Dagblaðið - 19.05.1981, Page 22

Dagblaðið - 19.05.1981, Page 22
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 19. MAl 1981. 22 6 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ i Antik D Útskorin boröstofuhúsgöí>n Renesanse svefnherbergishúsgögn stólar, borð. skrifborð, kommóða, klukkur, málverk, gjafavörur. Kaupum og tökuni i umboðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6, sími 20290. 1 Húsgögn Til sölu skrifboró með hillu, svefnbekkur sem hægt er að gera tvíbreiðan og kommóða með tveimur skúffum. Uppl. I síma 77011. Gott gamaldags hjónarúm, náttborð og sem nýjar dýnur til sölu. Verðkr. 1000. Uppl. i síma 37060. Til sölu notað hjónarúm og notað sófasett, selst ódýrt. Uppl. ísíma 50211. Til sölu sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og tveir stólar, og 3 sófaborð. Uppl. I síma 78149. Nýlegt sófasett til sölu. Uppl. I dag og næstu kvöld í síma 50819. Tvö sófasett til sölu á góðu verði. Uppl. I síma 92- 3085 millikl. 18og20. Til sölu notað sófasett og sófaborð, selst ódýrt. Uppl. I síma 85845 eftir kl. 17. I Hljómtæki D Til sölu ADC tónjafnari á 1200 kr., Marantz spilari á 1300 kr. og EPI 14 hátalarar, 60 RMS, nýlegar og góðar græjur. Til sýnis og sölu í Sport- markaðnum, Grensásvegi 50. Til sölu radíógrammófónn, sambyggt útvarp og Dual fónn í Ijósu lekki, í mjög góðu standi. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022 eftir kl. 12. 11—303. Einstakt tækifæri, 20% afsláttur. Nokkrar „Sony 80” módel samstæður til sölu með 20% afslætti. Látið ekki happ úr hendi sleppa. Japis hf., Brautarholti 2, símar 27192 og 27133. Til sölu Akai hljómtæki með útvarpi og kassettutæki. Uppl. I síma 19347. Til sölu J VC AX 9 magnari, 106 sýnusvött, einnig hátalarar, AS 92, 150 sýnusvött, og JVC plötuspilari. Selst saman eða sitt I hverju lagi. Uppl. í sima 75214 eftir kl. 19. 9 Kvikmyndir D Kvikmyndamarkaðurinn: 8 niiii og 16 mm kvikmyndafilmur tiL leigu í mjög miklu ún ali í stuttum og löngum útgáfum, bæð. böglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Tommi og Jenni, Star Wars. Fyrir futlorðna m.a. Jaws, Arnarborgin, Deep, Grease, Godfather, Airport ’80 o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvik- myndaskrár fyrirliggjandi. Myndsegul- bandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga nema sunnudaga. Sími 15480. Véla- og kvikmyndaleigan Videobankinn. Leigjum 8 til 16 mm vélar og kvik- myndir, einnig slidesvélar og Polaroid- vélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegul- bandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga 10—12 og 13—18 laugard. 10—12. Sími 23479. Video- og kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og jxjglar. Einnig kvikmyndavél- ar og video. Ýmsar sakamálamyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítt, einnig lit. Pétur Pan, Öskubuska, Júmbó í lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. i síma 77520. Videoþjónustan auglýsir. Leigjum út videotæki, sjónvörp og videomyndatökuvélar. Seljum óátekin videobönd. Seljum einnig glæsilegar öskjur undir videobönd, til I brúnu grænu og rauðbrúnu. Mikið úrval af myndefni fyrir VHS, allt frumupptökur. Video þjónustan, Skólavörðustíg 14, sími 13115 1 Teppi D Notað, vcl með farið teppi, 3.75x5.70,'selst á góðu verði. Sími 31482. 