Dagblaðið - 30.04.1981, Page 22

Dagblaðið - 30.04.1981, Page 22
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1981. 34 I C DAGBLADIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SIMI 27022 5 Húsnæði óskast Rólcg, reglusöm miðaldra hjón vantar góða 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu, fyrirframgreiðsla. Uppl. ísima 73252 og 15787. Reglusöm stúlka óskar eftir einstaklingsibúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 31842 I kvöld og næstu daga. Óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð. 2ja ára fyrirframgreiðsla. Uppl. ísíma 25985. Námsmaöur og unnusta hans óska eftir 3ja herb. íbúð, helzt í Árbæ. Þarf ekki að vera laus strax. Uppl. í síma 78385 eftir kl. 7 á kvöldin. Ungur reglusamur karlmaður óskar eftir herbergi strax. Uppl. I síma 81947. Óska eftir herbergi. Uppl. í síma 28761. Keflavik. Einhleypur reglusamur maður óskar eftir herbergi með húsgögnum og aðgangi að baði. Hringið til auglþj. DB í síma 27022 öftir kl. 13. H—226 Er einhver sem getur hjálpað 23 ára stúlku frá 10. mai, um 2ja herb. íbúð, er alveg i vandræðum, er í bráðabirgðahúsnæði. Einhver fyrirfram- g eiðsla möguleg ef óskað er. Vinsam- legast hafið samband við Hrefnu í síma 17762 eða auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. _____________________________H—135 Einhleypur maður óskar eftir góðu herbergi sem fyrst, fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—129 Kennari óskar eftir 4ra herbergja íbúð til leigu frá 1. júní Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hringið í síma 76563. Ung kona meö tvö börn, 8 og 10 ára, óskar eftir að taka á leigu íbúðsem fyrst. Uppl. í síma 39225. Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. ísíma 42047. 4—5 herb. ibúö. Hjón nteð þrjú börn óska el'tir 4 5 herb. íbúð. Uppl. i sínta 40929. Feðga vantar 2ja til 3ja herbergja íbúð. Góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 38350 til kl. 18 og eftir kl. 19 í 85032. 4 vöruflutningabilstjórar af landsbyggðinni óska eftir að taka á leigu 2—3ja herb. íbúð. Uppl. í sima 39352 eftir kl. 7 eða á auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—918 ÞVERHOLT111 Ég efast um, að við getum nokkru sinni hafið aftur líf á jörðinni. I Óskum eftir 2—3 herb. íbúö á leigu, helzt i gamla miðbænum. Tvær fullorðnar manneskjur í heimili. Reglu- semi og skilvísri greiðslu heitið. Leigu- timabil fyrir l. okt. Síma 74027 eftir kl. I7. Ung hjón með barn óska eftir 2—3ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 37579 eftir kl. 18. Selfoss. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð á Selfossi. öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 99-5064. Tvennt fullorðið óskar eftir að leigja 2ja til 3ja herb. íbúð í l I/2 ár til 2 ár eftir 15. maí. Fyrirfram- greiðsla kr. 10.000 fyrir íbúð á hóflegri leigu. Æskilegt í Laugameshverfi. Uppl. ísima 26121. Tveir feðgar 45 og 19 ára óska eftir 2—3ja herb. íbúð strax eða síðar. Getum ekki borgað mikið fyrir fram, en erum vanir barnapössun og heimilisverkum ef einhverjum kæmi að góðu. Báðir í fastri vinnn Pabbinn mikil barnagæla. Vinsat legast liringið í sima 86179. Forstofuherbergi óskast til leigu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H—941. Framkvæmdastofnun rikisins óskar að taka á leigú herbergi eða litla ibúð, helzt með húsgögnum. frá maíbyrjun til ágústloka. Uppl. í sima 25133. IS Atvinna í boði í Okkur vantar laghenta menn til aðstoðar á trésmíðaverkstæði. Uppl. hjá JP-innréttingum Skeifunni 7. Atvinna í Mosfellssveit. Óskum eftir að ráða fólk til afgreiðslu- starfa strax, þarf að hafa starfsreynslu. Uppl. í síma 66450 og 66126. 