Dagblaðið - 27.05.1981, Page 27
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 27. MAf 1981.
Utvarp
Sjónvarp
NYJASTA TÆKNIOG VISINDI - sjónvarp kl. 20,45:
Útgeislun fólks nýtt
til sjúkdómsgreininga
—eittaf mörgu í Nýjustu tækni og vísindum
Venju samkvæmt veröur margt fróð-
legt í Nýjustu tækni og vlsindum; ein
fimm efni að þessu sinni:
Sýnd verður mynd um Kirilian-ljós-
myndun en það er ljósmyndatækni sem
fundin var upp í Rússlandi 1938. Nánar
tiltekið er um að ræða ljósmyndun á
útstreymi, eða geislun, frá lifverum.
Geislun þessi er breytileg eftir sálar-
ástandi og heilsu fólks og nú er unnið
aö aðfeiðum til þess að nýta tæknina til
sjúkdómsgreininga. Þess skal getið að
allar lífverur gefa frá sér þessa geislun,
einnig t.d. laufblöð.
Þá verður mynd um tilraunir til þess
að kenna innfæddum í norður Thai-
landi að nota vatnssiur. Þarna eru
þurrkasvæði og vatn oft mjög mengaö
bæði óhreinindum og sýklum. Vatns-
síur þessar eru gerðar úr efnum á staðn-
um.
Einnig verður sagt frá vængvinklum
á flugvélar. Það eru nokkurs konar
uggar sem settir eru yzt á vængi flug-
véla, hornrétt á vængina. Þannig má
draga úr hvirfilstraumum er mynda
eins konar sog sem dregur úr hraða vél-
arinnar.
Jafnframt verður mynd um mýra-
köldu (malariu). Menn héldu sig vera
að vinna bug á henni með eitrun fyrir
mýflugurnar, er sýkina bera, og síðan
lyfjum til lækninga veikinni. Nú þarf
að herða á rannsóknum á ný þvi mý-
flugurnar hafa myndað ónæmi
gegn þeim eiturefnum er notuð hafa
verið. Auk þess eru lyf gegn sýkinni
farin að tapa verkan sinni.
Að síöustu fáum við að vita sitthvað
um griðland dýra í suður Texas,
Aransas vemdarsvæðið, en þar eru
margar dýrategundir í útrýmingar-
hættu.
-FG.
ÁFANGAR—útvarp f kvöld kl. 20,20:
KILUNG JOKE í ÁFÖNGUM
—vidtal við Jaz og Geordie
í þetta skiptið verða Áfangar helg-
aðir brezku hljómsveitinni Killing
Joke.
Tveir meðlimir þessarar fjögurra
manna hljómsveitar voru hér á ferð
fyrir skemmstu, dvöldu eina niu daga
og kynntu sér land og þjóð. örstutt
viðtal verður við þá i þættinum ásamt
kynningu á tónlist hljómsveitarinnar,
nýrri sem eldri.
Margir álita Killing Joke vera
meðal fremstu hljómsveita Breta og
má geta þess að sá helmingur hennar,
sem hingað kom, þeir Jaz og
Geordie, lýstu yfir áhuga á tónleika-
haldi hérlendis — jafnvel í sumar.
Þeir tónleikar yrðu líklega í ágúst, ef
af þeim verður.
-FG.
Helmingurinn af Kiiling Joke, þeir
félagar Geordie og Jaz (sá dökki).
Föstudagur
29. maí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Lelkfimi..
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Dagskrá. Morgunorð. Þorkell
Steinar Ellertsson talar.
Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Helga J. Halldórssonar frá kvöld-
inu áöur.
9.00 Fiéttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Karlinn blindi”, saga úr Þúsund
og einni nótt í þýðingu Steingríms
Thorsteinssonar. Guðrún Birna
Hannesdóttir les.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sinfónia nr. 6 i C-dúr eftlr
Franz Schubert. Rikishljómsveitin
í Dresden leikur; Wolfgang Sawal-
lischstj.
11.00 „Eg man það enn”. Skeggi
Ásbjarnarson sér um þáttinn.
Ingibjörg Þorbergs les frásögn
eftir Jórunni Ólafsdóttur frá
Sörlastöðum, „FerðágrasafjalT'.
11.30 Morguntónieikar. Vinsæl iög
og þættir úr sígildum tónverkum.
Ymsir flytjendur.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. TU-
kynningar.
12.20 Fréttlr. 12.45 Veöurfregnir.
Tilkynningar. A frivaktinnl.
