Dagblaðið - 25.02.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 25.02.1981, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1981. I DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 i) Til sölu varahlutir í Datsun 16a SSS '77. Simca IIOOGLS'75 Pontiac Firebird árg. 70. Tovota Mark II árg. 70—77. Audi 100 LSárg. 75. Broncóárg. 70—72. Datsun lOOárg. 72. Datsun I200árg. 73. Mini árg. 73. C'itrocnGSárg. '74. Mazda 818 árg. '73. Mazda I300árg. 73. Skoda Pardusárg. '76. Dodge Dart. VW Varianl árg. '70. i.and Rovcrárg. '65. Upplýsingar i síma 78540. Smiðjuvegi 42. Opið frá kl. I0—7 og laugardaga 10—4. Kaupum nvlcga bíla lil niðurrils. Scndum um allt land. Höfum úrval notaðra varahluta, Mazda 323 78. Lancer 75. Mazda£l6'74 Hornet’75. Mazda 818 '73 C-Vega’73, Toyota M II '72. M-Benz'70, Toyota Corolla 72 Cortína 71. Land Rover 71. A-Allegro'76. - Bronco '66 til Sunbeam 74. Datsun 1200 '72. Volga’74, Taunus 17 M. '70, Mini '74, Skodi Pardus '76; Fíat 127 '74. Skodi Amigo’78. Fíat 128,74. C'itroen GS '74. Fiat 125.74. Saab 99 '71 til '74. Willys’55. M Marina '74. VW 73 OgfL.ogfl. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga l'rá kl. 9—7. laugardaga frá kl. 10—4. Sendumum land allt. Hedd hf., Skemmuvegi 20, Kópavogi. Simar 77551 og 78030. Rcynið viðskiptin. Jeppaeigendur. Monster Mudder hjólbarðar, stærðir lOx 15. I2x 15, 14/35x 15. 17/40x 15. 17/40X 16.5. lOx 16. 12x16. Jackman sportfelgur, stærðir 15x8. I5x 10, 16x8. I6x 10(5.6. 8gatal. Blæjurá flestar jcppatcgundir. Rafmagnsspil 2 hraða. 6 (onna logkrall ur. KC-ljóskastarar. Hagstæð verð. Mart sf., Vatnagöröum 14, sími 83188. Bronco árg. 74 til sölu, 6 cyl. beinskiptur. ekinn 78 þús. km. gott boddi, góð dekk. nýlega spraut aður en óklæddur að innan. Uppl. hjá Kristjáni í símum 93-8687, vinna. og 93- 8766, heima. Óska eftir Saab 96 í góðu slandi, árg. 73—74. Uppl. i síma 12993 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu notaöir varahlutir i: Citroen GSárg. '71. Citroen DSárg. 73. Cortinu árg. '67 til '70, VW 1300 árg. 70 til 73, Franskan Chrysler 180 árg. '71 Moskwitch árg. '74. Skoda 110 Lárg. '74. Volvo Antazon árg. '66. Volvo 544 (kryppal árg. '65, Fíat 600 árg. '70 Fíal 124 Spccial T árg. '72 Fíat 125 Pog ítalskan árg. '72 Fiat 127 árg. '73. Fiat 128 árg. '74. Fíat 131 árg. '75. Sunbeam 1250 árg. '72. Sunbeam 1500árg. 72. Sunbeam Arrow árg. '71. Hillman Humcr árg. '72. Singer V. gue árg. 71. Willysái : 40 FordGalaxieárg.’65. VW Fastback árg. ’69. VW Variant árg. '69. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Viðgerðir á sama stað. Rennum ventla og ventilsæti. Bílvirkinn. Siðumúla 29. Sími 35553 á vinnutíma og 19560 á kvöldin. Húsnæði óskast Tveggja til þriggja herb. íbúð óskast til leigu á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Íbúðin þarf að vera búin öllum húsgögnum og tækjum I eldhúsi. Uppl. I sima 84000. Johan Rönning hf. Sjúkraliðanemi. Ung, reglusöm stúlka óskar eftir 1—2ja herb. íbúð. Möguleiki á fyrirfram- greiðslu. Uppl. í síma 81826. Ung hjón með I barn óska eftir góðri íbúð. Góðri umgengni heitið. Á sama stað óskast hlýr. ódýr svalavagn. Uppl. í síma 77861. Viljum taka á leigu bílskúr eða annað húsnæði til að geyma i jeppa. Uppl. I sínia 16346 og 37227 á kvöldin. 