Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 19.05.1981, Qupperneq 21

Dagblaðið - 19.05.1981, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ1981. 21 <1 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 8 1 Til sölu 8 Brúöarkjóll og eldavél til sölu. Hvítur brúðarkjóll nr. 10. verö 500 kr., og gömul Rafha eldavél í góðu ástandi á á 200 kr. Uppl. í sima 76587. Af sérstökum ástæðum er til sölu Nordmende myndsegulbands- tæki, 4 mánaða, sem nýtt, spólur fylgja. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—333. Til sölu aftaníkerra, stærð 90x160, verð 3500 kr. Uppl. i sima 66148. Kristján. Til sölu notuð Rafha eldavél og tvöfaldur stálvaskur, lítur vel út. ásamt blöndunartækjum. Vaskurinn er í bráðabirgðaborði. Uppl. ísíma 45268. 10 ára gömul eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftirkl. 12. H-343. Til sölu dinamór 24 volta, 900 vatta, 38 a. Hann er vatns- og seltu varinn. Uppl. i síma 92-8505. Notaðar trésmíðavélar -til sölu í mjög góðu ásigkomulagi. Góðir greiðsluskilmálar. Á. Guðmundsson. Skemmuvegi 4 Kópavogi, sími 73100. Til sölu stofugardínur, páfagaukur i búri, eins manns rúm og símastóll. Uppl. i síma 34898. Kartöfluútsæði til sölu, ný snemmvaxin afbrigði. Uppl. í sima 33252 eftirkl. 19. Til sölu álsportfelgur undir VW. Uppl. í sima 92-2614. Til sölu alls konar hnappar, tölur og kjólaskraut, belti tvinni. efni, kjólar og fl. Selst saman eða sitt í hverju lagi. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftirkl. 13. H—284 Til sölu er 2ja tonna trilla meðdisilvél. Benz 508 árg. ’71 sendibíll, talstöðvarleyfi fylgir. Á sama stað eru til sölu rafmótorar af ýmsum stærðum ásamt gírmótorum. Uppl. í síma 41527 eftir kl. 6 á kvöldin. Ódýrar, vandaðar eldhúsinnréttingar og klæðaskápar i úr vali til sölu. lnnbú hf. Tangarhöfða 2. simi 86590. Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir: Borðstofuborð og stólar, sófasett, svefn- bekkir, svefnsófar, eldhúsborð og stólar, Ijósakrónur úr kopar, hjónarúm, hansa hillur, gamall útskorinn skápur, ýmsir munir fyrir sumarbústaði og margt fleira. Sími 24663. Til sölu skrautstcinar, til hleðslu, á arna og'skrautveggi, úti sem inni, önnumst uppsetningu ef óskað er. Simar 84070 og 24579. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, sófaborð. svefnbekkir, stofuskápar, klæðaskápar, stakir stólar, borðstofuborð, blóma- grindur og margt fleira. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. I Óskast keypt D Kaupi og tek i umboðssölu gamla smáhluti, til dæmis leirtau, dúka, gardínur, púða, ramma, myndir og göm- ul leikföng. Margt fleira kemur til greina. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730 og 10825. Hjólhýsi óskast. Óskum eftir að kaupa vel með farið hjól- hýsi. Uppl. i síma 85375 frá kl. 9—18 virka daga. Pulsupottur óskast. Uppl. ísíma 30157. Kaupi bækir islenzkar og erlendar, stór söfn og smá, hvar sem er á landinu. Bragi Kristjóns- son Skólavörðustíg 20, sími 29720. í Fyrir ungbörn 8 Silver Cross kerruvagn til sölu. Uppl. i sima 54404. Til sölu nýlegur, rúmgóður kerruvagn. Uppl. i sima 39224 eftirkl. 18. Óska eftir að kaupa notaða regnhlifarkerru, tvíburakerru. Til sölu á sama stað tvíburakerra nteð innkaupagrind og skermi. Uppl. i sima 92-8491. Öska eftir tvíburavagni. Uppl. isima 99-4368. Óska eftir góðum barnavagni. Uppl. í síma 52679. Óska eftir barnavagni. Uppl. í síma 71133 eftir kl. 18. Verzlun 8 IPelsar, minka- og muskrattreflar, húfur og slár, minka og muskratpelsar saumaðir eftir máli. Viðgerðir og breytingar á pelsum. Skinnasalan, Laúfásvegi 19, sími 15644. Ódýrar hijómplötur. Nýjar og notaðar hljómplötur til sölu, úrvalið er mikið, skiptir hundruðum titla. Verð kr. 10 platan. Kaupi nýjar og lítið notaðar hljómplötur á hæsta mögu- lega verði. Kaupi einnig flestar islenzkar bækur og blöð. Staðgreiðsla. Safnara- búðin, Frakkastig 7, sími 27275. Barnafatnaður, ungbarnanærföt, treyjur og náltföt, telpunærföt telpunáttkjólar, drengja- nærföt, JBS herranærföt, stuttar og síðar buxur, sokkar allar stærðir. Opið laugardaga 9—12. Faldur, Austurveri, simi 81340. Útsaumur, mikið úrval af óuppfylltum útsaum t.d. rókókó stólum og sófum, rennibrautum, myndum, klukkustrengjum, púða- borðum og fl., hagstætt verð. Opið kl. 1—6, strætisvagnaleið