1 Dýrahald D Hnakkur til sölu. Nýr útlendur hnakkur til sölu. Verð kr. 1000. Einnig tvö höfuðleður á kr. 100 stk. Uppl. I síma 75874 eftir kl. 20. Til sölu rauðskjóttur 7 vetra klárhestur með tölti. Þægilega viljugur. Verð 11.000. Uppl. I síma 84883 eftir kl. 19. Til sölu 9 vetra hryssa undan Hyl frá Kirkjubæ, rauðblesótt, glófext, tamið alhliða hross. Einnig 5 vetra brúnn foli frá Bjóluhjáleigu, lítið taminn en mjög þægur. Seljast helzt bæði saman og þá ódýtt. Uppl. I sima 99- 4264 eftir kl. 18. Tökum hross í hagagöngu á Eyrarbakka. Upplýsingar gefa Emil í sima 99-3155, Einar í síma 99-3164 og Guðmundur í síma 99-3434 milli kl. 20 og 22 á kvöldin. Gullfallegir kettlingar fást gefins. Uppl. i síma 42098. Dúfur til sölu. Uppl. ísíma 32140 og 44146. li Til bygginga D Óska eftir að taka á leigu eða kaupa notuð flekamót og byggingarkrana. Uppl. hjá Hallgrimi I sima 94-3816 eftir kl. 18. Mótatimbur. Óska eftir að kaupa uppistöður, 2x4" í lengdum 3 m og yfir,einnig steypu- styrktarjárn, 8, 10 og]6 mm. Uppl. I síma 92-2228. Timbur óskast. Óska eftir að kaupa notað mótatimbur, I x6. Uppl. ísima 74351. Tii sölu cins metra há flekamót, sérhönnuð til að steypa einangraða veggi undir stálgrind, frá Garða-Héðni. Á sama stað óskast notað gler, þó ekki minni rúður en lxl m. Uppl. i síma 84953. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frimerki og frí- merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margt konar söfnunarmuni aðra. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. I Hjól D Honda SS 50 ’79 til sölu, keyrð 7307 km, vel með farin. Uppl. i síma 50264. HondaSS 50 ’79 um áramót, ’80, mjög fallegt, i topplagi, til sýni og sölu. Sími 30022 eftir kl. 18. Tvö reiðhjól til sölu. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 84529 eftir kl. 17- Til sölu 26 tommu 3ja gira Raleigh karlmannsreiðhjól. Uppl. í síma 71118 á kvöldin. Til sölu Honda XL 350 cc. Uppl. í síma 75214 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu vel með farið DBS drengjareiðhjól. Uppl. í síma 20804 eftir kl. 18. Til sölu Yamaha MR 50 ’79, þarfnast smáviðgerðar, keyrt rúml. 4000 km. Verð samkomulag. Uppl. í síma 99- 3749. Til sölu Yamaha MR 50 cc. árg. ’78, gott hjól. Uppl. I sima 66581. Til sölu 26 tommu kvenreiðhjó! af Kalkofgerð, vel með farið. Verð 700 kr. Uppl. ísíma 43403. Hjólhýsi óskast keypt.'” Uppl. i síma 44392. Hjólhýsi óskast til kaups, vinsamlegast hringið I síma 97-7472 eftir kl. 19. 1 Bátar D Óska eftir að kaupa bát, 20—22 feta, helzt með dísilvél. Þarf að henta til fiskveiða. Uppl. í síma 53200 eftir kl. 19. Til sölu 14feta hraðbátur með 25 hestafla Johnson utanborðsmótor á góðum vagni. Uppl. í síma 28365 eftir kl. 16. Til sölu 22ja feta Flugfiskur (Hafrót). Vél Volvo Penta, 200 D. bensín, keyrð 140 tíma. Nýleg innrétting. Uppl. I sima 40714. Til sölu 2 1/2 tonns trilla með Lister disilvél, þarfnast viðg- erðar, 4ra manna gúmmíbátur og 10 hestafla utanborðsmótor. Uppl. hjá auglþj. DBisíma 27022 eftirkl. 12. H—464 Bátur til sölu. 2 1/2 tonns trilla með nýrri Volvo Penta vél og dýptarmæli. Uppl. gefur Hörður Júiiusson I síma 93 6385, Ólafsvík. Trilla frá Mótun. Frambyggð trilla frá Mótun óskast til kaups. Uppl. í síma 75571. Góður trillubátur til sölu, traktorsspil, teinar og rauðmaga- net. Uppl. í síma 10687. Vanur skipstjóri óskar eftir handfærabát, 11—30 tonna, hefur alla áhöfn. Uppl. I sima 92-2407, Kefla- vík. Bátavél óskast. 