Dagblaðið - 30.04.1981, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 30.04.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1981. 33 1 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 1 Vinnuvélar Heyvinnuvélar. Til sölu, FJ slátturþyrla, Vicon Levi múgavél, og áburðardreifari. Uppl. i sima 93-1349 eftirkl. 19. Lyftari. Til sölu Lancer Boss lyftari, lyftigeta 3,2 tonn, lyftihæð 3,2 metrar. Lyftarinn er allur nýyfirfarinn og lítur vel út. Uppl. hjá Vélum og þjónustu, simi 83266. Trésmiðavélar. Eftirtaldar trésmiðavélar eru til sölu og sýnis vegna breytinga: Kantlímingavcl Holzher árg. '74. spónskurðarvél. Scheer FM 10—3100 automativ árg. '75. spónlímingarvél Erwin Haag árg. '71. tviblaðasög Tegle árg. '74. sog blásari fyrir poka og kantpússivél. Á. Guðmundsson. húsgagnaverksmiðja. Skemmuvcgi 4. Kópavogi. sími 73100. 1 Bílaleiga 8 BUaleigan hf., Smiðjuvegi 36, simi 75400, auglýsir til leigu án ökumanns: Toyota Starlet, Toyota K-70, Toyota K-70 station, Mazda 323 station . Allir bílarnir eru árg. ’79, ’80 og ’81. Á sama stað viðgerðir á Saab bifreiðum og varahlutir. Sækjum og sendum. Kvöld og helgarsími eftir lokun 43631. Bílaleigan Áfangi, Skeifunni 5, sími 37226. Leigjum út 5 manna Citroen GS bila. frábærir og sparneytnir ferðabílar, stórl farangursrými. SH Bflaleiga, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla. Einnig Ford Econoline sendibíla með eða án sæta fyrir 11. ATH verðið hjá okkur áður en þér leigið bíla annars staðar. Símar 45477 og 43179. Heima- sími 43179. Á. G. Bilaleiga, Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppasendiferðabíla og 12 manna bíla. Heimasími 76523. Sendum liilinn heim. Bílaleigan Vik. Grensásvegi 11. Leigjum út Lada Sport, Lada 1600. Daihatsu Charmant, Polonez, Mazda 818, stationbila. GMC sendibila með eða án sæta fyrir 11. Opið allan sólar- hringinn, simi 37688. Kvöldsímar 76277 og 77688. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. 1 Bílar til sölu 8 Til sölu. — Greiðslukjör. Fíat 127 árg. ’74., skoðaður 1981. Uppl. í síma 15945 og 40924 á kvöldin. Höfum úrval notaðra varahluta í: Volvo 142 '71, Volvo 144 '69, Cortína ’73, Saab 99’71 og’74, Lancer’75, Bronco ’66 og ’72, C-Vega ’74, Land Rover ’71, Hornet ’74, Mazda 323, ’79, Volga ’74, Mazda 818 ’73, Willys’55, Mazda 616 ’74, A-AUegro’76, Toyota Mark II ’72, M-Marina '74, ToyotaCorolla ’73, Sunbeam ’74, Skoda Amigo ’78, M-Benz ’70 D Skoda Pardus’77, Mini’74, Datsun 1200 ’72, Fíat 125 ’74, Citroén GS ’74, Fíat 128 ’74,- Taunus 17 M’70, Fiatl27’74, Og fl. og 0. VW ’74 Allt inni, þjöppumæltog gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá kl. 10—4. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi 20, Kópavogi. Símar 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Til sölu Cortina árg. ’70 og Renault 6 árgerð 71 þarfnast smálagfæringa. Uppl. i síma 21889 eftir kl. 20. Volvo station 144 árg. ’71 til sölu. Góður bill. Uppl. i síma 99-3749. Samúel. Til sölu Ford Escort 1300 árg. 74, 2ja dyra, óryðgaður, gott lakk, góður bíll. Uppl. í síma 34305 og 22774. Til sölu Pontiac LeMans árg. ’73. Skipti æskileg, helzt á Bronco. Uppl. i síma 99-4354 milli kl. 20 og 22. Land Rover dísil. Til sölu Land Rover dísil árg. 71 með mæli, allur upphækkaður, nýupptekin vél, nýsprautaður, fallegur bfll, skoð- aður’81. Uppl. ísíma77317. Til sölu varahlutir í Volvo 144’68, Land Rover ’66, Cortina ’67-’74, VW 1300 og 1302 73, Viva 73, Chrysler 160GT 72, Volvo Amazon ’66, Bronco ’66, Austin Allegro 77, Citroen GS og DS '72, Escort 73, Fíat, flestar 70-75, Renault 16 72. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Stað- greiðsla. Bílvirkinn, Siðumúla 29. Sími 35553. Honda Accord árg. ’78 til sölu, silfurgrár, 4 dyra, ekinn 33 þús. km, þar af aðeins 7000 á íslandi. Uppl. í síma 52691. Til sölu Ford Cortina 1600 árg. 74 mjög vel með farinn bill. Verð ca 25 þús. kr. Aukadekk fylgja. Uppl. i síma 44469 milli kl. 17 og 20. Óska eftir skiptum á Datsun 120Y árg. 78, Chevy Van 74. Uppl. í síma 93-6208 eftir kl. 22 á kvöldin. Subaru árg. ’78 1600 GL, 4ra dyra, til sölu, einn eigandi, kom á götu í nóvember 78, sumardekk og vetr- ardekk. Eyðir 7—8 lítrum. Skipti koma til greina á ódýrari. Aðalbílasalan, sími 15014eða 19181. Til sölu VW árg. ’73 1300, brúnsanseraður, vel með farinn frúar- bíll. Nánari uppl. í síma 30771 eftir kl. 16. Range Rover. til sölu Range Rover árg. 76, ekinn 73 þús. km, gott útlit, ný dekk, góður bill. Á sama stað er til sölu Willys árg. '53 þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 99- '4134. Bilabjörgun-V arahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í Volvo, Plymouth, Satellite, Valiant, Dodge Dart Swinger, Malibu, Marinu, Hornet 71, Cortinu, VW 1302, Sunbeam, Cit- roén GS, DS og Ami, Saab, Chrysler, Rambler, Opel, Taunus o.fl. bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Flytjum og fjarlægjum bíla. Lokað á sunnudögum. Opið frá 10—18. Rauðahvammi, sími 81442. Fíat 125 árg. ’74 til sölu, góð dekk og í góðu lagi. Til greina koma skipti á litsjónvarpi eftir samkomulagi. Uppl. í síma 30583. Til sölu Daihatsu. Til sölu Daihatsu Charade Road Runner árg. ’80, keyrður 25 þús. Ný dekk, sílsa- listar og yfirbreiðslur á sætum. Mjög vel með farinn bíll. Uppl. I sima 85132 milli kl. 5 og 8 á kvöldin. Til sölu eru 4 litiðnotuð sumardekk á felgum af Volkswagen 1200. Verð kr. 475,00 stykkið. Til sýnis að Klapparstíg 1 (Magnús Ólafsson). Til sölu VW 1300 árg. ’70 i þokkalegu standi, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-6069 eftir kl. 7. Fíat 132 1800 árg. ’73 til sölu, vel með farinn og mikið endur- nýjaður, skipti á dýrari með peningum á milli. Uppl. í síma 82656 eftir kl. 18 fimmtudag. Daihatsu Charmant árg. ’78 til sölu, ekinn 39 þús. km, góður bíll. Verð kr. 59 þús. Uppl. i síma 45824 milli kl. 17 og 19. Til söluVW 1302 S árg. 71, ekinn ca 45 þús. á vél. Skipti möguleg á dýrari. Verð 4000. Einnig á sama stað Skoda 100 árg. 70, tilboð óskast. Uppl. i síma 71706 milli kl. 4 og 8. 8 cyl. disilvél til sölu, 350 cub., 5,7 litrar, ekin 20 þús. mílur. Uppl. í sima 83936. Til sölu Maverick Grabber árg. 74, krómfelgur, þarfnast lag- færingar á lakki. Bíll í góðu ástandi. Uppl. í síma 72525. Til sölu Pontiac Bonneville árg. ‘74.'veggja dvra Broughan. < c/I. 4C0._ub., Cruise Contról. jiail'nasi tölu- verðar lagfænngai clur skcmmdar- varga. Óska eftir tilboði, öll skipti hugsanleg. Uppl. í síma 72525. Til sölu Ford Mercury Cougar. Þarfnast lagfæringar. Uppl. i síma 52746. Góður bíll. Óskum eftir góðum bíl i skiptum fyrir Opel Record árg. 71, skoðaður '81. milligjöf 30.000 i peningum. Góðar mánaðargreiðslur. 74489. Til sölu Vauxhall Cheu'tt árg. 78, ekinn 25000 kiu, hlur vel út. Á sama stað er til sölu 3ja gira reiðhjól. Uppl. í síma 71665. Datsun 100 A ’75 til sölu. Uppl. i síma 8505 (92) eftir kl. 19. Cortina árg. ’70 til sölu, vél og kram gott, þarfnast smá lagfæringar. Verð tilboð. Uppl. í síma 99-1731 eftirkl. 18. Bronco, Datsun. árg. 73, góð vél, þungaskattmælir. skipti. Uppl. í sima 41383. Nýrbíll. Til sölu Colt 1981 sjálfskiptur. Uppl. í sima 92-1622 eftirkl. 