Dagblaðið - 25.02.1981, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 25.02.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1981. 21 9 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 9 9 Til sölu 9 Til sölu notuð eldhúsinnrétting með eldavél og tvöföldum vaski. Verð 2500 kr. Uppl. I síma 92-1496. Til söiu stáleldhúsborð og fjórir bakstólar á 550 kr. Uppl. i síma 52110. Hcrra terylenebuxur á 150.00 kr. dömubuxur úr flanneli og terylene frá 140 kr. Saumastofan Barmahlíð34. simi 14616. Ödýrar vandaðar eldhúsinnréttingar og klæðaskápar í úrvali til sölu. Innbú hf.. Tangarhöfða 2, sími 86590. Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir: Klæðaskápur, stofuskápur. hjónarúm. einsmannsrúm, sófaborð og smáborð. svefnsófar leins manns), simaborð. mjög gamalt póstkoffort, Ijósakrónur. borð- stofuborð og stólar og margt fleira. Sími 24663. 9 Óskast keypt 9 Óska eftir að kaupa góða notaða eldhúsinnréttingu með eða án tækja. Uppl. í síma 83641 næstu daga. Óska eftir sambyggðri trésmiðavél, 3ja fasa. Uppl. i síma 98-2057 eftirkl. 19. 9 Verzlun 9 Snap on bila- og vélaverkfæri. Toppfyklasett og átaksmælir. rafmagns- handverkfæri, borvélar og fylgihlutir. Master hitablásarar. rafsuðutransarar o. fl. o. fl. „JUKO”, Júlíus Kolbeins. verk- færaverzlun, Borgartúni 19. Opið kl. 4—6. Simi 23211 eftir kl. 6. Get tekið að mér umboðssölu. Er með bás I sýningarhöllinni næsta hálfan mánuðinn. Helzt fatnaður. Uppl. I Sýningarhöllinni fram að helgi. Spyrjið eftir Manfreð. Ódýr ferðaútvörp. bílaútvörp og segulbönd. bílahátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki TDK. Maxell og Ampex kassettur. hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, islenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radióverzlun. Bergþórugötu 2. sínti 23889. Stjörnu-málning, Stjörnu-hraun. Urvalsmálning, inni og úti, i öllum tízkulitum, á verksmiðjuverði fýrir alla. Einnig acrylbundin útimálning með frá- bært veðrunarþol. Ókeypis ráðgjöf og litarkort, einnig sérlagaðir litir, án auka- kostnaðar. Góð þjónusta. Opið alla virka daga. einnig laugardaga. Næg bíla- síæði. Sendum í póstkröfu út á land. Reynið viðskiptin. Verzlið þar sem varan er góð og verðið hagstætt. Stjörnu-litir sf„ Höfðatúni 4, sírni 23480, Reykjavík. 9 Fatnaður 9 Útsölumarkaður. Herraterylenebuxur 159 kr„ dömutery- lenebuxur frá 70 krónum, gallabuxur 125 kr„ flauelsbuxur 125 kr„ herra- flannelsskyrtur frá 49 krónum, barna- buxur frá 52 kr. Tækifærisfatnaður á góðu verði. Bútar, flauel, gallaefni og mörg önnur efni á góðu verði. Buxna- og bútamarkaðurinn, Hverfisgötu 82, simi 1 1258. 9 Grímubúningar 'Gríntubúningar til leigu á börn og fullorðna. Gríntu- búningaleigan Vatnaseli I. Breiðholii. simi 73732. 9 Fyrir ungbörn 9 Til sölu vel með farin kerra, hvít barnavagga, ný hoppróla, amerisk leikgrind og burðarrúm. Uppl. í síma 40469. Til sölu vel með farinn kerruvagn. Uppl. í sima 30755 eftirkl. 18. 9 Vétrarvörur 9 Yantaha 440 vélsleði árg. ’74, lítið keyrður og vel með farinn. til sölu. Uppl. i síma 96-43596. Evenrude vélsleði til sölu, 30 ha, nýtt belti 20 1/2 tommu. Góður ferðasleði. Uppl. í sima 42622 eftirkl. 19. Til sölu er Ski-doo Everest árgerð '80, ekinn 1400 milur ásamt Harley Davidson aftanisleða. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í sínia 97-1531 á kvöldin. 9 Húsgögn Veggsamstæða til sölu, 3 skápar úr ljósum við (Domino). Uppl. i sima 52023. Til sölu sófasett með mohair plussáklæði og póleruðum örmum. Uppl. í síma 72040. I árs Flórída sófasett til sölu vegna brottflutnings, ásamt borði. Mikill afsláttur. Uppl. i sima 52889 eftirkl.4. Við erum að byrja að búa. Á nokkur eitthvað í innbú, sem hann vill láta fyrir lítið. Okkur vantar næstum allt. Uppl. í síma 121 lóeftir kl. 20. Til sölu 4ra ára gamalt sófasett, hornborð og sófaborð. Á sama staðer toppgrind til sölu á VW. Uppl. í síma 73396. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, iGrettisgötu 13, sími 14099. Ódýr sófasett, stakir stólar, 2ja manna svejnsófar, svefnstólar, stækkanlegir Ibekkir • og svefnbekkir með útdregnum skúffum og púðum, komm óður. margar stærðir, skrifborð, sófa borð og bókahillur, stereoskápar og veggsett. rennibrautir og vandaðir hvíldarstólar með leðri. Forstofuskápur með spegli, veggsamstæður og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum i póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. c Þjónusta Þjónusta Þjónusta D c~ Verzlun ~~) Furuhúsgögn Ný gerð eldhúsborð. stólar og bekkir. einnig hjónarúm, stök rúm. náttborð. sófasett. sófaborð. skrifborð. kommóður. kistlar. vegghúsgögn o. fl. BRAGI EGGERTSSON Smiöshöföa 13. Sími 85180. HILfT-l hilti VÉLALEIGA Ármúla 26, Sími 81565, - 82715, - 44697. Leigjum út: T raktorspressur Gröfur HILTI-naglabyssur HILTI-borvólar SITpirokkar Hjólsagir Heftibyssur og loftpressur Vibratora Hrœrivélar HILTI-brotvélar Kerrur Rafsuðuvélar Juðara Dilara Stingsagir Hestakerrur Blikkklippur (nagarar) Steinskurðarvél til að saga þensluraufar í gólf. hiuti t-nunri r Viðtækjaþjénusta i Sjón varpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaóastræti 38. I)ag-, ktöld- og belgarsimi * ■ 21940. LOFTNE Fagmenn annast uppsetningu á TRI AX-loftnetum fyrir sjónvarp — FM stereo og AIVT. Gerum tilboð í loftnetskerfi, endurnýjum eldri lagnir, ársábyrgð á efni og' vinnu. Greiðslu- kjör Gerum einnig við sjónvörp i heimahúsum. LITSJONVARPSÞJONUSTAN ________DAGSIMI 27044 - KVÖLPSÍMI 40937. Loftnetaþjónusta Önnumst uppsetningu og viðgerðir á út- varps- og sjónvarpsloftnetum. Öll vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og vinnu. Dag- og kvöldsímar 83781 og 11308- Elektrónan sf. Sjónvarpsloftnet. Loftnetsviðgerðir. Skipaloftnet, íslenzk framleiðsla. Uppsetningar á sjónvarps- útvarpsloftnetum. öll vinna unnin af fagmönnum. ^rs ábyrgð á efni og vinnu. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF.f Síðumúla 2,105 Reykjavik. Simar: 91-3^090 verzlun — 91-39091 verkstæði. Og c Önnur þjónusta J Klæðum og gerum við aiis konar bó/struð húsgögn. Áklæði í mik/u úrvafí. SkJpmúla 31, sími 31780 Húsráðendur — þéttingar Tek að mér að þétta opnanlega glugga og hurðir, jafnt í gömlum sem nýjum húsum með innfræstum þét- tilistum. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 39150 milli kl. 9 og 18. 13847 Húsaviðgerðir 13847 Klæði hús með áli, stáli,þárujárni. Geri við þök og skipti um þakrennur. Sprunguviðgerðir. Set harðplast á borð og gluggakistur. Skipti um glugga, fræsi glugga, set í tvöfalt gler og margt fleira. Gjörið svo vel að hringja í síma 13847. C Jarðvinna-vélaleiga MCJRBROT-FLEYQCIN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJúll Harðarson, Válakigq ) SIMI 77770 BIABIB frjálst, úháð daghlað Traktorsgrafa til snjómoksturs mjög vel útbúin, til leigu, einnig traktor með loftpressu og framdrifstraktorar meðsturtuvögnum. Uppl. í símum 85272 og 30126. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 Kjarnaborun! rökum úr steypium veggjum fyrir huröir, glugga. ioftræstingu og ýntiss konar lagnir, 2", 3”, 4”. 5”. 6”. 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst íselningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sent er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Símar: 28204—33882. TÆKJA- OG VELALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skommuvogi 34 — Símar 77620 — 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Slipirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvélar Beltavélar Hjólsagir Steinskurðarvél Múrhamrar c Pípulagnir -hreinsanir ) Sparið heita vatnið. Stillum og breytum hitakerfum. Tökum að okkur allar tegundir pípulagna. Fljót og góð afgreiðsla. Sigurjón H. Sigurjónsson lögg. pípulagningameistari, sími 18672 og 20547. Er strflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og nið- urföllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bilaplönum og aðrar lagnir. Nota til þess lankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýsti- tæki, rafntagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, sími 77028. Er stíf lað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.