Dagblaðið - 17.02.1981, Blaðsíða 22
22
9
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 198).
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI27022
ÞVERHOLT111
I
1
Til sölu
i
Svcfnsófasett-sjónvarp.
Til sölu tvíbreiður svefnsófi, ásamt
tveimur stólum og stóru hringlaga
palesandersófaborði, nýlegt sett með
góðu áklæði, einnig 4ra ára svarl/hvitt
24 tommu Fcrguson sjónvarp. Hagstæll
verð. Uppl. i sima 43750.
Athyglisvcrt.
Framleiðum og skeruni eftir máli I
flokks svefndýnur i öllum stærðum og
gcrðum, meðan beðið er. m.a. hjóna .
sjúkra-, barna- og gestadýnur. Sjáum um
saumaskap ef óskað cr. Áklæði á
staðnum. Eruni i alfaraleið, í Skeifunm
8. Páll Jóhann Þorleifsson. Pönlunar
simi 25418.
l il sölu cr Sicra isskápur
I30x60m Philips svart/hvitt sjónvarp.
22 tommu og eins ntanns svefnsófi til
sölu, ennfrentur VW 1300 árg. '71 i
góðu lagi. Uppl. i síma 81952.
Tjaldvagn til sölu.
Nýlegur. lítið notaður Contbi Camp ul
sölu. Uppl. i sinta 52877 cflir kl. 17.
Flugvól ti sulu.
TF-L.AX, Skyhawk 11, ÍFR úthúin. I
fullkomnu ásigkontulagi. ný ársskoðun
Vclin flogin 1096 klst.. mótor 568 klst.
Auto Pilot. Uppl. á kvöldin í símtim
73340 og 30399.
Bílasala.
Til sölu er góð bilasala i fullunt rekstri
Góð velta. ntikil laun. Mjög goll tæki
færi fyrir duglegan ntann. Tveir menn
gætu aukið fjölbreytni og untsvif. I»cii
sem áhuga hafa scndi lilboð til augld
DB merkt „Bilasala" fyrir 22. febrúar.
Ónotuð 3ja fasa
santbyggð trésmiðavél til sölu. Uppl. t
síma 76353.
Ödýrar vandaöar cldhúsinnrcttingar
og klæðaskápar í úrvali lil sölu. Innbú
hf„ Tangarhöfða 2. simi 86590.
Ilcrra tcrvlcncbuxur
á 150.00 kr. dömubuxur úr l'lanncli og
lerylene frá 140 kr. Saumastofan
Barmahlið 34. simi 14616.
9
Antik
i)
Rýntingarsala.
Massíf borðstofuhúsgögn. svefnher
bergissett. klæðaskápar og skrifborð.
bókaskápar, lantpar. málverk. spcglar.
stakir stólar og borð. gjafavörur.
Kaupum og tökum i umboðssölu. Antik
munir. Laufásvegi 6. sínti 20290.
9
Óskast keypt
D
Vil kaupa notaða
eldltúsinnréttingu. Uppl. isínta 76806.
9
Verzlun
i
Stjörnu-málning, Stjörnu-hraun.
Úrvalsmálning. inni og úti. i öllum
lízkulitum. á verksntiðjuverði fynr alla.
Einnig acrylbundin útintálning nteð frá
bært veðrunarhol. Ókeypis ráðgjöf og
litarkort. einnig sérlagaðir lilir. án auka
kostnaðar. Góð þjónusta. Opið alla
virka daga. einnig laugardaga. Næg bíla
stæði. Sendum í póstkröfu út á land.
Rcynið viðskiptin. Verzlið þar sem
varan er góð og veðrið hagstætt.
Stjörnu litir sf.. Höfðatúni 4. sinti
23480. Reykjavik.
Ódýr fcrðaútvörp,
bilaútvörp og segulbönd. bílahátalarar
og loftnctsstengur. stercoheyrnartól og
heyrnarhlifar. ódýrar kassettulöskur og
hylki. hreinsikassettur fyrir kassetlutæki
TDK. Maxell og Antpcx kassetlur.
hljómplötur. músíkkassettur og 8 rása
spólur. islcnzkar og erlendar. Mikið á
gömlu vcrði. Póstscndum. F. Björnsson,
radíóvcr/lun. Bcrgþórugötu 2. simi
23889.
9
Fyrir ungbörn
Nýlcgur vel með farinn
Silver Cross barnavagn (il sölu. Uppl. i
sinta 15037 milli kl. 6 og 9 á kvöldin.
9
Grímubúningar
I
Grimubúningar
til leigu á börn og fullorðna. Grimu
búningaleigan Vatnascli I. Breiðholu
simi 73732.
9
Vetrarvörur
I
Óska cftir að kaupa vclslcða.
Má þarfnast viðgerðar. Uppl. i sinta 99
6604 eftir kl. 7 á kvöldin.
9
Húsgögn
i
Tvíbreiður svcfnsófi.
Til sölu tvíbreiður Duó svefnsófi frá
Pétri Snæland. Hagstætt verð. Uppl. i
sinta 54302.
Sófasctt ogsófaborð
til sölu. Uppl. i síma 74990.
