Dagblaðið - 25.02.1981, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 25.02.1981, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1981. Veðrið Spáfl er svipuflu veflri áfram, suð- austaningri átt og vifla kalda á land- inu, frostlaust á Austurtandi en vssgt frost á vestanverflu landinu. Vlflast gengur á mafl éljum, liklega verflur rigning á Austfjörflum en úrkomulítifl á Norðuriandi. Klukkan 6 voru austan 4, ál og -2 stig I Raykjavlc, suflautan 5, snjó- koma og -2 stig á Gufuskákim, norfl- austan 2, léttskýjafl og -1 stig á GaH- arvita, sunnan 3, snjókoma og 0 stig á Akureyri, austan 3, þokumóða og 2 stig á Raufarhöfn, sunnan 6, skúrir og 3 stig á Dalatanga, sunnan 3, skýjafl og 3 stig á Höfn og suflaustan 7, skýj- afl og 2 stig á Stórhöffla. í Þórshöfn var skýjafl og 6 stig, skýjafl og 1 stig I Kaupmannahöfn, skýjafl og -2 stig í Osló, skýjafl og 0 stig í Stokkhólmi, skýjafl og 1 stig ( London, skýjafl og 1 stig í Hamborg, skýjafl og -1 stig í Parfs, heiflskirt og -3 stig í Madrid, léttksýjafl og 6 stig ( Ussabon og heiðskírt og 9 stíg i New | J Margrél Kelilsdóttir, sem lézt 15. febrúar, fæddist árið 1898. Foreldrar hennar voru Ketil! .lónsson og Stefanía Stefánsdóttir. Margrét ólst upp hjá Guðjóni Jónssyni og Kristínu Jónsdótt- ur. Ung að aldri fluttist Margrét til Reykjavikur og stundaði nám í kvöld- skóla og stundaði einnig vinnu. Árið 1928 giftist hún Gunnari Sigurðssyni og áttu þau 2 börn. Pálína Sigurðardóttir, sem lézt 16. febrúar, fæddist 5. júní 1894 að Grjót- læk við Stokkseyri. Foreldrar hennar voru Soffía Pálsdóttir og Sigurður Jónsson. Um tvítugt fluttist Pálína til Reykjavíkur og vann þar við ýmis störf. Pálína var gift Erlendi Jónssyni og áttu þau eina dóttur. Reynir Snjólfsson, sem lézt 17. febrúar sl., fæddist 11. febrúar 1903. Reynir bjó í Reykjavlk mestan hluta ævi sinn- ar og stundaði verkamannavinnu þegar hana var að hafa. Við stofnun Pöntun- arfélags verkamanna hóf hann störf þar og þegar það sameinaðist Kaupfé- lagi Reykjavíkur og nágrennis starfaði hann þar til dauðadags. Árið 1925 kvæntist Reynir Jónínu Guðjónsdóttur og áttu þau 5 börn. Eggert Engilbertsson, Sunnuhvoli Hveragerði, lézt í Landakotsspítala 24. febrúar sl. Björn Óskarsson, Stórholti 43 Reykja-' vík, lézt 23. febrúar sl. Birna Magnúsdóttir, Álfhólsvegi 45, lézt 23. febrúar sl. í Borgarspítalanum. ' Hannes Sigurðsson frá Brimhóli, Vest- mannaeyjum, sem lézt 14. febrúar sl., verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 26. febrúar kl. 10.30. Guðlaug Brynjólfsdóttir, Granaskjóli 7 Reykjavík, verður jarðsungin frá Nes- kirkju fimmtudaginn 26. febrúar kl. 13.30. Baldvin Einarsson, Sporðagrunni 19, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 26. febrúar kl. 15. Ingvar Ágúst Stefánsson lézt i Landa- kotsspítala 23. febrúar sl. Ágústa Jóhannsdóttir, Flókagötu 35, verður jarðsungin frá Háteigskirkju fimmtudaginn 