Dagblaðið - 25.02.1981, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 25.02.1981, Blaðsíða 8
8 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1981. t Erlent Erlent Erlent Erlent I Peningamir streyma til jaf naðarmannaráðsins brezka: Stærsti stjómmálaflokkurmn hefur ekki veríð stofnaöur enn Nýlega gengu nokkrir fulltrúar Amnesty International á fund páfa og óskuöu eftir stuðningi hans og kirkjunnar viö afnám dauðarefsingar í hciminum. Jafnaðarmannaflokkurinn brezki, sem enn hefur ekki veriö stofnaður, virðist ætla að fá fljúgandi byrjun. Eftir að hin svokallaða fjórmenn- ingaklíka i Verkamannaflokknum brezka stofnaði ráð jafnaðarmanna innan flokksins, sem fullvíst er talið að sé aðeins stökkpallur fyrir stofn- un nýs flokks, hafa meira en 200 þús- und manns sent ráðinu stuðningsyfir- lýsingar sínar. Á siðustu þremur vikum hafa bor- izt um 550 þúsund krónur til stuðn- ings stofnun jafnaðarmannaflokks og hafa það allt verið smærri upp- hæðir. Aðeins tvær ávísanir voru um hundrað pund (um 1500 krónur), segja talsmenn jafnaðarmannaráðs- ins sem eru mjög á varðbergi gagn- hefðu þau varla gert ef þau óttuðust ekki stofnun hans. Fyrir skömmu réðst járnfrúin Thatcher á fjórmenningaklíkuna á ársfundi brezka íhaldsflokksins og sagði þá „hægfara sósíalista” sem ekki mundu standast tímans tönn. Shirley Williams er ekki svarafátt. Hún segir: „Forsætisráðherrann á i mjög alvarlegum erfiðleikum þar sem Fjórmenningaklikan svonefnda: William Rodgers, Shirlev Williams, Roy Jenkins og David Owen. Shirley Williams. Ýmsir spá þvi að hún veröi næsti forsætisráðhcrra Bretlands. Samvizkufangar febrúarmánaðar: „Við höfum að minnsta kosti af- þakkað eitt stórt boð um fjárstuðn- ing vegna þess að við vitum að Verka- mannaflokkurinn mun saka okkur um að hafa þegið stuðning frá öllum öðrum aðilum en raunverulegum stuðningsmönnum,” segir Shirley Williams, fyrrum menntamálaráð- herra í stjórn Verkamannaflokksins en nú ókrýndur leiðtogi jafnaðar- mannaráðsins. Fjölmargar nýlegar skoðanakann- anir sýna að jafnaðarmannaflokkur- inn, sem þó hefur enn ekki verið stofnaður, er stærsti flokkur landsins og það þykir einnig til marks um flokkinn að leiðtogar bæði íhalds- og Verkamannaflokkanna hafa ráðizt harkalega á hann, þau Margaret Thatcher og Michael Foot. Það Margaret Thatcher. Stjórn hennar nýtur nú mjög litils trausts kjósenda vegna sivaxandi atvinnuleysis. Trúfræði- og komm- únistarit gerd upptæk —Sumir fanganna voru neyddir til að gleypa saur Vaclaf UMLAUF frá Tékkósló- vakíu er 20 ára gamall námuverka- maður, sem hefur verið að búa sig undir guðfræðinám. Hann var tekinn fastur 19. marz 1980, eftir að lögregl- an hafði gert húsleit heima hjá honum og heima hjá foreldrum hans og gerði upptæk öll trúfræðirit sem hún fann. 23. maí 1980 var Vaclaf Umlauf dreginn fyrir rétt, ákærður fyrir æs- ingar og dæmdur í þriggja ára fang- elsi. Hann hafði kvartað undan lé- legum verkfærum i námunum og einnig mótmælt opinberlega innrás Sovétrikjanna í Afganistan. Hann var líka ákærður fyrir að hafa dreift bréfi gegn rikisstjórninni og að hafa sent bréf til prests í Bretlandi, þar sem hann gagnrýndi dóm i Prag í október 1979 yfir sex félögum í „The Committee for the Defence of the Unjustly Persecuted (VONS). Michacl Foot, formaöur Verkamanna- flokksins. Honum hefur mistekizt aö halda flokknum saman. vart ásökunum um óeðlilegar pen- ingagjafir. hún getur ekki kallað okkur öfga- menn eða marxista eins og hún er vön að kalla leiðtoga Verkamannaflokks- ins. En það er ekkert sem skapar öfgamenn fremur en mikið atvinnu- leysi og fjöldi þrotabúa sem