Dagblaðið - 15.04.1981, Blaðsíða 2
purr ——^ ling ■
m
Ertu hlynnt(ur) sam-
norrœnum sjónvarps-
hnettl?
Sigurbjörg Sverrisdóttir húsmóðir: Já,
því ekki?
Stefnlr Þórsson nemi: Já, það er ég
sko.
Þrálnn Jónsson frjótæknir: Já, ég er
hlynntur honum.
Gunnar KJartansson rafvlrld: Já, þaö
er ég endilega.
Ingólfur Ingibergsson húsasmlður: Já,
ég er það, þá yröi vonandi meira úrval.
Bjami Oddsson veggfóðrarameistari:
Já, ég er hlynntur honum.
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1981
Kjarasamningar kenn-
ara þverbrotnir
—hvaða réttlæti erþaðað starfsmaður sem sækir nám fjani heimili að kröf u
atvinnurekanda greiði sjálfur allan ferða- og uppihaldskostnað?
Pt^^Rfœldis- og kennslufræóum er metíö til 20 stiga.
A náreskeliun, sot irenntamálaráSuneytið oennst fyrir on/eða
staðfestir að reta berl til stiga skv. sanninqi þessim, skal
TOta 20 námskelösstundir scm 1 stlg sarkvamt nánarl ákvbrðun
nKnntanálaráðuneytlsins. Kostnaður við námskeiðln greiðrst
úr rlklssjóði, svo oa farnjöld að o<j frá nánskelðsstaö on að
aukl 2/3 hlutar daqpenlnna rlklsstarfananna I ferðalönut
lnnanlands, sé kennurtm, san glsta burfal á námskelðsstað,
ekkl séó fyrir aistingu og fæói meö öórun hætti.
Hvert kennsluár með fullun laumm I qamfraóa- oq frartialds-
Þorvaldur öm Árnason, (rúnaðar-
maður HÍK á Vestfjörðum, skrifar:
Fjármálaráðuneytið virðist hafa
ásett sér að hlunnfara stóra hópa
kennara sem sækja námskeið í upp-
eldis- og kennslufræði.
t sérkjarasamningi Hins íslenzka
kennarafélags og fjármálaráðherra,
sem gildir frá 1.3. 1980 til 28.2. 1982,
stendur skýrum orðum að rikissjóði
beri að greiða ferðakostnað og hluta
af uppihaldskostnaði kennara sem
sækja námskeið lengst að (sjá meðf.
grein2.4.).
í næstu grein á undan segir: „Próf
í uppeldis- og kennslufræðum er
metið til20stiga.”
í sumar sem leið byrjuðu 130 starf-
andi bóknámskennarar i kennslu-
landskortinu. Þar með eru öll fögru
orðin um jafnrétti til náms fokin út i
veður og vind.
En geta þessir hátekjumenn, kenn-
arar, ekki blætt sjálfir? kann nú
einhver að spýrja. Raunin er bara sú
að kennarar eru alls engir hátekju-
menn, siður en svo. Það sést m.a. á
því að innan við helmingur þeirra
sem hafa kennaramenntun starfa sem
kennarar. Ríkið yfirborgar ekki og
ekki er skattfriðindunum fyrir að
fara.
Hvaða réttlætl er það að starfs-
maður sem sækir nám fjarri helmlli
að kröfu atvinnurekanda greiði
sjálfur allan ferða- og upplhalds-
kostnað?
Kennarar þurfa að fylgjast með á sinu sviði. Á almennum vinnumarkaði er slik
þjálfun kostuð af vinnuveitandanum og bréfritari telur réttlætismál að það eigi við
kcnnara líka.
V F .stir kennarar á menntaskólastigl er eigi ‘A oriÍTi aÚl
f.nenntun Uennara, skulu, þegar skólastiórnumfo með .fhr
fvj-ÍtíS" Aðnáminu ioUnu ska, þeim skyit að kenna a. m. k.
^VÍnJIÍÍ1eiga þess kosi
kenn.uai a «•» , re,num sinuni. sér ao , nskeiC, cf e,g
fresti
auka
kom
Ar vix suóla á ínenntasKOiasugi. ( sjaldnar en a
,,.ar ” „íenntaskólastigi skulu c.ga þcss kos , J tna6arlausu, til að
\\\ lögleg fovföll að dórni skoiastjórn.ir. ____________
Grein 2.4.
fræðinámskeiöi við Háskóla íslands.
Kennt var i þrjár vikur í ágúst, skilað
2 verkefnum í nóvemþer, tekið próf i
janúar, kennt i 1 viku nú fyrir
páskana og námskeiðinu lýkur svo
meö 8 vikna kennslu ásamt prófum
næsta sumar.
