Dagblaðið - 30.07.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 30.07.1981, Blaðsíða 22
~>2 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. JÚLl 1981. i d DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 8 Húsgögn d Til sölu rúmsamstæða, koja, skrifborð og fataskápur. Hagstætt verð. Uppl. í síma 85193. Til sölu 2ja manna svefnsófi, stækkanlegur eins manns sófi, svefnstóll og litið svampsófasett. Allt nýlega við- gert og klætt. Uppl. í sima 11087. Til sölu sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll ásamt sófaborði og hornborði með kopar- plötum. Uppl. í síma 75255 eftir kl. 20. 8 Heimilistæki S) Vantar isskáp, 140x60, (kælir + frystir) og eldavélar- kubb, 58x58, fyrir föstudagskvöld. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—678 1 Hljómtæki i Til sölu Pioneer, nýlegt vandaö tæki, sambyggt útvarp og plötuspilari, ásamt tveimur hátölurum, einnig tveir Lofel 45 vatta hátalarar. Uppl. í sima 19354 eftir kl. 18. í Hljóðfæri i Til sölu Ludwig trommusett. Uppl. í síma 95-5362 milli kl. 17 og 19 fimmtudag og föstudag. Ljósmyndun s> Canon Canodate E. Til sölu litið notuð Canon Canodate E myndavél, með dagatali og flassi. Verð 1300 kr. Uppl. í síma 76522. Kvikmyndir 9 Til sölu 8 mm Raynox 110 kvikmyndasýningarvél án tals. Uppl. í síma 38057. I Video í Myndsegulbandstæki Margar gerðir. VHS-BETA. Kerfin sem ráða á markaðinum. SONY SLC5,kr. 16.500.- SONY SLC7,kr. 19.900,- PANASONIC, kr. 19.900.- öll með myndleitara, snertirofum og dir- ect drive. Myndleiga á staðnum. JAPIS BRAUTARHOLT 2, SlMI 27133 Videotæki: Leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS kerfi. Uppl. í síma 31771 frá kl. 18 til 21 alla virka daga og laugardaga kl. 13 til 18. Videóspólan sf. auglýsir. Höfum opnað að Holtsgötu 1, erum með videospólur til leigu í miklu úrvali, bæði fyrir Beta og VHS kerfi. Opið frá kl. 11—21, laugardaga frá kl. 10—18, sunnudaga frá kl. 14—17. Videospólan sf., Holtsgö.u l,sími 16969. Video- og kvikmyndalcigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmyndavél- ar og videotæki, úrval kvikmynda, kjörið í barnaafmæli. Höfum mikið úr- val af nýjum videóspólum með fjöl- breyttu efni. Uppl. í síma 77520. BIABIÐ. Blaöbera vantarí eftirtalin hverfi LINDARGATA: Ingólfsstrœti, Klapparstígur og Lindargata. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR: Óðinsgata og Skólavörðustígur.. HÖFÐAHVERFI: Borgartún, Hátún, Miðtún og Samtún. SOGAVEGUR: Langagerði, Melgerði, Mosgerði og Sogavegur. Video! — Video! Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikið úrval — lágt verð. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn. Skólavörðustíg 19,sími 15480. Véla- og kvikmyndalcigan. Videobankinn Laugavegi 134. Leigjum videotæki, sjónvörp, kvik myndasýningavélar og kvikmyndir. Önnumst upptökur með videokvik myndavélum. Færum einnig ljósmyndir yfir á videokassettur. Kaupum vel með farnar videomyndir. Seljum videokass- ettur, ljósmyndafilmur, öl, sælgæti, tó bak og margt fleira. Opið virka daga frá 10—12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga frá kl. 10—12. Sími 23479. Videoleigan Tommi og Jenni. Myndþjónusta fyrir VHS og Betamax kerfi. Videotæki til leigu. Uppl. í síma 71118 frá kl. 19—22 alla virka daga og laugardaga frá kl. 14—18. í Fyrir veiðimenn i Úrvals lax- og silungsmaðkar tilsölu. Uppl. ísima 15924. Til sölu laxa - og silungsmaðkar. Magnafsláttur. Uppl. í síma 45901. Til sölu laxveiðimaðkar á 2 kr. stk. Uppl. í síma 51489. Nóg af nýtfndum laxa- og silungamöðkum á góðu veröi. Uppl.