Sigrún Siguröardóttir kynnir
óskalög sjómanna.
15.00 Um Lslenska þjóðbúninglnn.
Hulda A. Stefánsdóttir flytur
erindi sem áður var útvarpaö í
húsmæöraþætti i apríl 1971.
15.30 Tónleikar. Tilkynningar.
16.20 Siðdegistónleikar. Konunglega
hljómsveitin í Kaupmannahöfn
leikur „Ossian”, forleik eftir
Niels W. Gade; Johan Hye-Knud-
sen stj. / Salvatore Baccaloni
syngur aríur úr óperum eftir Doni-
zetti, Rossini og Mozart með kór
og hljómsveit undir stjórn Erichs
Leinsdorfs / „Skógardúfan”,
sinfóniskt ljóð op. 110 eftir
Antonin Dvorák. Tékkneska fll-
harmóniusveitin leikur; Zdenek
Chalabala stj.
Miðvikudagur
27. maí
19.45 Fréttaágripátáknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Tommiog Jenni.
20.45 Nýjasta tækni og vísindl. Um-
sjónarmaður Sigurður H. Richter.
21.25 Dallas. Bandariskur mynda-
flokkur. Fjórði þáttur. Þýöandi
Kristmann Eiðsson.
Föstudagur
29. maí
19.45 Fréttaágripátáknmáli.
20.00 Fréttlr og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Adöflnnl.
20.50 Skonrok(k). Þorgeir Ástvalds-
son kynnir vinsæl dægurlög.
21.20 Dagar i Póllandi. Ný, sænsk
. heimildamynd um daglegt ttt ai-
mennings í Póllandi. Þýðandi Jón
Gunnarsson. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið) ■
22.20 Auga fyrlr auga. (Banyon).
Bandarísk sjónvarpsmynd frá ár-
A miðvikudagskvöldið ajáum við
fjórðo þátt Dallas.
22.20 Varúð á vinnustað. Bresk
fræðslumynd um verndun öndun-
arfæra. Þýðandi Bogi Arnar Finn-
bogason.
22.30 Dagskráriok.
Föstudagsmyndin vorður
fyrir auga, bandarisk sjónvarps-
mynd frá árinu 1971. IMeð aðalhkit-
verk fara: Robert Forster, José
Forror, Darron McGavin og Horb
Edelman.
inu 1971. Leikstjóri Robert Day.
Aðalhlutverk Robert Forster, José
FerTer, Darren McGavin og Herb
Edelman. Sagan gerist árið 1937.
Banyon einkalögreglumaður
kemst í bobba, þegar stúlka er
skotin til bana á skrifstofu hans
meö skammbyssu hans. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
23.55 Dagskráriok.
Sigurður H. Richter, umsjónarmaður Nýjustu tækni og visinda.
LIFANDI0G DAUÐIR—útvarp annað
kvöldkl. 20,30:
LEIKRIT VIKUNNAR
—sjúklingar á bataveð ^
Halldórsson, Helgi Skúlason og Her-
dís Þorvaldsdóttir. Leikritið var áður
flutt 1975 og er 80 mínútna langt.
-FG.
Lelkstjóri Lifandi og dauðra er
Svelnn Einarsson. Fiytur hann einnig
formálsorð um höfundinn ög verk
hans.
J
VÍÖ gerum við rafkerfið í bílnumþítlUttl.
rafvélaverkstæði. Sími 23621.
Skúlagötu 59,
i portinu hjá Ræsi hf.
FÓSTRUR
Við Barnaheimilið á Dalvík eru auglýstar lausar
eftirfarandi stöður frá 1. ágúst 1981:
1. Forstöðumaður (æskilegast er 1/1 staða, þar af 4 tímar á deild).
2. Fóstra (1/2 staða cftir hádegi).
Umsóknir skulu berast á skrifstofu Dalvíkur-
bæjar fyrir 1. júní 1981.
Nánari upplýsingar fást á barnaheimilinu í síma
96-61372 millikl. 10ogl2.
Bæjars tjórinn Dalvík.
• HÚFUM 0PNAÐ VERÐBRÉFA 0G FYR
IRGREIÐSLUSKRIFSTOFU AÐ HAFNAR
STRÆTI 20, R. (Nýja húsinu viö Lœkjartorg)
Önnumst kaup og sölu allra almennra veö-
skuldabréfa og ennfremur vöruvíxla.
Vcrdhréfa -
AinrluMliiriiiu
l>jrltjnfm*«|i 12222