ríkis- stjórnin hefurgetiðaf sér.” í fyrsta skipti á þessari öld virðist nú komið fram stjórnmálaafl í Bret- landi sem ógnar alvarlega tveggja flokka kerfi landsins og margir spá því að Shirley Williams verði næsti forsætisráðherra Bretlands. Vinsamlegast skrifið bréf, og biðjið um að Vaclaf UMLAUF verði látinn laus, til: JuDR Gustav Husak, President of the CSSR, 11 908 Praha- Hrad, CSSR, og til: JuDR Jan Nemec, Minister of Justice of the CSR, Vysehradska 16, Praha 2- Nove Mesto, CSSR. læknisfræði þegar hann var handtek- inn. Amnesty heldur að hann hafi verið fangelsaður fyrir að láta í ljós skoð- anir sínar án ofbeldis, en hann hefur fullan rétt á því samkvæmt alþjóða- samningi um borgaraleg og stjórn- málaleg réttindi sem Jórdanía hefur skrifað undir. un í 5 daga, þar sem þeir voru pynt- aðir, m.a. með því að láta þá hanga á fótunum klukkustundum saman, sprautað var á þá nakta isköldu vatni (þá var vetur i Chile), þeir fengu raf- magnsstuð á viðkvæmustu staði lík- amans og þeir voru barðir. Sumir voru neyddir til að gleypa saur úr mönnum. Nabil JA'ANINI frá Jórdaníu er 38 ára gamall gerlafræðingur frá borg- inni Madaba. Hann var dæmdur í 10 ára fangelsi af herdómstóli árið 1977. Nabil JA’ANINI var tekinn til fanga í Madaba 2. maí 1977, grunaður um að vera virkur í kommúnistaflokkn- ttm, en það er bannað að vera félagi í honum, samkvæmt and-kommúnist- ískum lögum (nr. 91) frá 8. desember 1953. Hann var ákærður fyrir að vera Ifélagi í kommúnistaflokknum og að hafa ttndir höndum ólögmætar Ibækur um kommúnisma. Hann situr inni i „Al-Mahatta Central Prison” í Amman, þar sem hann hefur getað hjálpað föngum vegna lækniskunn- áttu sinnar. Nabil JA’ANINI kemur úr stórri fjölskyldu, hann á sjö bræður og þrjár systur. Hann stund- aði nám í efnafræði í Jórdaníu og var síðan við framhaldsnám i Kíev í Sovétríkjunum. Hann kom heim aftur til Jórdaníu 1973. Hann rak sína eigin tilraunastöð í efna- og Vinsamlegast skrifið bréf, og biðj- ið um að Nabil JA’ANINI verði lát- inn laus. til: His Majesty King HUSS- EIN, The Royal Palace, Amman, Hashemite Kingdom of Jordan, og til: His Excellency Mr. Judar BAD- RAN, Prime Minister, Amman, Hashemite Kingdom of Jordan. Jorge RODRIGUEZ Gallegos, frá Chile, er 53 ára verkfræðingur, sem kenndi við „Taltal Technical Coll- ege” þangað til hann var tekinn til fanga 2. júní 1980 fyrir að vera með- limur í óleyfilegum kommúnistiskum flokki og fyrir að brjóta lög um öryggi ríkisins. Jorge RODRIGUEZ Gailegos var einn af 30 mönnum, sem teknir voru til fanga i borgunum Antofagasta, Calama og Taltal í lok mai og byrjun júní 1980 af leyniþjón- ustunni, án handtökuheimilda og án þess að láta fjölskyldur viðkom- andi vita. Þeim var haldið í einangr- Jorge RODRIGUEZ, sem er í haldi í fangelsi í Antofagasta, hefur nýlega verið dæmdur i 1200 daga út- legð. Dómnum hefur verið áfrýjað. Hann þjáist af opnum graftarkýlum og gekk undir uppskurð 6 mánuðum áður en hann var handtekinn og átti síðan að ganga undir annan upp- skurð í júlí 1980, sem ekki var gert vegna fangelsunarinnar. Það er ekki vitað hvar hann er í útlegð, en senni- lega er hann einhvers staðar þar sem lítið er um læknishjálp. Jorge RODRIGUEZ er giftur og á tvö börn. Hann var í kennarasamtök- um SUTE. Hann hafði einnig verið hnepptur i þriggja mánaða varðhald 1973 þegar PINOCHET komst til valda. Vinsamlegast skrifið bréf, og biðjið um að Jorge RODRIGUEZ Gallegos verði látinn laus, til: Gener- al Augusto Pinochet Ugarte, Presi- dente de la República, Edificio Diego Portales, Santiago, Chile.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.