26. febrúar kl. 13.30. POLITISKT NATTURULEYSI Pólitískt náttúruleysi í karlaklúbbi við Austurvöll. Sú var niðurstaða al- þingiskvennanna þriggja sem ræddu stöðu sína í fínasta karlaklúbbi lands- ins, alþingi íslendinga, í þingsjá sjónvarpsins í gær. Konur hafa gjarnan verið notaðar sem skraut á framboðslistum stjórnmálaflokk- anna og árangurinn eftir því. Aðeins þrjár konur sitja á þingi með 57 körl- um. Von er að konum sárni og slíkt er að sjálfsögðu til vansæmdar. En þrátt fyrir aukið tal um jafnrétti kynja er ekki sjáanleg breyting á þessu á næstu árum. Þingsjáin var góð að vanda í gærkvöldi og Guðrún Helgadóttir fór á kostum, sem hún hefur gert of lítið af nú á þessum síð- ustu og verstu tímum. Hún hefur ekki náð að fylgja eftir glæsiræðum sínum, sem felldu borgarstjórnar- meirihluta Sjálfstæðisflokksins á sínum tíma. Það er e.t.v. fullmikið að kyngja bæði borgarstjórn og Al- þingi í einum bita, jafnvel þó um kjarnakonu eins og Guðrúnu sé að ræða. Svo fór Patrekur Gervasóni nokkuð illa með hana á liðnu ári, a.m.k. pólitískt séð. Sjónvarp var gott í gær eins og yfirleitt á þriðjudögum. Frábærum fræðsluþætti um styrjöldina á aust- urvígstöðvunum lauk í gær og Óvænt endalok voru skárri en verið hefur undanfarna þriðjudaga. Þá má ekki gleyma Sponna og Sparða. í frábær- um flutningi Guðna Kolbeinssonar ná þeir til yngstu áhorfendanna. í útvarpi bar hæst lýsingu Her- manns Gunnarssonar á tapléik okkar gegn Svíum. Leikurinn var spennandi fram á síðustu mínútu og sárt að tapa honum. En við vinnum bara næst, eða þarnæst. -JH. Pundir AA-samtökin I dag, miðvikudag, verða fundir á vcgum AA samtakanna sem hér segir: Tjarnargata 5b kl. 12 lopinn). 14, 18 og 21. Grcnsáskirkja kl. 21. Hallgrims kirkja kl. 21. Akrancs, Suðurgata 102 (93-2540) kl. 21. Borgarnes Læknamiðstöðin kl. 21, Keflavik Klappar stigur 7 (92-1800) kl. 21, Neskaupstaður Kaffistofa Netagerðarinnar kl. 21 og Fáskrúðsfjörður. Félags heimili kl. 20.30. I hádeginu á morgun. fimmtudag. verða fundir scm hér segir: Tjarnargata 5 b kl. 14. Stjórnméíafundir Bæjarmálafundur vcrður i Alþýðuhúsinu Hafnarfirði i kvöld, miðviku dag 25. feb. kl. 20.30-22. Fundarefni: Félagsmál Framsögumaður Erna Fríða Berg. Sjálfstæðisfélögin Akranesi halda fund i Hótel Akrancsi i kvöld. miðvikudag 25. fcb.. kl. 20.30. Fundarefni: Hvert stcfnir í efnahags málum? Frummælandi dr. Gunnar Thoroddsen for sætisráðhcrra. Á fundinn mæta alþingismennirnir Friðjón Þórðar son dómsmálaráðhcrra og Jósef H. Þorgcirsson. Fundurinn er öllum opinn. Árnesingar Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason vcrða til viðtals i Brautarholti. Skciðum. i kvöld. miðvikudag 25. feb.. kl. 21. Sjálfstæðisfélag Garðabæjar og Bessastaðahrepps Aðalfundur félagsins sem fresta varð vegna vcöurs verður haldinn í kvöld, niiðvikudag 25. fcb.. kl. 20.30 i Lyn^ási 12,Garðabæ. Dagskrá: Venjulcg aðalfundarstörf. Matthias