Talsverður hluti þeirra sem sækja
námskeið þetta eru utan af landi og
margt fjölskyldufólk með börn.
Þetta fólk verður fyrir umtalsverðum
kostnaði vegna ferðalaga og uppi-
halds. Sumir þurfa að greiða fyrir
barnagæziu á 2 stöðum næsta sumar
og jafnvel leigja íbúðir á tveim
stöðum.
Kennarar verða aö ljúka námskeiði
af þessu tagi til að öðlast full réttindi.
Hliðstætt námskeiö er í gangi við
Kennaraháskólann og sækja það
verknámskennarar.
Þegar námskeiðið við Háskólann
fór af stað í fyrrasumar héldu menn
að kostnaður utanbæjarmanna yrði
greiddur eins og kjarasamningurinn
mælir fyrir um og eins og gert hafði
veriö i fyrri námskeiðum. En það fór
á annan veg. Þeir í fjármálaráöuneyt-
inu segja nei og þaö gildir náttúrlega
(a.m.k. enn).
Hvernig er þeim stætt á þessu? Jú,
þeir segja að þetta sé ekkl námskelð
heldur hiutl af grunnnámi kennara.
Og þar með gildi greinin í samning-
unum ekki. Þar með þykir það sjálf-
sagt mál að sveitavargurinn og lands-
byggðarlýðurinn fái að blæða fyrir
það að vera ekki rétt staðsettur á Is-
Hvafla siflfræði er þafl afl hunza
gildandl kjarasamnlng?
Hér eru ekki aðeins hagsmunir
kennara fyrir borð bornir heldur
jafnframt framtíðarhagsmunir lands-
byggðarinnar allrar. Það er geigvæn-
Iegur skortur á vel menntuðum kenn-
urum og full ástæða til að styðja á
einhvern hátt við bakið á þeim sem
fást til að verja öllum frístundum
Grein 58.
sinum í heilt ár tii að auka við færni
sína sem kennarar. Hætt er við að
margir guggni af fjárhagsiegum
ástæðum ef ekki tekst að koma vitinu
fyrir þá ráðuneytismenn hið bráð-
asta. Það er fjarstæða að ríkið sé
laust allra mála þó svo að hægt sé að
flokka kennslufræðinámskeiðin
undir grunnnám. 58. grein (sjá
meðf.) tekur af allan vafa um það.
í þessu tilviki erum við þó ekki að
fara fram á launað orlof (sem
kannski væri þó full ástæða til)
heldur aðeins að fá greiddan ferða-
og uppihaldskostnað.
Það er skyida okkar kennara að sjá
til þess að ráðuneytin fari eftir kjara-
samningum þeim sem þau hafa
undirritað. Verði samningur okkar
ekki virtur getum við eins vel brennt
honum. Ég vil eindregið hvetja
kennara í skóium landsins til að
fylgja þessu máli fast eftir með
okkur, t.d. með því að semja skrif-
legar yfirlýsingar og áskoranir til
fjármálaráðherra og afrit til viðkom-
andi kennarafélags (KÍ eða HÍK).
Sjónvarp—sunnudagshugvekja:
Af hverju var engin skýring
gefin á breytingunni?
Erla hringdi:
Sunnudagshugvekjan sl. sunnudag
átti að vera í umsjá Samhygðar sem
er samtök sem hvorki eru trúarlegs né
stjórnmálalegs eöiis.
Þegar svo kom að þessum lið sem Gröndals. Ég hef ekkert út á séra
ég og ábyggilega margir biðu eftir þá Halldór að setja en það er lágmark að
tilkynnti þulan, eins og ekkert væri tilkynna svona breytingar og einnig
sjálfsagðara, að sunnudagshugvekj- aö útskýra hvers vegna þessi breyting
an væri í umsjá séra Halldórs . frá prentaðri dagskrá vargerð.
Raddir
lesenda
Tapaði tölvuúrí í Bláfjöllum
Jóhann Tryggvason hringdi:
Sonur minn, 14 ára, tapaði gulllit-
uðu tölvuúri af Seiko gerð í Blá-
fjöllum l.aprílsl.
Ég er búinn að hafa samband við
alla hugsanlega aðila sem gætu hafa
veitt úrinu viðtöku, ef því hefði verið
skilað, en án árangurs.
Það er því síðasta vonin að finn-
andinn (ef úrið hefur þá fundizt) reki
augun í þessa klausu og láti vita í
sima 43109. Takk fyrir.