8—12 hestafla notuð eða uppgerð disil- bátavél óskast. Uppl. I síma 54407. Pioneer plastbátur. Óska eftir litlum plastpát með utan- borðsmótor, Pioneer eða svipuðum bát. Mótorinn má vera lítill. Vinsamlegast hringið í síma 18085 á daginn og 83857 á kvöldin. Tölvur D Til sölu tölvuskjár af gerðinni Beehive 100 með talnaborði ogensku/íslenzku letri. Verðkr. lOþús. Raunvísindastofnun Háskólans, sími 21343. I Fasteignir D Til sölu 70 fm einbýlishús með bílskúr á Stokkseyri. Tilvalið sem sumarbústaður. Verð ca 200 þús. kr. Uppl. i sima 99-3338. Fokhelt einbýlishús til sölu (einingahús). Skipti á ibúð koma til greina. Uppl. I síma 51940. Verðbréf Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa. Vextir 12—38%. lEinnig ýmis verðbréf. Utbúum skulda- bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfa markaðurinn v/Stjömubíó Laugavegi 92, 2. hæð, sími 29555 og 29558. SIMI27022 ÞVERHOLT111 Sumarbústaðir D Óska eftir að taka á leigu sumarbústað I 2—3 vikur I júlí. Lofað er góðri umgengni. Uppl. í síma 75296 á kvöldin. Til sölu tvær Fordvélar, 302 og 351, Cleveland, tvær sjálfskiptingar, og ýmsir varahlutir í Torino árg. ’72. Einnig aflstýri og drif, 4—10 í Dodge. Uppl. I síma 24419 eða 24675. Óska eftir að kaupa girkassa í Benz 190 árg. ’65. Uppl. í síma 95- 5486. Lapplanderdekk. Óska eftir að kaupa notuð Lapplander- dekk. Uppl. I sima 10966 og 66669 eftir kl. 18. Pinto sjálfskipting. Til sölu sjálfskipting I Pinto. Er í góðu lagi. Einnig til sölu vatnskassi, startari og alternator. Uppl. I síma 10966 og 66669 eftirkl. I8.____________________ Til sölu nýtt drif og fleiri varahlutir I Benz 309. Uppl. i síma 74426. Sandblástur. Takið eftir. Annast sandblástur á bílum jafnt utan sem innan (ryklaus tæki). Einnig felgur, head og margt fleira. Verkstæðið Dalshrauni 20, heimasimi 52323.________________________________ Til sölu vél í Peugeot 404, gírkassi, vatnskassi og ýmsir varahlutir. Uppl. ísíma 39379 eftir kl. 19. Speed Sport, sími 10372. Pöntunarþjónusta á aukahlutum - vara- hlutum frá USA, myndalistar yfir alia aukahluti. Islenzk afgreiðsla í USA tryggir örugga og hraða afgreiðslu. Speed Sport, Sími 10372 kvöld og helg- ar. Brynjar. Bíla- og vélasalan Hlekkur auglýsir: Til sölu MAN 9156 árg. ’69, nýskoðaður í góðu standi, mjög góð kjör, útborgun 10—20 þúsund. Einnig gott úrval vöru- bíla til sölu. Sími 3I744. Chevrolet vörubill ’68 til sölu, til niðurrifs. Góð dekk, mótor, pallur, gírkassi. Einnig til sölu á sama stað miðstöðvarketill með olíufíringu og spiralkút. Uppl. I síma 82717 eftir kl. 18. Volvo 495 varahlutir. Til sölu flestir varahlutir úr Volvo 495, góð túrbínuvél, 230 hestöfl, gírkassi, drif, grind með 10 tonna afturöxli og loftbremsum, vökvastýri, gott stýrishús og fl. Uppl. I síma 78540 á vinnutíma og 17216 á kvöldin. Til sölu Benz 1418 árg. ’66, 10 hjóla bill, skoðaður ’81. Uppl. i síma 97-8854. Bíla- og vélasalan Ás auglýsir: 6 HJÓLA BÍLAR: Commerárg. ’73, Scania 85s árg. ’72, framb., Scania 66 árg. ’68 m/krana, Scania 76 árg. ’69 m/krana, VolvoF 717 ’80, VolvoF85s árg. ’78, M. Benz 1413 árg. ’67, m/krana, M. Benz 1418 árg. ’66, ’67 og ’68, M. Benz 1513 árg. ’68, ’70, og 72, MAN 9186 árg. ’69og 15200árg. 74. 