3ja herb. íbúð óskast á leigu. tvö fullorðin i heintili. Reglusemi heitið og skilvísum greiðslum. Einhver fyrirgramgreiðsla möguleg. Uppl. I síma 21037 alladaga. Óska eftir 2ja herb. íbúð frá og með I. marz. Fyrirframgreiösla allt að einu ári. Þarf að vera I vestur- bænum. Uppl. I síma 31933 allan daginn. Lítil íbúð eða herbergi með sérinngangi óskast á leigu strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. reglusemi heitið. Uppl. i síma 24153. Námsmaður óskar eftir að taka á leigu herbergi með aðgangi að eldhúsi eða eldunaraðstöðu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 35134. Okkur bráðvantar 2—3ja herb. íbúð. Við erum þrjú. 5—6 mán. fyrirframgreiðsla. reglusemi. Uppl. í síma 34057 eftir kl. 19. Helgí. Eldri maður óskar eftir herbergi eða einstaklingsíbúð nálægt miðbænum. Uppl. í síma 44324 milli kl. 17og20. Fjölskylda utan af landi óskar eftir 5 herb. íbúð. raðhúsi eða einbýlishúsi, helzt í Kópa- vogi eða Breiðholti. Annað kemur .til greina. Uppl. ísíma 72819 eftir kl. 19. Húsasmiður með konu og barn óskar eftir 2—3ja herb. leiguíbúð. má þarfnast lagfæringar. Heitið er öruggum mánaðargreiðslum. ró og reglusemi. góðri umgengni og vandaðri vinnu við íbúðina. Uppl. i síma 38317. Óska eftir 3ja herb. ibúð. Reglusemi heitið. Einhver fyrirfram ' greiðsla möguleg. Uppl. í síma 19860 eftirkl. 17,Carmen Mileris. Atvinnuhúsnæði Óska eftir aö taka á leigu 60—150 fermetra iðnaðarhúsnæði til bílaviðgerða. Uppl. í síma 66838. * í Húsnæði í boði S) Verzlunarhúsnæði til leigu. ca. 58 ferm á bezta stað. við aðalgötu, nálægt Hlemmi. Einnig stórt herbergi i sama húsi, götuhæð fyrir skrifstofu eða annað. Laust strax. Tilboð sendist DB sem fyrst merkt..Tvöpláss". Til leigu ný 3ja herb. íbúð i Breiðholti. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DB fyrir 27. feb. merkt ..Nýtt Breiðholt". Til leigu 3ja herb. ibúð á bezta stað i vesturbænum. Fyrirfram greiðsla. Uppl. I síma 32808. [ Atvinna í boði ■ Háseta vantar á 105 lesta netabát. Uppl, i síma 97- 8379 og 8581. Vélstjóri með réttindi vanur netaveiðum óskast á tuttugu topna netabát sem rær frá Rifi. Uppl. í síma 74298. Starfsmaður óskast I vöruafgreiðslu. Uppl. á skrifstofunni. ekki i síma. Landflutningar hf. Héðins- götu. Óskum eftir að ráða reglusaman og stundvisan mann til afgreiðslu og gæzlustarfa. Vaktavinna. Góð laun í boði. Uppl. I síma 22425 milli kl. 5 og 7 i dag. Óska eftir manni sem getur tekið að sér bílaviðgerðir og fleira eftir hádegi. Einnig er Electrolux eldavél til sölu á sama stað. Uppl. í síma 81442. Góð eldri kona