Dagblaðið - 30.04.1981, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1981.
Allt gengur fyrir ein- afraf hlöðum
m u m a á markað-
hvers konar rafmagni &
t þeirri ver/.lun er myndatakan fór fram var aðeins til ein tegund af rafhlöðum.
Verðið sem gefið er upp í verðsamanburðinum er ekki cndilcga það verð sem raf
hlöðurnar kosta i öllum verzlunum. Það gæti verið lægra þar sem kaupmenn not-
færa sér lægri álagningu cn við reiknuðum með.
DB-mynd.
Mörg tæki er viö notum daglega,
og ekki ganga fyrir rafmagni, ganga
fyrir rafhlöðum. Fjöldinn allur af
leikföngum gengur fyrir rafhlöðum,
svo ekki sé minnzt á litlu útvarps-
tækin sem allir menn eiga og skilja
varla við sig. Þau ganga öll fyrir raf-
hlöðum. Við þekkjum öll hve það er
hvimleitt og jafnvel bagalegt þegar
rafhlöðurnar ganga úr sér á að því er
virðist óeðlilega stuttum tima. —
Rafhlöður kosta einnig drjúgan
skilding, — þvi hefur meira að segja
verið haldið fram að þær séu mis-
munandi dýrar. Álagning á rafhlöður
er frjáls og því er eðlilegt að þær séu
mismunandi dýrar. tslendingar
kunna ekkert á „frjálsa” álagningu.
Ef álagningin er frjáls þá á varan
ekki aö kosta þaö sama alls staðar.
Ef hún gerir það er engu líkara en að
viðkomandi kaupmenn hafi komið
sér saman um verðið. Það er bannað
alls staðar þar sem álagning er frjáls.
Hér hafa aðallega verið þrjár teg-
undir af rafhlöðum á markaöinum en
nýlega bættist sú fjórða við. Þær eru
Berec, Hellesens, Hi Watt og
National. Við höfðum símasamband
við umboðsmenn allra þessara
tegunda og fengum uppgefiö heild-
söluverð. Við „lögðum síðan á”,
álagningu og söluskatt, alls 80%. Sú
tala var okkur gefin upp hjá tveimur
umboðsmönnum, sem líkleg álagn-
ing. Einn sagði að kaupmenn vildu
gjarnan vera lausir við að reikna út
hvað rafhlöðurnar eigi að kosta i út-
sölu og bæði umboðsaöila um að
gefa upp smásöluverð. Yrðu þeir
jafnan við þeirri ósk kaupmanna. —
Þessi umboðsmaf.ur tók fram að
stórmarkaðir eins og Hagkaup,
Vörumarkaðurinn, JL-húsið og
fleiri hefðu ekki þennan háttinn á,
því þessar verzlanir notfæra sér ekki
Ein tegundináberandi ódýrust
Tegundarheiti UM-1 UM-2 UM-3 4,4 v f löt 9 volt
IMational 5,95 5,22 3,80 ekki til 14,95
Berec 5,80 4,65 3,90 8,10 13.00
Hellesens 6,00 4,40 2,90 ekki til 16,00
HiWatt 4,50 3,40 2,15 ekki til 10,60
Mustarðs- og engi-
ferbrauð frá Hellu
Hverjir
selja
Einn af kunningjum umsjónar-
manns neytendasiðunnar, sem
búsettur er austur á Hellu, sendi
fyrir nokkru eftirfarandi uppskrift
að kryddbrauði. Þetta er HaDi Teits
scm segir í mcðfylgjandi bréfi að
hann hafi ekki áöur fyrir hitt slik
kryddbrauö, sem séu mjög bragð-
góð. Fer uppskriftin hér á eftir:
2 1/4 bulli hveiti
11/2 tsk. lyftiduft
1/2 tsk. salt.
1 tsk. matarsódi
1/2 tsk. negull
1 tsk. mustarðsduft
1 tsk. kanlll
1 tsk. engifer
1/2 bolli smjórliki
1/2 bolli sykur
1 bolli Ijóst (! róp
1 stórt egg
1 bolli heltt vatn
þeyttur rjómi — ef vlll
Sigtið saman fyrstu 3 efnin og
leggið til hliðar. Hrærið vel saman
smjörl., sóda og krydui. Blandiö
sykri og sírópi varlega saman við
ásamt egginu. Hrærið hveitinu og
heita vatninu saman við nokkuð
jafnhliða. Hrærið i hálfa ninútu.
