Dagblaðið - 25.02.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 25.02.1981, Blaðsíða 26
26- DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1981. ■Uaii 11475 SkoHaleikur m L WALT DISNCY PROOUCTIOMS' (andleshoe TECHHICOLOR Spennandi og fjörug. ný. brezk bandarisk gamanmynd með úrvalsleikurum: David Niven Jodie Foster Sýnd kl. 5,7 og 9. Midnight Express (Miðnœturhraðte»t- in) íslenzkur textí Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd i litum sann- söguleg og kynngimögnuð, um martröð ungs bandarísk háskólastúdents i hinu al- ræmda tyrkneska fangelsi Sagmalcilar. Hér sannast enn á ný aö raunveruleikinn er i- myndaraflinu sterkari. Leikstjóri: Alan Farker. Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.n. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. • Bönnuð innan 16 ára. Siðustu sýningar. ■ BORGARv: DiOíð tmojuvtoi i rOp simi 4Uot Bömin 4§!§ Ný, amcrisk, geysispennandi og hrollvekjandi mynd um börn sem verða fyrir geisla- virkni frá kjarnorkuveri. Leikarar: M Marlin Shakar, (jil Rogers, Cale Carnett íslenzkur texti Sýnd kl, 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Upp á líf og dauða (Survival run) Hörkuspennandi og við- burðarik mynd sem fjallar um barátiu brezka hersins og hol-» lenzku andspyrnuhreyfingar- innar við Þjóðverja i síðari heimsstyrjöldinni.Leikstjóri: Paul Verhoeven. Aöalhlutverk: Kutger Hauer, Jeroen Krabbé. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Bönnuö innan 16 ára. Brubaker Fangaverðirnir vOja nýja fangelsisstjórann feigán. Hörkumynd með hörkuleik- urum, byggð á sönnum at- burðum. Ein af beztu mynd- um ársins, sögðu gagnrýn- endur vestanhafs. f Aðalhlutverk: Robert Redford Yaphet Kotto Jane Alexander Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. BönnuO börnum. Hækkaö verfl. TÓNABÍÓ Simi J 1 1 8Z | Rússarnir komal Rússarnir komal (Tha Russians ara coming. Tha Russlans ara comkvg) Höfum fengið nýtt eintak af þessari frábæru gamanmynd sem sýnd var við metaðsókn á sínum tíma. Leikstjóri: Norman Jewisson Aðalhlutverk: Alan Arkin Brian Keith Jonathan Winters Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.- LAUGARÁ8 Simi 3207S Blús brœðumir Ný bráðskemmtileg og fjörug bandarisk mynd þrungin skemmtilegheitum og uppá tækjum bræðranna. Hver man ekki eftir John Beluchi i Delta klikunni? Islenzkur texti. Leikstjóri: John Landis. Aukahlutverk: James Brown Ray Charles Areiha Franklin Sýndkl. 5. 7.30 o>> 10. Hækkad verö. :JARBÍ< Siim 50184 u w Aðalhlutverk: Bo Derek, Sýnd kl. 9. THE ELEPHANT MAN FHamadurinn Stórbrotin og hrífandi ný ensk kvikmynd sem nú fer sigurför um heiminn — Mynd sem ekki er auðvelt að gleyma. Anthony Hopkins John Hurt o.m.fl. íslcnzkur texti. Sýndkl. 3,6,9 og 11.20. Hækkafl verfl. Hettu- morðinginn Hörkuspennandi litmynd, byggð á sönnum atburðum. Bönnuflinnan 16ára. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05. -••lui c Hershöfðinginn The General, frægasta og tal- in einhver allra bezta mynd Buster Keaton. Þafl leiflist engum á Bustcr Keaton-mynd Sýndkl.3,5,7, 9 og 11. Smyglarabœrinn Spennandi og dulúðug ævin- týramynd í litum. Bönnuflinnan 16ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. AIISTUrbcjarRÍ.. I brim- garðinum Hörkuspennandi og mjög viðburðarík, ný, bandarísk kvikmynd I litum og Panavis- ion er fjallar um unglinga á glapstigum. Aðalhlutverk: Jan-Michael Vincent, William Katt. Bönnufl innan 12 ára. Sýndkl.5. ísl. texti. GRETTIR kl.9. Stund fyrir stríö Ný og sérstaklega. spennandi mynd um eitt fullkomnasta stríösskip heims. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Katharine Ross Martin Sheen Hækkafl verfl. Sýndkl.9. Uj BIA ÐW frjálst, úháð dagblad 8 Útvarp Sjónvarp 9 VAKA—sjónvarp kl. 20,35: ÍSLENZK TÓNLIST FRÁ YMSUM HLIÐUM Islenzk tónlist er aðalviðfangsefni Vöku í kvöld. Verður fjallað um Leifur Þórarinsson, umsjónarmaður Vöku. hana frá ýmsum og ólíkum hliðum. Leifur Þórarinsson, sem er um- Kristin Páisdóttir stjórnaði upptöku Vöku. DB-mynd: Sigurður Þorri. sjónarmaður Vöku, fjallar um ís- lenzku óperuna sem stofnuð var formlega í síðustu viku, grundvöll og framtíð sliks fyrirtækis. Leitað verður álits fólks á förnum vegi á óperu og rætt við þjóðleikhússtjóra, Svein Einarsson, um hlut hússins í óperuflutningi. Blandast La Boheme, óperan sem Þjóðleikhúsið tekur til flutnings á næstunni, inn í það viðtal. Þá verður rætt við Kristján Davíðsson myndlistarmann, sem er mikill áhugamaður um tónlist, um myndlist og tónlist. Loks verður skyggnzt inn í tima i Tónlistarskólanum þar sem nemend- ur eru að fást við tónsmiðar. Kristín Pálsdóttir stjórnaði upp- töku á Vöku. -KMU. Útvarp Miðvikudagur 25. febrúar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa. — Svavar Gests. 15.20 Miðdegissagan: ..Dansmærin frá Laos” eftir Louis Charles Royer. Gissur Ó. Erlingsson les þýðingusína(ll). