Dagblaðið - 25.02.1981, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 25.02.1981, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR25. FEBRÚAR 1981. Hér eru hinir einu og sönnu Bítlar að leika sér í snjónum í kvikmyndinm Help. Sjónvarp: Er reykskynjari heima hjá þór? Axel Helgason: Nei, því miður. Ég hef hug á því að fá mér reykskynjara, því það er alveg nauðsynlegt. En þetta hefur einhvern veginn ient í undan- drætti hjámanni. Spurning dagsins VIÐ VIUUM SJA BITLANA íkvikmynd eða sérstökum þætti Snjási á Hornafirði skrifar: Við erum hérna nokkrir unglingar á Höfn í Hornafirði sem misstum því miður af Bítlaæðinu. Við erum þó miklir aðdáendur Bítlanna og sökn- um þess mikið að sjá þáekki áskján- um. Hvernig væri nú að sjónvarpið gerði nú þátt um Bítlana eða sýndi einhverja af kvikmyndum þeirra, t.d. Help eða Let it be? Við yrðum mjög þakklát ef eitt- hvað í þá áttina yrði gert því okkur finnst við hafa misst af töluvert miklu þar sem við náðum ekki að uppiifa þessa merkustu hljómsveit allratíma. Hringiö í síma 27022 eðasknf'0 t(0 \tutt og skýr bréf' Enn einu sinni minna lesendudálkar l)B alla þá. er hyRRjast senda þcettinum línu. at) láta lylfija Jullt nafn. heimilisjany. simanúmer lefum þad er at) ræóa) oy najnnúmer. Þetta er litil fyrirhöfn fyrir bréfritara ttkkar tty til mikilla þæyinda /yrir DR. Lesendur eru jajnframt minntir á at) hréfeiya at) reru stutt tty skýr. Áskilinn erfuUur rcttur til at) ' stytta hréftty umttrða til að spara rúm ttp kttma efni hetur til skila. Bréf ættu helzt ekki að vera lenpri en 200—300 ttrð. Símatími lesendadálka DB er milli kl. 13 tty /5 Jrá mánudöyum tilJiistudaya. Sjónvarp: Greifinn af Monte Cristo — mjög góð laugardagsmynd Sjónvarpssjúkur hringdi: Mig langar til að þakka sjónvarp- inu fyrir sýningu á brezku bíómynd- inni Greifinn af Monte Cristo sem sýnd var í sjónvarpi sl. laugardags- kvöld. Ég var búin að sjá eldri útgáfu myndarinnar fyrir 15 árum og þótti hún mjög góð. Það sem háði henni var að hún var alltof löng, einir 3 tím- ar að mig minnir, enda er myndin byggð á stórbrotinni sögu Alexandre Dumas. í þessari nýju kvikmynd er auðvit- að stikiað á stóru í atburðarásinni en ekki svo mjög til skaða. Ég vil þakka sjónvarpinu fyrir ánægjulega kvöldstund. /“------------------------- Ólafur Bogason nemi: Nei. Ég leigi og heTekki hugsað út í það að fá mér reyk- skynjara. Jóhann Hannesson sjómaöur: Já, það er alveg nauðsyniegt að hafa reykskynj- ara. Halldóra Inga Ingjaldsdóttir: Nei, það er ekki reykskynjari heima. Ég býst við að þetta sé athugunarleysi hjá pabba og mömmu. Kolbrún Pálsdóttir iðnaðarmaflur m.m.: Já, það er reykskynjari hjá mér, það er alveg nauðsynlegt. Kristján Bjamason sjómaður: Já, það er alveg nauðsynlegt að hafa reykskynj- ara.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.