18. Til sölu Mitsubishi Lancer ’77, ekinn 42000 km. Gott lakk. Glæsilegur bíll, vel með farinn. Uppl. i sima 21493 millikl. 6og8ídag. Til sölu Datsun disil árg. 73, góð vél, þungaskattsmælir. skipti. Uppl. isima41383. Nova ’71 i mjög góðu ástapdi, skoðaður 1981. 8 cyl., sjálf- skiptur. Flest skipti koma til greina. Uppl. í sima 34824. Til sölu Ford Escort XL árg. 75 í góðu lagi á 25 til 30.000. Uppl. isíma 30615. Til sölu Fiat 128 árg. 75, góð v^l, þarfnast lagfæringar á boddii, ekinn 54 þús., jafnar mánaðargr. 1500 krónur. Uppl. í sima 75587 eftir kl. 1K_______________________________ Volkswagen 1302 árg. 71 tilsölu, skoðaður 1981. verð 2000. l'ppl. i sima 4i 775 emr kl. 17. Til sölu Daihatsu Charade Runabout árg. ’80 ekinn aðeins 7000 km. Verð gegn staðgreiðslu 58.000. Uppl. i síma 45963 tilkl. 19. Buick V8 2I5, Ford V8 292 til sölu, nýuppteknir. Nótur fylgja. Ál- blokk ogbigblokk. Uppl. í sima 92-3519. Til sölu vörubill og steypubill, Scania Vabis 76 árg. 1966, 10 hjóla með búkka, vél ekin ca 30 þús. frá upptekt, dekk góð, útlit þokkalegt. Henchel F 221 árg. '69, 10 hjóla 2ja drifa með vökvaknúinni steyputunnu. Útlit þokka- legt. Upplýsingar hjá Steingrími í síma 84780 á vinnutima og 43981 utan vinnutíma. Fiat 128 cl. árgerð ’77 til sölu. Vetrardekk, 2 sumardekk, út- varp og segulband. Uppl. I sima 72486 eftir kl. 18. Motar og Benz aðdáendur. Til sölu 66 Plymouth Barracuda. Króm- felgur, breið dekk, 8 cyl., sjálfskiptur, plussklæddur. Þarfnast viðgerðar. Gott verð. Einnig er til sölu á sama stað '57 módel antik Mercedes Benz. Selst í heilu lagi til niðurrifs. Uppl. í síma 41367. Úr tjónabilum frá Þýzkalandi. Boddíhlutir í Benz. Audi, BMW, Taunus, Opel, Peugeot, Cortinu, Passat, VW. Vélar, sjálfskiptingar, gírkassar, drif, í Benz, Audi, BMW, Taunus, Opel, Golf, Passat, Peugeoi. Austin Mini, VW 1300, VW 160C, VW rúgbrauð, einnig vökvastýri, luktir, vatnskassar, grill, afturljós og fleira. ARÓ umboðið. Sími 81757. Mercury Comet árg. 72 til sölu. Verð 15 þús. Uppl. í sima 33437 og 11134 eftir kl. 17. Sendibill. Til sölu Moskvitch sendibíll árg. ’79,ek- inn 28 þús. km. Til sýnis að Bílasölunni Skeifunni, simi 84848. Til sölu Saab 96 árg. ’72, góður bíll. Selst á mjög góðu verði. Uppl. í síma 31609 fyrir hádegi ogeftir kl. 7. Mazda 323. Til sölu Mazda 323 árg. 78, sjálfskiptur, verð ca 62 þús. kr. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í sima 92-3675 eftir kl. 18. Datsun dísil 220 C árg. ’72, skoðaður '81, með mæli, til sölu, ekki skipti. Uppl. i sima 93-2470. Datsun disil '11 til sölu. Á sama stað vantar gírkassa í Blazer. Uppl. í síma 93-6757 eftir kl. 19. Tii sölu Fíat 132 árg. 73 nýskoðaður í ágætu standi. skipti koma til greina. Uppl. í símum 72332 og 92-3895. Til sölu Opel Rekord árg. 1977. Uppl. I síma 72642. Til sölu Datsun 120 Y árg. 1977, ekinn tæpa 38 þús. km. Verð kr. 45 þús. Uppl. í sima 38080 kl. 14 til 16. Til sölu Volga árg. ’73, ekin 85 þús. km, óryðguð, sprautuð 79, vetrar + sumardekk. Dráttarkrókur, ný- skoðuð, í toppstandi. Sami eigandi frá upphafi. Staðgreiðsla 11 þús. Uppl. i síma 99-1710. Lapplander dekk til sölu, 4 stykki á 8 gata felgu, mjög lítið notuð. Uppl. á kvöldin í síma 99-1094. Volvo 145 ’73 og Datsun 140 J 74 til sölu. Uppl. i síma 22680 á vinnutíma og 16272 eftir kl. 18. Til sölu varahlutir i Chevrolet Malibu Classic árg. '79 Bronco 76 Cortina 1,6 77 Datsun 180 B 78 Chevrolet Impaia 75 Volvo 144árg. 70 Saab 96 árg. 73 VW Passat 74 Datsun 160 SS árg. 77 Datsun 220 dísil árg. 72 Datsun 1200árg. 73 Datsun lOOárg. 