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Rut Ing- ólfsdóttir og Gísli Magnússon leika Fiðlusónötu eftir Fjöíni Stef- ánsson / Robert Aitken og Sin- fóníuhljómsveit íslands leika Flautukonsert eftir Atla Heimi Sveinsson; höfundurinn stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „A flótta með farandleikurum” eftir Geoffrey Trease. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingusína (5). 17.40 Tónhomið. Ólafur Þórðarson stjórnar þættinum. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Sam- starfsmaður: Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 20.00 Þrjú Intermezzi op. 117 eftir Johannes Brahms. Dinorah Varsi leikur á píanó. (Hljóðritun frá út- varpinu í Stuttgart). 20.15 B-heimsmeistarakeppni i handknattleik í Frakklandi ísland — Frakkland; Hermann Gunnars- son lýsir síðari hálfleik frá Besanc- Fimmtudagur 26. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikflmi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun- orð:MaríaPétursdóttir talar. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunslund barnanna: Guðríður Lillý Guðbjörnsdóttir les söguna „Lísu í Ólátagarði” eftir Astrid Lindgren i þýðingu Eiríks Sigurðssonar (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttlr. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Pianótón- list. 10.45 Iðnaðarmál. Umsjón: Sigmar Ármannsson og Sveinn Hannes- son. í þættinum er fjallað um byggingariðnað. 11.00 Tónlsitarrabb Atla Heimis Svelnssonar; — XIX. (Frumflutt- ur þáttur). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.20 Miðdegissagan: „Dansmærin frá Laos” eftlr Louis Charles Royer. Gissur Ó. Erlingsson les þýðingu sína(12). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Marcelle Mercenier leikur Píanóetýður eftir Claude Debussy. 17.20 Utvarpssaga barnanna: „Á flótta með farandleikurum” eftir Geoffrey Trease. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sína (6). 17.40 Lilli barnatíminn. Dómhildur Sigurðardóttir stjórnar barnatíma frá Akureyri. • on. 21.00 Útvarp frá Kristjánsborgar- höll. Ræður Vigdisar og Margrétar 11 Þórhildar og síðan ísl. þýðing á ræðum þjóðhöfðingjanna. 21.45 Útvarpssagan: „Rósin rjóð” eftlr Ragnheiði Jónsdóttur. Sig- rún Guðjónsdóttir les (10). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (9) 22.40 Endurhæfing fatlaðra. Guðni Þorsteinsson, læknir, stjórnar umræðuþætti í tilefni alþjóöaárs fatlaöra. Þátttakendur: Elsa Stef- ánsdóttir, húsmóðir, Jón Sigurðs- son, nemandi, og Haukur Þórðar- son, yfirlæknir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Böðvar Guð- mundsson flytur þáttinn. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Dómsmál. Björn Helgason hæstaréttarritari segir frá máli þar sem fjallað var um ábyrgð vöru- flutningamiðstöðvar á vöru í flutningi. 20.30 Tónleikar Sinfóniuhljómsveit- ar íslands 1 Háskólabíói; — fyrri hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquíllat. Einleikari: Pierre Sancan. a. Pulcinella, ballettsvita eftir Igor Stravinsky. b. Píanó- konsert nr. 27 i B-dúr K595 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 21.30 Myndbrot. Birna G. Bjarn- leifsdóttir ræðir viö Lilju Ölafs- dóttur, Guðmund Jónasson og Ottó A. Michelsen um störf þeirra og áhugamál. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiu- sálma(lO). 22.40 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launafólks, réttindi þess ogskyldur. Umsjónarmenn: Krist- in H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 23.05 Kvöldstund með Sveini Einars- syni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 25. f ebrúar 18.00 Herramenn. Herra Klúðri. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Lesari Guðni Kolbeinsson. 18.10 Börn i mannkynssögunni. Lokaþátturinn er um barn i Frakklandi á hernámsárunum í seinni heimsstyrjöldinni. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.30 Vetrargaman. Skiðafjallganga — fyrri hluti. Þýðandi Eiríkur Haraldsson. 18.55. Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Vaka. Fjallaö verður um óperustarfsemi í Reykjavík og nýja, islenska tónlist. Umsjónar- maður Leifur Þórarinsson. Stjórn upptöku Kristín Pálsdóttir. 21.05 Framadraumar. (The Dream Merchants). Bandarisk sjónvarps- ‘mynd í tveimur hlutum, byggð á skáldsögu eftir Harold Robbins. Aðalhlutverk Mark Harmon, Vin- cent Gardenia og Morgan Fair- child. Fyrri hluti. Sagan hefst i Banda- rikjunum skömmu fyrir fyrri heimsstyrjöld. Peter Kessler er þýskur innflytjandi, sem á litið kvikmyndahús. Ungur og stór- huga vinur Kessler, Johnny, fær hann til að selja kvikmyndahúsið og flytjast til New York, en þar ætla þeir sjálfir að framleiða kvik- myndir. Síðari hluti myndarinnar verður sýndur miðvikudagskvöld- ið 4. mars. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.40 Dagskráriok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.