Dagblaðið - 30.07.1981, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 30.07.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ1981. 21 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 i Til sölu i Til sölu borðstofusett úr ljósum viði, símastóll, bókahilla, nýleg Singer saumavél, hrærivél með fylgihlutum, svefnsófi, 2 stakir stólar, 3 lítil borð og svart-hvítt sjónvarp og fleira. Sími 32173. Til sölu haglabyssa ný og ónotuð. Uppl. í síma 51504. Grjótgrind á Mazda 323 árgerð ’81 til sölu, er ónotuð. Uppl. í síma 78266 eftir kl. 18. Fjögurra manna tjald með himni til sölu. Uppl. í síma 42194. Til sölu sem nýtt fjögurra manna tjald, sólbekkur, 2 tjald- stólar og borð. Uppl. í síma 84942. Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir: Skatthol, sófasett, ísskáp, gamlan rokk, gamlar ljósakrónur, vegglampa, borð- stofu- og sófaborð í úrvali, svefnsófa, einfalda og tvöfalda, Phillips, ryksugu, rafmagnshellu og margt fleira. Sími 24663. Dún-svampur. Sníðum og klæðum eftir þinni ósk allar stærðir og gerðir af okkar vinsælu dún- svampdýnum. Áklæði í kílómetratali. Páll Jóhann, Skeifunni 8. Pantanir í síma 85822. Til sölu nýtt 5 manna tjald með himni á góðu verði. Einnig til sölu tvibreiður svefnsófi, litur mjög vel út. Verð 1000 kr. Uppl. í sítpa 92-2011. 4—5 manna tjald til sölu. Uppl. í síma 18251. Til sölu litið notuð tjöld tvö stykki 3ja manna, annað með himni, og 5 manna tjald, sem nýtt, toppgrind á amerískan bíl áskrúfuð, lítill ísskápur (ölkælir). Uppl. í síma 78861. Vélbundið hey til sölu af túni á tvær krónur pr. kíló. Uppl. að Hjarðarbóli ölfusi í síma 99- 4178. Seglbátur, kafarabúningur. Til sölu sextán feta seglbátur, þrjú segl. Aðstaða í inni- og útiskýli við sjó fylgir. Kafarabúningur, stærð medium, selst ódýrt gegn staðgreiöslu. Uppl. í síma 71668 eftir kl. 20. Ljóst gólfteppi á stofu til sölu, 3,70x6,60 m, aðeins rúmlega 2 ára gamalt. Uppl. í síma 50461 eftirkl. 17. Verksmiðjuverð i nokkra daga. Markaðurinn Laugavegi 21. Nýjar vörur daglega. Náttkjólar frá kr. 60, velúr-trimmgallar, kr. 330, sumarbúða náttfötin komin aftur á kr. 120, buxur kr. 8, sólkjólar og sloppar á kr. 120 velúr-sloppar, kr. 290, handklæöi kr. 15 Allt góð og gild vara. Markaðurinn Laugavegi21. Nær ónotuð Olympia rafmagnsritvél til sölu. Góö fyrir skóla- fólk. Einnig til sölu frábær tónjafnari :(equalizer model EA-G80). Hagstætt verð. Uppl. ísíma 19703. Til sölu verkfæri og efni til innrömmunar, þ.á m. kartonhnífur, loftpressa, loftverkfæri, hornahringur, rammalistar, kartonefni jog fleira til innrömmunar. Uppl. i síma 71878 eftir kl. 19. Stórbrotin fimmtiu ára gömul eldhúsinnrétting til sölu ásamt Rafha eldavél. Á sama stað óskast keypt lita- sjónvarp. Uppl. í síma 21885 eftir kl. 17 næstu daga. Þýzk barnakerra, hústjald, (Ibiza), drengjareiðhjól fyrir 7—8 ára og prentvél (handrokkur) til sölu. Uppl. í síma 52279. Vegna brottflutnings af landinu er til sölu nýlegt Kenwood KX 1030 segulband, KT 2070 plötuspilari, KR 5030 útvapsmagnari AP 70 Timer, MC503 mikrófónn, Dynaco hátalarar á- samt Ortafoin pickup, á aðeins 10.000 kr., einnig VW 71, skoðaður ’81 á 7000 kr. og sófasett á 1000 kr. Sími 86609. JFornverzluninGrettisgötu31, ; sími 13562: Eldhúskollar, svefnbekkir„- sófaborð, sófasett, borðstofuborð, elcf- húsborð, stakir stólar, blómagrindur o.m.fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Til sölu 9 tommu Delta hjólsög. Á sama stað til sölu Marmet kerruvagn. Uppl. í síma 26548. Herraterylenebuxur á kr. 180, .dömubuxur á kr. 150. Saumastofan Barmahlið34, simi 14616. <S Óskast keypt i Kæliborð. Kæliborð með pressu óskast. Uppl. í síma 43544. Alþýðublaðið. Af sérstökum ástæðum vantar einn árgang af Alþýðublaðinu frá 1930. Til greina kemur að hrafl úr þeim árgangi dugi, ef hann fæst ekki heill. Vinsam- legast hafið samband við auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 12 næstu daga. Billjardborð óskast til kaups, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í ,síma 21458 eftir hádegi. 