72 Mazda 818 árg. 73 Mazda 1300árg. 73 Pontiac Catalina árg. 70 Audi lOOLSárg. 75 Cortina 72 Benz 220 ’68 Uppl. í síma 78540, Smiðjuvegi 42. Opið frá kl. 10—7 og laugardaga 10—4. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendum um land allt. Nú eru siðustu forvöð að fá stillingu fyrir sumartraffíkina. Hringið og pantið tíma því TH-stilItur er vel stilltur. Einnig viljum við benda á viðgerðarþjónustu okkar sem er i sér- flokki. TH-verkstæðið, Smiðjuvegi 38 Kópavogi. Sími 77444. Óska eftir að kaupa bil, einhver útborgun og öruggar mánaðargr. Uppl. í síma 41642 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. Cortina 1600. Óska eftir að kaupa Cortinu 1600, árg. 74 eða 73, má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 45843 frákl. 16—21 næstu daga. Óska eftir að kaupa Chevrolet small blokk. Vinsamlega hringið í sima 73218 eftir kl. 18. Moskvitch óskast til kaups, má vera station. Staðgreiðsla fyrir góðan bíl. Uppl. i síma 37693 eftir kl. 4 á daginn.______________________ Óska eftir 2ja dyra Oldsmobile, Pontiac, Buick eða Chcvrolet til að gera upp. Helzt vélar- og skiptingarlaus. Úppl. í síma 99-1875 á milli kl. 5 og 8 á kvöldin. Óska eftir að kaupa bíl á verðbilinu ca 4—10.000. Má þarfnast viðgerðar. Bíllinn greiðist á næstu 4—5 mánuðum. Uppl. i sima 40122 eftir kl. 17. Óska eftir að kaupa japanskan bíl sem þarfnast lagfæringar. ekki eldri en árg. 72. Uppl. I síma 31596 eftir kl. 18. Óska eftir vcl með farinni Mazda 323 eða Daihatsu bifreið árg. 77—78. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 85224 eftirkl. 19. Vii kaupa bíl, Nýjan eða nýlegan. Uppl. eftir kl. 4 i sima 30363. Jeepster. Vantar vél i Jeepster '67, 6 cyl. V. Uppl. ísíma 97-3334. Óska eftir að kaupa bíl á mánaðargreiðslum. Flest kemur til greina. Má þarfnast viðgerða. Uppl. i síma 72036 eftirkl. 17. Volvo 245 station árg. 78—'80 óskast. Staðgreiðsla ef um semst. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H—961. Húsnæði í boði Geymsluhcrbergi til leigu, ýmsarstærðir. Uppl. í síma 37226. Nýleg 2ja herb. íbúö í Breiðholti til leigu frá 1. júni, fyrirfram- greiðsla. Tilboð með upplýsingum um fjölskyldustærð og greiðslugetu óskast send í pósthólf 400, Hafnarfirði, fyrir 10. maí. Til leigu 1 Hliðunum til eins árs góð 3ja herb. ibúð. Tilboð er greini íbúafjölda og leigufjárhæð leggist inn á augld. DB fyrir 4. maí merkt „5440—61''. Einbýlishús. Til leigu er einbýlishús í Kópavogi. leigist með húsgögnum um óákveðinn tíma. Er laust 1. júni. Leigist reglusömu og barnlausu fólki. Gæti hentað stofn- unum eða fyrirtækjum sem vantar tíma- bundið húsnæði fyrir fólk á sinum vegum. Uppl. hjá auglþj. DB i sínia 27022 eftirkl. 13. H-178 3ja herb. íbúð rétt ofan við Árbæ til leigu. Einnig hesthús til leigu á sama stað. Uppl. i síma 81442. Til leigu frá 1. júnl 2ja herb. íbúð í Breiðholti. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð, hugsanlega mánaðargreiðslu og fyrirframgreiðslu sendist augld. DB fyrir 5. mai merkt „Hólahverfi 985". Keflavik. 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. maí. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð leggist inn á augld. DB Þverholti 11 fyrir 1. mai merkt „70 fermetrar”. 2ja herb. ibúð til leigu í vesturbæ til I. marz 1982. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DB fyrir 4. mai merkt „Fyrirframgreiðsla 963”. Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði óskast fyrir hljómsveit á höfuðborgarsvæðin Þeir sem kynnu að hafa húsnæði á lau: hafi samband í síma 20916 milli kl. 6 t 8 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.