Dagblaðið - 18.02.1981, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1981.
2.1
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
Ég ætla að leika aðalhlutverkið á
Wimbledon á næsta ári.
Athyglisverl. Ætlarðu að fá þér miða
i stæði eða sæti?
Allt bendir til þess að
þetta hafi ekki verið
rétta athuga emdin.
1
Vetrarvörur
i
Til sölu vélsleði
F.venrude Skimmer 440. Vel með farinn
og litið notaður. Uppl. í sínia 16982 eftir
kl. 20.
Til sölu lítið
sem ekkert notaður vélsleði. Uppl. i sima
43183 eftirkl. 19.
1
Fatnaður
8
Utsölumarkaður.
Herraterylenebuxur 159 kr.. dömutery-
lenebuxur frá 70 krónum. gallabuxur
125 kr., flauelsbuxur 125 kr.. herra-
flannelsskyrtur frá 49 krónum. barria
buxur frá 52 kr. Tækifærisfatnaður á
góðu verði. Bútar. flauel. gallaefni og
mörg önnur efni á góðu verði. Buxna- og
bútamarkaðurinn. Hverfisgötu 82. sinii
11258.
Hljóðfæri
8
Til sölu Randall
bassamagnari RB-120 200 vött ásamt
Randall hátalaraboxum R-2155 nýti og
ónotað. Uppl. í síma 51972 eftir ki. 20.
Til sölu Rhodes píanó
og Yamaha Syntheseizer á góðu verði.
Uppl. i sima 36258 milli kl. 6 og 8.
Til sölu af sérstökuin ástæðum
Akai GXM10 kassettusegulband svo til
nýtt með góðum staðgreiðsluafslætti.
Uppl. í síma 93-1745 eftir kl. 18.
Til sölu Akai GXC-75D
kassettutæki. Pioneer PL-15D plötuspil-
ari, Kenwood KA-6004 magnari. Allt
góð tæki. Hagstætt verð. Uppl. eftir kl.
17 i sima 92-3339.
Til sölu 1122 DC Marantz
magnari. 2x85 sinusvött. Uppl. í sínía
31225 eftir kl. 7.
Til sölu Marantz plötuspilari,
Kenwood magnari og útvarp. Sony
segulband og 100 vatta Sony hátalarar.
Upþl. i sima 92-1980 eftir kl. 6 á kvöldin.
Hvers vegna
kaupa notuð hljómtæki. þegar nýju
tækin okkar kosta oft minna. Líttu við
eða hringdu. Við sendum þér verðlista
það borgar sig. JAPIS. Brautarholti 2.
simi 27192.
Teac segulbandstæki
meðspólum til sölu. Kenwood plötuspil-
ari og útvarp með tveim hátölurum.
Selst allt saman eða sitt i hvoru lagi.
Uppl. í sima 28714 eftir kl. 7 á kvöldin.
Há-gæða glerspilarinn
frá Rafrás. Eigum ennþá nokkra litið tit
lusgallaða Transeriber plötuspilara a
góðu verksmiðju-afsláttarvcrði. Góð
kjör. Til sýnis og sölu hjá Rafrás hf..
Hreyfilshúsinu. Sintar 82980 og 85130.
Sjónvörp
8
5 mán.gamalt Hitachi
litsjónvarp til sölu af sérstökurn ástæð
um. Staðgreiðsluverð 6 þústind. Uppl. i
síma 77912 eftir kl. 20.
1
Kvikmyndir
8
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndal'ilmur.
lónmyndir og þöglar. Eihnig kvik
myndavélar. Er meðStar Wars myndina
i tón og-lit. Ýmsar sakamálamyndir i
miklu úrvali. þöglar. tón. svart/hviu
einnig lit: Pétur Pan. Öskubusku. Jómbó
i lit og tón. einnig gamanmyndir. Kjörið
i barnaafmælið og fyrir samkomur.
Uppl. i sima 77520. Er að fá nýjar tón
mvndir.
Véla- og kvikmyndaleigan —
Videohapkinn
leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmvndir.
einnig slidesvélar og Polaroidvélar.
Skiptum á og kaupum vel með farnar
myndir. Leigjum mvndsegulbandstæki
og seljunt óáteknar spólur. Opið virka
daga kl. 10— 18 c.h.. laugardaga kl. 10-
12. sinti 23479.
Kvikmyndamarkaðurinn.
8mm og 16mm kvikmvndafilmur til
leigu i mjög miklu úrvali i stuttum og
löngum útgáfum. bæði þöglar og með
hljóði. auk sýningavéla (8 mm og 16
nimi og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke.
Chaplin. Walt Disney. Bleiki pardusinn.
Star Wars. Fyrir fullorðna nt.a. Jaws.
