Dagblaðið - 15.04.1981, Blaðsíða 10

Dagblaðið - 15.04.1981, Blaðsíða 10
10 Skrrfstofustarf Karl eða kona óskast nú þegar til starfa á skrif- stofu Miðneshrepps, Sandgerði. Umsækjandi þarf að hafa verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun auk reynslu í skrifstofustörfum. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 25. apríl n^- Sveitarstjóri Miðneshrepps, Tjarnargötu 4 Sandgerði. Ólafsvík Til sölu 5 herbergja einbýlishús ásamt tvö- földum bílskúr. Uppl. í síma 93-6296 á kvöldin. Fóstrur Fóstrur vantar að Leikskóla Sauðárkróks frá og með 1. maí nk. Laun samkvæmt kjarasamningum starfsmanna Sauð- árkróksbæjar. Umsóknarfrestur er til 25. apríl nk. Upplýsingar gefnar á bæjarskrifstofunni, sími 95-5133. Sauðárkróki 10. april 1981. Bæjarstjóri. Frumsýning skírdag I' Serafim Karalexis presents A HARRY HOPE production of "SMOKEY & THE JUDGE" Starring GEIMEPRICE J0EMARM0 GWEIMOWENS CATHY CARSON JUANITA QURIEL WAYDE PRESTON ROYCALHOUN DARROW IGUS Produced by HARRY HOPE AssPrnducer NANCY HOPE Songs by "H0T‘ Story by STAN FOSTER HARRY HOPE Directed bý DAN SEEGER IN COLOR PG ® A CINEMATIC RELEASE ©Cnpyfiiihi by Hauy Hupn InloiAssnciatos MADISON WORLD FILM CO. Splunkuný frá USA Mökkur Kökkur og Dalli Dómari eiga i mikium erfiðleikum með diskótríó litia bœjarins. Eltingaleikur um holt og hæðir með „Bear in the Air"og„Houndon the Ground". Efþú springur ekki úr hlátri grípur músikin þig heljartökum. DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1981 „Upphafið að nýju tímabiir — sagði Reagan Reagan Bandaríkjaforseti var meðal þeirra sem sendu geimförun- um kveðju sína að lokinni velheppn- aðri geimferð þeirra. „Ferð ykkar er upphafið að nýju tímabili í sögu geimferðanna,” sagði Reagan. „Þið hafið fært nýja heima nær okkur og meiri þekkingu innan seilingar okkar. Heimurinn fylgist af aðdáunmeðokkurídag.” - , Fjórar nýjar geimferjur smíðaðar Bandaríkjamenn munu smíða fjórar nýjar geimskutlur fram til árs- ins 1985, sem verður unnt að nota aftur og aftur eins og þessa. Ferjur þessar eiga að geta flutt ýmiss konar rannsóknartæki og gervihnetti út í geiminn og snúið síðan aftur til jarðar til að sækja frekari búnað. „Nægtæki- færieru framundan" — sagði Crippen „Ég hef beðið eftir þessari ferð í tólf ár,” sagði Crippen að lokinni Kólumbíuferðinni sem var hans fyrsta geimferð. ,,Nú er ég tilbúinn að standa í röð í önnur tólf ár ef þess þarf. Ég held þó að til þess komi ekki. Það gefast næg tækifæri á næstunni til að fljúga.” Gcimfararnir Robert Crippen og John Young hafa með geimferð sinni markað timamót i sögu geimrannsókna. Erlent Erlent Erlent VÖRUBIFREIÐ ÚSKAST Óskum eftir að kaupa Volvo eða Scania 10 hjóla árg. 70-74. Erlendar fréttir UPPL. ISÍMA 43822. LAUSSTAÐA Við Menntaskólann á Egilsstöðum er laus staða kennara í stærðfræði og eðlisfræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 15. mai nk. — Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ 9. apríl1981 ÚTBOÐ íransakarBanda- ríkin umsvik Iranir hafa sakað Bandaríkjamenn um að standa ekki við samkomulagið sem náðist fyrir milligöngu Alsírs- manna í janúar síðastliðnum um lausn gísladeilunnar. Bradleygrafinn sem þjóðhetja í gær var gerð í Bandaríkjunum út- för Omars N. Bradley, síðasta fimm stjörnu herforingja Bandaríkjanna úr síðustu heimsstyrjöldinni. Bradley var 88 ára gamall er hann lézt. Meðal þeirra sem viðstaddir voru útförina voru forsetahjónin, Nancy og Ronald Reagan. Bradley var jarðaður sem þjóðhetja og flugu nitján F—15 þotur yfir kirkjuna til heiðurs minningu hans er útför hans var gerð. SUMARHÚS B.S.R.B. hefur ákveðið að byggja nokkur sumarhús að Stóruskógum og Eiðum. Áætluð stærð 45 m2—60 m2. Þeir framleiðendur og innflytjendur, sem áhuga hafa á þessu verki, geta sótt út- boðsgögn á skrifstofu B.S.R.B. Tilboðum sé skilað til B.S.R.B., Grettis- götu 89, eigi síðar en 11. maí 1981 kl. 14, en þá verða tilboðin opnuð. BANDALAG STARFSMANNA RÍKIS 0G BÆJA Omar N. Bradley.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.