ísíma 83887. Ódýrir laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 36279. Miðborgin. Til sölu stórfallegir lax- og silungs- maðkar á góðu verði. Uppl. í síma 17706._____________________________ Nýtlndir ánamaðkar til sölu. Uppl. í Hvassaleiti 27, simi 33948. I Dýrahald i Þrílit læða tapaðist frá Öldugötu 59 á sunnudag. Finnandi hafi vinsamlegast samband í síma 22901. Fundarlaun. Dýrahald. Hestar til sölu, rauðblesóttur, sjö vetra hestur, fimm vetra, rauðblesóttur hestur, og grár, sex vetra hestur. Allt efnilegir hestar. Uppl. í síma 82362 og til sýnis i A tröð 4 í Víðidal eftir kl. 20. Nokkur góð úrvalsstóðhross til sölu, vel ættuð og 5—7 vetrn. Uppl. í síma 52840. Óskum eftir fallegum angóru- eða síamskettlingi. Uppl. í síma 25271 eftir kl. 17. ■tftmnffi FILMUR QG VELAR S.F. UJL vSKÓUKVÖRÐUSTÍG^I - SÍMI20235 Óskilahestur hjá vörzlumantii Garðabæjar, stór, brúnn, járnaður, slapp sennilega, tveir bitar framan vinstra, niu til tíu vetra. Lögreglan í Hafnarfirði. Til sölu hreinræktaðir íslenzkir hvolpar að Hlíð í Hjaltadal í Skagafirði, sími um Sauðárkrók. Hey til sölu. Uppl. ísíma 99-7136. Hey til sölu, heimkeyrt ef óskað er. Uppl. gefnar i sima 93-2150. Til sölu 6 vetra hestur. Uppl. í síma 93-1485. Hey til sölu. Verð kr. 2,35 kg, komið að hlöðu á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í símum 44752, 42167 og Stóra-Dal, Vestur- Eyjafjöllum, sími um Hvolsvöll. Fjórir yndislegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 10752. Óska eftir að kaupa notaðan hnakk og beizli. Vinsamlegast hringið í síma 66999. Brúnn 9 vetra hestur til sölu. Uppl. í síma 19775, Ragnar. Fyrir gæludýrin: Fóður, leikföng, búr, fylgihlutir og flest annaö sem þarf til gæludýrahalds. Vantar upplýsingar? Líttu við eða hringdu og við aðstoðum eftir beztu getu. Sendum í póstkröfu. Amazon sf. Laugavegi 30, Reykjavik, sími 91- 16611. 8 Safnarinn i Alþýðublaðið. Af sérstökum ástæðum vantar einn árgang af Alþýðublaðinu frá 1930. Til greina kemur að hrafl úr þeim árgangi dugi, ef hann fæst ekki heill. Vinsam- legast hafiö samband við auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 12 nrestu daga. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og fri- merkjasöfn, umslög, islenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margt konar söfnunarmuni aðra. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, ,sími 21170. 8 Hjól r Til sölu Honda Goldving 1000 árg. 78, ekið 9 þús. mílur. Gott staðgreiðsluverð ef samið er strax. Uppl. isíma 92-2398. Jawa-CZ. Jawa-CZ mótorhjólin 250 c.c. nýkomin. Verð aðeins kr. 13.800,- Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Vélin, Suðurlands- braut 20, sími 85128. Til sölu Honda CB 500K, götuhjól, ekið 11.000, gott hjól. Uppl. í síma 92- 3422. Til sölu Honda FL 350 árg. 74, í toppstandi, skoðað ’81. Uppl. í síma 92-1979 eftirkl. 17. Til sölu Honda CR 125 árgerð 78. Uppl. í síma 66611 eftir kl. 19. Leita eftir stelpuhjólum fyrir fimm og sjö ára. Uppl. i síma 30647. Sem nýtt Superia 10 gira hjól til sölu. Uppl. í síma 31193 eftir kl. 18. Nýlegt 3ja gira hjól til sölu fyrir 9 ára og eldri, Og einnig nýtt lítið tvíhjól. Uppl. í síma 76365. Vel með farið 3ja gíra drengjareiðhjól til sölu. Uppl. í síma 29104. Honda XL 500 S árg. ’81 til sölu, ekið 3.000 km. Uppl. í síma 85040, Árni. 8 Til bygginga D Til sölu naglabyssa, ný og ónotuð. Uppl. í sima 51504. Mótatimbur til sölu, 1x6, 1 1/2x4 og 2x4. Mjög sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 71093. Hef til sölu notað mótatimbur, 1 x 6 og 2 x 4 og 31 ferm af tveggja tommu plasti. Uppl. í síma 27470 frá kl. 9 til 18 og að Álfhólsvegi 141. Timbur. Óska eftir að kaupa sökklatimbur.Uppl. Ísima31500eða71051 eftirkl. 