Marathonman. Deep. Greasc. God
father. Chinatown o.fl. Filmur til sölu
og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá l'yrir
liggjandi. Myndsegulbandstæki og
spólur til leigu. Einnig eru til sölu
óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla
daga nenta sunnudaga. Sími 15480.
I
Dýrahald
8
Óska eftir að kaupa
100 lítra fiskabúr. Á sama stað til sölu
nýir hjólaskautar nr. 41—42. Uppl. i
sima 52788 eftirkl. 19.
Hestar til sölu.
Leirljós blesóttur vel kynjaður töltari.
Rauðstjörnóttur glæsilegur töltari og
móálóttur töltari af góðu kyni. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13.
H—505.
Dúfur til sölu.
Uppl. ísíma 40848 cftirkl. 5.
Harðarfélagar.
Aðalfundur hcstamannafélagsins Harð
ar verður haldinn í kvöld. miðviku
daginn 18. febr. kl. 8.30 i Brúarlandi.
Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.
1
Safnarinn
8
Kaupum póstkort.
frimerkt og ófrimerkt. frimerki og
frimerkjasöfn. umslög. islenzka og
erlenda mynt og seðla, prjónmerki
Ibarmmerkil og nrargs konar söfnunar-
muni aðra. Frimerkjamiðstöðin. Skóla
vörðustig 2la. sinii 21170.
Til sölu Suzuki RM 50
árg. '80. fer kvartmilu undir 20 sek.
Uppl. hjá Karli H. Cooper. i sinia 10220.
Til sölu Honda SS—50
árg. '79. vel með farin.
81917.
Uppl. i sima
1
Bátar
8
Rafmagnsrúllur
lil sölu. Uppl. i sima 50223 eftir kl. 18.
Bátavél.
Til sölu Ford Tradcr 4 cyl.. 52 hö. nteð
sjóbúnaði og nýjum vökvagir. Vélin er
öll nýuppgerð og allur sjóbúnaður nýr.
Uppl. í síma 81829 eftir hádegi.
Til bygginga
Einangrun.
Ódýr glerull. 3ja og hálfrar tommu. með
og án álpappírs til sölu. Uppl. i sírna
45810.
Viltu láta verkið ganga?
Ertu að byggja eða breyta? Hef aðstöðu.
Simi 73275.
1
Bílaleiga
8
Sendunt bilinn heim.
Bilaleigan Vik. Grénsásvegi 11. Leigjum
út Lada Sport. Lada 1600. Daihalsu
Charmanl. Polones. Mazda 818.
stationbíla. GMC sendibila með eða án
sæta fyrir 11. Opið allan sólarhringinn.
Simi 37688. Kvöldsímar 76277 og
77688.
Bilaleigan hf. Smiðjuvcgi 36.
simi 75400 auglvsir: Til leigtt án riku
manns Tovota Starlel. Tovola K 70.
Ma/da 323 station. Allir bílarnir erti
árg. '79 og '80. Á sama stað viðgerðir á
Saab bifreiðum og varahlulir. Kvöld og
helgarsimi cflir lokun 43631.
Bilaleiga SH, Skjólhraut 9 Kópavogi.
Leigjunt út japanska fólks-stationbjla.
Einnig Ford Econoline sendibila og 12
manna bíla. ATH.. vctrarafsláttur.
Sintar 45477 og 43179. Heimasimi
43179.
Vörubílar
8
Óska eftir að skipta
á nýlegum bil og nýju sumarhúsi. Tilboð
sendist afgreiðslu DB fyrir 20. feb. '81.
merkt ..22—31 ferrn".
Fasteignir
8
Bila- og vélasalan Hlckkur auglýsir.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar 6 og
10 hjóla vörubila og hverskonar vinnu-
vélar á skrá. Einnig gott úrval vörubila
til sölu. Opiðalla daga.nema sunnudaga
frá kl. 9—22, simi 31744.
Benz.2224árg. 1972
til sölu. innfluttur ónotaður 1974. 12
tonna. 240 hestöfl. Ekinn 297000 km.
Uppl. í sima 82121 kl. 13—19.
Bíla- og vélasalan Ás, auglýsir:
6 hjóla bilar:
Scania 80s árg. '72.
Scania 85sárg. '72 framb.
M. Benz 1619 árg. '74
M. Benz 1618 árg. '67
Volvo N7 árg. '77 og '80.
Volvo 85 árg. '67 framb.
MAN 9186 árg. '69 frabm.
| JD hjóla bilar:
Scania 140 árg. '73 og'74 frantb.
Scania 141 árg. '77
Scania 111 árg. '76
Scania llOsárg.'70—'72og'74.
Volvo F12 árg. '79 og,"80.
Volvo FlOárg. '78 og '80
Volvo N12 árg. '74
Volvo N88 árg. '71 bg F88 árg. '70
MAN 30240 árg. '74m/krana
Einnig traktorsgröfur. Broyt. JC'B 8D og
C. ogjarðýtur.
Bila og vélasalan Ás. Höfðatúni 2. sinti
2-48-60.