Bjarnason alþingismaður ræðir kjördæmamálið. Þingmcnn kjördæmisins. Ólafur G. Einarsson. Matthias Á. Mathiesen ogSalome Þorkelsdóltir mæta á fundinn. Aðalfundir Kvenfélag Breiðholts hcldur aðalfund sinn i anddyri Breiðholtsskóla miðvikudaginn 25. febrúar kl. 20.30. Fundarcfni: Venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál. Ennfremur verður kynning á sildarréttum. Allir velkomnir. Félagslíf Félagslíf eldri borgara í Reykjavík Furugerði 1, miðvikudagar iÞariilljúnli. Kl. 13: Leðurvinna. skermagerð. — Tciknun. málun. — Smiöavinna. útskurður. — Leikfimi.létt trimm. — Hársnyrting. pantanir i sima 30766. Kl. 15: Kaffiveitingar. Norðurbrún 1, miðvikudagar ipar til i júníi Kl. 9: Böö. panlanir i síma 86960. K4. 13: Fjölbreytt handavinna og sala á föndurcfni. — Smiðaföndur. útskurður o.fl. — Lcirmunagcrð. — Fótaaðgcrð. pantanir i sima 36238 kl. 10—12 niánu daga og fimmtudaga. Kl. 14: Félagsvist. Kl. 15: Kaffiveitingar. Kvennadeild Skagf irðinga- félagsins í Reykajvík vcrður með mjólkurvörukynningu í DrangCy. Síðu múla 35. miðvikudaginn 25. febrúar kl. 20.30. Fclags konur. fjölmennið og takið með ykkur gesti. Útivistarferðir Árshátíð Útivistar 1981 verður i Skiðaskálanum i Hveradölum laugardaginn 28.2. Brottför kl. 18 frá BSl. Tilkynna þarf þátttöku ög fá farseðla fyrir fimmtudagskvöld. Otivist, simi 14606. É|>róttir . . .................'V ..JJ '... . Unglingamót Ægis 1981 verður haldið í Sundhöll Reykjavikur sunnudaginn l. marz 1981. Keppni fer fram í eftirtöldum greinum: 400 m skriðsund pilta (15— 16 ára) 200 m skriðsund stúlkna (15— 16 ára) 50 m skriðsund sveina (12 ára og yngri) 50 m bringusund meyja (12 ára og yngri) 200 m flugsund drcngja (13— 14 ára 100 m bringusund telpna (13— 14 ára) 100 m skriðsund pilta (15— 16 áral 200 m fjórsund stúlkná (15— 16 ára) 200 m fjórsund stúlkna (15— 16 ára) 50 m bringusund sveina (12 ára og yngri) 50 m skriðsund meyja (12 ára og yngri) 200 m fjórsund drengja (13— 14 ára) 100 m flugsund telpna (13— 14 ára) 4x lOOm fjórsund pilta (15—16ára) 4 x 100 m skriðsund stúlkna (15— 16 ára) Skráningarfrestur er til 27. febr. og þátttöku ber að skila á timavarðarkortum SSÍ til Kristins Kolbeins sonar. Granaskjóli 17 R. simi 10963. eða Guöfinns Ólafssonar, Gyðufelli 10 R. simi 72379. Með þátttöku skulu fylgja 5 nýkr. fyrir hverja grein. Ferðafélag íslands heldur kvöldvöku Fcrðafélag Islands heldur kvöldvöku niiðvikudaginn 25. febrúar kl. 20.30 stundvislcga að Hótcl Heklu. Rauðarárslig 18. Kristján Sæniundsson. jarðfræðingur kynnir i máli og myndum: Jarðfræði Kröflusvæðisins og Kröflu clda. Myndagetraun: Grétar Eiriksson. Allir velkomn ir mcðan húsrúm leyfir. Veitingar i hléi. Kaskó nær yfir áfokstjón Að gefnu tilefni vill samstarfsnefnd bifreiðatrygginga félaganna taka fram að á undanförnum mánuöum hafa vcrið i endurskoðun kaskótryggingaskilmálar bifrciöatryggingafélaganna. I þcirri endurskoðun hafa öll bifrciðatryggingafélögin átt sinn fulltrúa. Vegna óveðursins 16.