Látið 1 vel smurt hveitistráð form.
Bakist 1 forhituðum ofni 180°C í
45—50 mln. eða þangaö til prjónn
kemur þurr út. KæUð formið í 10.
min., hvolfið á grind til kælingar.
Má bera fram með þeyttum rjóma.
Okkur dettur i hug aö þetta
brauð hljóti að vera mjög gott
smurt með góðu, köldu islenzku
'mjöri.
Við kunnum Halla Teits góöar
þakkir fyrir uppskriftina og viljum
gjarnan eiga hann að ef hann dettur
ofan áeitthvað gott.
-A.Bj.
hvaða
tegund
Umboðsmenn fyrir rafhlöðumar
eru sem hér segir:
National: Rafborg, Rauðarárstíg 1.
Berec: O Johnson & Kaaber, Hafnar-
stræti.
Hellesens: Hnitberg, Höskuldur
Stefánsson, Auðbrekku 51 Kóp.
sími 44411.
Hi Watt: Guðfinnur Þórðarson,
heildverzlun, Sævangi 7 Hafnar-
firði, sími 53424.
dagsins
hámarksálagningu. Rafhlöður kosta
því væntanlega minna en hér er gefið
upp í þessum verzlunum. Einnig
kunna verð að vera lægri í stöku
verzlunum öðrum.
Á allar rafhlöðurnar sem eru á
markaöinum eru stimplaðir dag-
stimplar. Því miður þýða þeir ekki
það sama á öllum tegundunum. Á Hi
Watt og Hellesens er framleiðslu-
mánuðurinn stimplaður neðan á eða
á hliðina á rafhlöðunni. Umboðs-
menn fullyrða að báðar þessar
tegundir dugi minnsta kosti þrjú ár
eftir framleiösludag eða jafnvel i
lengri tíma.
Neðan á National og Berec
rafhlöðurnar er stimplaður siðasti
söludagur, sem er i rauninni miklu
heppilegra. Hins vegar fullyrða
umboðsmenn þessara rafhlaða að
þær dugi mun lengur en gefið er upp,
eöa allt að 5 ár. Ekki skal lagöur
neinn dómur á það hér hvaða raf-
hlöðutegund er „bezt”. Þær eru
sennilega mjög svipaðar allar saman.
— Ein tegundin er áberandi ódýrust,
eins og sjá má á verðsamanburðinum
annars staðar á síðunni.
-A.Bj.
Þessi fótbolti hlýtur að vera hreint afskaplcga góður fyrst hann er kenndur við
nóbelsvcrðlaun. Hann er að minnsta kosti hress með hann, snáöinn.
DB-mynd Bj. Bj.
IÞROTTIR
SUMARSINS
Ýmsar (þróttir eru eingöngu iðkaö-
ar á sumrin. Helgast það auðvitað af
veðrinu fyrst og fremst. Núna er allt
fullt að gera í íþróttavöruverzlunum
og ös eins og jól séu í nánd. Mest er
keypt af veiðivörum hvers konar svo
og boltum og badmintonsettum. Við
litum inn í Sportval til að kanna hvað
svona hlutir kostuðu.
Með veiðistengur er skemmst frá
því að segja að þær kosta frá 90
krónum og upp í 1800 krónur. Þessar
á 90 eru litlar barnastengur sem seld-
ar eru í pakkningu með veiöihjóli.
Fyrir hina fullorðnu kosta stengur
þetta 350 krónur og upp í 1800. Fer
það bæði eftir lengd og því hvað í
stönginni er. Hjól á þessar stengur
kosta á milli 70 og 300 krónur.
Fótboltar eru það sem hressir
krakkar eru mest að hugsa um. Þeir
kosta á bilinu 55 til 400 krónur eftir
stærð og því hvað mikið er i þá borið.
Badm i ntonsett fyrir börn kosta
síðan á milli 30 og 40 krónur, tveir
spaðar og nokkrar kúlur.
-DS.