Spottprís.
Litið. gamalt timbureinbýlishús til sölu.
þarf að flytja. Tilvalið sent surnar
bústaður. Einnig til sölu 65 fermetra vel
einangraður skáli rneð öllunt lögnum i
toppstandi, sern einnig þarf að flytja.
Uppl. í sima 40980 og 40810.
I
Bílaþjónusta
8
Bílaþjónusta.
Gerið við bilinn sjáll’. Hlýtt og bjart
húsnæði. Aðstaða lil sprautunar.
Höfum kerti. platinur. perur og fleiru.
Bergs/f. Borgartúni 29. Sími 19620.
ÞVERHOLT111
8
Hlífið lakki bílsins.
Sel og festi stálsilsalista á allar gerðir bif
reiða. Tangarhöfða 7. simi 84125.
Bilacigendur,
látið okkur stilla bilinn. Erum búnir full-
komnustu tækjum landsins. Við viljum
sérstaklega benda á tæki til slillinga á
blöndungum sem er það fullkomnasta á
heimsmarkaðnum i dag. TH verkslæðið
Smiðjuvegi 38. Kópavogi.sími 77444.
G.O. bílaréttingar
og viðgerðir. Tangarhöfða 7. sinti
84I25.
i
Varahlutir
8
Jeppaáhugamenn.
Til sölu Dana '60 og 44 hásingar. 5
stykki nýleg, 280/85-16 Good Year dekk
á 5 gata felgum og einnig drifskaftsþil. 8
cyl Fordvél og sjálfskipting. IHC milli-
kassar og fleira. Uppl. i síma 92-1659.
Ökumannshús
á lll3, 1413 og 1513, dekk 1100x20
á felgum og 1000x20, vatnskassi í 1113
og 1413. Einnig dráttarskífa. Fjaðrir i
1413 og 1513, ásamt fleiri varahlutum.
Uppl. í síma 42490 eftir kl. 7.
Ö.S-umboðið, slmi 73287.
Varahlutir og aukahlutir. Sérpantanir i
sérflokki. Kynnið vkkur verðin og
:skoðið nýja myndalista yfir fjölda nýút
kominna aukahluta fyrir fólks-. Van og
jeppubifreiðir. Margra ára reynsla
tryggii vðm lægstu verðin, öruggustu
iþjónustuna og skemmsta biðtímann.
Ath. enginn sérpöntunarkostnaður.
Uppl. i síma 73287. Víkurbakka 14 alla
virka daga aðkvöldi.
Utvegum með stuttum fyrirvara
vara- og aukahluti í allar tegundir
bandarískra og v-þýzkra bila og vinnu-
véla. Meðal annars allt bílagler á aðeins
10 dögum. Góð viðskiptasambönd.
Örugg þjónusta. Reynið viðskiptin. Opið
frá kl. 9—6 mánud.—föstud. Klukku-
fell, umboðs og heildverzlun, Kambs-
vegi 18. sími 39955.
Speed-Sport S-10372
Sérpantanir frá USA. Varahlutir-auka-
hlutir i flesta bíla. Myndalistar yfir alla
aukahluti. Útvegum einnig notaða vara-
hluti. Islenzk afgreiðsla i New York
tryggir öruggar og hraðar sendingar.
Afgreiðslutimi 2—3 vikur. Speed-
Sport. Brynjar, sími 10372 kvöld og
helgar.
I il sölu varahlutir
i margar gerðir bifreiða. l.d. mótor i
Saah 99 1.71. girkassi i Saab 96. brctti.
hurðir. skottlok i Saab 99 og fleira og
deiru i Saab 96 og 99. Uppl. i síma
''400.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
Toyota Corolla KE 30.
Til sölu Toyota Corolla árg. '79, tveggja
dyra. gulur að lit. Til sýnis í Toyotu-um-
boðinu Kópavogi. Simi 44144.
Til sölu dlsil vél.
4ra cyl. Trader vél með gírkassa, sínii
51005.
Góð kjör.
Til sölu Volvo Amazon station árg. '65.
Mjög góður bill. Uppl. í síma 52737 eftir
kl. 19.
Til sölu Ford Taunus 20 M XL
V6 '70. Skipti möguleg helzt Fiat 132
1600 '77. Uppl. i síma 77032 og 85274.
eftirkl. 5.
Óska eftir að kaupa
sendi- eða stationbíl að verðmæti allt að
25.000,- gegn mánaðargreiðslum. Uppl.
i sima 53607.
Til sölu eru tvær brciðar
Rocker krómfelgur ásamt tveimur breið
um dekkjunt. Verð 1700.-. Uppl. i sinta
71041 eftirkl. 20.