Dagblaðið - 30.04.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 30.04.1981, Blaðsíða 26
38 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1981. SI>ni11A7R Páskamyndln 1981 WALT DISNEY Produclloni' Geimkötturinn Sprenghlægileg, og spcnnandi ný, bandarísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Ken Berry, Sandy Duncan McLean Slevenson (úr „Spitalalifi” M.A.S.H.) Sýnd kl. 5,7 og 9 Maðurinn með stálgrímuna Létl og fjörug ævintýra- og skylmingamynd byggð á hinni frægu sögu Alcxandcrs • Dumas. Aðalhlutvcrkin leika tvær af kynþokkafyllstu leik- konum okkar tima, Sylva Kristel og Ursula Andress. ásaml Beau Bridges, Lloyd Bridges og Rex llarrison. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. IjUSKOilljÖj Leyndar- dómurinn (OHNWATERS EU Sérstaklega vel geröur og spennandi þriller um Slmon kennara á afskekkui eyju, þar sem fyrirrennari hans hvarf sporlaust. Enskt tal, danskur texti. Sýnd kl. 5. Bönnufl innan 12 ára. Tónleíkar kl. 8.30. AIISTUIMJARfllf, Nýmynd mefl Sopkiu Loren: "ANGELA Sérstaklega spennandi og mjög vel leikin, ný bandarísk. stórmynd i litum. Aðalhlutverk: Sophia Loren Steve Kailsback John Huston íslenzkur texti. Bönnufl innun 16 ára. Sýnd kl.9oR II. Söngskemmtun kl.7. Glæný spenningsmynd: Kafbátastrfðið Æsispennandi og mjög við- burðarik ný bandarísk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: Jose Ferrer, Burgess Meredith. Isl. texti. Sýnd kl. 5. tUQARAS S im.3707S Eyjan Ný mjög spennandi bandarlsk mynd, gerö eftir sögu Peters Benchleys, þess sama og samdi Jaws og The Deep. Mynd þessi er einn spenn- ingur frá upphafi til enda. Myndin er tekin i Cinema- scope og Dolby Stereo. íslenzkur texti. Aöalhlutverk: Michael Caine Davld Warner. Sýnd I dag kl.9og 11.10. Sýnd laugardag kl. 5,9 og 11.10. ogsunnudag. kl.7.30 og 10. Bönnufl börnum innan 16ára. Punktur punktur komma strik Sýnd kl. 7. SIMI Oscars-verflla inumyndin Kramer vs. Kramer íslenzkur texti Heimsfræg ný amerísk verðlaunakvikmynd sem hlaut fimm Oscarsverðlaun 1980. Bezta mynd ársins Bezti leikari Dustin Hoffman. Bezta aukahlutverk Meryl Streep. Bezta kvikmyndahandrit. Bezta leikstjóm, Robert Benton. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkafl verfl. TONABIO Sinw I I 182 Síðasti valsinn (The Last WtHz) Scorsese hefur gert Síðasta valsinn að meiru en einfald- lega allra beztu ,,rokk”mynd sem gerö hefur verið. J. K. Newsweek. Mynd scm enginn má missa af. J. G. Newsday. Dínamít. Hljóð fyrir hljóð er þetta mest spennandi og hljómlistarlega fullnægjandi mynd hérna megin við Wood- stock. H. H. N. Y. Daily News. Aðalhlutverk: The Band, Eric Clapton, Neil Diamond, Bob Dylan, Joni Mitchel, Ringo Starr, Neil Yong og fleiri. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd í 4 rása stereo. Sýnd kl. 5, 7,20 og9,30. Slmi S0249 39 þrep Síflastu sinn. Sýnd kl. 9. Frönsk kvikmynda- vika Elskan mfn Meö Marie Christine Barr- auit, Beatrice Bruno. Leik- stjóri: Charlotte Dubreuil. Sýnd kl.3,5,7,9og 11. Horflnstóð Meö Charles Vanel, Magali Noel. Leikstjóri: Patricia Morazt. Sýnd kl. 3,05, 5,05,7,05 9,05 og 11,05. ur O- Tvsir menn með Jean Gabon og Alain Delon. Leikstjóri Jose Giovanni. Sýnd kl. 3,10,5,10,7,10 9,10 og 11,10 D Eyðimörk tataranna meö Jacques Terrin, Vittorio Gassman og Max Van Sydow. Leikstjóri Valerio Zyrilni. Sýnd kl. 3.15,6.15 og 9.15. SÆJARBié* - Sim. 50184 , Andinn ógurlegi EVIL-QÐES-NOT DIE.. '• ff'WAUS TO BE RE-BORN... . w- 59K ÍMZIMITOU Æsispennandi amerisk mynd með aöalhlutverk: Robert Mitchum. Sýnd kl. 9. Bönnufl börnum Sýnd kl. 5,7,9 or 11. DB lifi I TIL HAMINGJU... . . . með afmælln 22. og 23. april elsku Tóta mín og Andrea. Mamma og pabbi. . . . með 5 ára afmælið Drífa Hrund. Þín systir Stína. . . . með hinn óhamingju- sama dag ástin okkar, engan móral. Mundu það. Kær kveðja, Rip, Rap og Rup. . . . með ökuskirteinið og stórafmælið 28. april. Haltu þig nú á veginum fyrst um sinn. Ungir vegfarendur. . . . með 9 ára afmælið, Anna mín. Amma og afi Hveragerði. . . . með daginn 18. aprii Nína min. Loksins komstu f blöðin. Gulla, Gunnar, Unnur og Helgi. . . . með afmælisdaginn elsku Gunni minn. Aðdáendaklúbburinn. . . . með 19 ára afmælið 29. april Jóhanna. Anna Rósa. . . . með 12 ára afmælið 9. mai Binni brjál. Anna Rósa. 19 ára afmælið 29. april Petra. Anna Rósa. . . . með 18 ára afmælið 19. april Stebbi minn. Gættu þfn á stelpunum. Stubbur litli frændi. Útvarp Fimmtudagur 30. aprfl 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.20 Mlðdegissagan: ,,Eitt rif úr mannsins siðu”. Sigrún Björns- dóttir les þýöingu sina á sögu eftir sómalíska rithöfundinn Nuruddin Farah (3). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Alan Love- day og Stephen Shingles leika meö St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitinni Konsertsinfóniu i Es-dúr fyrir fiðlu, víóiu og hljómsveit (K634) eftir Mozart; Nevilie Marriner stj. / Filharmoníusveitin i New York leikur Sinfóníu nr. 1 í C-dúr eftir Georges Bizet; Leo- nardBernstein stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Reykjavikurbörn” eftir Gunnar M. Magnúss. Edda Jónsdóttir lýkur lestrinum (8). 17.40 Litli barnatiminn. Gréta Ólafsdóttir stjórnar barnatima á Akureyri. Meðal annars les Anna Kolbrún Árnadóttir söguna „Hann var hlýðinn” og Borg- hildur Sigurðardóttir og Stefán Hrafn Hagalín flytja ieikþáttinn „Símtalið” eftir Ólaf örn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Böðvar Guð- mundsson flytur þáttinn. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Dómsmál. Björn Helgason hæstaréttarritari segir frá máli vegna skaðabótakröfu opinbers starfsmanns sem sagt var upp störfum. 20:30 Frá tónleikum Sinfóniuhlióm- sveitar íslands i Háskólabíói; — fyrri hluti. Stjórnandi: Jean- Pierre Jacquillat. Einleikari: Guð- ný Guðmundsdóttir. a. Struktur (Formgerð) II eftir Herbert Agústsson. b. Fiðlukonsert eftir lean <:ihe!i!!c 21.30 Það sem gerist i þögninni, ieik- rit eftir Nínu Bjðrk Árnadóttur. Leikstjóri: Helga Bachmann. Tón- list eftir Áskel Másson. Persónur og leikendur: Lilja: Anna Kristin Arngrimsdóttir; Sigurður: Bessi i! ama.'.on; Jóhanna litla: Guðlaug Maria Bjarnadóttir; Hildur: Þóra Borg; Árni: Hjalti Rögnvaldsson; Ungi maðurinn: Árni Blandon; Axel: Klemenz Jónsson; Gunna: Jóhanna Norðfjörð. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. _ 22.35 Um uppruna húsdýra ú ís- landi. Dr. Stefán Aöalsteinsson flytur síðara erindi sitt. 23.00 Kvöldtónleikar. a. Svíta í g- moll ftir Jean-Baptiste Loeillet. David Sanger leikur á sembal. b. Sónata í G-dúr eftir Carl Stamitz. Einleikaraflokkurinn í Amster- dam leikur. c. Adagio i g-moll eftir Tommaso Albinoni. Eugéne Ysaye-strengjasveitin leikur; Lola Bobesco stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 1. maí Hátíöisdagur verkalýösins 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag- • skrá. Morgunorö. Þorkell Steinar Ellertsson talar. Tónieikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Böðvars Guðmundssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunslund barnanna. „Kata frænka” eftir Kate Seredy. Sigríður Guðmundsdóttir les þýð- ingu Steingríms Arasonar (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. I0.10 Veðurfregnir. 10:25 Islensk tónlist. 11.00 „Ég man það enn”. Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. Meðal efnis er frásögnin „Fyrsti fiskiróðurinn” eftir Guðmund J. Einarsson frá Brjánslæk. 11.30 Kreisleriana eftir Robert Schu- mann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.25 Útvarp frá Lækjartorgi. Frá útifundi Fulltrúaráðs verkalýðs- félaganna i Reykjavík, BSRB og Iðnnemasambands íslands. Flutt verða ávörp og Lúðrasveitin Svanur og Luðrasveit verkalýðsins ieika. 15.30 Slavneskir dansar nr. 1—5 eftir Antonín Dvorák. Cleveland- hljómsveitin leikur; George Szell stj* 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 „Norden hilser dagen”: Norræn kveðja á verkalýðsdegi. Samnorræn tónlistardagskrá verkalýðsfélaga á Norðurlöndum í samantekt danska útvarpsins. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Nýlt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popp- lögin. 20.20 Kvöldskammtur. Endurtekin nokkur atriði úr morgunpósti Vik- unnar. 20.45 Jafnrétti til vinnu. Dagskrá í tilefni 1. mai, unnin í samráði við Alþýðusamband íslands. í þættin- um verður einkum fjaliað um at- vinnumál fatlaðra og þátttöku þeirra í starfi stéttarfélaga. Um- sjónarmenn: Haukur Már Har- aldsson og Tryggvi Þór Aðal- steinsson. 21.45 Ófreskir Islendingar III. — Birtan úr Borgarfirði. Ævar R. Kvaran les þriðja erindi sitt af

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.