molenbeek — Beringen 0—1 Courtrai — FCLiege 0—1 Beerschot — Antwerpen 0—1 Standard — Gent 0—1 A-liðUMSBmeð beztustöðuna Punktamót í borðtennis fór fram um helgina að Leirá i Borgarfiröi og heimasæturnar komust þar báðar á verðlaunapall. Þær systur Ragnhildur og Ema Sigurðardætur (Guðmunds- sonar skólastjóra) stóðu sig vel í keppn- inni og Ragnhildur vann að vanda meistaraflokk kvenna. í úrslitaleiknum sigraði hún sveitunga sinn, Kristinu Njálsdóttur, með 21-16- og 21-6. Þriðja varð Ásta Urbancic, Erninum. í 1. flokki kvenna sigraði Sigrún Bjarnadóttir í úrslitaleiknum við Haf- dísi Ásgeirsdóttur úr KR, sem varð fyrir vikið i 2. sæti. Leikur þfeirra var afar spennandi og fór þannig: 21-11, 19-21 og 21-18. Þriðja varð svo Erna Sigurðardóttir. Þá var og keppt i 2. flokki karla. Sigurvegari þar varð Ágúst Hafsteinsson úr KR. Hann sigr- aði Kristján Má Emilsson, einnig úr KR, 21-15 og 21-16 í leiknum unt 1. sætið. Þriðji varð Haukur Stefánsson úr Víkingi. -SSv. Beveren — Waregem Berchem — Anderlecht CS Brugge — Waterschei Winterslag — FC Brugge Lierse — Lokeren Staðan er nú þannig: Anderlecht Beveren Standard Lokeren FC Brugge Molenbeek Lierse Winterslag Gent Antwerpen Waregem Courtrai 21 22 21 22 22 21 22 22 10 28- 8 37- 7 27- 9 27- 11 24- 3-1 0—2 2—3 2—0 1—2 12 38 18 32 -27 29 -23 28 30 23 31 23 -27 23 34 22 -31 22 33 21 31 20 -34 18 CS Brugge Waterschei FC Liege Níu stiga forusta AZ’67 Alkmaar-liðið AZ '67 er algjörlega óslöðvandi í hollenzku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. I gær vann liðið öruggan sigur á útivelli en á sama tima lapaði Feyenoord i Utrecht. AZ '67 hcfur nú níu sliga forskot í deildinni. Úrslit i gær: Sparla — Tilburg 3—1 Utrechl — Feyenoord 2—0 Ileventer — Twcnte 3—0 RODA —JVlaastrJchl_ 2—5 Wageningen — Aja\ 0—2 NAC Breda — NEC Nijm. 4—0 PSV — PKC Zwolle 0—1 Groningen — Den Haag 0—1 l-Acelsior—AZ'67 1—3 Slaða efslu liða er nú þannig: A/.'67 20 19 1 0 68—17 39 Fcyenoord Utrechl Aja\ PSV Þorramótid á ísafiröi: Skipzt á sigrum f kvennaf lokkum Þorramót á skiðum var háð á ísa- firði um helgina. Liður í hikarkeppni skíðasambandsins. Á laugardag var keppt i stórsvigi og urðu úrslit þessi: Kariaflokkur 1. Einar V. Kristjánsson, ísaf. 1:22.45 2. Elías Bjarnason, Ak. 1:24.26 3. Valþór Þorgeirsson, Ak. 1:25.00 Kvennaflokkur 1. Ásdís Alfreðsdóttir, R. 1:03.62 2. Hrcfna Magnúsdóttir, Ak. 3. Halldóra Bjömsdóllir, R. 1:05.84 1:07.44 Einnig var keppt í skiðagöngu á laug- ardaga, 15 km. Haukur Sigurðsson, Ól. sigraði á 44:22 mín. Þröstur Jó- hannsson, ís. varð annar á 45.06 mín. og Halldór Matthiasson, R. þriðji á 45.27 mín. í flokki 17 —19 ára sigraði Einar Ólafsson, ísaf. á 29.44. f gær var keppt í svigi. Úrslit: Karlaflokkur 1. Árni Þór Árnason. R. 2. Valþór Þorgcirsson, Ak. 3. Guftm. Jóhannsson. ís. 87.98 89.51 89.99 Kvennaflokkur 1. Hrefna Magnúsdótlir, Ak. 91.95 2. Ásdís Alfreftsdóltir, R. 94.18 3. Ásta