10HJÓLA BÍLAR: Scania 111 árg. 75 og 76, Scania 1 lOs árg. 72 og 73, Scania 85s árg. 71 og 73, Volvo F86 árg. 70,71,72,73 og 74, Volvo 88 árg. ’67, ’68 og ’69. Volvo F10 árg. 78 og N10 árg. 77, Volvo F12 árg. 79, MAN 26320 árg. 73 og 30240 árg. 74, Ford LT 8000 árg. 74, M. Benz 2632 árg. 77, framb., framdrif, Einnig traktorsgröfur, Broyt, JCB 8 c og jarðýtur. Bíla- og Vélasalan Ás. Höfðatúni 2, sími 2-48-60. Vinnuvélar D D Til sölu Broomwade loftpressa, 4 rúmm, ca 500 ííma notkun á vél og pressu eftir upptöku. Fylgi- hlutin 1 fleygur, Tex 50, með fjaðrandi handföngum, 1 nær ónotaður skotholu- bor, Atlas, 108 rúmfet, og 1 vibrasleði. ABC, 750 kg, I góðu lagi. Uppl. i síma 84953. Viljum kaupa nýlega MF dráttarvél, helzt með ámoksturs- tækjum og/eða loftpressu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—931. Tækjasalan hf., auglýsir. Til sölu IH 3600 traktorsgrafa árg. 79, hagstæðir greiðsluskilmálar. Caterpillar D4 74 gott verð og greiðsluskilmálar. Caterpillar D7F 71 I góðu standi, Bröyt X 4 72 góð vél á ennþá betra verði, traktor með loftpressu ódýr, bílkranar nýir með lyftigetu frá 600 kg til 27 þús. kg, gott verð. Nýjar Power Screen malarhörpur, færibönd og þvottavélar á hagstæðu verði. Útvegum hvers konar vinnuvélar, nýjar sem notaðar, seljum flesta varahluti I algengustu vinnutæki. Gott verð og stuttur afgreiðslutími. Það er aldrei lengra til okkar en að næsta simatæki. Sími 78210. Bílaþjónusta Getum bætt við okkur réttingum, blettun og alsprautun. Uppl. I síma 83293 frá kl. 13 til 19. Garöar Sigmundsson, Skipholti 25: Bílasprautun og réttingar, sími 20988 og 19099. Greiðsluskilmálar. Kvöld- og helgarsími 37177. Bílaleiga D Bílaleigan Áfangi, Skeifunni 5, sími 37226. Leigjum út 5 manna Citroen GS bíla. frábærir og sparneytnir ferðabílar, stórt farangursrými. Á. G. Bilaleiga, Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppasendiferðabíla og 12 manna bíla. Heimasími 76523. Bilaleigan hf., Smifljuvegi 36, simi 75400, auglýsir til leigu án ökumanns: Toyota Starlet, Toyota K-70, Toyota K-70 station, Mazda 323 station . Állir bílarnir eru árg. ’79, ’80og ’81. Ásama stað viðgerðir á Saab bifreiðum og varahlutir. Sækjum og sendum. Kvöld og helgarsími eftir lokun 43631. Sendum bílinn heim. Bílaleigan Vík. Grensásvegi 11. Leigjum út Lada Sport, Lada 1600, Daihatsu Charmant, Polonez, Mazda 818, stationbíla. GMC sendibila með eða án sæta fyrir 11. Opið allan sólar- hringinn, sími 37688. Kvöldsímar 76277 og 77688. SH Bllaleiga, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla. Einnig Ford Econoline sendibíla með eða án sæta fyrir 11. ATH verðið hjá okkur áður en þér leigið bíla annars staðar. Símar 45477 og 43179. Heima- sími 43179. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. I Bílar til sölu D Tilboð óskast í Chevrolet Nova árg. 78, sjálfskiptur með vökvastýri og aflhemlum. Bíllinn er vel með farinn. Skipti möguleg. Uppl. í síma 45122. Til sölu Ford Bronco árg. ’66, mjög gott kram en lélegt boddi. Uppl. í síma 72479 eftirkl. 19.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.