1 Verzlun i Útsaumur Mikið úrval af óuppfylltum útsaum, innfluttum milliliðalaust frá Kína. Verzlunin Panda Smiðjuvegi 10 D, Kóp., sími 72000. Opið kl. 1—6, Ódýrir bollar, 6 kr. parið, 12 manna kaffistell á kr. 278. Verzlunin Panda Smiðjuvegi 10 D, Kóp, sími 72000. Opið kl. 1 —6. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bilahátalarar og loftnetsstengur, stereóheymartól og heyrnarhlifar með og án hátalara, ódýr- ar kassettutöskur, TDK kassettur og hreinsikassettur, National rafhlöður, hljómplötur, músíkkassettur, 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendi. F. Björnsson, Radióverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. 8 Fyrir ungbörn Til sölu af sérstökum ástæðum barnabílstóll, barnavagn, baðborð og leikgrind, selst saman eða hvert í sínu lagi. Uppl. í síma 22872. Hád«siav«rft, aftalrátt, forMtt.aftlrratt nstursnarl, mablaatl ^am vlrkár í Verð kr. 45,00 pr. kg. KJÖTMIÐSTODIN Laugalæk 2. s. 86511 VERZLID VID FAGMENN C Þjónusta Þjónusta Þjónusta } c Önnur þjónusta j 23611 HÚSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 Sláttuvélaviðgerðir Skerping og leiga. Guðmundur A. Birgisson Skemmuvegi 10. Kópavogi. simi77045 Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”, 5”, 6", 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUIM SF. _________________Sfrnar: 38203 - 33882. WLAÐffl frjálst, óháð dagblað BAÐINNRETTINGAR - SÓLBEKKIR Smíðum baðinnréttingar, sólbekki, fataskápa og fleira eftir máli. TRÉSMIÐJAN KVISTUR, SÚÐARVOGI42, (KÆNU VOGSMEGIN) SÍMI33177 0DYR EINANGRUN 6" og 31/2" Glerullareinangrun m/álpappír. EINANGRUN Auðbrekku 44-46 Simi 4SS10 c Jarðvinna-vélaleiga j LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, t sprengingar og fleygavinnu í hús- g f s s grunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu i öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 I ii’vfl ■',|4 stalverkpalla, alverkpalla t>g LC,yju,M álstiga, stærðir 5—8.metrar. Pallar hf. .Verkpallar — stigar Birkigrund 19 200 Kópavogur Siini 42322 Loftpressur — Sprengivinna Traktorsgröfur simi 33050-10387 Helgi Friðþjófsson FR-Talstöð 3888 TÆKJA- OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skommuvegi 3« - Simar 77820 - 44508 Loftpressur > Hrœrivélar Hitablásarar Vatnsdælur Háþrýstidæla Stingsagir Heftibyssur Höggborvál Ljósavél 31/2 kilóv. Beltaválar Hjólsagir Keðjusög tMúrhamrar MURBROT-FLEYGUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJáll Harðanon.V*lal«Iga SIMI 77770 OG 78410 Loftpressuvinna Múrbrot, fleygun, borun og sprengingar. Sigurjón Haraldsson Sími 34364. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun i húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 c Pípulagnir - hreinsanir j Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður föllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bílu plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýstilæki. ral magnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, simi 16037. c Viðtækjaþjónusta ) Sjónvarps viögerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, BtTgstaðastræli 38. Dag-, kVold og htlgarsimi 21940. BUfflffl ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.