Dagblaðið - 15.04.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1981
3.1
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
8
1
I
Til sölu
8
Ódýrar vandaðar eldhúsinnréttingar
og klæðaskápar í úrvali til sölu. Innbú
hf., Tangarhöfða 2, sími 86590.
Hreinlætistæki til sölu.
Uppl. ísíma 50117.
Litið notaður
íslenzkur hnakkur til sölu. Uppl. í síma
81078.
Golfsett.
Til sölu golfsett „Stix”, fullt járnasett á-
samt 2—3 trékylfum. Uppl. i síma
12865.
Bosch ísskápur,
til sölu. Uppl. i síma 26116.
Til sölu er 4ra sæta sófi,
sófaborð og amerískur kvenfatnaður.
Selst ailt á hagstæðu verði. Uppl. í síma
38172.
Litill Emco sambyggður
þykktarhefill og afréttari kr. 2000. Uppl.
ísíma 13877 eftir kl. 13.
Til sölu vegna brottflutnings
sófasett með borði, frystikista 250 lítra,
stofuskápur, lampar og ýmislegt annað
úr búslóð. Uppl. i síma 19535 frá kl. 9—
5 og 34557 eftir kl. 6 og yfir páskana.
Nýr alternator 24 w
60 amper með cut-out til sölu. Uppl. I
síma 96-25995 og 96-25076 eftir kl. 17 á
daginn.
Til sölu 26” DBS herrareiðhjól,
sem nýtt. Uppl. í síma 45807. j
9 tommu Rockwell
borðsög til sölu ásamt ýmsum fylgi-
hlutum og 4 tommu afréttari, 10 tommu
Rockwell bandsög og 4 tommu þykktar-
hefill. Uppl. í síma 16309.
Verzlun til sölu
í Hafnarfirði, selur barnaföt, leikföng,
gjafavörur og ýmsar smávörur. Lítill
lager, öruggt leiguhúsnæði. Góð
greiðslukjör, jafnvel skuldabréf. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13.
H—747
Álform — plast.
Framleiðum margar gerðir af ál-
formum fyrir heimili, veitingahús, bak-
ara og fleiri aðila. Eigum einnig diska,
glös og hnífapör úr plasti fyrir útileg-
una og samkvæmin. Uppl. í síma 43969
fyrir hádegi og 33969 eftir hádegi.
I
Óskast keypt
8
Óska eftir að kaupa
notaða ballanseringarvél og gamla
súluborvél. Uppl. isíma 95-1927.
Fyrir ungbörn
8
Kerruvagn óskast.
Uppl. í síma 66563.
Óska eftir að kaupa
góða og vel með farna barnakerru. Uppl.
í síma 34364.
Kerruvagn óskast keyptur.
Uppl. í síma 34059.
Vei með farinn barnakerra
óskast. Uppl. i síma 86324.
Til sölu Tan Sad svalavagn
á 350 kr. Uppl. í síma 84017.
Vel með farinn barnavagn
til sölu. Uppl. í síma 75295.
1
Fatnaður
Til sölu kjólföt á meðal mann,
sem ný, tvær skyrtur, tvö vesti og tveir
flibbar. Uppl. að Ásvallagötu 6, 2. hæð,
millikl. 4og7.
I
Verzlun
8
Ódýr ferðaútvörp,
bílútvörp og segulbönd, bílhátalarar og
loftnetsstengur, stereo-heyrnartól og
heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og
hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu-
tæki TDK, Maxell og Ampex kassettur,
hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása
spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á
gömlu verði. Póstsendum. F.
Björnsson, Bergþórugötu 2, sími
23889.______________________________
Ódýrar flauelsbuxur
á börn og fullorðna. Náttföt herra,
náttföt og náttkjólar barna. Drengja-
skyrtur, köflóttar, nærföt og sokkar á
alla fjölskylduna, bolir á börn og full-
orðna. Dömu sjúkrasokkabuxur, 3
litir, 5 stærðir. SængurgjaFir. Ullar-
nærföt barna, 100% frönsk ull, smá-
vara til sauma o.m.fl. Póstsendum.
S.Ó. búðin, Laugalæk, sími 32388 (hjá
Verðlistanum).
1
Vetrarvörur
8
Ski-doo Everest ’79,
keyrður 1200 mílur til sölu. Uppl. í síma
72172.
Til sölu K2—710 skíði.
Lengd 1,85 og Nordica compedition
skíðaskór, nr. 10. Bæði vel með farið og
lítið notað. Uppl. í síma 73525.
1
Húsgögn
8
Til sölu nýlegt
6 sæta hornsófasett
síma 86179.
(raðsett). Uppl. i
Til sölu sérsmiðaður hornsófi
og tveir stólar, sófaborð. Skápur er við
endann á sófanum. Einnig svefnbekkur
og silfur á upphlut. Uppl. í síma 71959.
Vegna flutnings
er til sölu Amigo sófasett, nýlegt með
brúnu fjaueli. Einnig sófahornborð í stil.
Verð 5000. Uppl. í sima 45245 allan
daginn.
Hlaðrúm (kojur)
grænar með dýnu 190x80 cm til sölu.
Uppl. í síma 39598.
Til sölu Flórfda sófasett,
5 ára, og sófaborð með koparplötu.
Uppl. í síma 78375 eftir kl. 19 í dag og
næstu daga.
Klæöum og gerum við
bólstruð húsgögn. Höfum einnig til
sölu rókókóstóla með áklæði og
tilbúna fyrir útsaum. Bólstrun Jens
Jónssonar Vesturvangi 30 Hafnarfirði.
simi 51239.
Teppi
8
Notuð nælon rýjatcppi
til sölu, ca. 60 fermetrar. Uppl. í sinia
77189.
