Dagblaðið - 30.07.1981, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 30.07.1981, Blaðsíða 2
2 r DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. JÚLt 1981. Opnunartími verzlanna og neytendur —borgarstjórn „ætti að leyfa strax opnun smærri verzlana á laugardögum” E.A.F. skrifar: Undanfarið hefur verið mikið rætt og skrifað um opnunartíma verzlana. Raddirnar voru aðallega frá Kaupmannasamtökunum eða Verzlunarmannafélaginu en lítið heyrðist í neytendum. Þar sem ég fer oft með ýmis neyt- endamál ákvað ég að taka nokkra neytendur tali og áttu þeir það sameiginlegt að vera konur sem vinna utan heimilis. Vinnudagur þeirra var oftast kl. 9—17 og hádegisfríið, mat- artími þeirra, aðeins 30 mfnútur. Nokkrar vinna að sumri til, kl. 8—16 en þær eru fáar. Nokkrar voru ungar mæður, með börnin sln í pössun eða á dagheimilum. Þessar konur verða að sækja börn sín eftir vinnu. Ég held að við öll sem notum strætisvagna til heimferða eftir vinnu, höfum séð margar mæður fara heim með þreytt, grátandi börn eða börnin sofandi i örmum sínum. Eins og Jóhann Guðbjartsson skrifar: Ég má til með að segja frá reynslu minni af bílaleigunni Vík, öðrum til viðvörunar, þvl svo dæmigerð er hún um hvernig viðskipti eiga ekki að vera. Upphaf þessara slæmu kynna var að ég ætlaði upp í Borgarfjörð með eðlilegt er, geta þessar konur ekki farið með börnin sín til að verzla milli 17 og 18. Niðurstaða af samtölum okkar var 1 stuttu máli: 1. Maður lifir ekki af brauði einu. Meðal annars er nauðsynlegt að kaupa fatnað og þá sérstaklega barnafatnað. Það er ógerningur að bíða til septembermánaðar með fata- kaup. Þess vegna er nauðsynlegt að leyfa kaupmönnum sem vilja veita þessa þjónustu og hafa enga af- greiðslumenn 1 búðinni að hafa opið. 2. Kaup á nauðsynjavörum, þ.e.a.s. flestum matvörum og hreinlætisvörum. Mjög margar konur, sem eiga börn og vinna utan heimilis geta ekki komizt f verzlanir á þeim tíma sem opið er, sérstaklega ef tekið er til athugunar að margar mat- vöruverzlanir loka milli kl. 12.30— 14.00, en það er oft matartimi á skrif- stofum. En verra er greinilega 10 manna hóp. Þar eð bílaleigan Vík auglýsti bil sem hentaði slíkum hópi hringdi ég þangað og pantaði bíl til fararinnar og var ákveðið að ég fengi hann kl. 9 á föstudagsmorgni. Þegar ég kom á þessum umrædda tfma reyndist enginn bíll vera til taks ástandið hjá þeim mörgu sem vinna í fiskvinnslu en eiga þó frí á laugar- dögum. Að opið sé hjá smærri verzlunum, eða eins og oft er sagt, hjá kaupmanninum á horninu, er mikilvægt og nauðsynlegt. 3. Þrátt fyrir þetta er augljóst að velta kaupmanna sem vinna einir eða með aðstoð fjölskyldna er það lítil að af henni stafar ekki hætta fyrir stærri verzlanir og af- greiðslumenn þeirra. Ósk VR og Kaupmannasamtaka um að allar búðir verði lokaðar samtlmis er ekki byggðáskynsemi. 4. Þótt nokkrar verzlanir verði opnar á kvöldin er mjög'erfitt fyrir útivinnandi konur að komast þang- að, nema þær eigi bifreið og geti e.t.v. tekið sofandi börn meðsér. 5. Talað hefir verið um að opnun á laugardögum mundi hækka verð á vörum. Hér er um mistúlkun að ræða. Mjög margar nauðsynjavörur en mér var sagt að starfsmaður fyrir- tækisins væri á leiðinni með hann og að ég myndi fá hann eftir fimm til tíu mínútur eða svo: þær reyndust ærið langar þessar 10 min. og er ég var búinn að bíða þarna hálfan annan tíma þótti mér ástæða til að hafa samband við hópinn sem með mér ætlaði, enda hafði forráðamaður bllaleigunnar gefið mér loforð fyrir því að ég fengi bílinn kl. hálf sjö um kvöldið og sýndust mér það góðir kostir úr þvf sem komið var, enda eru undir verðlagsákvæðum og eru þau eins fyrir smærri og stærri verzlanir. 6. Loksins eru nokkrar spurningar: Af hverju má móðir kaupa gosdrykki og sælgæti, sem er óhollt, handa börnum sfnum sjö daga vikunnar kl. 9—23.30, í sjoppum en ekki mjólk og hrökkbrauð á laugar- dögum? Af hverju má maður kaupa síldarflök á brauði f veitingahúsum fyrir kr. 38 alla daga, til miðnættis e.