Dagblaðið - 15.04.1981, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 15.04.1981, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1981 31 Talning á spilum mótherjanna er skemmtilegt atriði i bridge, sem því miður allt of fáir nýta sér. Lítum á spil dagsins, sem er beinlinis kennslubókaratriði á þessu sviði. Keppnisspil þó og vestur spilaði út tígulgosa í þremur gröndum suðurs. . Norður A 432 <?Á76 OÁ84 ♦ D1052 VkSTI'R *Á ^ D942 <>G 109732 + 76 Austur a109875 VK105 0 K + G983 SUÐUR + KDG6 VG83 0 D65 + ÁK4 Austur fær fyrsta slag á tigulkóng. Spilar spaðatíu. Vestur drepur gosa suðurs með ás. Litið hjarta og austur á slaginn á kóng. Spilar spaðaníu. Drepið á drottningu og vestur kastar tígli. Suður á átta slagi en einfalt að afla sér meiri upplýsinga áður en farið er í laufið. Litlu hjarta spilað, gefið í blindum og austur á slaginn á tíuna. Spilar spaðaáttu. Drepið á kóng. Tíguldrottningu spilað. Austur kastar spaðafimmi og við vitum að spilið vinnst hvernig svo sem spilin skiptast hjá mótherjunum. Hvers vegna? — Komið hefur í ljós — þið munið taln- inguna — að vestur átti einspil í spaða, sex tígla. Tvívegis fylgt lit í hjarta. Ef hann sýnir eyðu þegar hjarta er spilað á ásinn á vestur fjögur lauf. En vestur fylgir lit þegar hjartanu er spilað á ásinn. Þá er vitað að hann á annaðhvort 2 eða 3 lauf. Athyglinni beint að austri því ef hann á fjögur lauf kemst hann í kastþröng þegar tígli er spilað á ásinn. Verður þá að kasta frá, eins og í spilinu, spaðasjöi og G-9-8-3 i laufi. Einfalt? Nei, en skemmtilegt. David Bronstein sýndi gamla snilld- artakta á minningarmótinu um Paul Keres ( Tallin á dögunum. Hann varð í ððru sæti ásamt Giplis með 9.5 vl en Tal hlaut 10 v. Bronstein sigraði meist- ara Eistlands, Kjarner, i aðeins 22 leikjum. Kjamer er fæddur í Tallin i Eistlandi eins og Paul' Keres. Mihael Tal hins vegar frá Litháen. í skák Bronstein og Kjamer kom þessi staða upp. Bronstein hafði hvítt og átti leik. KJARNER BRONSTEIN 15. e6! — Dxe6 16. Bd4 — f6 17. Bxg6!! og léttur sigur Bronstein i höfn. (----Kd8 18. Hel — Dd6 19. Bf7 — Bg7 20. He6 — Dd7 21. Bxf6 — Bxf6 22. Hxf6 og svartur gafst upp vegna 23. Re5 — Dc8 24. Rxd5). ©1980 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. © Bvlls 5--27 Líttu á bjartari hliðarnar. Við emm laus við flugumar. Reykjavik: Lögreglan sími 11166. slökkviliðogsjúkra bifreiðsimi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðslmi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik- una 17.—23. apríl er i Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnar^öróur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögúm frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11 — 12,15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12:30 og 14. APÓTEK KÓPAVOOS: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. laugardaga frá kl. 9.00- 12.00. Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjókrabifreió: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar nes, slmi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17— l8.,Simi 22411. Ég var ekki að sötra kaffið. Ég var að taka skeiðina úr bollanum. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt. Kl. 8—17 mánudaga föstudaga, ef ekki na»t i heimilislækni, simi 11510. Kvöld og næturvakt. Kl. 17-^08. niánudaga, fimmtudaga. simi 21230 Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöróur. Dagvakt Ef ekki na»t i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi stöðinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið inu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445 Kedavlk. Dagvakt. Ef ekki næst i hcimilislækni: llpp lýsingar hjá heilsugæ/lustöðinni i sima 3360. Simsvari isama húsi meðupplýsingum um yaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966 Helmsókfiartímt Borgarspitalinn: Mánud. föstud kl 18.30—19.30. Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöóin: Kl. 15 — 16og 18.30— 19:30. Fæóingardeild: Kl. 15—l6og 19.30—20. Fæóingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspltabnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladaga kl. 15.30—16.30. Landakotsspftali: Alla daga frá kl. I5.3Ö—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. ogsunnud. Hvltahandið: Mánud —föstud. kl. 19—19.30. l.aug ard. ogsunnud. á sama timaogkl. 15—16. Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitabnn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. Bamaspitali Hríngsins: Kl. 15— lóallatjaga. Sjúkrahósió Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjókrahósió Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30 Hafnartíúðir: Alla daga frá kl. 14 —17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilió Vlfilsstöóum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Sdfnln Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrír fimmtudaginn 16. april. Vatnaborinn (21. jan.—19. fab.): Nóinn vinur þinn leggur hart að sér til að þóknast þér. Eldri manneskja hefur áhyggjur af velferð þinni. Hlustaðu á ráðleggingar annarra. Fiakamir (20. fab.