1—2 smiðir vanir mótasmíði óskast nú þegar. Uppl. i síma 86224,29819 og 72696. Vcrkamenn óskast í byggingarvinnu. Uppl. í sima 32871 eftirkl. 19. Baráttuganga bunafólks Mæting á Rauðarárstíg við Hlemm kl. 13, gengið á útifund á Hótel íslands planinu.Ávörp frá INSÍ, rauðsokkum, Félagi bókagerðarnema og frá Póllandi Jakub Swiecicki. Fundarstjóri: Pétur Pétursson útvarpsþulur. Söngur: Þorvaldur Örn. Ljóðalestur: Þórarinn Hjartarson. Gegn undanslætti. Harðari kjarabaráttu. Gegn flokksræði í verkalýðshreyfingunni. Stöðvum kaupránið. Mætum í bar- áttugönguna. Félag bókagerðarnema, Félag járniðnaðarnema. Starfskraft vantar í afgreiðslu í efnalaug Hafnfirðinga, helzt ekki yngri en 25 ára. Uppl. i síma 50389 á vinnutíma og 44515 á kvöldin. Skrifstofumaður óskast út á land íbúð gæti fylgt. Tilboð sendist DB merkt „01 ” sem allra fyrst. Starfskraftur óskast I grillsjoppu, ekki yngri en 20 ára. Vaktavinna. Uppl. í síma 45688. Viljum ráða nú þegar bílamálara eða aðstoðarmenn á máln- ingarverkstæði, einnig bifreiðasmiði og réttingamenn. Mikil vinna. Bílasmiðjan Kyndill v/Stórhöfða 9, sími 35051. Stúlkur ekki yngri en 17 ára óskast til starfa. Upplýsingarekki í síma. Borgarbíóið, Smiðjuvegi 1 Kópavogi. Óskum að ráða mann vanan múrverki í sumar, mikil vinna. Uppl. á kvöldin i síma 28218. Véltækni hf. Bakari — Hafnarfjörður. Starfskraftur óskast nú þegar. Uppl. aðeins gefnar fyrir hádegi. Kökubank- inn, Miðvangi 41 Hafnarfirði. Atvinna óskast Nemi i Ht óskar eftir sumarvinnu til 30. september. Hefur reynslu í almennum skrifstofu- störfum. Málakunnátta: Þýzka, enska, danska, franska. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—088 25 ára röskur maður óskar eftir aukastarfi á móti vaktavinnu í Rvík. Allt kemur til greina. Hefur bíl. öllum fyrirspurnum svarað. Tilboð merkt „Vinna 712” leggist inn á augld. DB, Þverholti 11. 13 ára stúlka óskar eftir sumarvinnu, t.d. sendilsstörfum. Uppl. ísíma 77699. 19ára stúlka óskar eftir vinnu, getur byrjað strax, allt kem- ur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—203 Er 14ára stúlka sem vantar sumarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 72546. Er með stóran og hreinan sendibil og óska eftir starfi annaðhvort sem sölu- maður eða við útkeyrslu á vörum, hluta úr degi (allur dagurinn kemur til greina). Uppl. í síma 52889 eftir kl. 4. 1 Barnagæzla i Óska eftir ábyggilegri stúlku til að gæta litillar stelpu einstöku sinnum á kvöldin. Uppl. í síma 73315 eftir kl. 6. Óska eftir að fá konu í Skerjafirðinum til að gæta 6 mánaða barns. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—202 Stúlka óskast til að passa 1 1/2 árs sták frá 7.30 til 16.30 í sumar. Er á Kleppsvegi. Uppl. allan daginn i síma 31679 í dag og á morgun. Stúlka, ekki yngri en 13 ára, óskast til þess að gæta 5 ára telpu frá 1. mai. Uppl. í sima 27555, milli kl. 3 og 4. Guðbjörg. Get tekið börn i gæzlu, er í Kópavoginum. Uppl. í síma 40542. II Tapað-fundið Hjólkoppur af nýjum bíl tapaðist í gærmorgun (miðvikudag). Sennilega á leiðinni Hafnarfjörður. — Skemmuvegur Kópa- vogi. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 53588 eða 41772. Svart seðlaveski tapaðist fyrir utan Hollywood laugar- dagskvöldið 25. apríl. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 32153. Grár herrastuttfrakki, tvihnepptur, með bíllyklakippu í vasan- um, varð viðskila við eiganda sinn aðfaranótt laugardags 25. apríl. Vinsam- legur finnandi hafi Samband við auglþj. DB Þverholti 11 eftir kl. 13. H—114

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.