19. Fyllingarefni. Höfum fyrirliggjandi fyllingarefni á hag- stæðasta verði. Einnig gróðurmold. Uppl. í síma 81793 og 82449. 8 Bátar D Til sölu er frambyggð 5 1/2 tonns trilla, smíðuð i Bátalóni 1973. Góður bátur. Uppl. í sima 97-3251 eftirkl. 19. Óska eftir að kaupa litla kraftblokk. Uppl. í síma 96-33203. Til sölu rúmlega 7 tonna bátur, allur nýyfirfarinn. Uppl. í síma 16853. Einstakt tækifæri. Nýr norskur Ranabátur (súðbyrtur úr viði) 15 fet á nýjum vagni og Evenrude utanborðsmótor til sölu. Tilboð óskast. Til sýnis á Báta- og bílasölunni í Hafnar- firði, sími 91-53233. Hef kaupanda að 10—20 tonna bát, óska eftir bátnum á söluskrá. Nýja fast- eignasalan, s. 39400. Óska eftir að kaupa drif, inboard/outboard, i 18 feta bát, einnig kæmi til greina utanborðsmótor, 70— 115 hestöfl. Uppl. í síma 92-1399 og 92-1546. Nýr, tæplega 3ja tonna bátur til sölu með eða án véiar. Uppl. I síma 77588. 8 Vagnar D Aftanlvagn með beizli, 7,20 m, yfirbyggður, til sölu og malarvagn með beizli, 5 metrar (sturtuvagn). Uppll í síma 42490 og 54033. Sumarbústaðir Til sölu sumarhús í smíðum, ca. 32 ferm. Uppl. i síma 99- 4527 eftir kl. 5, Hveragerði. UPPL. ÍSÍMA 27022. Sumarbústaðalönd-sumarhús. Til sölu á einum fegursta stað, miðsvæðis í Borgarfirði, nokkur lönd undir sumarhús. Landið er skipulagt og útmælt. Einnig bjóðum við sumarhús, ýmsar gerðir. Trésmiöja Sigurjóns og Þorbergs hf., Þjóðvegi 13, Akranesi. Sími 93-2722. í 9 Til sölu 60 fermetra ibúð í Sandgerði. Verð 180 þús. Allar nánari uppl. veitir Fasteignasalan Þingholt, sími 29455. íbúð á Djúpavogi til sölu. Uppl. í síma 97—6412 eftir kl. 19. 8 Bílaleiga — Rent a Car. Hef til leigu: Honda Accord, Mazda 929 station, Mazda 323, Daihatsu Charmant, Ford Escort, Austin Allegro ásamt fleiri gerðum. Bílaleiga Gunnlaugs Bjarnarsonar, Höföatúni 10, símar 11740 og 39220. Bilaleigan hf., Smiðjuvegi 44, slmi 75400, auglýsir til leigu án ökumanns: Toyota Starlet, Toyota K-70, Toyota K-70 station, Mazda 323 station. Allir bílarnir eru árg. 79, ’80 og ’81. Á sama stað eru viðgerðir á Saab bifreiðum og varahlut- um. Sækjum og sendum. Kvöld- og helgarsími eftir lokun 43631. Á.G. Bílaleiga, Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppa og sendiferðabíla og 12 manna bíla. Heimasími 76523,78029. SH Bilaleiga, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla. Einnig Ford Econoline sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Ath. verðið hjá okkur áður en þér leigið bíla annars staðar. Símar 45477 og 43179. Heima- sími 43179. Sendum bílinn heim. Bílaleigan Vik, Grensásvegi 11. Leigjum út Lada Sport, Lada 1600, Daihatsu Charniant, Mazda 323. Mazda 818. stationbíla, GMC sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Opið allan sólarhringinn. Sími 37688. Kvöldsímar 76277 og 77688. 8 Varahlutir D Vorum að taka upp hjöruliði í Austin Allegro og Austin Mini. Þyrill sf., Hverfisgötu 84,simi 29080. 2 dfsilvélar til sölu: M-Benz 200 í góðu lagi, verð 8 þús. og BMC (úr Gipsy), ókeyrð eftir allsherjar upptekningu, verð kr. 16 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—742. Afturhásingar, í Benz vörubíla, 1413—1513, 2224 og 2226 með fjöðrum og á dekkjum. Gírkassi í 1413,1513,2224 og 2226 með skiptiboxi. Dráttarskifa á grind ásamt tengingum. Uppl. í síma 42490 og 54033.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.