—17. febrúarsl. hafa bifreiða tryggingafélögin ákveðið að kaskótryggingar bifrciða innifeli áfokstjórn á hinni tryggöu bifreið. Eigendur kaskótryggðra ökutækja, sem orðið hafa fyrir tjóni af þessu tagi eru bcðnir að hafa samband við viðkomandi vátryggingafélag sem fyrst. Félag Snæfellinga og Hnappdæla hcldur spila- og skemmtikvöld i Domus Medica föstu daginn 27. febrúar kl. 20.30. Aukasýningar á Gum og Goo Lciklistarsvið MS (talía) hóf sýningar á lcikritinu Gum og Goo á Þorravöku skólans og hefur nú verið ákveðið að hafa nokkrar aukasýningar á vcrkinu. Sú fyrsta verður i kvöld kl. 21 siðan verður aftur sýnt annað kvöld á sama tima og loks á fimmtudaginn kl. 21. Sýnt er i kjallara skólans. gengiðer inn frá Fcrju vogi. Stalín er ekki á Skagaströnd Leikklúkkur Skagastrandar hefur að undanförnu æft lcikritið Stalin er ekki hér eftir Véstcin Lúðviksson. Leikstjóri cr Saga Jónsdóttir. Leikcndur cru: Ólafur Bcrnódusson leikur Þórð. Guðný Sigurðardótlir Mundu. Bjarnhildur Sigurðardóltir Svandisi. Elin Njálsdóltir Huldu. Magnús B. Jónsson Stjána og Jón Hallur Pétursson Kalla cn alls vinna að sýningunni 17 manns. Starfsfólk Dagdeildar Hvítabandsins mótmælir Við. starfsfólk Dagdeildar Hvítabandsins. mótmælum eindregið þeirri ákvörðun borgarstjórnar að taka Hvitabandið undir langlegudeild fyrir aldraða. án þcss að þeirri starfsemi sem fyrir er i húsinu sé á nokkurn hátt tryggt framtíðarhúsnæði. Hér er á ferðinni ófull nægjandi bráðabirgðalausn á neyðaldraðra á kostnaö geðheilbrigðisþjónustunnar. Borgarfulltrúar virðast telja það áhættulaust að sýna þvi fólki. sem hér nýtur þjónustu. tillitsleysi með óljósum áformum sínum. sem hljóta að vekja ugg um framtið dagddldarstarf- seminnar. Um leið missir nú geðheilbrigöisþjónustan vænan spón úr aski sinum þar sem húsnæði Hvita bandsins er. Geta fulltrúar i borgarstjórn trcyst þvi að almenningsálitið í borginni sé með þeim hætti að þcim lcyfist að skerða stórlega þjónustu við fólk mcð gcð ræn vandamál? Sjálf kjörið í Múrarafélaginu Miðvikudaginn 11. febr. rann út frestur til að skila listum til kjörs stjórnar og trúnaðarmannaráðs í Múrarafélagi Reykjavikurfyrirárið 1981. Einn listi barst, listi stjórnar og trúnaðarmannaráðs og var hann þvi sjálfkjörinn. Stjórn og trúnaðarmannaráð skipa eftirtaldir menn: Helgi Steinar Karlsson formaður. Gísli Dagsson vara- formaður. Rafn Gunnarsson ritari. örn Karlsson gjaldkeri Vélagssjóðs, Hans Kristinsson gjaldkcri Leikritið Stalin er ekki hér var frumsýnt i Þjóðlcik húsinu og vakti sýningin mikla athygli og blaðaskrif. Einnig var leikritið sýnt hjá Leikfélagi Akureyrar viö góðar undirtektir. Leikmyndin i þessari sýningu cr gcrðeftir hugmynd leikstjórans og unnin i hópvinnu. I nóvembcrmánuði stóð Leikklúbburinn fyrir lcik listarnámskeiði á Skagaströnd og sóttu það 20 manns. Lciðbeinandi var Saga Jónsdóttir. Leikritið Stalin er ekki hér var frumsýnt i Fcllsborg. Skagaslrönd. 