Dagblaðið - 15.04.1981, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 15.04.1981, Blaðsíða 30
42 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1981 ^Rlmm47£^ír®7' PAskunyndln 1981 Geimkötturinn Sprcnghlægileg, og spcnnandi ný, bandarísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Ken Berry, Sandy Duncan McLean Stevenson (úr „Spítalalífi” M.A.S.H.) Sýnd kl. 5, 7 og 9 $ÆIA8Bié* PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný islcn/k kvikmynd byggð á samnefndri mctsölubók Pct- urs Gunnarssonar. Cíaman- sðm saga af stráknum Andra, scm gerist í Rcykjavik og viðar á árunum 1947 til 1963. Lcikstjóri: Þorsteinn Jónsson Aðalhlutvcrk: Pétur Björn Jónsson llallur llelgason Kristbjörg Kjeld Krlingur Cislason Sýnd kl. 91 kvöld Skirdag kl. 5 og 9 Slflustu sýningar pAskamvndin IAr Sólarlandaferflin Ný sprcnghlægilcg gaman- mynd. Sýnd kl. 5 og 9 annan i p&skum. Oscars-verfllaunamyndin Kramer vs. Kramer Sýnlngar skirdag og annan I páskum íslenzkur textl Heimsfræg ný amcrisk verðlaunakvikmynd sem hlaut Fimm Oscarsvcrðlaun 1980. Bezta mynd ársins Bezti leikari Dustin Hoffman.’ Bezta aukahlutverk Meryl Streep. Bezta kvikmyndahandrit. Bezta leikstjóm, Robert Benton. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkafl verfl. TÓNABÍÓ Siii.í I118Z Páskamynd 1981: Húsiflí óbyggflunum (Tha WUdamua Famlly) WILDEMSS SkemmtUeg mynd sem fjallar um fjðlskyldu sem flýr stór- borgina tU að setjast að i óbyggðum. Myndin er byggð Asannrisðgu. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Stewart Raffill Aðalhlutverk: Robert F. Logan Susan Damante Shaw Sldrdag kl.5,7og9. Annar i páskum kl. 5,7 og 9. laugaras Sími32076 PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný íslcnzk kvikmynd byggð á samnefndri metsölubók Pét- urs Gunnarssonar. Gaman- söm saga af stáknum Andra, sem gerist i Reykjavik og viðaráárunum 1947 til I963. I.cikstjóri: Þorsteinn Jónsson „Æ.skuminningar sem svíkja engan.” „Þorsteinn hcfur skapað trúverðuga mynd, sem allir ættu að geta haft gaman af.” Ö.Þ., Dbl. Aðalhlutverk: Pétur Björn Jónsson Hallur Helgason Kristbjörg Kjeld. Lrlingur (>islason. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ofbeldi beitt i Æsispennandi bandarísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Jill Ireland, Telly Savalas. Sýnd kl. 11. Bönnufl börnum. ______ S'mi 50249 Til móts við gullskipið Sýnd miðvikudag kl. 9. Brubaker Spennandi mynd með Robert Redford Sýnd skirdag og annan i páskum kl. 9. Land og synir Hin víðfræga íslenzka stórmynd Sýnd skirdag og annan i páskum kl. 7. EGNBOGII TJ 19 000 --MlurA— ■fíMES QUARE KOWST SllGAOOOftmntt'TlMf S SQUAH' Slamng TlM CUflRT TRINIAIVARAOO And MxxAxing ROtiN JOHNSON Times Square Fjörflg og skemmtileg ný ensk-bandarisk músik- og gamanmynd um táninga í fullu fjöri á heimsins frægasta torgi, með Tim Curry, Trini Alvarado, Robin Johnson. Leikstjóri Aian Moyle. íslcnzkur texti. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.15. • iakj( I Hin langa nótt Afar spennandi ensk litmynd, byggð á sögu eftir Agatha Christie, með Hayley Mills og Hywel Bennett. íslenzkur texti. Bönnuflinnan 14 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05. Fílamaðurinn Myndin sem allir hrósa og allir gagnrýnendur eru sam- mála um að sé frábær. 7. sýningarvika. Sýnd kl.3.6,9og 11.20. Bönnufl innan 16 ára. íslenzkur teXti. D Átta harflhausar Hörkuspennandi og viðburðahröð bandarísk lit- tnynd, með Christopher George-Fabiilu tslenzkur textl Bönnufl Innan 16 Ara Endursýnd kl. 3,15,5.15, 7.15,9.15 og 11,15 39 þrep Afbragösgóð sakamálamynd eftir Alfred Hitchcock. Sýnd skirdag og annan i pAskum kl. 5. Afrlkuhrafllestin Bráðskcmmtileg ævintýra- mynd. | Sýnd skírdag og annan i pAskum kl. 3. \SrmŒfiP 39 þrep Ný afbragðs góð sakamála- mynd byggð á bókinni The Thirty NineSteps, sem Alfred Hitchcock gerði ódauðlcga. Lcikstjóri: Don Sharp. Aðalhlutverk: Robert Powell, David Warner, Eric Porter. Sýnd Id. 5. Bönnufl innan 12 Ara. Fellibylurinn Sýnd kl. 9. rtmkmmymdÍM IMl Hurricane Ný, afburöaspennandi stór- mynd um ástir og nóttúru- hamfarir á smáeyju i Kyrra- hafinu Leikstjórí: Jan Troell Aðalhlutverk: Mia Farrow, Max