Kópavogs. nr. 23. Verzlunin Panda, Smiðjuvegi 10, Kópavogi simi 72000. Ódýr ferðaútvörp, bílútvörp og segulbönd, bílhátalarar og loftnetsstengur, stereo-heyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu- tæki TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, Bergþórugötu 2, sími 23889. Borðdúkar. Handbróderaðir m/servíettum, vél- bróderaðir dúkar, damask dúkar og servíettur. mynztraðir bómullardúkar á eldhúsborð, fíleraðir löberar og dúllur. Sendum i póstkröfu. Opið kl. 1—6, strætisvagnaleið Kópav. nr. 23. Verzlunin Panda, Smiðjuvegi 10, Kópa- vogi, simi 72000. Pelsar — leðurkápur — tilboðsverð. Kanínupelsjakkar, margir lilir, tilboðs- verð 1500, leðurkápur, svartar, lilboðs- verð 1500. Einnig fyrirliggjandi loð- skinnshúfur og treflar i úrvali. Greiðslu- skilmálar. Pelsinn Kirkjuhvoli, opið kl. 1 til 6 e.h. sími 20160. I Fatnaður 8 Fatalager til sölu. Einstakt tækifæri til að gera góð kaup. Uppl. i sima 13044 eftir kl. 18. I Heimilistæki 8 Notaður ísskápur til sölu. Uppl. i síma 28387. Candy 124 þvottavél til sölu, þarfnast smávægilegra viðgerða. Uppl. í síma 72117. AFG uppþvottavél til sölu. Uppl. í sima 12213. Bauknecht frystiskápur, stærð 60 x 60 x 150 — 290 I. nýlcgur og lítið notaður, til sölu. Verð kr. 4000. Kostar nýr 8000 en er nú uppseldur hjá umboðinu, SÍS. Uppl. hjá auglþj. DB'í sinia 27022 eftirkl. 12. 11-473 Hoover ryksuga og Progress ryksuga til sölu. Simi 53562. Til sölu 1 árs Electro Helios uppþvottavél. sem ný, mjög hljóðlát. Selstágóðu verði. Uppl. ísima 30512. ÞjÖnusta Þjónusta Þjónusta ) Viðtækjaþjónusta Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæöi. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. [ Jarðvinna-vélaleiga J TÆKJA- OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skommuvogi 34 — Símar 77620 — 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Slipirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvélar Beltavélar Hjólsagir Keðjusög Múrhamrar MURBROT-FLEYQUh MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJAII Harðarson.Válalvlga SIMI 77770 s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson sími 35948 LOFTPRESSUVINNA Múrbrot, fleygun, borverk, sprengingar. VÉLALEIGA Sími Snorra Magnússonar 44757 c Pípulagnir - hreinsanir j Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður- föllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bíla- plönum ogaðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf- ntagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, sími 77028. Er strflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í sima 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. c Verzlun j Alternatorar, startarar, dinamóar fyrir enskar og japanskar bifreiðar, einnig tilheyrandi varahlutir. Platinulausar transistor- kveikjur i flcstar gerðir bif- reiða. Amerísk gæðavara. ÞYRILL S/F Hverlisgötu 84 Viðgerðaþjónusta á stört urum, dínamóum og al ternatorum. ATH.: Vegna hagstæðra innkaupa eigum við alt- ernatora fyrir Range Rov- er, Land Rover, Mini, All- egro, Cortinu og fleiri gerðir bifreiða. Verð kr. 738.-. Tilboð þetta stendur að- eins meðan birgðir endast. Sláttuvélaviðgerðir vélar. og skerping £RT JrSk^tTt*^feJ;Ö''Fffxj Kópoyc>g|iÍj ^ Önnur þjénusta j Húsaviðgerðir 66764 Heimkeyrslur Alhliða þjónusta, eins og múrviögeröir og sprunguþéttingar á húsum. Girðum lóðir, leggjum þökur, lögum innréttingar, setjum i sólbekki, skiptum um hurðir. Setjum járn á þök, skiptum um gler, fræsum glugga o.fl. Nýsmíðar 72204 Húse! j'iajijónustan 23611 HÚSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum aö okkur allar viögeröir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRIHBIÐ Í SIMA 23611 HÁÞRÝSTIÞVOTTUR Húseigendur, útgerðarmenn, verktakar! rs h I Tökum að okkur að háþrýsti- þvo hús, skip, vélar o.fl. Þrýsti- kraftur allt að 10.000 psi. Upptýsingar í símum 84780 og 83340. RAFSTYRIIMG HF. LOFTRÆSTIKERFI OG HITAKERFI Önnumst uppsetningu. viögerðir og rekstur á stjórntækjum lolt ræstikerfa. Öll tækjasala. Sérhæföir menn. DYRASÍMAÞJÓIMUSTA Önnumst uppsetningar og viógerðir á dyrasimum og kallkertum. Óll tækjasala. RAFLAGNADEILD Endurnýjum og gerum viö gamlar raflagnir. RAFSTÝRING HF. I indargötu 3(1 10560 'L tBIAÐIB V

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.