Dagblaðið - 19.05.1981, Page 2

Dagblaðið - 19.05.1981, Page 2
2 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1981. Vanur vörubílstjóri óskast strax. Mikil vinna. NORÐURSTJARNAN HF. Sími 51300. TT ■'y1 FILMUR OG VELAR S.F. JUkUL jjjjwjihli SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 - SÍMI20235. KEFLAVÍK INNHEIMTUSTARF Óskum eftir að ráða starfskraft til innheimtu- starfa. Uppl. hjá innheimtudeild smáauglýsinga í síma 27022. Kópavogur: Hættulegar tröppur —væri ekki hægt að laga þetta? Stafkerllng skrifar: Við fyrirtækið Jöfur í Kópavogi eru steintröppur sem liggja frá Auð- brekku og niður á bílaplan Jöfurs. Eru þessar tröppur á vegum Jöfurs eða Kópavogsbæjar, þ.e. einka- eða almenningseign? Tröppur þessar voru illa gerðar í upphafi og ekki hafa þær lagazt með árunum. Væri ekki, af öryggisástæð- um, hægt að lagfæra þetta án þess aö stefna efnahag viðkomandi greiðslu- aðila í algeran voðá? Ekki eru þær árcnnilegar tröppurnar sem bréfritari talar um. DB-mynd DRA. Tjáningarfrelsi er ein meginforsenda þess aö frelsi geti viðhaldist í samfélagi Launafólk Akureyri: Lýðræði í verkalýðs- hreyfingunni? Opinn fundur í Nýja bíói, Akureyri, laugar- daginn 23. maí kl. 14. Á fundinum tala m.a. Hákon Hákonarson, forseti Alþýðusambands Norðurlands, Magnús E. Sigurðsson, formaður Félags íslenzkra bókagerðarmanna, Hjördís Hjartardóttir, Áhugasömum félögum í BSRB, Guðmundur Sæmundsson, Einingu, og Gunnar Hallsson, Félagi verzlunar- og skrifstofufólks Akureyri. Skemmtiatriði. Almennar umræður. Allir launþegar eru velkomnir á fundinn. Áhugahópur um aukið lýðræði í verkalýðshreyfingunni. Sonnenschein minicare „Sterkastur í sínum stærdarflokki" Þessi óvenjulega kraftmikli rafgeymir er árangur nýrrar framleiðslutækni þessarar 70 ára gömlu þýzku rafgeymaverksmiðju. • Minna viöhald vcgna minni vatnsuppgufunar. • Kndist lcngur. • Þolir lcngri gcvmslutíma án hlcóslu vcgna minni af- hlcóslu. • Bctri tcngingar milli sclla. • Mikið startþol. • Mcrki scm trcysta má • Stærd: 26X17x22 • 70 ampt. og 315 amp viö — I8°(' ARMULA 7 - SIAAI 84450 Hér eru þeir félagar Van Morrison, Bob Dylan og Robbic Robertson i Siðasta valsinum. Tónabfó—Síðasti valsinn Endursýnið þessa f rábæru mynd Tónlistarunnandl skrifar: Slðasti vaisinn er með merkari tón- nema í tvo eða þrjá daga. Ég er mjög svekktur yfir því að listarmyndum sem hingað hafa Einnig vil ég nota tækifærið og Tónabíó er hætt að sýna hina frægu komið í langan tíma og vil ég með skora á Laugarásbíó að endursýna tónlistarmynd Siðasti valsinn með þessu stutta bréfi skoraáTónabíó að hljómleikamyndina með Genesis. hljómsveitinniTheBand. endursýna myndina þó ekki væri Sigrún Guðmundsdóttir á Raufar- höfn hrlngdi: Mig langar til að komast að því hverjir eigi að sjá um eftirlit með endurvarpsstöð sjónvarps á Gagn- heiði en hún er alltaf að bila. Ef maður hefur samband við Sjón- varpið þá benda þeir á Landssímann en þar er ekki svarað eftir kl. 19 á kvöldin. Ef haft er samband við Lands- símann fyrir kl. 19 þá verða þeir fúlir og segja óþarfa að kvarta fyrirfram. Meðan ,,allir” fyrir sunnan vilja fá Kanasjónvarpið vegna þess hve (slenzka sjónvarpið er lélegt þá fáum við ekki einu sinni aö sjá það íslenzka nema með höppum og glöppum. Á þessu verða þeir sem það eiga að gera að ráða bót því það eru allir hér dauðleiðir á þessu ástandi. IRaufarhafnarbúar eru ekki mjög ánægðir með þau sjónvarpsskilyrði sem þeim er boðið upp á. BÆTIÐ EFTIRUT MED GAGNHEIÐARSENDI —allir hér dauðleiðir á þessu ástandi

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.