GriP*6
Smáauglýsingar
BIABSINS
Þverholti11 sími 2 70 22
Til sölu útskorið,
antik sófasett. ntjög vel með farið. með
plussáklæði. Uppl. hjá auglþj. DB i sinta
27022 eftirkl. 13.
Óska cftir að kaupa
borðstofuborð og 6 slóla. Uppl. i síma
85873.
Óska eftir að kaupa
notaðar barnakojur. Uppl. i sima 40729.
Sófasett til sölu
hjá" framleiðanda á Miklubraut 54.
kjallara. Verð 9500. Staðgrciðsluvcrð
aðcins 7500. Komið og skoðið. Klæði
einnig gömul húsgögn. Uppl. i sima
71647. Geymiðauglýsinguna.
Tvíbreiður Florida svcfnsón,
lilið notaður. til sölu. Uppl. i síma
78037.
Húsgagnaverzlun
Þorstcins Sigurðssonar,
Grettisgötu 13, sínti 14099.
Ódýr sófasett, stakir stólar, 2ja manna
svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir
Ibekkir og svefnbekkir mcð
útdregnum skúffum og púðum, komni-
óður. margar stærðir, skrifborð, sófa-
borð og bókahillur, stereoskápar og
veggsett, rennibrautir og vandaðir
hvildarstólar með leðri. Forstofuskápur
með spegli. veggsamstæður og margt
fleira. Klæðum húsgögn og gerum við.
Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendunt i
póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á
laugardögum.
9
Heimilistæki
Vcl mcðfarin,
notuð Rafha eldavél til sölu. ódýrt.
Uppl. i sima 16782.
9
Byssur
Óska eftir að skipta
á kafarabúningi. Poseidon Jet Suit þurr
,um kafarabúningi. og sjálfvirkri hagla
byssu með lista. Uppl. í síma 99-2073.
Hljóðfæri
i
Vil kaupa pianó.
Óska eftir að kaupa vel nteð farið pianó.
Uppl. i síma 72696.
Fcndcr bassi
og Fender Bassman 100 bassantagnari
til sölu. Uppl. i sima 36275 eftir kl. 17.
Hljómtæki
i
Til sölu Marantz plötuspilari,
Kenwood mágnari og útvarp, Sony
segulband og 100 vatta Sony hátalarar.
Uppl. i sima 92-1980 eftir kl. 6 á kvöldin.
Fcrðadiskótck, sterco.
Til sölu ferðadiskótek — stereo með
magnara og tónjafnara. Uppl. í sinta 92
2985.
Teac scgulbandstæki
meðspólum til sölu. Kenwood plöluspil
ari og útvarp með tveim hátölurum.
Selst allt santan eða silt i hvoru lagi.
Uppl. í sinta 28714 eftir kl. 7 á kvöldin.
Hvcrs vcgna
kaupa notuð hljómtæki. þegar nýju
lækin okkar kosta oft minna. Littu við
eða hringdu. Við sendum þér verðlisla
það borgar sig. JAPIS. Brautarholti 2.
sími 27192.
Há-gæða glcrspilarinn
frá Rafrás. Eigum ennþá nokkra lilið ut
hlsgallaða Transeribcr plötuspilara á
góðu verksmiðju afsláltarvcrði. Cióð
kjör. Til sýnis og sölu hjá Ral'rás hf..
Hreyfilshúsinu. Simar 82980 og 85130.
9
Sjónvörp
i
Kinstakt tækifæri.
Nýlegl Grundig 20 tommu litsjónvarp
til sölu á aðeins 6500 kr. Selst aðeins
gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima 27192
eða 39066 eflirkl. 18..
9
Kvikmyndir
D
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur.
tónmyndir og þöglar. Einnig kvik
mvndavélar. Er mcðStar Wars myndina
í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir i
miklu úrvali. þöglar. tón. svart/hvitt
einnig lit: Pélur Pan. Öskubusku. Jómbó
i lil og tón. cinnig gamanmyndir. Kjörið
í barnaafmælið og fyrir sanikomur.
Uppl. í sima 77520. Er að fá nýjar tón
myndir.
Vcla- og kvikmvndalcigan —
Vidcobankinn
leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmvndir.
einnig slidesvélar og Polaroidvélar.
Skiplum á og kaupum vcl mcð farnar
mvndir. Leigjum mvndsegulbandsiæki
og seljum óátcknar spólur. Opið virka
daga kl. 10— I8c.h„ laugardaga kl. 10—
12. simi 23479.
Kviknryndamarkaðurinn.
8mm og I6mm kvikmyndafilmur nl
leigu í mjög miklu úrvali i stultum og
löngum útgáfum. bæði þöglar og með
hljóði. auk sýningavéla (8 mm og 16
mml og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke.
C'haplin. Walt Disney. Bleiki pardusinn.
Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws.
Marathonntan. Dcep. Greasc. God
father. Chinatown o.fl. Filmur lil sölu
og skipta. Ókeypis kvikntyndaskrá I vrir
liggiandi. Myndsegulbandstæki og
spólur til leigu. Einnig eru til -sölu
óáteknar spólur á góðu verði. Opið álla
daga nenta sunnudaga. Sími 15480.