þ.u.b., en ekki kaupa sfldarflök hjá kaupmanni á laugardögum fyrir kr. 8,40? Ef um vinnuþrælkun er að ræða, gildir það aðeins fyrir af- greiðslumenn í verzlunum en ekki aðra? 7. Húsmæðurnar voru sammála um að borgarstjórn ætti að ógilda reglugerð frá janúar 1981, enda ólíklegt að hún sé löglega rétt og leyfa strax opnun smærri verzlana á laugardögum. væri þá hægt að leggja af stað með hópinn f bftið morguninn eftir. Ekki stóðst þetta loforð frekar en í fyrra skiptið. Þegar ég kom að sækja bílinn sagði maðurinn mér að þvf miður væri bfllinn ekki tilbúinn þvi það væri eftir að setja í hann farþega- sætin, en hann myndi gera það strax eftir lokun bflasölunnar kl. sjö og koma honum til min um áttaleytið. Vegna þess að maðurinn var trúverðugur, kom vel fyrir og var Hringiö í suna V ósköp leiður yfir þessu treysti ég þvf enn á ný orðum hans. Þó fór það svo áð ekki reyndust orð hans haldbetri en í fyrri skiptin. Þegar bíllinn var ókominn kl. níu fór ég að hefja eftir- grennslanir um hvað olli töfinni. Eftir nokkrar símhringingar komst ég að því að hann væri farinn norður í land. Nú þótti mér mælirinn fullur, enda ekkert á þetta fyrirtæki að treysta og ekki annað að gera en að hafa samband við fólkið og aflýsa ferðinni. ÓÁNÆGÐUR MEÐ BÍLALEIGUNA VÍK —segir sínar farir ekki sléttar HJ0LA SKAUTAR VERÐ 372 STÆRÐIR 33 TIL 45 PÓSTSENDUM. LAUGAVEG113. SÍM113508. BORGARBÍLA‘SALÍ 0 P-IÐ AL.LA DAGA FRÁ 9-> NEp SUHNUDAIjA - borcarbílasalah Bflaleigan Vfk og Borgarbflasalan eru f sameiginlegu húsnæði en eru aðskilin fyrírtæki. Höf um góða bfla og veitum jaf nf ramt góða þjónustu — segir f ramkvæmdastjóri Bflaleigunnar Víkur Vegna fyrírspurna DB skrifar Jósteinn Kristjánsson, framkvæmda- stjórí Bilaleigunnar Víkur: Það er rétt að Jóhann Guðbjarts- son pantaði bíl föstudaginn 24. þ.m. Jóhann mætti enn fremur á skrif- stofuna hjá okkur kl. 9 að morgni til þess að sækja bílinn. Var honum sagt að klukkutíma bið gæti orðið eftir bílnum, þar sem verið væri að yfirfara hann og þrífa. Tók Jóhann þessu strax mjög illa og talaði um lélega þjónustu. Eftir að hafa þegið kaffi fékk hann að hringja og tjáði mér eftir símtalið að betra væri fyrir sig að fá bílinn að morgni næsta dags. Æskilegast væri að fá bílinn kl. 7 að morgni. Spurði ég hann þá hvort honum væri ekki sama þótt hann fengi bilinn þá um kvöldið svo að ég þyrfti ekki að vakna fyrir allar aldir næsta morgun. Því miður fer sumt öðruvisi en ætlað er. Rétt fyrir lokun hringdu menn, úr hljómsveitinni Frílyst, norðan af landi og segja að bill sem þeir séu með á leigu frá okkur sé bilaður og þeir verði að komast með hljóðfærin á dansleik er þeir áttu að spila á. Var ekki nema eitt til ráða; að reyna að bjarga því sem bjargað yrði. Þar eð Jóhann ætlaði ekki að nota bilinn fyrr en að morgni var hægt að leysa dæmið svo báðir mættu vel við una; Jóhann annars vegar og hljóm- sveitin Frilyst hins vegar. Eitt er víst að hljómsveitin Frílyst þakkar okkur góða þjónustu en Jóhann gerir heilmikið mál úr atviki sem í rauninni skipti hann engu. Jóhann Guðbjartsson minnist ekkert á það í bréfi sínu að á laugar- dagsmorguninn var honum boðinn bíllinn á þeim tíma sem hann hafði sjálfur óskað eftir að fá hann. Afþakkaði hann þá bilinn kröftuglega, en á föstudagskvöldið hafði hann dundað sér við að hringja bæði í eiginkonu mina og móður og hellt yfir þær svívirðingum og skömmum. Ég held, satt bezt að segja, að bflaleigan Vík hafi sýnt sínum viðskiptavinum að hún reynir allt fyrir þá að gera. Bæði höfum við góða bíla og veitum jafnframt góða þjónustu. Eitt vil ég ráðleggja þér, Jóhann: Ef þú átt einhver tímann sökótt við einhvern, vertu þá sá maður að tala beint við hann, í stað þess að ráðast að ættingjum sem eru málinu á engan hátt tengdir. Vi

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.