Von Sydow Trevor Howard Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30 Bönnufl Innan 12 Ara Sldrdagur og annar f pAskum Markó Póló Sýnd kl. 3. Helför 2000 Hörkuspennandi og mjög við- buröarík ný ítölsk stórmynd í litum. íslenzkur texti. Bönnuflinnan 16ára. Sýnd kl. 5 og 7 Grettir kl. 9. Maðurinn með stálgrímuna Létt og fjörug ævintýra- og skylmingamynd byggð á hinni frægu sögu Alexanders Dumas. Aðalhlutverkin Ieika tvær af kynþokkafyllstu leik- konum okkar tíma, Sylva Kristel og Ursula Andress, ásamt Beau Bridges, Lloyd Bridges og Rex Harrison. Bönnufl börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. SJa*OAJV»04 1 KÓP SIMI fiiOl Dauflaflugið Sýnd kl. 5og 7 Defiance Hörkuspennandi mynd um óaldarflokk sem veður uppi i einu fátækrahverfi New York-borgar. Leikstjóri: John Flynn Aðalhlutverk: Jan Michael Vincent, Tereca Saldana, Art Carney. íslenzkur textí. . Sýnd kl. 9og 11,10 Bönnufl Innan 16 Ara. SMOKEY has hls hands full with this HOT trio Atfc. Framsýnum A skirdag Sýnd kl.3,5,7,9og 11 Sýnd laugardag ld. 5,7,9og 11. Sýnd annan dag pAska kl. 5, 7, 9 og 11. Undrahundurinn Sýnd kl. 3 annan dag pAska Gegn samábyrgð flokkanna TIL HAMINGJU... . . . með 3ja ira af- mæliO, elsku Sigurjón Ingi. Guð og gæfa fylgl þér ætið. Pabbi, mamma ogDisaÓak. . . . með afmælið, Lárus R. Grétarsson. Hættu að flflast. öldungaráð . . . með 1 árs og 18 ára afmælið 15. april, Ema. Kveðja, X. . . . með afmæSn 3. og 13. aprfl, Sylvia og Ragn- hdður. Ykkar Rebekka. . . . með 35 ára afmællð þann 12. aprfl, Úlfar okkar. Margur er knár þótt hann sé smár. Vllllngamir 17-H Fellaskóla . . . með afauellð þann 8. aprfl sl., Slgga okkar. Þórdis og Inga. . . . með 1 árs afmælið 11. aprfl, Krbtfn Margrét. Frá mömmn og pabba. Útvarp Miðvikudagur 15. aprfl 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veflurfregnir. Tilkynningar. Miflvikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.20 Mlðdegissagan: „Lltla væna Lilli”. Guðrún Guðlaugsdóttir les úr minningum þýsku leikkonunn- ar Lilii Palmer í þýðingu Vil- borgar Bickel-lsleifsdóttur (26). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Sifldeglstónleikar. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Reykjavikurbörn” eftlr Gunnar M. Magnúss. Edda Jónsdóttir les (2). 17.40 Tónhornið. Sverrir Gauti Diego stjórnar þættinum. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. 20.00 Úr skólalifinu. Umsjón: Krist- ján E. Guðmundsson. Kynnt verður starfsemi Listdansskóla Þjóðleikhússins og rætt við nem- endur nokkurra dansskóla i Reykjavík. 20.35 Afangar. Umsjónarmenn: Ás- mundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 21.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Basiiió frændl” eftir José Maria Eca de Quelroz. Erlingur E. Halldórsson iesþýðingu slna (19). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passfu- sálma (49). 22.40 Sjávarútvegsmái. Umræðu- þáttur í beinni útsendingu i um- sjón Stefáns Jóns Hafsteins. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Miðvikudagur 15. aprfl 18.00 Barbapabbi. Endursýnd mynd úr Stundinni okkar frá siðastliðn- um sunnudegi. 18.05 Biáfjöður. Tékknesk teikni- mynd um önd, sem þráir að eign- ast unga, en fær hvergi að vera í friði með eggin sta. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Áður á dag- skrá 14. mars sl. 18.30 Fljótandl flugvöllur. Á stór- um, alþjóðlegum flugvöllum fara fram um og yfir þúsund lendingar og fiugtök á sólarhring. Endur og gæsir á Sandvatni i Suður-Dakóta taka sig á loft eða lenda a.m.k. 350.000 sinnum á dag.og þær þurfa engan að biðja leyfis. Þýð- andi og þulur Óskar Ingimarsson. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáll. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Áuglýsingar og dagskrá. 20.35 Adöflnnl. 20.45 Nýjasta tækni og visindl. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.15 Malu, kona á krossgötum. Brasilískur myndaflokkur. Fjórði þáttur. Þýðandi Sonja Diego. 22.00 Thorstein Bergman. Sænski vísnasöngvarinn Thorstein Berg- man syngur nokkur lög i sjón- varpssal. Stjóm upptöku Tage Ammendrup. 22.25 Dagskráriok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.