óskast I sveit til aðstoðar við heimilis- hald og gæzlu tveggja ungra barna. Uppl. ísima 18931 Reykjavík. Matsveinn óskast á 60 tonna netabát sem rær frá Suður nesjum. Uppl. I síma 45156. Barnagæzla Hafnarfjörður. Kona óskast til að gæta tveggja barna 4 ára og 1 árs og sjá um heimilið að hluta til frá kl. 8—5 á daginn. Góð laun í boði fyrir góða manneskju. UppF i sima 52631. Óska eftir þremur hljóðfæraleikurum. hljómborðs- manni. gitarleikara og trommara. Uppl. I síma 92-2247. Járnsmiöir óskast. Við viljum ráða járnsmiði. Uppl. hjá verkstjóra (Engilbert) í sima 81833. Björgun hf„ Sævarhöfða 13, Reykjavík. Stýrmann eða vanan háseta vantar á 200 tonna netabát úr Grindavík. Uppl. i síma 92-8062 og 92-8035. 25 ára gamall maður óskar eftir vinnu. Hefur stúdentspróf, er lag- hentur. stundvís og reglusamur. Vinsamlegast hafið samband við auglþj. DB I síma 27022 eftir kl. 13, eða í síma 18247 millikl. 19 og 21. H—129 Tek börn í gæzlu allan daginn. Er i Seljahverfi. Mjög góð aðstaða. Uppl. i síma 76129. Get tekið börn í gæzlu hálfan eða allan daginn. Er í Erluhólum. Hef leyfi. Uppl. í síma 78562. Ung hjón á Frakkastíg óska eftir einhverjum, 9 ára eða eldri. til þess að gæta 5 ára stelpu milli kl. 10.30 og 12.45 alla virka morgna. Uppl. I síma 28904. Vélstjóri og háseti óskast á netabát sern rær frá Sandgerði. Uppl. í síma 92-3768. Atvinna óskast Vantar vinnu. Get unnið hvað sem er. Með gröfurétt- indi. Hef unnið sem sendibilstjóri. Simi 78096 millikl. 19 og 21. 29 ára heimilisfaðir óskar eftir mikilli og vel borgaðri vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 45126. Miðaldra maður óskar eftir rólegri skrifstofuvinnu ca 4— 5 klst. á dag, helzt í austanverðri borg- inni. Heimaverkefni koma og til álita. Nokkur menntun og reynsla fyrir hendi. Lysthafendur sendi tilheyrandi upplýs- ingar á afgr. DB eða i pósthólf 9031 Reykjavik fyrir 7. marz nk. merkt „Ein- mánuður”.' Tvo 19ára stráka vantar vinnu á Reykjavíkursvæðinu strax. Höfum réttindi á flestar þunga- vinnuvélar, en allt kemur til greina. Uppl. Isíma 45013 milli kl. 12og4. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 72125. I Einkamál Ég er 29 ára gömul, einstæð móðir. Ég óska eftir að kynnast traustum og-barngóðum manni á aldrin- um 30—45 ára. Svar sendist augld. DB fyrir 28.2. '81 merkt „Samhjálp”. Ungur maður sem á íbúð óskar eftir að kynnast góðri stúlku á aldrinum 20—30 ára með sambúð I huga. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt „2211”. Spákonur Spái í spil og bolla. Tímapantanir í síma 24886. r. 7----------n Tapað-fundið S___I_________i Leikbúskíkir. Laugardaginn 21. feb. sl. tapaðist leik- húskíkir (í svörtu hulstri). Finnandi vin- samlegast hringi i sima 14180 eða 12208. Þriðjudaginn 17. feb. tapaðist græn taska suður á Keflavikur- flugvelli.Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 53648.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.