Dagblaðið - 09.03.1981, Page 14

Dagblaðið - 09.03.1981, Page 14
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. MARZ 1981. Að loknu ávarpi boruarsljðrans í Rcykjavik lciddu f>öngumcnn úr Skiðafélagi Reykja- aðstoðar. Hér ganga þcir fremstir Haraldur Pálsson og Einar Ólafsson, en þeir ásamt víkur gönguna og voru áhugasömum þátttakcndum i skiðadegi fjölskyldunnar til nokkrum félögum úr Skiðafélagi Reykjavíkur lögðu brautirnar um Miklatúnið. SS=- Skíðaganga á greinilega ^ vaxandi fylgi að fagna — ungir jafnt sem aldnir mættu til leiksá Miklatúni ognutu útivistar ígóðviðrinu Borgarstjórinn í Reykjavik, Egill Skúli Ingibergsson, setti Skiðadag fjölskyldunnar. I ávarpi sinu benti hann á það að fólk ælti að gefa sér tíma til að lcika sér og nota úti vistarsvæði borgarinnar. 1 ,,Hingað ætla ég sko aftur á morgun,” sagði einn ungur göngumaður á Miklatúni á laugar- daginn. Það var engu líkara en veður- guðirnir hefðu snúizt á sveif með skíðafólki á Skiðadegi fjölskyldunnar á laugardaginn. í stað hvassviðrisins undanfarna daga var aðeins hægur vindur og sólin skein í heiði. Allt fram á síðustu stundu var ekki ljóst hvort yfirleitt yrði hægt að halda skíðadaginn, svo mjög hafði Kári hreinsað allan snjó á brott hér innan borgarinnar. Þeir Haraldur Pálsson og Einar Ólafsson úr Skíðafélagi Reykjavikur sem um áratuga skeið hafa barizt fyrir því að fá fólk til að ganga á skíðum voru komnir með okkur niður á Mikla- tún snemma á laugardagsmorgun, og þeir kváðu upp úr með það að það yrði hægt að halda þar skíðadag. Þeir félag- ar ásamt nokkrum öðrum félögum úr Skíðafélaginu hófust síðan handa við að. merkja göngubrautir og lagfæra svo allir gætu fengið göngubraut við sitt hæfi. Við upphaf skíðadagsins lék Lúðra- sveit Reykjavíkur nokkur lög undir stjórn Björns R. Einarssonar á meðan fólk dreif að, bæði með skíði og eins kom fólk bara til að njóta góðviðrisins. Að loknum leik lúðrasveitarinnar flutti borgarstjórinn í Reykjavík, Egill Það var mikil þröng í kringum pylsuvagninn við Kjarvalsstaði. Í staðinn fyrir pylsur var það sjóðheitt Carnalion kakó og Frónkex sem gcstir og gangandi nutu í veðurblíðunni á laugardaginn. ÍlSP ■ ■ . ■ t ... WSMsWmA ■ ■ . Um allt Miklatún voru ungir jafnt sem aldnir á ferð. Skeifan austan Kjarvalsstaða var vinsæl hjá yngri kynslóðinni og mátti sjá þar alls konar sleða, skfði og snjóþotur á fullri ferð. I góðviðringu á laugardaginn stöldruðu margir við og fengu sér heitt kakó og kex, eða bara nutu góða veðursins I skjólinu við Kjarvalsstaði. \: , . *■ fv / 1 L BP SKMw ■M&SIMÆ-MrwMM '■'%!!%% ':t*,&■■■ :#mé* ' Jk. |4Á£j| ” í- Wb:^JT:Sb.1Í 1» w&fii ] r ■ 'áýM'

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.