1
Hljómtæki
Til sölu Sony DC 630,
spólusegulband með innbyggðunt
magnara og litlir hátalarar, míkrafónn
og spólur fylgja. Mjög vel með farið
tæki. Verð ca. 4000 kr. Uppl. í síma
15707.
Nýtt JVC segulbandstæki,
KD-A55, til sölu. Uppl. í sinta 20554.
Til söluJWC plötuspilari,
Kenwood magnari, JWC segulband
KTA 77 og Fjscher hátalarar 165 wött.
Uppl. ísima 37827.
Til sölu hálfsárs
gamalt Sharp GS 9494 stereo kassettu-
tæki með útvarpi og sjálfvirkum leitara,
mjög gott og vel með farið, eitt af beztu
fáanlegum ferðatækjum. Uppl. í síma
71807.
9
Hljóðfæri
8
Til sölu mjög góður
Fender Stratócaster, smíðaár '68, eins og
nýr. Ennfremur HH Combó 212 gítar
magnari. Uppl. í síma 10559.
Til sölu Baldwin orgcl
meðskemmtara. Uppl. isínia 77588.
Ath;
Óska eftir að komast í samband við
hljóðfæraleikara með stofnun hljóm-
sveitar I huga. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022 eftir kl. 13.
H—682
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
j
Jarðvínna-vélaleiga
MURBROT-FLEYQUN
MEÐ VÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
! KJARNABORUN!
Njáll Hardarson, V*lal«lga
SIMI 77770
||P TÆKJA OG VELALEIGA
Ragnars Guðjónssonar
Skemmuvegi 34 — Símar 77620 — 44508
Loftpressur
Hrærivólar
Hitablásarar
Vatnsdælur
Slípirokkar
Stingsagir
Heftibyssur
Höggborvélar
Boltavélar
Hjólsagir
Steinskurðarvél
Múrhamrar
Traktorsgrafa
til snjómoksturs
mjög vel útbúin, til leigu, einnig traktor með loftpressu
og framdrifstraktorar með sturtuvögnum.
Uppl. í símum 85272 og 30126.
s
Þ
Gröfur - Loftpressur
Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun
í húsgrunnum og holræsum,
einnig traktorsgröfur í stór og smá verk.
Stefán Þorbergsson Sími 35948
Kjarnaborun!
Tökum úr steyptum veggjura fyrir hurðir, glugga, ioftræstingu og
ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”, 5”, 6”, 7” horar. Hljóðlátt og ryklaust.
Fjarlægjum múrbrotið, önnumst isetningarhurða og glugga ef óskað
er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góðþjópusta.
KJARNBORUNSF
Simar: 28204—33882.
LOFTPRESSUVINNA
Múrbrot, fleygun, borverk, sprengingar.
VÉLALEIGA Sími
Snorra Nlagnussonar 44757
Pípulagnir-hreinsanir
Er strflað?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum,
baðkerum og niðurföllum, notum ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879.
Stífluþjónustan
Anton Aflalsteinsson.
c
Önnur þjónusta
13847 Húsaviðgerðir 13847
IKlæði hús með áli, stáli,þárujárni. Geri við þök og skipti
ium þakrennur. Sprunguviðgerðir. Set harðplast á borð
log gluggakistur.
-jSkipti um glugga, fræsi glugga, set í tvöfalt gler og
itnargt fleira. Gjörið svo vel að hringja í síma 13847.
Viðgerðir - 37131 - Nýsmíði
Önnumst allar viðgerðir á húseign yðar, svo sem þakviðgerðir, upp-
setningar á rennum. Setjum tvöfalt gler í, skiptum um glugga.
Klæðum með áli, stáli, járni og plasti. Gerum við innréttingar.
önnumst allar múrviðgerðir. Þéttum allar sprungur. Flísalagnir,
dúklagnir. Gerum heimkeyrslur og girðum. Fljót og örugg þjónusta.
Einnig önnumst við allar nýsmíðar. Uppl. í sima 37131.
Viðgerðarþjónustan
BIABIB
er smá
auglýsingablaðið
Loftnetaþjónusta
Önnumst uppsetningu og viðgerðir á út-
varps- og sjónvarpsloftnetum. Öll vinna
unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og
vinnu. Dag- og kvöldsímar 83781 og
I1308- Elektrónan sf.
Gerum einnig
vid sjónvörp
í heimahúsum.
u;
Dagblað
án ríkisstyrks
Sjónvarpsioftnet.
Loftnetsviðgerðir.
Skipaloftnet,
I íslenzk framleiðsla.
■ Uppsetningar á sjónvarps- og
I ’ útvarpsloftnetum.
Oll vinna unnin af fagmonnum.
Árs ábyrgð á afni og vinnu.
SJONVARPSMIÐSTÖÐIIM HF.f
Síðumúla 2,105 Reykjavfk.
Símar: 91-3^090 verzlun — 91-39091 verkstæói.
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaóastrali 38.
Dag-, kvöld- (tg helgarsími
21940.
Fagmenn annast
uppsetningu á
TRIAX-loftnetum fyrir sjónvarp —
FIM stereo og AM. Gerum tilboð í
loftnetskerfi, endurnýjum eldri lagnir,
ársábvrgð á efni ojí vinnu. Greiðslu-
kiör LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN
PAGSÍMI27044 - KVÖLDSÍMI40937.
RCA mynd 1
20"
22"
26"
2ja ára áb.
Varahlutir
Viðgarðaþjónusta
ORR4 HJALTASON
HagameI 8. Sími 16139
LOFTNE
w
FERGUSON
Stereo
VHF, LW, MWKr. 3.790,-