—20. maw): Þú færð óvænta gjöf frá ástvini þlnum. Þú ert mikils metin(n) meir en þú áttir von á. Þú nærð settu takmarki, en þó á mjög óvenjuleg- an máta. Hrúturinn (21. marr—20. april): Skilyrði eru mjög hag- stæð og þú kemur erfiðu verki í framkvæmd. Þú þarft að taka ákvörðun viðvikjandi sambandi þínu við aðila af gagnstæða kyninu. NautiA (21. april—21. maí): Gerðu þá viturlegu ráðstöfun að leggja til hliðar eitthvað af ráðstöfunartekjum þin- um. Láttu ekki freistast til að kaupa glingur. Þú færð heimsókn einmitt þegar þú ætlar að fara að hvíla þig. Tvfburamir (22. mai—21. júni): Reyndu að komast niður á jörðina og lita skynsemisaugum á samband þitt við ókveðna persónu. Þú skalt fara út að skemmta þér I kvöld. Peningamálin standa nokkuð vel. Krabbinn (22. júní—23. júli): Þetta gæti orðið þér nokkuð erfiður dagur. Mikils verður krafizt af þér og þú lát- in (n) finna til sektarkenndar ef þú gerir bað ekki. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Ungt fólk mun njóta sin mjög vel í dag. Félagi þinn vill að öllum likindum ekki samþykkja ráðagerð þína. Þér tekst samt að koma honum á þitt band. Mayjan (24. égúst—23. sapt.): Dagurinn verður hag- stæður til að innheimlaskuldir. Þú þarft að sýna mikla þolinmæði til að koma ákveðnu í verk. Láttu smáatriði ekki fara í taugarnar á þér. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú færð bréf langt að og þér boðið i heimsókn. Þetta mun líklega hafa það i för með sér að þú farir í langt ferðalag. Það erú miklar likur á að þú verðir fyrir miklum f járútlátum. Sporödrakinn (24. okt.—22. nóv.): Þú munt ávinna per virðingu eldri persónu í dag. Þér hættir til að gera lifið flóknara en það er. Fólk í ástarhugleiðingum mun eiga sérlega ánægjulegan dag. öogmaöurinn (23. nóv.—20. dss.): Gættu hverjum þú lánar I dag. Stundum ert þú of örlát(ur). Endurskoðaðu einhverja ráðagerð og reyndu að gera hana þannig úr garði að þú vinnir þér inn peninga fyrir hana. Staingaitin (21. das.~20. jan.): Vertu ekki sár þótt ættingi þinn hafi lítinn áhuga á því sem þú ert að gera. Þetta hefur ekkert með þig að gera persónulega. Allt mun verða eðlilegt innan skamms. Affmsslisbam dagsins: Þú færð tækifæri til að sjá þig um í heiminum. Ekki er samt alveg víst að þú getir notfært þér það. Ástarævintýri er í uppsiglingu fyrir einhleypt fólk. Reyndu að skriða út úr skel þinni. Borgarbókasafn Reykjavikur AÐALSAFN — (JTLÁNSDEIl.D, Þinshollsslrali 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opiö mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27,simi aðalsafns. Eftirkl. 17 s. 27029. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN - Afgreiósla I Þingholts strætí 29a, slmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiðmánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, slmi 83780. Heim- sendingaþjónusla á prentuðum bókum við 'atlaða og aldraða. Simatlmi. mánudaga og fimmtudag-' k|. 10— 12. HUÓÐBÓKASAFN — Hólmgarói 34, si ni 86922. Hljóðbókaþjónusta viö sjónskerta. Opið . mánud. föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16— 19. BÚSTAÐASAFN — BásUóakirkju, slmi 36270. Opiðmánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bækistöó I Bústaóasafni, simi 36270. Viðkomustaðir vlðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu daga-föstudaga frá kl. 13—19, slmi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu er opiö mánudaga-föstudaga frákl. 14—21. AMF.RÍSKA BÓKASAFNID: Opið virka dajia kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er I garöinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bi'rgstaóastrati 74: I r opið sunnudaga. þriðjudagii og íimniludaga l'rá kl 13 30 16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN cr opið l'rá 1. scptcmhcr sam .kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl 9og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut. Opið dag legafrákl. 13.30-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNID viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, slmi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi' 11414. Keflavík,simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður. sími 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubllanir: Reykjavik og Seltjarnarnes. simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað alian sólarhringinn Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sigþurfaaöfáaðstoð borgarstofnana. MÉrmtngarspjöSd Félags einstæöra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í BókabúöOlivers i Hafn arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á lsafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóós hjónanna Sigrióar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal viö Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stööum: I Reykjavlk hját Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo I Byggðasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.