Ásmundsdóttir, Ak. 96.32 Samanlagt i báðum greinunt sigraði Einar Valur i karlaflokki. Hrefna i kvcnnaflokki -hsim. „Veröur þetta ár, 1981, ár Toften- ham i FA-bikarkeppninni,” var skrifað hér í DB í gær. Hvað, sem þvi líður, þá er Lundúnaliðið nú talið sigurstrang- legast í keppninni samkvæmt mati veð- stofa á Bretlandseyjum eftir að dregið var til sjöttu umferðar í gær. Totten- ham hafði heppnina með sér. Leikur á heimavelli i sjöttu umferðinni við ann- aðhvort Exeter úr 3. deild eða New- castle úr 2. deild. Þessi lið leika öðru sinni í bikarkeppninni í kvöld. Það er talið þýðingarmest í þessari sjöttu umferð — af öllum umferðunum — að leika á heimavelli. Tottenham hafði þar heppnina með sér og fékk að auki „léttustu mótherjana”, það er annað hvort þeirra liða, sem talin eru hafa minnsta möguleika að komast í úrslitaleikinn á Wembley í maí. Mögu- leikar Exeter eru til dæmis taldir 150 á móti einum. Drátturinn í gær var annars þannig: Middlesbro—Wolves Nottm. Forest — Ipswich Southhampton/Everton — Man. City Tottenham—Newcastle/Exeter Aðalleikur umferðarinnar verður leikur Evrópumeistara Nottingham Forest og lpswich, sem nú stefnir að sigri bæði í deild og bikar. Ipswich hefur sigrað Forest í báðum deildaleikj- unum á þessu leiktímabili. Fyrirliði liðsins, Mick Mills, sagði í gær, að Ips- wich hefði vissulega möguleika á að komast áfram, en liðið hefði þó ekki getað fengið erfiðari mótherja i sjöttu umferðinni — Forest á útivelli. Southampton og Everton leika á ný annað kvöld og það liðið, sem sigrar, fær Man. City á heimavelli í sjöttu um- ferð. ,,Ef við ætlum okkur sigur í bik- arkeppninni verðum við að reikna með því að fá erfiða mótherja á útivelli og sigra þá,” sagði John Bond, stjóri Man. City, þegar drátturinn var kunn- gerður í gær. Gordon Lee, stjóri Ever- ton, vildi ekki einu sinni hlusta á út- varpið, þegar dregið var til sjöttu um- ferðarinnar. Hún væri ekki aðalatriðið nú, heldur leikur Everton gegn South- ampton á miðvikudag á Goodison Park. Steve McMahon, sem hefur verið i leikbanni, getur leikið með Everton á morgun. Hins vegar er ekki víst að sóknar-bakvörðurinn sterki, John Bailey, geti leikið með Everton. Ef svo fer verður John Gidman bakvörður. Þá verður stórleikur i Middlesbrough i umferðinni. Middlesbrough mætir þar frægu bikarliði, Wolverhampton Wanderers. Middlesbrough hefur hins vegar aldrei komizt í undanúrslit i bik- arkeppninni en ætti að hafa allgóða- möguleika nú. Það gerir heimavöllur- inn. í undanúrslitum er hins vegar leikið á „hlutlausum” völlum. -hsím. I sjöunda ntark Islands — staðan þá 7—5 — hja l’ctcr lloflmann ntarkvcrói. Ilalúi I áður snúið á Pcstcr i vörnlnni. DB inuiiUs. Páll Ólafsson skoraði tvö falleg mörk fljótt cftir að hann kom inn á í sigurlciknum við ólympíumeistara Austur-Þjóðverja á sunnudag. Á m.vndinni að ofan skorar hann

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.