17. febrúar sl. Lcikhópurinn niun faia mcðsýninguna um nágrannabyggðir. sjúkrasjóðs. Varastjórn: Óli Kr. Jónsson. Eirikur Tryggvason, Jóhannes Æ. Hilmarsson. Trúnaðar mannaráð: Gunanr M. Hansen. Trausti L. Jónsson. Gisli Magnússon. Gunnar Sigurgcirsson. Ólafur Vcturliðason. Jón G.S. Jónsson. Varamcnn: Jónas Garðarsson, Hörður Runólfsson. Sveinn Páll Jóhann esson. Vistaskipti á vegum AFS Þessa dagana fara fram svokölluö vistaskipti i öllum þeim löndum. þar sem AFS hefur starfsemi. en þau cru yfir 60 talsins. Þá fer hver skiptinemi til annarrar fjölskyldu í viku til 10 daga. Ncmi. sem búið hefur i borg. fer e.t.v. til fjölskyldu í sveit og öfugt. Þannig kynnast nemarnir öðru umhverfi og fjölskyldulífi og fá gleggri mynd af því landi þar sem þeir dvelja. I ár taka 33 islenzkir námsmenn þátt i slikum vista- skiptum. en þeir eru bæði i Evrópu og Bandarikjun um á vegum AFS. Hér á landi dvelja i ár sex erlendir nemar á vegum AFS á íslandi. Þeir stunda nám I mcnnta og fjöl- brautaskólum. i Reykjavík og úti á landi. Mjög vcl hcfur tekizt að fá fjölskyldur til að taka við þessum nemum i vistaskipti og dvelja þeir viða um land. m.a. i Stykkishólmi. Eyjafirði. Laugardal. Skeiðum og á Isa- firði. Dagana 26. febrúar—2. marz verða allir nemarnir i Reykjavik. Þá verður boðið upp á sérstaka dagskrá fyrir þá. sem hefst með ..opnu húsi" fimmtudags kvöldið 26. febrúar kl. 20.30. Þar munu nemarnir koma fram og kynna sig og ýmislegt verður lil fróð lciks og skemmtunar. Allt áhugafólk um starfsemi AFS er boðið velkomið þetta kvöld. en „opna húsið" verður i húsi Vatnsveitu Reykjavikur, Breiöhöfða 13. Ártúnshöfða. Þökkum innilega sýnda samúð og vináttu við andlát og útför SVEIIMS KJARVAL Guðrún Kjarval Hrafnhildur Tove Kjarval Robin Lökken Jóhannes S. Kjarvat Gerður Helgadóttir Ingimundur S. Kjarval Temma Bell Kolbrún Kjarval Maria Kjarval og barnabörn GENGIÐ GENGISSKRÁNING Ferflamanna Nr. 38 - 24. febrúar 1981 gjaldeyrir Eining kl. 12.00 Kaup Sata Sala 1 Bandarikjadollar 8,497 6,515 7,167 1 Sterlingspund 14,575 14,615 16,077 1 Kanadadollar 5,422 5,437 6,981 1 Dönsk króna 0,9937 0,9964 1,0960 1 Norsk króna 1,2086 1,2120 1,3332 1 Sœnsk króna 1,4154 1,4193 1,5612 1 Finnsktmark 1,5979 1,6023 1,7825 1 Franskur franki 1,3258 1,3293 1,4622 1 Belg.franki 0,1901 0,1907 0,2098 1 Svissn. franki 3,4222 3,4317 3,7749 1 Hoilenzk florina 2,8168 2,8246 3,1071 1 V.-þýzktmark 3,0984 3,1050 3,4155 1 Itöbklfra 0,00644 0,00646 0,00711 1 Austurr. Sch. 0,4369 0,4381 0,4819 1 Portug. Escudo 0,1151 0,1154 0,1269 1 Spánskurpeseti 0,0758 0,0760 0,0836 1 Japansktyen 0,03135 0,03144 0,03458 1 irsktDund 11,388 11,419 12,561 SDR (sérstök dráttarróttindi) 8/1 7,9911 8,0133 * Breyting frá siflustu skráningu. Simsvari vegna gengisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.